Tíminn - 28.05.1963, Page 1

Tíminn - 28.05.1963, Page 1
Þriðjudagur 28. maí 1963 benzin ecfa diesel OVER HEKLA að dómi Mbl. að atkvæði þeirra sem kosið hafa Þjóðvarnarfi. og komm- únista falli á Framsóknarflokkinn TK-Reykjavík, 27. miaí. Men,n hafa tekið glöáfft eftir því, að Mbl. lætur algerlega undir höfuð leggjast að beina skeytum sínum að Alþýðubtandalaginu í þessum kosningum, og er erbgu líkana, en þeir óttist hvað mest, að kommúnistar tapi fylgi, en fyligi Framsóknarflokksins vaxi að sama skapi. Sjálfstæðismenn finna gerla, að straumurinn liggur yfir tij Framsóknarflokksins og að hann mun fá fylgisaukningu úr öllum áttum. Svo hrædd var flokks forystan orðin, að flokksbundnir Átti með þeim fundi, að bólusetja Varðarfélaga gegn „Framsóknar- bakteríunni“. En mestar áhyggjur hafa Sjálfstæðismen,n þó af þvi, Sjálfstæðismenn voru meira að' ef Framsóknarflokknum tækist að segja taldir í hættu, eg viar eins og frægt er orðið, boðað til fund- ar í Verði, Sjálfstæðisfélaginu í Reykjavík, þar sem Jóhann Haf- stein hélt ræðu um „Kosninga- áróður Framsóknar og tilganig“. I>að fólk, sem hyggnst yfirgefa kommúnista flokkinn og Þjóðvarnarfiokkinn færi því vissulega úr öskunni í eldinn, ef það liyrfi yfir til stuðn ings við Framsóknarflokkinn, Mbl. í febr. s.l. stappar stálinu í þá kjósendur, sem hyggjast yfirgefa kommúnista og Þjóðvarnarflokkinn, en blður þá að gera það fyrir alla muni ekki, ef þeir ætla að kjósa Framsóknarflokkinn. ■mMMWaMMK MMMnWMMMI vinna atlivæði frá kommúnistum. Leyniþræðir hafa löngum legið milli íhaldsins og kommúnista. Bjarni hrósar Einari Olgeirssyni fyrir víðsýni á þinigi og Einar lýsti því hvað eftir annað yfir á Alþngi í vetur, að Álþýðubandalagið væri til í ’ ■vsamstarf við Sjálf- stæðisflokkinn, hvenær sem væri. Það væri svo gott að vinna með Sjálfstæðisflokknum en vont að vinna með Framisókn. Það myndi því ekki standa á Alþýðubanda- lagiinu, ef Sjálfstæðisflokkurinn væri reiðubúinn og undirstrikaði Einar þetta með því, að Ieggja áherzlu á, hve nýsköpunarstjórnin hefði veri® dæmalaust góð! Öll skrif Mbl. nú benda líka til þess að Sjálfstæðisflokkurinn vilji umfram allt halda lífinu í komm- únistum og Mbl. gætir þess að skamma þá ekki allt of mikið, svo Framhald a 3. siðu. Lært af meistara Göbbels! Það er bersýnilegt, a3 Sjálf- stæðisflokkurinn hefur nú alveg gefist upp við að reyna að vinna kosningamar me3 mál- efnalegri baráttu, heldur ætlar fyrst og fremst að leggja á- herzlu á falsanir og stórfeUd ósannindi þa3 sem eftír er kosn ingabaráttunnar. Undir stjórn Bjaraa Benediktssonar hefur Mbl. nú gripið til þeirra fölsun araðferða, sem Göbbels varð frægastur fyrir á sínum tíma, þ.e. a3 birta úrklippur úr greln um andstæðinga slnna, tekin úr öllu samhengl, og reyna þannig að eigna þeim aUt aðrar skoð- anir en þeir hafa haldfð fram. Áður en Göbbels kom til sögu, hafði þessi fölsunaraðferð verið lítið beitt og því vöruðu menn sig verr á henni en ella. Hún átti því verulegan þátt í því að nazistum tókst betur en ella að gera sennilegri ýmsar verstu lygar sínar um andstæðingana. Morgunblaðið tók þessa iðju sína fyrst upp á árunum 1934 —1937, og má vel ráða af þvi hvert það hefur sótt lærdóm sinn. Aldrei hefur það þó stundað Urkllppa Morgunblaðsins þennan áróður eins kappsam- lega og nú, enda finnur það sig nú standa haUara fæti en nokkru sinni fyrr. Gott dæmi um þetta var að finna í Mbl. á sunnudaginn. í grein, sem birtist hér í blaðinu á laugardaginn, var það rakið, að Sjálfstæðisflokkurinn og Al- þýðuflokkurinn hefðu borið aðalábyrgð á skömmtunarfarg- aninu 1947—1949, og ekki vilj- að afnema það, er Framsóknar- flokkurinn krafðist stefnubreyt ingar vorið 1949. Af þeim ástæð um hefði Framsóknarflokkur inn orðið að rjúfa stjórnarsam- starfið, knýja fram kosningar og fyrst eftir þær hefði honum tekizt að fá skömmtunina af- numda. Vegna illrar reynslu af þessari skömmtun hefði Sjálf stæðisflokkurinn og Alþýðu- flokkurinn ekki þorað að taka hana upp að nýju, er þeir mynd uðu stjórn 1959, en í staðinn gripið til nýrrar skömmtunar, Framhald á 3 síðu. Þessi nýja skömmtun Emils og Bjarna er aö því leyti verri en liin fyrri, að hún foitnar einkum ? þeim efnaminni. — Þcssa skömmtun þarf því að afnema með auknum kaupmætti launa. Eins og fylgisiaukning Framsókn- arflokksins 1949 atti mestan þátt í því, a'ð afnumið var hið fyrra skömmtiuiuukerfi stjórnarflokk- anna, þá mun fylgisaukning hans mi, verða bezta trygging þess, að cinnig þetta nýja skömmtunar* kerfi stjórnarflokkanna verði af- numið. Málsgrelnln úr Tlmanum

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.