Alþýðublaðið - 19.12.1940, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 19.12.1940, Blaðsíða 1
RITSTJÓR-I: STEFÁN PÉTURSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XI. ÁRGANGUR FIMMTUDAGUR 19. DES. 1940. 299. TÖLUBLAÐ. [litler talar, bók- ;io, sem allir hafa ibeðið eftir, komin H ITLER TALAR. bók- in, sem allir hafa beðið eftir með svo mik- illi eftirvæntingu, er nú komin út. Það er MFA — Meimingar- og fræðslu- samband alþýðu, sem hef- ir gefið hana út. Bók þessi, sem er eft- ir Hermann Rauschning, fyrrverandi forseta sen- atsins í Danzig, sem árum saman var einn af trúnað- armönnum Hitlers, hefir verið ein mest lesna og mest rædda bókin um all- an heim utan Þýzkalands og Ítalíu síðastliðið ár. í bókinni skýrir Rauschning frá samtölum sínum við Hitler og nazistaforingj- ana. Þar kveður töluvert við annan tón en í hinum opihberu áróðursritum naflzistani^a. Hvergi hefir verið varpað skýrara ljósi yfir fyrirætlanir og vinnu- brögð Hitlers og sam- verkamanna hans. Enginn presturinn náði lög- legri kosningu í Reykjavík? Atkvæðatalnlng búln i Nessókn og Laug- arnessókn, stendnr yfir I flallgrímssókn. T ALNING atkvæða við prestskosningarnar hér í Reykja- vík síðastliðinn sunnudag hófst í neðri deildar sal Alþingis kl. 9 í morgun. Talið var í Nessókn og Laugarnesprestakalli fyrir há- degi, en talningin í Hallgrímssókn hófst ekki fyrr en kl. 1V>. Atkvæðatalningin hefir leitt í ljós, að enginn prestur- inn náði löglegri kosningu í Nessókn, og að í Laugarnes- sókn greiddi ekki helmingur kjósenda atkvæði, þannig, að eini frambjóðandinn þar varð heldur ekki löglega kosinn. Fyrstu atkvæðatölurnar úr Hallgrímssókn benda einn- ig ótvírætt í þá átt, að enginn hafi heldur þar náð löglegri kosningu. Eins og kunnugt er þarf samkvæmt lögunum um veitingu prestakalla helmingur kjósenda að taka þátt í prestskosningu og prestsefni að fá að minnsta kosti helming greiddra atkvæða til þess að teljast löglega kosinn. Nessikn. Talningu atkvæða í Nessókn var lokið kl. IOV2. 1063 gild atkvæði komu fram. Atkvæði féllu þannig: Atkvœðagreiðslan i Dagsbrún; Jón| Thorarensen 451. Halldór Kolbeinþ 159. Ásíráður SlgursteLnflórsson 147. Pétur Injgjaldsson 111. Ragnar Benediktsson 59. Jón Sfcagan 54. Árelías Nielsson, 43 1 2 3 4 Magnús Guðm'andsson 27. Gunjnar Ámason 12. StjSrHDr vorsíns, Ijóða- kék Témasar ðaémnnds sonar komin út. L JÓÐABÓK eftir Tómas Guðmundsson er nýkom- in á bókamarkaðinn, og er út- gefandi Ragnar Jónsson, Vík- ingsprent h.f. Er þetta þriðja ljóðabóík Tóm- asar. Fyrsta bókin, Við sundin blá, kom út árið 1925, önnur, ftalningtumi. Kfiukkan 4 í dag. KLUKKAN 4 stóð at- kvæðatalningin í Hall- grímssókn þannig: Sigurbjörn Einarsson 499 Jón Auðuns 424 Sigurjón Árnason 386 Jakob Jónsson 381 Þorsteinn L. Jónsson 316 Stefán Snævarr 85 Búið var að telja helming greiddra atkvæða. Fagra veröld, kom út 1933. Eru því sjö ár síðan ljóðabók hefir komið frá hendi Tómasar og var marga faríð að lengja eftir henni. I þessarí bók er'u um þrjátíu kvæði og er útgáfan vönduð mjög. Lokun fiskimiðanna: Fundlr iollum helstu ver sföðvum á Vestfjðrðum Þingmenn AfiÞýðuflokksIns gang ast fyrlr fundaliðldunum. Sjálfstæflisflokkurinn vill vlðbalda klofningnnm. Þessvegna tillagan um, að Dagsbrún gangi ekki í Alþýðusamhandið. -----—♦---— lt/f ENN, sem standa utan Verkamannafélagsins Ðagsbrunar, Bjarni Bene- diktsson borgarstjóri og aðr- ir íhaldsmenn, hafa komið því til leiðar, að meirihluti stjórnar Dagsbrúnar leggur til að félagið haldi áfram að standa utan allsherjarsam- taka verkalýðsins. Hér er ékki ttm það að ræða að verið sé að hugsa luim hiags- muni verkamarma í þeim deil- uim, sem standa fyrir dyrum viT) atvinnurekendur. Þvert , á móti. Atvinnurekenidiur óska