Tíminn - 28.05.1963, Page 3

Tíminn - 28.05.1963, Page 3
HJARTANS MÁL BJARNA FormaSur Sjálfstæðisflokks- ins hefur látW birta við sig vlð- tal í Vísi, sem nær eingöngu er helgaS Framsóknarflokkn- um. Skortir þar hvergi stóryrð- !n, og er Bjaml sýnilega ákveðn ari inn á, við, ef hann er mæld- ur á vog þungra orða, en út á við, þegar honum ber að verja heiður lahds síns fyrir mönn- um, sem virða einskis íslenzk lög, eins og dæmið um Mil- wood sannar- Á sama tíma og Bjami á varla nógu sterk orð’ til að lýsa ágæti breiku stjóm- arinnar úf af ofbeldisverkinu við töku togarans Milwood, not ar hann eftirfarandi orSbragð um Framsóknarflokkinn: — a3 Ijúga svo miklu — að Ijúga jafn geipilega — áróður miSaður við van- þroska fólk — Lygaáróður Framsóknar — OrShengiIs háttur — til þvílíks rógs grípa — í algerri málefna- nauð — furðuleg fávísi — Tölurugl Framsóknar — Hrakspár Framsóknar- manna — að viðundrum — athlægi um allt land — Þegar það er haft í huga, aS Bjami Benediktsson á að öllum líkindum eftir að stýra Sjálf- stæðisflokknum lengi, endist honum líf og heilsa, og hafa mikil áhrif á gang mála á landi í framtWinni, vekur það mörg um óneitanlega nokkurn hroll, aS hann skuli hafa þá skaps- tmmi, sem fyrgreint orðbragð gefur til kynna. í hvert sinn, sem hann lyppast niður í sam- skiptum við aðrar þjóðir, rís hann úpp í froðufellandl bræði á heimavígstöðvunum, og gerist þá svo illorður og byltir úr sér svo hamslausum svívirðingum, að versta götustrákaorðbragð fölnar. vi® samanburðinn. — Bjarni er ekki að stappa stál- inu í kjósendur Sjálfstæðis- flokksins með orðhragði sínu; honum eru það hjartans mál. Og illa er þeim flokki komið, sem hefur slíkan bölbænasmið að forustumanni. Vilja svifta Rússa atkvæðisréttinum NTB-Washington, 27. maí Talsmaður Bandaríkjastjórnar sagði í dag, að Bandaríkin legðu RROTNAÐI Framhaid af 16. síðu. ingum, að önnur bifreiðanna, — R-8777, valt og stöðvaðist á þak- inu. Þar meiddist engin að heitið gæti. Síðar í dag varð 7 ára dreng- ur, Lúðvík Alfreðsson, fyrir bíl á mótum Laugateigs og Borgartúns, og meiddist lítillega á höfði. Á sunnudagsmorguninn steyptisf ungur maður, Davíð Ólafsson að nafni, af bifhjóli á Kópavogshálsi. Bíll mun hafa komið á móti hon um, en piltðrinn lent upp í eyiu á götunni. Hann slasaðist alvarlega á höfði og var fluttur í Landa- kotsspítalann. Eftir hádegig varð drengur, Jón Gils Ólafsson, Hof- teigi 16, fyrir bíl þar á götunni og meiddist lítillega, og síðar um dag- inn meiddist unglingur, sem varð fyrir timburstafla, sem hrundi í Mjölnisholti. HART í BAK Framhald af 16. síðu. Paris, og segir þar frá því, að leik- stjór enn þar í borg fól þrem lek- skáldum að skrifa hverju sitt leik- rit um sama efnið, en höfundarnir voru ekki minni karlar en Ionesco, Vautihier og Billetdoux (sá, er skrifaði l'eikritið Á undanhaldi, er hér var sýnt í vetur). Leikstjór-j inn setti þau síðan á svið samtím- is, þannig, að byrjar á Ionesco, J síðan tegur við atriði eftir Vau- thier og Billetdoux sér um end- inn. M.