Tíminn - 28.05.1963, Side 8

Tíminn - 28.05.1963, Side 8
Framsókn til framtíoar málum, og svo var enn á ný. loknu flokksþhagi. Skulu nokk- ur meginatrlð! þeirrar ályktun- ar rakin hér í stuttu rnáli: -A- Lög® er áherzla á sjávarút- veg og sjávarvöruframleiSslu til gjaldeyrisöflunar me® þa5 fyrir augum, að atvinna og fólksf jöldi fari vaxandi í öllum landshlut- um, en tll þess að svo megi verða er nauðsynlegt, aS mikli meha f jármagni en nú er, verði varið til hafnarframkvæmda og fiskiskipa með hliðsjón af 10 ára áætlun þeh-ri, sem Alþingi STEFNA dráttarbrauta til viðgerðar og byggingar fiskiskipa. ■ár Að koma á fót sérstakri lána stofnun fyrir hafnargerðir. ★ Að sto'fna fiskiðnskóla. ★ Að bæta móttökuskilyrði sfldar í landi og bæta vinnslu hennar til verðhækkunar. ★ Að stefna að framleiðslu og útflutningi á hertu lýsi. ★ Að stórauka rannsóknarstarf semi sjávarútvegsins og elgn ast fullkomið fiskl- og haf- rannsóknarskip. ★ A® fiski og Síldarleit verði haldið uppi umhverfls land- ið árlð um kring. ★ Að friða hrygningarstöðvar undhr vísindalegu eftirliti. ★ Að lækka vexti af Fiskveiffl- sjóðslánum og afurðalánum sjávarútvegsins og stilla út- um aðbúnaði hina mtklu þýð ingu smáuátaflotans. ■Ar Að fiskibátum, smáum sem stórum, fjölgl í öllum Iands- hlutum eftir því sem mann- afli og aðstaða leyf lr á hverj um stað. ★ Að vinna að útvegun fjár- magns til að' auka smíði f teki skipa innan lands. ★ Að Ieggja áherzlu á fjáröfl- un til uppbygglngar í sjávar- plássum og stuðla m.a. með því a® jafnvægi í byggð landsins. ★ Að gera öruggar ráðstafanlr til þess a® koma í veg fvrir, að útlendingar nái tökum á fiskiðnaði Iandsins e®a fái rétt til a® leggja hér sjávar- afla á land. Síðast í ályktunum sínum um FRAMSÓKNARFL. í SJÁ VARÚTVEGSMÁL UM AK-lteykjavík, 26. mai. Framsóknarflokkurinn hefur um langa hrið lagt á það mikla áherdu a® styðja og efla sjávar útveg íslendinga og haft for- göngu um fjölmörg nauðsynja- mál hans svo sem hafnargerðir, eflingu skipa- og bátaflotans, stóraukinn fiskWnað og bætta veiðitækni, betri aðbúð og kjara bætur sjómanna, fullkomnari nýtingu afla, byggingu sfldar- verksmiðja, vöruvöndun, mark- aðsleit, efHngu flskvefðasjóðs OJn.fl. f sfðustu ríkisstjórn, sem Framsóknarflokkurlnn átti hlut að, vinstri stjómlnni svonefndu, voru gerð stórfelld átök til þess að efla sjávarútveghm, og þá mjög haft í huga, a® sú efling næðl til allra landshluta. Voru þá miklar hafnarbætur gerðar vfðs vegar um land, bátaflotinn efldur mjög, síldarverksmiðjur byggðar, t.d. á Austfjörðum og skiluðu þær þjóðarbúhm milljðnahagnaði. Þá var fiski- skipastóllinn mjög efldur, og hefur sú efling stutt að stór- auknum aflafeng á síðustu ár- um. f landhelglsmáUnu hefur Framsóknarflokkurinn ætí® ver i® í fararbrodd! og átt frum- kvæði eða beinan hlut að öll- um stækkunum, sem orðið hafa. Stækkun landhelginnar í 12 mfl ur var fyrst og fremst verk Framsóknarflokkslns, því að hann ré® mestu um framkvæmd málsins og sameinaði stjómmála flokkana svo sem unnt var upi það átak. Á þeirri stækkun bygg ist svo sem kunnugt er vlðgang ur sjávarútvcgsins á siðustu ár- m ★ Þegar „viðreisnar“-stjómin tók við völdum lagði hún hhia furðulegustu stelna í götu sjáv- arútvegshis. Efnahagsráðstafan h- hennar, okurvextimlr, lána- kreppan og fleira komu svo illa við, a® ehm helzti forvíglsmað- ur útvegsmanna, sem jafnframt er mikill Sjálfstæðlsmaður, líktl álirifum þessara aðgerða VIÐ LAMANDI EITUR, og einn helzti og elztl útgerðarmaður landsins, Haraldur Böðvarsson, skrifaði hvað eftir anna® harð- ar ádeflur gegn því tilræði, sem hann taldl ráðstafanh- „vlðreisn arstjómarinnar" vera vlð sjávar útveginn. Xelt mjög illa út fyrir sjávarútveginum frá 1959—’61. Þó hefur sjávarútvegurhin rétt við hhi síðustu misserl, nema