Tíminn - 28.05.1963, Qupperneq 5
RITSTJORI HALLUR SIMONARSON
Framarar hafa týnt skotskdnum en
hafa engar áhyggjur af mörkunum
Áhangendur Fram voru alls
ekki lausir við roða í kinnum
á Laugardalsvellinum á sunnu
daginn, þegar Fram mætti
Keflavík í fyrri umferðinni á
íslandsmótinu. — Og ástæð-
an? Jú, miðvörður Keflavíkur
hafði stýrt knettinum í eigið
mark á 4. mínútu síðari hálf-
leiks og skorað með því eina
markið í leiknum. Þarna end-
urtók sem sé sami atburður-
inn sig og frá leik Fram og
Akureyrar, og það er ekki
hægt að segja annað en for
sjónin sé Fram meira en lítið
blessunarrík og ef menn vilja
ekki kalla það lán eða gæfu,
að Fram skuli vera búið að
hreppa fjógur stig í tveimur
fyrstu leilíjunum án þess að
hafa svo mikið fyrir því að
skora eitt einasta mark upp á
eigin spýtur — þá er erfitt að
finna skýringuna.
Mönnum lék mikil forvitni á að
sjá Keflavíkurliðig í fyrsta leikn-
um, sérstaklega meg skínandi góða
frammistöðu þess í Litlu bikar-
k.eppninni í huga — og eftir leik
inn vio Fram á sunnudaginn er
Keflavík enn óráðin gáta. Skilyrð-
in til að leika knattspyrnu voru
ekki góð, vindur stóð á nyrðfi
markið og völlurinn Var háll eftir
rigningar. Keflvíkingar kusu að"
leika undan vindinum — og ef‘:r
aðeins þrjár mínútur hafnaði knött
urinn í Frammarkinu, en mark'ð
var dæmt af fyrir rangstöðu. Tæki
færi sköpuðust á bá báða bóga ->g
hending éin réð, ag knötturmn
skyldi ekki sigla inn fyrir mark
línurnar — hjá Fram á 18. mínú’.a
þegar bjargað' var á línu og iíu
mínútum síðar bjargaði bakvörðir
Keflavíkur á línu eftir fast skot
Baldvins Baldvinssonar miðherja.
Á 4. mín. síðari liálfleiks úthlut
aði miðvörður Keflavíkur Fram
báðum sbigimum með því að skaúa
knöttinn í eigið mark fram n:já
markverðinum, sem var kominn
út úr markinu. Fram úr hófi
ÍA vann
Fram vann Keflavík á sunnudaginn með 1 : 0,
sjálfsmark, sem fryggði Fram bæði stigin. Fram
leiki, en hefur ekkert mark skorað.
og skoruðu Keflvíkingar
hefur fjögur stig eftir tvo
klaufalega að farið — og mistökin
skrifast algjörlega á reikning rn.ð
varðarins.
Framarar sóttu meira í síðan
hálfleiknum — en að venju var
markið' erfitt viðureignar. Hall
grímur Scheving átti tvö ágæt tæki
1 færi og Baldvin 'skallaði háríint
| yfir. Keflvíkingar áttu líka sin!
i tækifæri, en áttu við algjört o‘'ur
efli eð etja, þar sem Geir í mark-
| inu ásamt öftustu vöminni var. —
j Um leig og dómarinn flautaði af,
1 skoraði Fram reyndar mark og
það var virkilega laglegt. Hægn
útherjinn, Helgi Númason sendi
1 nákvæman bolta á Baldvin, ssm
skallaði fast í hægra homið — en
aðeins of seint því þegar dómarimr
flautaði af var knötturinn eíki
kominn inn fyrir marklínuna. Un
hvað um þag — stigin voru hvort
eð er fengin og fyrir þau gatu
Framarar þakkað Keflvikingum.
Heldur var leikurinn í sjálfu sér
j tilþrifalitill og þófkenndur. Inn í
I framlínuna hjá Fram komu Ba’d-
vin Baldvinsson og Hallgrímur
Scheving og löguðu hana mikið
þótt ekki væri uppskeran mark.
Annars vantar Fram tilfinnanlega
spil upp kantana — eins og er
ber allt að sama briinni, fram
miðjuna — og það er auðvelt fyr
ir næstum hvaða vöm sem er að
stemma stigu við slíkum einhliða
sóknarleik.
