Tíminn - 28.05.1963, Side 7

Tíminn - 28.05.1963, Side 7
Útgefandi: FRAMSÓKNARFLOKKURINN Framkvæmdastjóri: Tómas Arnason. — Ritstjórar: Þórarinn Þórarinsson (áb), Andrés Kristjánsson, Jón Helgason og Indriði G. Þorsteinsson Fulltrúi ritstjórnar: Tómas Karlsson. Auglýs- ingastjóri: Sigurjón Davíðsson. Ritstjórnarskrifstofur í Eddu- húsinu, símar 18300—18305 Skrifstofur Bankastræti 7: Af- greiðslusími 12323 Auglýsingar, sími 19523 — Aðrar skrif- stofur, sími 18300. — Áskriftargjald kr. 65.00 á mánuði innan lands. í lausasölu kr. 4.00 eint. — Prentsmiðjan EDDA h.f, — Eigum við að dragast aftur úr? í framkvæmdaáætlun þeirri, sem ríkisstjórnin hefu’- látið semja, er aðeins gert ráð fynr 4% árlegum hagvexti þ. e. aukningu þjóðartekna á árunum 1963—’66. Þetta er afturför frá því, sem verið hefur. því að á árunum 1954 —’62 hefur hagvöxturmn orðið til jafnaðar 4V2% á ári Þetta er miklu minni hagvöxtur en stefnt er að í lönd- um, sem eru á svipuðu þróunarstigi og ísland. Aðeins í einstaka löndum, sem lengst eru komin, er gert ráð fyrir jafn hægum hagvexti. Ef við höfum ekki hraðari hagvöxt en þessi lönd, hlýtur það bil, sem nú er á milli okkar og þeirra, frekar að aukast en vaxa, og við þannig dragast aftur úr. í öðrum hliðstæðum löndum er hins vegar stefnt að því að minnka þetta bil. Þar er víða gert ráð fyrir 6—8% hagvexti. Framkvæmdaáætlun ríkisstjórnarinnar er því hreinn ihaldsboðskapur, þegar undan eru skilin loforð um ein- stakar ákveðnar framkvæmdir á þessu ári. Ástæðan er sú, að jafnt ráðherrarnir og hagfræð- mgar þeirra, hafa ekki nóga trú á íslenzkum atvinnuveg- um og manndómi þjóðarinnar. Þess vegna skera þeir fjár- festingu atvinnuveganna við nögl. Þeir trúa ekki á land- búnaðinn og vilja því að bændum fækki. Þeir trúa ekki á sjávarútveginn og ræða því í alvöru um útgerð í Afríku. Þeir trúa ekki á framtak íslenzkra atvinnurekenda og vilja því fá hingað erlenda auðhringa. Þjóðin má ekki festa trú á þennan íhaldsboðskap. Það er hægt að gera betur en að auka hinn árlega hagvöxt um 4%. Það hefur þegar verið oft gert. í ágætum greinum eftir Helga Bergs, sem birtust hé*- í blaðinu fyrir nokkrum misserum, var sýnt fram á, að hægt væri að hafa hagvöxtinn um það bil helmingi meiri eða að tvöfalda þjóðarframleiðsluna á 10 árum. Þá myndum við ekki dragast aftur úr, heldur mundi bilið milli okkar og þeirra, sem lengra eru komnir, fara síminnkandi. Að því ber vissulega að stefna en til þess að svo geti orðið, þarf þjóðin að hafna ,,viðreisnarstefnunni“, — und- anhaldsstefnunni — í kosningunum 9. júní. Sigur Fram- sóknarflokksins er bezta trygging þess, að horfið verði frá afturhaldsstefnunni og umbótastefnan tekin upp á ný. Húsnæðisskorturinn Afleiðing þess samdráttar, sem hefur orðið i íbúða- byggingum, kemur nú glöggt í ljós í Reykjavík og mörg- um kaupstöðum öðrum og kauptúnum, er orðinn tilfinn- anlegur húsnæðisskortur. Húsaleiga hefur stórhækkað if þessum ástæðum. Fleiri og fleiri fjölskyldur búa við hreint bráðabirgðahúsnæði. Svo hæla sijórnarflokkarnir sér af því, að þeir hafi leyst húsnæðismálin og aukið vöruúrval. Úrvalið í hús- næðismálunum hefur aldrei verið minna en nú, síðan á stríðsárunum þegar braggarnir voru teknir í notkun Tii þess að leysa þetta mikla vandamál. þarf nvtt stórt átak. Reynsla undanfarinna ara sýnir ótvírætt. að það verður ekki gert að óbreyttri stjórn og stjórnarstefnu. Það er lítilmannlegt að ætla öðrum að leysa vanda sinn RæSa Hjördísar Einarsdóttur á