togaraútgeiðhi. Er þa® einvörð- ungu að þakka alveg óvenjuleg- um aflabrögðum, sem fyrst og fremst stafar af útfærslu land- helginnar 1958, svo og miklum sfldargöngum og nýrrl veiði- tækni, en jafnframt er ljóst, að hefðl útvegurtnn átt við a® búa aflabrögð í meðallagt eða minni, hefðu ráðstafanir „vlðreisnar“- stjómarinnar leikl® hann svo grátt, að hann værl nú í kalda koli, nema aðrar og sérstakar ráðstafanh- hefðu koml® til. Eitt fyrsta verk „viðreisnar“- stjóraarinnar var undanhald í landhelgismálinu og undanþágu samningur við Breta, sem valdi® hefur þjóðlnni tjónl og állts- hnekki og engfn nauðung rak til. STEFNA FRAMSÓKNAR- FLOKKSINS Flokksþing Framsóknarflokks ins hafa ætíð sent frá sér ýtar- legar ályktanir í sjávarútvegs- samþykkti 1958 og nýjum áætl unum um framkvæmdtr á e*n- stökum stöðum. Ar íslendlngar njótl einir fisk veiðilandhelgl shmar og stefni að þvf að.öðlast óskoraða fisk- veiðllögsögu á öllu landgrunn- inu. ★ Fiskiðnaður verði stórefld- ur og stefnt að þeirrl vöravönd un, er standist fyllHega erlenda samkeppni og að einstök gæði fiskslns njótl sín til fulls. A® þessari þróun mun flokk- urhin vinna á næstu árum, m.a. með því að beita sér fyrir eftir farandi málum: Ar Auknum hlut ríkissjóðs í hafnargerðarkostnaði. Ar Auknum lánum og framlög-- um ríkisins til fulkomnari flutningsgjöldum hans í hóf. Hækka endurkaup Seðla- bankans á afurðavíxlum, og vinna að því að útvegurinn fál þau rekstrarlán, sem þarf til hagnýtingar fram- leWsIunnar svo sem bezt má verða. ★ Að endurskoða lögin um afla tryggtngasjóð, svo og lög um vátryggtngar fiskiskipa og jafna kjör vátryggjenda- ★ Að leita ráða til a® bæta hag togaraútgerð'arinnar, m. a. með breyttri notkun sktp- anna. ★ Að koma á stöðugri talstöðVa vörzlu og bæta öryggi sjófar enda með margvísl. aðgerð- um og upplýsingaþjónustu. ★ Að viðurkenna með raunhæf þessl mál lagðí flokksþingið á- herzlu á, að það teldi sérstaka ástæðu fyrlr þjóðina að vera vel á verði gegn málaleitunum og tillögum um að framlengja samninga um heimlld útlend- inga ttl veiði í íslenzkrt land- helgl. Þá lýstl flokksþlngið yfir sér stökum áhyggjum vegna gífur- legrar stofnkostnaðarhækkunar hjá sjávarútveginum af völdum „viðreisnar“-dýrtíðarinnar, svo að sjómönnum er nú miklu erfið ara en áður að eignast fiski- báta, jafnframt því sem vaxta- hækkunin stóreykur rekstrar- kostnað útgerðarinnar, einkum þelrra sem byggja rekstur á ný keyptum fisktskipum og veiði- tækjum. Hjörtur E. Þórarinnsson: HAFA KASTAD NOTINNI Grein þessi birtist í Degi 22. maí síöasttiöinn. Þótt hún sé að meginefni svar til Arnórs Sigurjónssonar, þykir Tímanum sýnt, aS hún muni eiga erindi til fieiri en þeirra, sem lesa Dag. Hjörtur E. Þórarinsson dregur hér fram skýr rök fyrir því, að ógerningur er fyrir Þjóövarnarmenn að kjósa kommúnista, þá menn, sem Þjóðvörn gaf á sínum tíma nafniö: óskaandstæðingar við ríki kommúnismans. Er nokk- ur, sem fylgdist með ferli Þjóð- varnarflokksins og las blað hans, Frjálsa þjóð, svo gleyminn, að muna ekki eftir slagorðinu óska- andstæðfingur hernámsflokkanna, svo oft, sem það var endurtekið? Þetta var grundvallarhugtak, sem beinlínis réttlætti sjálfa stofnun flokksins og tilveru. Því að hefði Sósíalistaflokkurinn ekki verið sá, sem hann var (og er), óbrigðull íslenzkur bandamaður og málsvarj kommúnistaríkjanna, hefði ekki verið fyrir hendi neinn grund- völlur fyrir stofnun Þjóðvarnar- flokksins. Þegar svo er komið fyr- ir stjómmálaflokki, þá verður það að teljast nokkuð mikil frekja, að vilja enn þá fá að ráða yfir atkvæðum fyrrverandi áhangenda og fá að verzla með þau í heild- sölu á hinum ótrygga markaði, sem heitir Alþýðubandalag. Og enn þá meiri ósvífni er það, þegar óviðkomandi aðilar, eins og Verka maðurinn og Arnór vilja hrifsa til sin