Krafturinn einkennir Keflavik
urliðið eins og áður — en taktiska
hliðin er ólíkt betri. í framlínunni
vakti Karl Hermannsson athygli,
en hann naut sín ekki fyllilega
eftir slæmt högg, sem hann fésk
í byrjun leiksins. Óefað eiga Kefl
víkingar eftir að reynast skeinu
hættir á heimavelli — og kræKja
i nokkur stigin.
Dómari , leiknum vra Haukur
Óskarsson og tókst ekki vel upp.
Annars er það vinsamleg óbending
til dómara, að íklæðast ékki svarta
dómarabúmngnum þegar Keflvík-
ingar teika, til að valda ekki mts-
skilningi
Mark Fram komst nokkrum
slnnum f hættu, þegar Kefla
vík lék undan vlndinum I fyrri
hálfleiknum — en vörn Fram,
með Geir I markinu, sem aðal
mann, stóð vel fyrlr sínu og
hélt því hreinu. — Á mynd-
inni sést miðherji Keflavíkur,
Jón Jóhannsson, sækja að
markinu, en Geir hefur gripið
inn í á réttu augnabliki og
handsamað knöttnn. Bakverð-
Irnir Sigurður Einarsson, til
hægri, og Guðjón Jónsson, i
miðju markinu, standa reiðu
búnir til að bjarga, ef með
þarf. — Það vekur að vonum
athygli, að Fram skuli vera bú
ið að krækja I fjögur stig I
mótinu, án þess að hafa skor
að mark og segja gárungarnir
að Fram megi líta á stigin sem
AFMÆLISSTIG, en eins og
kunnugt er, á Fram 55 ára af-
mæll um þessar mundir —
skemmtileg afmælisgjöf það.
(Ljósm.: Sveinn Þormóðsson).
Manchester Utd aftur í sviðsljósinu
Skagamenn hrepptu tvö stig til
viðbótar í íslandsmótinu á sunnu-
daginn, er þeir mættu Akureyring
um á heimavelli. Leiknum lyktaði
með sigri Akraness, 3:1. í hálfleik
stóð 0:0. í síðari hálfleiknum kom
hvert markið af öðru. Fyrst skoraði
Ingvar fyrir Akranes, þá Ríkharður
og loks Skúli Hákonarson- Rétt fyr
ir leikslok skoraði Skúli Ágústsson
eina mark Akureyringa.
ASalviðburður enskrar knatt
spyrnu — úrslitaleikur bikar-
keppninnar — fór fram s I.
laugardag á Wembley-leik-
vanginum í Lundúnum. Allir
aðgöngumiðar á leikinn voru
uppseldir og löngu fyrir há-
degi — en leikurinn hófst
kl. 3 — byrjuðu áhorfendur
að streyma til Wembley og blá
hvítiráhang *dur Leicesterog
rauðhvítir Manch. Utd. settu
svip sinn á nágrennið. Svarta
markaðsbrask með aðgöngu-
miða komst fljótt í algleyming
og um hádegið voru 25 shill-
inga miðar seldir á 10 sterl-
ingspund og verðið fór stöð-
ugt hækkandi. Hinir 100 þús.
áhorfendur greiddu 89 þús-
und pund í aðgangseyri á
réttu verði, sem er algjör met-
upphæð á knattspyrnuleik á
Bretlandseyjum.
Nokkru fyrir þrjú komu leik-
menn liðanna inn á völlinn ásamt
framkvæmdastjórunum, tveimur
Skotum, hinum fræga Matt Busby
hjá Manch. Utd.. sem í fjórða sinn
eftir styrjöldina kom með liði sínu
á Wembley, og Matt G’llies hjá
Leicester Sérfræðingar hölluðust
flestir að sigri Leicester vegna
frábærrar frammistöðu liðsins í
— sigraði Leicester í úrslitaleik ensku bikarkeppnínnar sJ. laugardag meö
3 :1 í frábærum leik
deildakeppninni, en Manch Utd. síðasta stórleik vegna aldurstak- erfiðleikum með framherja Man--
tókst rétt að verjast falli. Hins marksins (47 ára), en hann hafði chester og liðið í heild féll mjög
vegar bentu þeir á, að erfitt væn ekki fyrr dæmt úrslitaleik vegna vel saman, þar sem samleikurinn,
að reikna út Manchester-liðið með þess að hann er Lundúnabúi og stuttar og langar spyrnur eftir
öllum sínum stjörnum — en sam- undanfarin ár hafa lið frá Lundún þörfum, réði ríkjum. og leikmenn-
tals hafa leikmenn þess, sem tóku um verið í úrslitum. irnir voru alltaf fljótari á knöttinn
! þátt í úrslitaleiknum, lei'kið 116
landsleiki fyrir löndin á Bretlands-
eyjum á móti þremur landsleikj-
' um leikmanna Leicester (Banks
tvo í marki fyrir England, og Gib-
son inn fyrir Skotland). Liðin
voru þannig skipuð. Manc'h. Utd.
