Alþýðublaðið - 19.12.1940, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 19.12.1940, Blaðsíða 4
FIMMTUDAGUR 19. DES. 1940. Bókin er r Bókin er ÞÝDDAR SÖGUR A¥ SlTIlfT AHTTi ÞÝDDAR SÖGUR eftir i|IjPW ffl 1 1 flsAjnflJflfJB eftir 11 heimsfræga höfunda. ái V VJUfJUAJVA 11 heimsfræga höfunda. FIMMTUDAGUR Næturlæknir er Halldór Stef- ánsson, Ránargötu 12, sími 2234. Næturvörður er í Laugavegs- og Ingólfsapóteki. ÚTVARPIÐ: 18.30 Ðönskukennsla, 1. flokkur. 19,00 Enskukennsla, 2. flokkur. 19,25 Hljómplötur: Danslög. 19,40 Lesin dagskrá næstu viku. 20,00 Fréttir. 20.30 Erindi: Um íslenzka tungu Björn Guðfinnss. magister). 20,55 Hljómplötur: Létt lög. 21,00 Minnisverð tíðindi (Sigurð- ur Einarsson). 21,20 Einleikur á píanó (Rögn- valdur Sigurjónsson): Tón- verk eftir Schumann: a) Etudes Symphonique. b) Phantasiestiick: 1. Að kveldi. 2. Endurvakning. 3. Þungir draumar. Mæðrasíyrksnefnd hefir skrifstofu 1 Þingholtsstræti 18, niðri. Þar er tekið á móti gjöf- um til einstæðra mæðra og barna eftir kl. 2 daglega. Litlir jólasveinar læra umferða- reglur heitir barnabók, sem kom á markaðinn í dag. Það er kennsla í umferðaregíum í ævintýraformi fyrir börnin. Höfundurinn er Jón Oddgeir Jónsson. Peningagjafir til Vetrarhjálpar- innar: Starfsfólk hjá Sjóvátrygginga- fél. íslands h/f. kr. 250,00. Verzl- unin París kr. 25,00. Sverrir Sig- urðsson kr. 10,00. Magnús Benja- mínsson & Co. kr. 50,00. Reinh. Andersen kr. 5,00. Kristinn Björnsson kr. 20,00. Daníel Ólafs- son kr. 15,00. Mogensen kr. 100,00. Á. G. kr. 5,00. S. kr. 3,00. Starfs- fólk hjá Eimskipafél. íslands kr. 115,00. N. N„ Hörpug. kr. 4,00. Ása & Ingi kr. 25,00. Vinnufata- gerð íslands h/f. kr. 300,00. K. M. kr. 10,00. Slippfélag Reykjavíkur h/h. kr. 300,00. Max Pemberton h/f. kr. 300,00. Starfsfólk hjá 'Kolaverzl. Sig. Ólafssonar kr. 28,00. Starfsfólk við Verzlun O. Ellingsen h/f. kr. 80,00. Starfsfólk hjá Djúpavík h/f. kr. 10,00. Z. kr. 20,00. Kærar þakkir. F. h. Vetrar- hjálparinnar. — Stefán A. Pálsson. Dansleik heldur Félag harmóníkuleikara í Oddfellow í kvöld kl. 10. Alþýðuskólinn. Kennt verður síðast fyrir jól annað kvöld. Kennsla hefst aftur þriðjudaginn 7. janúar. Mæðrastyrksnefndin, Þingholtsstræti 18, sími 4349, biður Reykvíkinga að muna eftir fátæku mæðrunum og börnum þeirrá fyrir jólin. Skipstjóra- og stýrimannafélögin halda jólatrésskemmtim í Iðnó 3. í jólum. Sjá auglýsingu. Peningagjafir til Vetrarhjálpar- innar: N. N. kl. 10,00. Verzlun O. Ell- ingsen h/f. kr. 150,00. Starfsfólk- ið hjá Skóverzlun Lárus G. Lúð- vígsson kr. 93,00. G. í. kr. 10,00. Starfsmenn hjá Timburverzlun Árna Jónssonar kr. 20,00. N. N. kr. 10,00. S. S. kr. 5,00. Starfs- fólkið hjá Sirius, Hreinn & Nóa kr. 127,00. Á. J. kr. 200,00. Starfs- fólkið á Póststofunni kr. 39,00. O. K. kr. 10,00. Nýja Bíó kr. 400,00. Starfsfólkið hjá I. Brynjólfsson & Kvarankr. 55,00. Kærar þakkir. F. h. Vetrarhiálparinnar. Stefán A. Pálsson. Engin loftárás á England síð- an á mánudag. Lengsta hlé siðan í hyrjun september. | f NGIN loftárás hefir verið gerð á England síðan á mánudagskvöld. Er það eins- dæmi, að svo langt hlé hafi orð- ið á loftárásum Þjóðverja síðan í septemberbyrjun. Veöurskilyrði hafa verið slæm, en Bretar hafa þó ekki látið þau aftra sér frá því að gera harð- vítugar loftárásir á meginlanidið í gærkvöldi og nótt, þar á meðal á Mannheim í Þýzkalandi og MHano og Genua á ítalíu. Jóla-varningur. Smábarnafatnaður, ytri og innri. Kvenundirfatnaður. Sokkar. Hanskar. Slæður. Vasaklútar. Prjónatreyjur. Sængurveradamask sérlega gott. Silkiléreft. Lakaléreft. Náttkjóla og Náttfataefni o. m. fl. Verzlunlh SIÓT, Vesturgötu 17. Jólatrésskemtun halda skipstjóra og stýrimannafélögin í Reykjavík (Skip- stjóra og stýrimannafélag Reykjavíkur, Skipstjórafélagið . Aldan, Skipstjórafélagið Ægir. Stýrimannafélag Islands) í Iðnó föstudaginn 21t. desember kl. 4 e. h. fyrir börn. Skemmtunin