þess á- reiðanlega að petta öfluga fé- Iag sameinist ekki heildarsiam- tökunum. Menn hafa nú séð rök íhalids- mamna fyrír þessari tillögu. Þau em þesff. Að vísu er búið að bieyta Alþýðusambandinu á þann veg, að það er orðið hreint samband verkalýðsféliaganna, en okkur líka ekki þeir menn, sem voru kosnir í stjórn þess. Þess vegna viljum við dkki að Dags- brún gangi í samibaradið. Hverjir eru þessir menn, sem íhaldsmenn reyna að telja verka- mönnum tí Dagsbrún trú um að séu þeim hættulegir? Það eru formenn stærstu og reynidlustu vérkalýðsfélaganna í Samband- inu, formaður Sjiómannaféliags Reyikjavíkur, formaðiur Prentara- félagsins, formaöur Verkakvenna- félagsins, formaöur Stýrimanna- félags'ins, formaður Ið'ju, félags verksmiiðjufólks, formaðlur Bók- bindarafélagsins og ráösmaður Sjómannafélagsins, svo að nokkrír séu nefndir. Halda verka- Imenn í Reykjavík, að þessir memn séu líklegir til þes,s að gæta ekki hagsmuna umbjóðenida sinna eða hafa fyrír augum í stjórn sánni á sambandinu nokkuð ann- að en afkomu og velferð verka- lýðsins til sjós og lands? Fife. á 4 .afikL Langarnessékn. í Laugarnessókn komu fram 410 gild atkvæði. Þar var, eins og kunnugt er, aðeins einn um- sækjandi, séra Garðar Svavars- son, og fékk hann 402 atvæði, en 8 seðlar voru auðir. í þessari sókn sótti ekki helmingur kjósenda kosning- una. Hallgrimssékn. Klukkan 2VÓ í dag var búið að telja töluvert á fjórða hund- rað atkvæði í Hallgrímssókn, og skiptust þau þannig: Sigurbjörn Einarsson 81 Jón Auðuns 77 Þorsteinn L. Jónsson ’ 66 Jakob Jónsson 62 Sigurjón Árnason 61 Stefán Snævarr 8 Flugmenn Breta skýra svo frá, að einhver hluti ítalska INGMENN Alþýðu- flokksins á Vestfjörð- um eru nú þessa dagana að halda fundi með kjósendum sínum, og er aðalviðfangs- efnið að ræða og gera álykt- anir um lokun fiskimiðanna fyrir Vestfjörðum, en það veitir sjómönnum og útvegs- mönnum og raunar öllum al- menningi á þessum slóðum þungar búsifjar. Að þessum fundahöldum Ioknum er ákveðið að halda fulltrúafund um málið og verð- ur hann að líkindum haldinn á ísafirði um næstu helgi. í gær- kveldi var fundur haldinn á ísafirði og var hann fjölsóttur. Finnur Jónsson hafði framsögu og urðu miklar umræður. Að þeim loknum var eftirfarandi ályktun samþykkt: „Almennur fundur útgerðar- hersins í borginni sé farinn það- Frh. á 4. sáðu. manna, sjómanna og verkafólks haldinn á fsafirði miðvikvtdag- inn 18. nóvember skorar á rík- isstjórnina með því að lífsaf- koma Vestfirðinga er komin undir fiskiveiðupum: • I !•) að gera allt, sem í hennar valdi stendur til þess að fá opnuð fiskimiðin fyrir Vest- fjörðum. 2. ) Fáist miðin eigi opnuð al- veg, þá að reyna að fá hæfilegt svæði opnað fyrir minni háta og miðlungsskip og það svæði alveg friðað fyrir togaraveið- um, enda sé þar þá haldið uppi öflugri gæzlu af hálfu ríkis- stjórnarinnar. 3. ) Skipum þeim og bátum, er Ieita þurfa burtu vegna veiðibannsins á hættusvæðinu, verði tryggð aðstaða til sölu á fiski og til útgerðar og veiða í öðrum verstöðvum með aðstoð ríkisins og styrkur veittur til innflutnings á söltuðum fiski i til verkunar. 4. ) að tryggja útgerðarmönn- um, sjómönnum, verkafólki og öðrum fullar bætur fyrir skaða þann, er það verður fyrir a£ völdum veiðibannsins með auk- inni atvinnubótavinnu, eða fé, eða hvorutveggja, eftir því, sem henta þykir.“ Fulltrúar á fulltrúafundinn voru kosnir: Eiríkur Einarsson, ! I I i Frh. á 4, síðu. Bretar sæh|a að Bardla á landi, s|é!;og úr lofíi. O RETAR halda nú uppi látlausri skothríö á Bardia af landi, sjó og úr lofti. Borgin er rammlega víggirt, en merki þykir þó þegar mega sjá til þess, að ítalir geri sér ekki vonir um að geta varið hana til lengdar.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.