verzlunarréttinn. Þjóðvarnarflokkurinn fór vel af stað, en þó ekki nógu vel. Það VERKAMAÐURINN dagsettur 19. maí, (I) sem barst mér þann 17. sama mánaðar, er helgaður mér bæði f bak og fyrir. í grein á forsíðu er því haldið fram, að Dagur sé að reyna að telja mönnum trú um, að ég sé enn þá Þjóðvamarmaður og ætli Framsóknarmenn að krækja sér í nokkur Þjóðvarnaratkvæði með þessari blekkingu. Síðan er vitnað í Dag sjálfan frá 13. febrúar þessu ttt afsönnunar, en þar er frá því sagt, að ég sé í Framsóknarfélagi Svarfdæla. Um þetta er það eitt að segja, að frásögn Dags 13. febrúar er rétt, enda hefur hann aldrei haldið öðru fram síðan og mun Verkamanninum reynast erfitt að benda á hvaða „ósannindum" hann hefur „jaflað“ á í þessu sambandi sfðan. Á baksiðu Verkamannsins er svo grein eftir fulltrúa Reykja- víkur á lista Alþýðubandalagsins Arnór Sigurjonsson. Erindi hans er að vara Þjóðvarnarmenn í kjör- og veiðimenn, sem Lcastað hafa nótinni á laglega torfu en vita ekki, hvort kastið muni heppnast eða hvort bannsettar bröndurnar muni stinga sér og tvístrast og ekkert komi í ljós, þegar byrjað verður að háfa. Þeir taka þá til ráðs, sem fiskveiðimönnum hefur líklega aldrei komið í hug, þeir fara að telja um fyrir bráðinni til þess að róa hana. Greinarnar í Verkamanninum eiga að vera þess háttar róunarlyf handa fyrr- verandi kjósendum Þjóðvarnar- flokks íslands. Úr því að Arnór og Verkamað- urinn gera sér svo títt um Þjóð- varnarmenn og heinámsandstæð- inga, er vert að ræða þetta nánar. Þjóðvarnarflokkurinn var stofnað- ur til að gera andstæðingum er- lendrar hersetu kleift að samein- ast í einum stjórnmálaflokki í bar áttunni gegn aðild íslands að hernaðarsamtökum án þess að þurfa um leið að efla Sóslalista- flokkinn, sem foringjar Þjóðvarn- arflokksins kölluðu óskaandstæð- dæminu við að kjósa mig á þing. Jing hernámsflokkanna, vegna aug- Alþýðubandalagsmenn eru nú eins i ljósra og opinberra tengsla hans Hjörtur Eldjárn. verður að segjast eins og er, að takmarkið náðist ekki í fyrstu atrennu: Það, að sameina sem flesta hersetuandstæðinga undir merki flokksins. Meiri hluti þeirra hélt sig við sína gömlu flokka, við Sósíalistaflokkinn, við Framsókn- arflokkinn og við báða hina flokk- ana, því í þeim öllum voru and- stæðingar hersetu fyrir, þótt mis- jafnt væri. Síðan hefur takmarkið alltaf verið að færast fjær, unz nú er svo komið, að lengur er ekki að því stefnt. Með samningi sínum við Al- þýðubandalagið, sem er að megin- stofni til Sósíalistaflokkur, hefur Þjóðvarnarflokkur íslands tekið stefnu burt frá markinu og fyrir- gert tilverurétti sínum, sem sjálf- stæður1 stjórnmálaflokkur. Ég lít svo á, að saga flokksins sé öll. Það er aðeins eftir að skrá lokaorðin. Það er ekki tilhlýðilegt að vera með ásakanir í garð miðstjórnar Þjóðvarnarflokksins, eða meiri- hluta hennar. Aðstaðan hefur ver- ið harla erfið og engra góðra kosta völ, en þó má segja, að „það, sem að helzt hann varast vann, varð þó að koma yfir hann“ og er slikt mikil kaldhæðni örlaganna. Þjóðvarnarflokkurinn er búinn að vera, það vita allir og engir betur en mennirnir í Sósíali'stafiokkn- um. En andstaðan gegn hersetunni er alls ekki slegin niður þótt litið kræli á henni um þessar mundir. Mætti ég minna Verkamanninn og Arnór á, að sumariö 1960 voru stofnuð á Þingvöllum „Samtök her námsandstæðinga". Hvers vegna? Voru þó ekki til a. m. k. tveir stjórnmálaflokkar. sem börðust hik laust gegn hérsetunni? Jú, vissulega, en menn höfðu smátt og smátt komist á þá skoð- un, að sigur í þessu máli mundi seint eða aldrei vinnast á vegum stjórnmálaflokka. Þess vegna voru stofnuð þessi ópólitísku landsam- tök með þátttöku fólks úr ýmsum (Framhald á 6. síðu) 8 T í M I N N, þriðjudaginn 28. maí 1963

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.