ö.o. álika og „Saga af mín- um manni“ í þættinum hans Pét- urs Péturssonar. í þessu hefti er st'utt grein eftir Ionesco og ijefnist „Þörf er fyrir hugarfóstrið“. Þá er grein um Leikfélag Sauðár- króks 75 ára. Meginefni þessa heftis Leikritsins er gamanleikur- inn gamalkunni Jeppi á Fjalli eftr Holberg, í þýðingu Lárusar l Sigurbjörnssonar, og fylgja marg-j ar myndir úr sýningum hérlendis j og erlendis. Loks er tilkynnt, að! næsta hefti Leikritsins komi út í j september og flytji þá íslenzka j einþáttunga og kafla úr nýjum ís-j lenzkum l'eikritum. Útgefandi | Leikrit'Sins er Bandalag ísl. leik- j félaga, en ritstjóri SveinbjörnJ Jónsson. I ákveðið til, að, Sovétríkin verðimiklar upphæðir til Sameinuðu svipt atkvæðisrétti sínum á alls- heijarþingi Sameinuðu þjóðanna, ef landið haldi áfram að þrjózkast við að greiða framlög sín til al- þjóðasamtakanna. Sovétríkin hafa lengi skuldað all LÆRT AF GÖBBELS Framhald af 1. síðu. sem væri fólgin í stórhækkuðu vöruverðl Grein Tímans lauk á þessa leið: .... Þessi skömmtun Emds o.g Bjarna er að því leyti verri en hin fyrri, að hún bitn ar einkum á þeim efnaminni. Þessa skömmtun þarf því að afnema með auknum kaupmætti launa. Eins og fylgisaukning Framsóknarflokksins 1949 átti mestan þátt í því, að afnumið var hig fyrra skömmtunarkerfi stjórnarflokkanna, þá mun fylg isaukning hans nú, verða bezta trygging þess, að þetta nýja skömmtunarkerfi verði einnig afnumið". Út úr þessari málsgrein lætur Bjarni klippa eftirfarandi: „Þessi skömmtun Emils og Bjarna er að því leyti verri en hin fyrri, að hún þitnar eink- um á þeim efnaminni. Þessa skömmtun þarf því að afnerna". Hér endar Bjarni svo í miðri setningu og byggir á þessari úr- þjóðanna, aðallega fé, sem renna á til starfsemi samtakanna fyrir botni Miðjarðarhafs og í Kongó. í síðustu viku lýsti fulltrúi Rússa hjá Sameinuðu jóðunum því yfir, að Sovétríkin neiti ag taka þátt í '.að.greiða fyrir aðgerðir, sem verði með. þau sóuíekki samþykk. Haldi Sovét ríkin þéssú-til streytu, missa þau atkvæðisrétt sinn í ársbyrjun 1964, ef breytt verður því ákvæði stofn- skrárinnar. sem segir, að ríki sem ekki hafi greitt gjöld sín til sam- takanna í tvö ár, glati atkvæðis- rétt sínum Talsmaður bandarísku stjórnar- mnar lagði á að áherzlu, að beita yrði þessu ákvæði, þar eð annai's væri hætta á, að hætt yrði að í®! að þv sér ekki. Og það hræðilig asta, sem hefði komið fyrir hana í Afríkuferðinni, hefði verið þeg I ar hún feröaðist einhvern tíma i jámbrautarlest. Þar úði og grúði I af skítugu fólki, sem hreint og beint gerði þarfir sínar í lestinni, innan um orma, pöddur og engi- sprettur, og á hverri stöð voru j matarsalir, sem seldu hrátt kjö’. j og þess háttar, og þetta hámaði fólkið í sig og bandaði um lei'ð frá sér flugunum, sem sóttu í það Annars hefði verig mjög gaman í Afríku og mikið um að vera. Þegar þær komu til Luanda, lnf- uðborgar Angola, þá voru svo mik- il flóð þar, það var búið að rigna stanzlaust í fimmtán daga, að fólk ið húkti uppi á húsþökum, og þær urðu að vaða inn I hótelið. Thelma byrjaði annars starfs feril sinn i Kaúpmannahöfn, en þangað kom hún allslaus fyrir þremur árum og kunni ekkert í dönsku. Fréttaritari Tímans í Kaupmannahöfn, Geir Aðils, hjálp aði henni í fyrstu og túlkaði fyiir hana. Hér i Skerjafirðinum á Thelma fallegan hund, sem hún hefur átt j lengi, og í Kaupmannahöfn bíðar eftir henni lítill dvergur Pinca, það er kjölturakki, sem hún var | vön að háfa meg sér í vinnuna í j tözku og hengja upp á vegg á ! meðan hún sat fyrir hjá ijósmynd- ; urunum. | Hún hefur