fundi B-iistans 22. þessa mánaðar Góðir áheyrendur. Enn einu sinni standa kosn- ingar fyrir dyrum. Það er venja undir slíkum kringum- stæðum að telja að einmitt þessar kosningar muni hafa ör- lagaríkari áhrif á líf og fram- tíð þjóðarinnar en nokkrar aðr- ar kosningar. Það er í sjálfu sér rétt„ að allar kosningar eru örlagaríkar og marka sjálfsagt miklu dýpri spor en við gerum okkur grein fyrir. En hitt er þó naumast rétt að telja hlut þeirra hverju sinni aukast. fslendingar hafa oft upplifað harðvítuga kosnjngabaráttu og mikil átök, sjálfsagt stundum meiri átök en hollt hefur verið. Því fslendingar eru ofur lagnir til þess að finna sér ágreinings efni. Þeir hefðu oft í sambandi við kosningabaráttu mátt minn- ast orða skáldsins: Litla-þjóð, sem átt í vök að verjast. vertu ei við sjálfa þig að berjast Þó er það svo, að stundum hafa kosningaátökin vakið þjóðina til nýs skilnings á stöðu sinni og sérstöðu og þannig raunveru lega auðgað hana og verið henni hollur skóli til þroska og skilnings. Enn eru tii menn í okkar landi, sem muna hina hörðu kosningabaráttu 1908, þegar sjálfstæðisbaráttan við Dani stóð sem hæst. Það eru meira að segja til menn, scm segja, að þá hafi raddir þeirra, sem töluðu máli íslenzks málstaðar og íslenzkra sjónarmiða fengið annan hljóm. Enn í dag er stundum sagt, þegar íslenzkur málstaður er fluttur af miklum þrótti, að talað sé með hinni háu og hljómmiklu röddu frá 1908. Þess vegna er minnzt á þetta viðhorf til kosningarbaráttunn- ar og þeirra tímamóta. sem kosningar eru taldar marka, að þær kosningar, sem nú standa fyrir dyrum, eru að því leyti sérstæðar, að þær snúast ekki aðeins um afstöðuna til innan- landsmála, lausnar á efnahags málum þjóðarinnar og hversu bregðast skuli við í uppbygg- ingu íslenzks atvinnulífs, held ur ekki síður um utanríkismál, á hvern hátt íslendingar geti varðveitt sjálfstæði sitt og forn ar erfðir í heimi, þar sem leit- Sinfóníuhljómsveit fslands hélt tónleika í samkomusal Háskólans þ. 9. maí s.l., þá fimmtándu í röð- inni á þessu starfsári, undir stjórn William Strickland, og með píanó undirleik Paul Badura-Skoda. Það er engan veginn venjulegt hér í okkar konsertsölum að einn listamaður flytji tvo píanókonserta á sömu tónleikunum, en einmitt það gerði Paul Badura-Skoda. — Konsert fyrir pianó og hljómsveit í B-dúr K 456. eftir Mozart, var fyrra vérkið. sem listamaðurinn flutti að þessu sinni Hversu marg ir eru ekki þeir píanókonsertar Mozarts, sem anda frá sér unaði og heiðrikju, og þar á meðal þessi Túlkun píanóleikarans á þessu verki var bæði einarðleg og sjálf- stæð, enda þótt upp kæmi hálf- Hjördís Einarsdóttir azt er við að steypa þjóðum saman í stór bandalög og hræra saman hagsmunum og sér sjón- armiðum. Ef við lítum fyrst á afstöð- una til innanlandsmála og þeirrar baráttu um meginstefn- ur, sem þar á sér stað, þá er augljóst, að Framsóknarflokk- urinn hlýtur að hafna algerlega þeim sjónarmiðum, sem sú stjórn, sem nú fer með völd. hefur lagt til grundvallar. Sú stefna hefur einkennzt af ger- samlegu tillitsleysi til afkomu almennings, enda nú svo komið að íslendingar þurfa að leggja að sér meiri vinnu tii þess að geta búið við sömu lífskjör og aðrar þjóðir á sama menning- arstigi. Svo getur að sjálfsögðu ekki haldið lengi áfram, því að það er auðvitað takmörk fyrir því, hversu mikið vinnuálag er hægt að bjóða einstaklingun um. Stjórnarstefna, sem ekki þekkir eða er í samræmi við hina gömlu rómversku reglu. að velferð þjóðanna