Gaskell, Dunne, Cantwell, fyrirliði,
Crerand, Foul'kes, Setters, Giles,
Quixall, Herd, Law, Charlton.
Leicester: Banks, Sjöberg, Nor-
man, McLintock, King, Appleton,
fyrirliði, Riley, Cross, Keyworth,
Gibson og Strin,gfell'ow. Allir leik-
menn Manchester, nema markvörð
! urinn Gaskell, hafa leikið lands-
leiki. Bakverðirnir Dunne og Cant-
,well og útherjinn Giles fyrir Eire
(léku allir gegn íslandi í fyrra-
j sumar, fyrirliðinn Cantwell í báð-
j um leikjunum), Foulkes, Setters,
Quixall og Charlton fyrir England,
Law, Herd og Crerand fyrir Skot-
land.
Eftir að leikmenn höfðu verið
kynntir fyrir hertoganum af Edin.
borg — eiginmanni Elísabetar
Leikurinn var mjög jafn fyrstu en mótherjarnir.
10 mínúturnar, og þá munaði litlu | En þegar 10 mín. voru eftir,
að Leicester tækist að skora vegna' komu smáspenna í leikinn, en þó
taugaóstyrks hins unga mark- j aðeins stuttan tíma. Gaskell
manns United. En síðan fór Manch. j gleymdi að slá niður knöttinn og
vélin í gang, framverðirnir náðu. hljóp nokkur skref með hann.
yfirtoöndinni á miðjunni og fram- j Dómarinn dæmdi óbeina auka-
herjarnir voru allir stórhættulegir.! spyrnu og eftir mikinn gauragang
Yfirburðirnir héldust út allan hálf fyrir framan markið eftír auka-
lei'kinn, en þó tókst þeim aðeins spyrnuna, tókst miðherja Leicest-
að koma knettinum einu sinni í er, Keyworth, að skalla í mark.
markið og var það Law, sem skor-|2—1. En þetta kocn leikmönnum
aði á 30. mín. eftir sendingu Crer- j Manchester ekki úr jafnvægi.
ands, en rétt áður hafði Charlton Þeir hófu strac «ókn og hver sókn-
átt hættulegt upphlaup. Þetta var j arlotan af annarri kom að marki
allt of lítið eftir gangi leíksins. J Leicester. Oharlton og LaW léku
Manchester-liðið byrjaði einnig í gegn — og Law átti skot, sem
vel í síðari hálfleik, en um stund j lenti innan á stöng, en hrökk beint
dofnaði yfir liðinu, en skyndilegají hendur Banks „og ef nokkuð
var vörn snúið í sókn. Varnarleik- j hefði verðskuldað mark, þá var
menn Leicester gleymdu Oharlton j það þetta1 ‘sagði þulur BBC. En
augnabli.k og hann fékk sendingu j markið lét ekki á sér standa.
frá Giles, brunaði upp og gegnum j Charlton var enn á ferðinni, lék
vörn Leicestér. Banks varði hörku j upp vinstra kantinn, gaf yfir til
skot hans, en hélt ekki knettinum,, Giles, sem sendi fyrir markið
og miðherjinn Herd kom aðvíf- aftur og þar tókst miðherjanum
andi og setti hann í netið, 2:0 og Herd að skora annað mark sitt í
drottningar, sem einnig var við- Manchester-liðið náði aftur fyrri leiknum, nú með skalla Þar með
stödd leikinn — hófst leikurinn yfirburðum. Hin sterka vörn Lei- slokknuðu síðustu -ronir leik-
undir stjórn hins fræga dómara, cester — sem talin var mundu manna Leicester, sem einnig
iKen Aston, sem dæmdi nú sinnjráða úrslitum — átti í miklum1 Framhatd á 6. síðu.
TÍMINN, þriðjudaginn 28. maí 1963