ekki ákveðið hvað hún mun dveljast hér lengi, en henni hefur verið boðið í sýningar ferðir til áuður-Ameríku og Suður Frakklands. Á næsta ári tekur hún í svo þátt í Miss Internationaíkeppn | inni á Langasandi, og í haust er benni boðið í skemmtisiglingu á j snekkju Onassis, skipakonungs. — ! Þar mun hún líklega kynnast Mar- íu Callas og fleira fyrirfólki, en því miður er víst Churchill orðinn svo hrumur, að ólíkiegt er að hann ÞAÐ MA ALDREI SKE Framhald af 1. síðu. öllum leiðum til samstarfs að kosn ingum loknum sé haldið opnum. Eiari Olgeirssyni^finnst áreiðan- lega, að hann stand í nokkurri þakkarskuld við Bjarna, m.a. vegna þess að Sjálfstæðisflokkur- inn kaus hann forseta neðri deild- ar 1959, breytti lögum til að fara eftir fleiri ákvæðum stofn- j iryggjajionum setu^ í Norðurianda skrárinnar Talsmaðurinn kvað það skoðun stjórnar sinnar, að Sovétríkin muni ekki leggja al- kvæðisrétt sinn í hættu, þegar á eigi að herða, þ. e. a. s. þeir mum borga. All inörg ríki á aukaþingi alls- herjarþingsins vinna nú að mála- miðlunartillögu, sem aðilar von- ast til að geti leyst fjárhagsvand- ræð'i samtakanna, en þau stafa af greiðslutregðu Sovétríkjanna og allmargra annarra landa. Búizt er við, að ályktunartillaga um málið komi fram ekki seinna en á mið- vikudag klippu heilsíðugrein um, að Tím FEGURÐARDROTTNINGIN inn hafi lýst yfir því að taka beri aftur skömmtunina upp frá 1947—49! Jafnvel meistarinn sjálfur hefði ekki leyft sér jafn ferlega fölsun og ósannindi og Mbl. ger ir sig hér sekt um. En það er bersýnilega á slíkum fölsunum og ósannindum, sem Mbl. ætlar að byggja kosningabaráttuna það sem eftir'er, í trausti þess að færri sjái andstæðingablöð- in en Mbl. Öll málefnaleg bar- átta verður lögð til hliðar, enda hún talin vonlaus vegna þess hvernig málsstaðurinn er. Þessum fölsunaraðferðum verður þjóðin að svara rækilega í kosningunum, ef hún vill ekki láta villa um fyrir sér á sama hátt og tókst í Þýzkalandi á sín um tíma. Úrklippufalsararnir verða að fá sitt svar áður en það er orðið of seint. Framhaid at 16. síðu. læti á henm, og nú höfðu þau eign ast dóttur, sem þau höfðu skírt í höfuðið á henni og vonuðu, að hún myndi líkjast henni um flest. Þarna greip bróðir hennar frarn í, og spurði, hvort ekki væri bannað að skíra erlendum nöfnum. en Thelma var fljót til svars og sagði að þau myndu áreiðanlega ekkert vita um það, þarna á Súgandafirði hún vildi endilega að sú litla yrði nafna sín Húsið var fullt af minjagripum og öðru þess háttar frá Afriku, sem lyktaði hræðilega. Þarna voru furðulegustu munir, en Thelma sagði, að Þetta væii sko hreinas'éi hátíg bjá lyktinni, sem værr af sjálfum Afríkubúum, Miss Japan. sem var með henni í Afríkuferð ínni, hefði t. d. lagst veik fyrsfu dagana, vegr.a lyktarinnar. Það væri nefnilega hrein hefð þarna, ráði 1961 og kaus hann með við eigandi tilfæringum og pomp og pragt í Sogsvirkjunarstjórn á s.l. vori. Svo djarflega hefur Mbl. gengið til verks í stuðningi sínum við kosningabaráttu Alþýðubandalags ins, að það hefur beinlínis lýst því yfir, að það væri að fara úr ösk- unni í eldinn fyrir kjóséndur, að hætta að kjósa Alþýðubandalagið og kjósa í stað þess Framsóknar- flokkinn, eins og gerla sést á með- fylgjandi mynd a-f þessum skrifum Mbl. Þarna er því afdráttarlaust og