skuli vera æðstu lög, hlýtur að fella dauðadóm yfir sig. Það er til lítils að bankar landsins geti byg-gt yfir sig dýrar hallir, ef þessir fjármunir eru ekki not- aðir til að tryggja líískjör fólks ins sjálfs og skapa því þau skil yrði, að mannsæmandi megi teljast, en ekki fengnir á þann hát't, að megihluti þjóðarinn ar verði vinnuþrælar Ef litið er til utanríkismál- anna, þá er vandinn þar ekld minni. Lítjl þjóð í stóru landi og strjálbyggðu, sem þar að auki á úti fyrir ströndum sín um ein beztu fiskimið heimsins. gerð togstreita milli píanóleikarans og hljómsveitar, lauk hann sínu verki í þeim anda og þvi „tempo“ sem til var stofnað. Síðari píanókonsertinn á efnis- skránni no 3, eftir Béla Bartok, er umfangsmikið verk og stórt í sniðum Gerir það miklar kröfur til píanóleikarans og þá einnig til hljómsveitarinnar, kvað viðkemur, samleik. Paul Badura-Skoda flutti þetta verk af krafti og þrótti og dró glöggt fram sérkenni Bartoks, verður vissulega að fara gæti- lega að hún sogist ekki inn í neina þá hringiðu stórveld- anna, sem geti orðið til þess að hún afsali sér fornum rétti og minnki þannig möguleika barna sinna til að njóta gæða landsins og auðæfa. Það kann að vera rétt, að stundarhagur geti falizt í hinum stóru ríkja- samsteypum og ein þjóð miðlað þar annarri og er að sjálfsögðu ekkert nema gott um það að segja, en hitt er áhættan, að forusta hinna miklu ríkjasam- steypa geti lent í höndum aðila. sem ekki hafa neina tilfinningu fyrir sérstöðu hinna smáu og engan áhuga fyrir að varðveita fornan rétt þeirra og gamlar menningarerfðir í samskiptum milli þjóða gildir ekki sízt hin gamla regla Konfúsíusar: Það er göfugt og stórt að gera kröfur til sjálfs sín, en það er lítilmannlegt og smátt að ætla öðrum að leysa sinn vanda Það má aldrei henda okkur íslendinga, að við gefumst upp við að leysa okkar eigin vanda- mál og felum öðrum algert for ræði yfir málum okkar og ætl- um þeim að móta okkar fram- t.íðarstefnu Framsóknarflokkurinn mynd- aðist á sínum tíma upp úr starf semi ungmennafélaganna Eitt af grundvallaratriðum í stefnu han-s varð því hið gamla kjör- orð ungmennafélaganna: Rækt un lýðs og lands Enn þann dag í dag vakir þetta kjörorð í vit- und Framsóknarmanna Þeir vilja vera á hverjum tíma rækt unarmenn Ræktunarmenn. að skapa gróandi þjóðlíf Ræktun- armenn, að brjóta þetta land og nýta auðlindir þess og síðast en ekki sízt. ræktunarmenn. að auka menntun og þekkingu, að hægt verði að nota hæfileika þjóðarinnar til þess að tryggja framtíð og farsæld Það má segja, að tvö megin viðhorf hafi markað líf þjóð- anna og menningu alla Annað viðhorfið er að njóta. hitt að skapa Annað er stöðnunarvið- horf augnabliksins, hitt er við- horf sóknar, að iáta ekki stað- ar numið við þann árangur, sem náðst hefur, heldur hefja nýja sókn að unnum sigri Þetta síðara viðhorf er við- horf Framsóknarfiokksins og undir þvi merki mun hann sækja fram í næstu kosnjngum svo sem sérstæðan ,,rytma“ og sam þjappaða melódíuauðgi Hlaut píanóleikarinn mjög innilegar mót tökur og þær fullkomlega verð- skuldaðar Samleikur hans og hljómsveitarinnar var dágóður þótt sums staðar væri teflt á tæpasta vað. og þrátt fyrir smá mistök, eða einfaldlega þaníi mannlega i galla, að gleyma. héldu bæði ein- leikari og hljómsveit. eftir að hafa yfirstigið hindrunina. sínu striki Framhald á 15. síðu. í Ujómleika Sinfóníuhljómleikar TÍMINN, þriðjudaginu 28. maí 1963

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.