Alþýðublaðið - 17.11.1927, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 17.11.1927, Blaðsíða 2
2 ALÞ.ÝÐIJBL-AÐI Ð íALÞÝÐUBLAÐIB j < kemur út á hverjum virkum degi. 5 < Áfgreiðsla í Alpýðuhúsinu við [ < Hverfisgötu 8 opin frá kl. 9 árd. > J til kl. 7 síðd. > < SKrifstofa á sama stað opin ki. f f 9 x/a —10 Vs árd. og kl. 8—9 siðd. j < Sinaar: 988 (afgreiöslan) og 1294 | « (skrifstofan). ^ < Verðiag: Áskriftarverð kr. 1,50 á ► } mánuði. Auglýsingarverðkr.0,15 > j hver mm. eindálka. f 5 Prentsmiðja: Alpýðuprentsmiðjan t < (í sama húsi, sömu simar). r AtkvæðafolsunÍBi. Vafalaust eru margir íhalds- menn óánægðir út af pví, hvern- ig höfðingi þeirra, Jón Þorláks- son, hefir Iátið ,,Morgunblaðið“ taka í atkvæðafölsunarmálið vest- firzka. En pað blað hefir — og reyndar flein íhaldsblöð bæði beint og óbeint tekið málstað at- kvæðafaIsaranna og á allan hátt reynt að tefja rannsókn málsins og að flækja þaö. En með þessu framferði hefir blaðið og yfirstjórnandi þess, flokksforinginn Jón Þorláksson, tekið að nokkru leyti ábyrgðina af flokksmönnum sínum vestra, er fölsunina frömdu, og iagt hana á hjerðar íhaldsflokksins í heild sinni. Vitanlega er langstærstur hluti íhaldskjósenda gersamlega mót- fallinn því, að gripið sé til siíkra ráða sem að falsa atkvæði. Þá munu þeir og um leið alí ann- að en jrakklátir Jóni Þorlákssyni fyrir að láta íhaldsblöðin taka upp svo ákafa vöm fyrir mann- aumingjana vestra, er atkvæðin fölsuðu, að hlutlausir blaðales- endur geta ekki annað séð en að íhaldsflokkurinn sem heild sé svikunum fylgjandi. Má segja, að jrað gæti nokkurrar furðti, að eng- inn ihaldsmaður skuli enn hafa fundið sig knúðan til þess að iýsa yfir því, að hann sé mót- fallinn atkvæðafölsun. En sjálf- sagt er það af nieðaumkun með Jóni Þorlákssyni, að engar slikar yfirlýsingar eru komnar enn. Varla verður Jdó sagt, að sú með- aumkun sé réttmæt, jregar jrað verður. til jress að draga ailan Ihaldsflokkinn niður í samsekt- ina með atkvæðafölsurunum. Það jrari ekki að spyxja urn, hvernig þetta atkvæðafölsunarmál hefði farið, ef Jón Þorláksson og íhaldið hefðu setið áfram við völd. Málið hefði verið þaggað niður alveg eins og „Morgun- blaðið“ reyndi að þagga niður sjððþurðarmálið um daginn. Þáð hefði verið látið sitja við þá rann- sðkn, er búið var að láta fara fram, rannsókn mannsins, er íhalds-stjórnin sendi vestur, mannsins, er hélt, að ráðið til þess að komast til botns í mál- inu væri að setja í varðhald sjó- mennina, er kærðu atkvæðafals- arana, því að sennilega hefir hann haldið, að þetta væri leiðin, en ekki það, að hann með þessu hafi verið að skríða fyrir íhald- 'inu, en sumir hafa látið sér detta í hiig, að svo hafi verið. Þrátt fyrir allar tilraunirnar að grugga fréttimar að vestan og táiraunir íhaldsblaðanna að gera hinn skipaða rannsóknardómara, Halldór Júlíusson, hlægilegan, er bersýnilegt, að nú er að fást end- ir á málið. Verður þar með von- andi einu sinni fyrir alt skotið loku fyrir, að hægt sé að halda sér uppi á atkvæðafölsun, eins og íhaldsflokkurinn hefir gert undan farið. Það er ekki skemti- leg hugsun fyrir neinn — ekki heldur íhaldsmenn —, að stjórn ihaldsflokksins yfir íslandi í hálft fjórða ár skuli hafa grundvallast á fölsucum atkrœdum, en svo er það nú samt, því að eftir því, sem fram er komið, þýðir ekki lengur að bera á móti því, aö íhaldsráðherrarnir áttu atkvæða- fölsumm upphefð sína að launa. Að eins með atkvæði Sigurjóns Jónssonar hafði íhaldið meiri hluta í þinginu, en hefðu at- kvæðafalsarar ekki verið að verki, hefði Sigurjón setið heima, en