Alþýðublaðið - 17.11.1927, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 17.11.1927, Blaðsíða 1
Alþýðublaðið ! Gefift út af Alþýdufiokknum ¦ *i 1927. . Fimtudaginn 17. nóvember 270. töiublað. RINSO RINS® RINSO RINSO GULLNANA „RINSO" er fullkomnasta sjálfvinnandi þvottaefnið, sem framleitt hefir verið í heiminum. Þér getið nofað „RINSO" alla vega. í köldu vatni, heitu vatni eða sjóðandi vatni. — ÁRANGURINN VERÐUR STÓRKOSTLEGUR. Leiðarvísir fylgir hverjum pakka. Notið „RINSO" samkvæmt honum, eða nötið það eins og yður finst hentugast; árangurinn verður alt af hinn sami. EKKERT ERFIÐI! RIWSO RIWSO Engar fastar reglur fyrir því, hvernig hota á „RINSO". — Það vinnur betur en önnur sápuduft, er drýgra, ódýrara og skemmir ? ekki viðkomandi lín. RINSO SJÁLFVINNANDI ÞVOTTAEfNIB KOSTAR AÐ EINS 0.35 * RINSO RINSO HÖSMÆBUR! Kaupið einn pakka í dag og reynið petta óviðjafnanlega sápuduft. Ath. að eins 35 aura pakkinn (kostaði áður 0,65). RINSO þvær á prjá vep, í köldu, heitu eða sjóðandi vatni. RINSO í HVERJU HEIMILI! Eínkaumboð fyrir ísland: Ásgeir Sigurðsson. Birgðir fyrirliggjandi hjá O. Johnson & Kaaber. RINSO RINSO EBINBORG EDIIBORG OlervSrudeildin: Nýkomið: Leirtauið með dökkbiáu og gyltu röndinni, Þvottastell, afar- falleg. Nýtízku kaffi-, te- og súkkulaði-stell, Mjólkurkönhur, Kristalskálar, Vasar og Könnur, hvítmr og rnjslitar, afaródýrax. Stórkostlegt úrval af Bollapörum, Dyratjaldastangir á 5,50, Hitavatnsflöskur á 1,75, Handíöskur á 1,25, Gólfáburðúrinn heimsfraigi, „Melrose"-teið marg-eftlrspurða, Gleregg 0,15, Bollabakkar 0,70, Gory-Gory skálar o. m. fl. Alt foeæt ©g ódýrast í Veff naoarvörudeildin: Nýkomið: Káputáu og kjólatau, nýtízku- geröir. Mikið úrval af ullar- og silki-sokkum, afaródýrurn. Prjóna- treyjur, Regnhlífar. Að eins nolck- , ur stykki enn óseld af ódýru Regnkápunum. '¦'¦-. • - ,i|.,7í vÖSi*. J? h& i^**í ¦'¦ Nýjar vðrftf m&Ú hverju skipi. EDINBORG

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.