heldur áfram fyrir félagsmenn eftir kl. 10 e. h. Aðgöngumiðar seldir á skrifstofu Farmannasambandsins í Ingólfshvoli dagana 26. og 27. þ. m. eftir hád. báða dagana. Skemtinefndín. DAGSBRÚN. (Frh. af 1. síðu.) Nei. Og íhaldsmenn vita þetta líka. Þeir vilja þess vegna veikja starf þessara manna með því að láta eitt helzta verkalýðsfélagið standa utan við samtökin ein- mitt nú, meðan deilt er um kaup og kjör. Þetta er aðalatriði málsíns, og það er því nauðsynlegt að verka- menn geri sér það ljóst. Hér er um að ræða hagsmuni verkamanna og engra annara, og ef verkamenn greiða atkvæði með tillögu nr. 2, þá vinna þeir gegn sjálfum sér. Munið það, verkamenn, að í fyrramálið kl. 10 hefst atkvæða- greiðslan, og hún stendur til kl. 10 annað kvöld. Tillaga nr. 1 já. ----— 2 nei. ----— 3 já. LOKUN FISKIMIÐANNA. (Frh. af 1. síðu.) Helgi Hannesson og Ólafur Guðmundsson. í fyrrakvöld hélt Finnur Jónsson fund í Bol- ungavík og í kvöld heldur hann fund í Hnífsdal. Á föstudags- kvöld verður fundur haldinn í Súðavík. Á fundinum í Bol- ungavík voru þessir menn kosnir á fulltrúafundinn: Bjarni Eiríksson, Guðjón Bjarnason og Einar Guðfinns- son. Ásgeir Ásgeirsson hefir þeg- ar haldið fundi í Súgandafirði og Öntmdarfirði, en auk þess verður fundur haldinn á Þing- eyri. Hafa á öllum fundunum, sem búið er að halda, verið gerðar samþykktir, sem a. m. k. að efni til eru alveg þær sömu og sam- þykkt ísafjarðarfundarins. STRÍÐIÐ í LIBYU. (Frh. af 1. síðu.) an og reyni nú að brjóta sér braut vestur eftir ströndinni í áttina til Tobrouk. Könnunarflugvéiar Breta hafa einnig þótzt verða varár við það, að ítalir væru byrjaðir að flytja hergögn sín burt frá Tabroiuk, enda þótt sú borg sé enn langt frá vigstöðvUinium, eða um 120 km. frá Bardía, og jafnvel einn- ig frá Derna, sem er ennþá miklu vestar á strönd Libyu. KÆSTARÉTTARDÓMUR. (Frh. af 1. síðu.) úrskurðinn úr gildi og fyrirskip- aði, að Axel skyldi borinn út úr ibúðinni. Náttðrnsripasafaið. MEÐAN dr. Bjiarni Sæmunds son lifði, töldu flestir sjálf sagt að snúa sér til hans, er þeir tóku eftir einhverju sjald- sénu í dýraríki landsins. Með því var niörgum markverðum at- hugtunum forðað frá gleymsku, og náttúrugripasafnið auðgaðist oft á þennan hátt að merkileg- iim miunum. Verið getur að ýms- ír séu nú í vafa lúim, hvert þeir eigi að snúa sér, er þeir taka eftir inýungum á þessu sviði nátt- úrufræðinnar, og þvi vil ég IGAMLA BIO W Hver er faðirinn? (BACHELOR MOTHER.) Fjörug og skemmtileg am- eríksk kvikmynd frá RA- DIO PICTURES. Aðal- hlutverkin leika: GINGER ROGERS og DAVID NIV-EN. Sýnd klukkan 7 og 9. SÍÐASTA SINN! H mja eeo Sakleysingmn úr sveitinni Aðalhlutverkin leika: WAYNE MORRIS JANE WYMAN PAT O’BRIEN JOAN BLONDELL og gamla konan MAY ROBSON. Sýnd klukkan v 7 og 9. Gagnlegasta barnabókin komin út. Hún heitir: „Litlir jólasveinar læra umferðarreglur“, eftir Jón Oddgeir Jónsson. í þessari æfintýrabók læra börnin helztu umferðarreglurnar. Bókaverzlun ísafoldarprentsmiðju. ðdýr «g góð matarkanp FolaEda- og tryppaljðí. VERÐ: Hangið kjöt Frampartur Bógur Læri Bjúgu Nýtt kjöt Buff Gullace 2.50. .kgr. 270 — 2.90 — 2.25 — 3.00 2.50 — (RO ;qu Laugaveg 39 Félag ísfenzkra M|éðfæraleikara s MkvæHagrelisIa nm heimild til vinsMEstððvamar 1. fan» 1941, fer fram í Lækfagdtu 12 fdstu daginu 20 og laugardagiim 21 p. m*. kl. 10-22 foáða dagana. Stjérnin. bonda á það, að náttúrugripa- safnið tekur fegins hendi öllium vísbending’um um sjaldséna nátt- úrugripi, hvort held'ur það em láðs eða lagar dýí, jurtir eða steinar og jarðefni. Bréf um þessi efni má senda Náttúru- fræðifélaginu eða Náttúmgripa- safninú í Reykjavík. En einnig má sinúa sér' til hr. Magnúsaí Björnssionar fuglafræðings, tog er hann alla virka dnga á nátt- úmgripasafniniu kl. 13—15 (1—3 siðdegis). j í : Reykjavík, 17. des. 1940. Þorkell Þorkelsson..

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.