Haraldur Guðmundsson verið á þingi. Haraldur hafði 44 atkvæði fram yfir Sigurjón af þeim, sem greidd voru á kjörstað á Isa- íirði 1923, og allir, sem eitthvað þektu til kosninga þar, vissu, að hlutföllin milii frambjóðendanna hlutu að vera svipuð, jregar til skriflegu atkvæðanna kæmi. En hvað skeður? Af skriflegu atkvæðunum (sem voru innan við 200) hafði Sigurjón 45 fram yfir Harald, og þar með eins atkvæð- is melri hluta. Þessi mismunur gat að eins átt sér stað á þarrn hátt, að nokkur hluti atkvæðanna heíði verið falsaður. Almennings- álitið benti [regar á mann, sem myndi hafa framið fölsunina, og mun hann enn i dag af mörgum nefndur „atkvæðamaður". Þess má geta, að ,,atkvæðamað- urinn“ (sem skömmu seinna fékk góða stöðu fyrir verknað sinn) var tæplega nógu mikill atkvæða- Inaður í þessu fölsunarverki sínu, því að fimm af kjósendum Sigur- jóns höfðu greitt atkvæði á tveim stöðum, svo að Haraldur var í raún réttri kosinn, þó öll skrif- íegu atkvæðin væru tekin giid, ef nokkurt réttlæti hefði verið til i þinginu. Einkennilegir mega jreir menn vera innanbrjósts, sem ekki verð- ur neitt órótt við þá hugsun, að vegur þeirra og vaid hafi bygst á svikum og prettum. En þeir um það. Þjóðin var búin að stjaka frá sér íhaldinu ádur en hún heyrði um atkvæðafölsunarmálið, og ekki vex vegur þess af því máli og sízt, þegar athugað er, hvemig Jön Þorláksson hefir látið íhalds- blöðin taka málstað atkvæðafals- aranna. Ólafur Fridriksson. í rnorgun féll í bæjarþingi Reykjavikur dómur i máli þvi, er stjórn Byggingarfélags Reykjavik- ur höfðaði gegn ritstjórum „Mg- bl.“ fyrir meiðandi ummæli og rað. Voru þeir dæmdir í 60 kr. sekt, en fangeisi til vará, ef sektin veTður ekki greidd, ummælin dæmd dauð og ómerk, og ritstjór- 'um.um gert að greiða 80 kr. í máls- kostnað. Frá sjómonmmum. FB., 16. nóv. Famir til Englands. Góð Iiðan. Kær kveðja til vina og vanda- rtianna. Skipshöfnin á „Galltoppt Sjómannafélag Rcykjavíkur. F u n d í Bárunni niðri i kvöld kl. 8 síðd. Ýms félagsmál, nefndartillögur. Haraldur Guðmundsson flytur erindi. Félagar! Fjölmennið! Sýnið skírteini við dyrnar. Stjónain. Upton Sinciair: Oil — King Coal — The' Brass Check — The Jun- gle — Letters to Judd — The Profits of Religion — The Goose-Step — The Goslings — Love’s Pilgrim- age — Mammonart — Samuel the Seeker — Metro- polis — og siðast, en ekki sizt ,Smiður er ég nefndur*. Nokkur eintök af ofangreindum bókum eftir þennan heims- fræga höfund nýkomin. — Flestar b.ækurnar eru mjög ódýrar. Litið i gluggana hjá Bókaverzlnn 6nðm. fiamalíelssonar, Lækjargötu 8. ifflllllil!!!3ISÍiÍ!lll Pðll Isólfsson. Þpeítándi OrgeI"KonseBft i fríkirkjunni fimtudaginn 17. þ. m. ki. 9 e. h. Aðgöngumiðar fást í hljóð- færaverzlun Katrinar Viðar, og kosta 2 krónur. Inniend tíðimdS. fer héðan kt. 6 f kvðld tiK Bertien nm Vestmannaeyjar og Færeyjar. Landhelgisbrot. ísafirði, FB., 16. nóv. „Þór" hitti botnvörpung hér i Djúþinu að veiðum um þrjár míl- ur innan landhelgislínu. Botnvörp- ungurinn hjó frá sér veiðarfæri og dró undan eftir að „Þór“ hafði skotið til hans mörgum skotum. Málað var yfir nafn og númer og breitt yfir reykbáfsmerki. Afli tregur á smábáta. Seyðisfirði, FB., 16. nóv. „ÓÖinn“ kom inn til Eskifjarö- ar i gærmorgun nieð þýzkan botnvörpung, tekinn við Ingólfs- höfða. Dómur er fallinn, og var sekt ákveðin 12 200 krónur, afli og veiðarfæri gerð upptæk. Afl- inn var lítill. Búist er við, að dóminum verði áfrýjað. Nýkomin Lif stypí ki margar teg Brjóstahaldarar Sokkabandabelti Sokkabðnd

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.