ótvírætt lýst yfir, að foringjar Sjálfstæðisflokksins vilja stóran kommúnistaflokk í staðinn fyrir stóran lýcíræðisflokk íhaldsand- stæðinga. í þólusetningarræðu Jó- STÖÐU- UÓSIN! Lögreglan hefur beðið okk ur að minna fólk á að kveikja stöðuljós á bílum, sem skildir eru eftir í dimmu á vegum úti. Stöðu- ljós eyða litlu rafmagni, en ljóslaus bíll er hætta á dimm um vegi. Samkvæmt umfer'ð arlögunum ber að kveikja stöðuljós á bílum undir slík- um kringumstæðum, og er því blátt áfram skylda. hanns Hafstein á Varðarfundinum, þegar hann sprautaði Varðarfé- laga gegn „Framsóknarbakterí- unni“ komst hann m.a. þannig að orði (orðrétt úr Mbl.): „Framsóknarforystan hefur miðað kosningaáróður sinn allan við þa® að ná in,n í riaðir hins óá- nægða bongara í þjóðfélaginu, ef svo mætti segja, og þá fyrst og fremst inn í raðir vinstri manna, — högigva fylgi frá kommúnist- um og Þjóðvarnarmönnum.“ Hafði Jó'hann af þessu afar þungar áhyggjur, og leyndi sér ekki umhyggjan fyrir kommúnist- um og vonin um að geta haldið opnum leiðum til samstarfs við þá, ef fylgi stjórnarflokkanna dalaði. Þessi skrif Mhl. ættu að vera ihaldsandstæðingum góð vísbend- ing um það, hvernig atkvæðinu í kosningunum 9. júní verður þezt beitt gegn íhaldsöflunum. ÍHALDIÐ BÍÐUR Framh. aí bls. 16. síðu. son. — Skömmtunarráðherra 1950—1953: Björn Ólafsson; — en eftir það var skömmtunar- kerfið afnumið. Það liggur því ofur ljóst fyrir, hvað Morgunblaðið er að gera með skömmtunargrýlu sinni: Það er að biðja fólk að for- dæma skömmtunarkerfi Sjálf- stæðis'flokksins og Alþýðuflokks ins og ekkert annað. Hitt vita allir, þegar þrugli íhaldsins um þetta slepir, að skömmtunarkerfið var vand- ræðaástand, sem skapaðist af afleiðingum styrjaldárinnar, á- stand, sem allir vona, að aldrei komi atfur. L.ÆTUR AF STORFUM Hinn 15. júlí n.k. lætur Har- aidur Guðmundsson, ambassa- dor, af störfum í Osló fyrir aldurs sakir, en Hans G. Andersen nú verandi ambassador i Stokkhólmi tekur þá við ambassadorsstarfinu í O'sló. Páll Ásgeir Tryggvason, sendiráðunautur í . Kaupmanna- höfn, mun veita sendiráðinu í Stokkhólmi forstöðu, sem fulltrúi 'Chargé d'Affaires a.i.) þangað til nýr ambassador verður skipað- ur þar. SJÚKUR NTB-Rómaborg, 27. maí. Líðan Jóhannesar páfa XXIII. var nokkru betri í dag en á sunnu- daginn, var sagt í Vatíkaninu í dag. Hann svaf vel í nótt og lækn- ar þeir, sem komu til hans í morgun, segja, að líðan hans sé betri. Óstaðfestar fregnir herma, að páfi þjáist af magakrabba, en nú um helgina hrakaði heilsu hans stórlega' vegna mikils blóð- missis. Opinberlega var tilkynnt á sunnudag, að páfi þjáðist af blóð leysi. Læknar hafa fyrirskipag páfa algera hvíld, en þrátt fyrir það oann, veitti hann ríkisritara sín- um áheyrn á sunnudag og aftur i dag. Pierri Salinger, blaðafull- tiúi Kennedys forseta, sem ann- ast skipulagningu á Evrópuför for setans i sumar, sagði í dag, að engar oreytingar hefðu verið gerð ar á ferðaáætluninni, en ætlunin er ag Kennedy gangi m. a. á fund páfa. Vatíkanið tilkynnti í dag, að engin opinber tilkynning um væntanlega heimsókn Kennedys iægi enn fyrir, og tekið var fram, að eins og á stæði, væri ekki hægt að semja um áheyrn fyrir einn eða neinn. TÍMINN, þriðjudaginn 28. maí 1963 3

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.