Tíminn - 28.05.1963, Page 15

Tíminn - 28.05.1963, Page 15
Þingvaiiavatn Sumarbústaðarland við Þingvallavatn, allt að 3 ha. óskast. Má vera óbyggt. — Mikil útborgun. — Tilboð, er greinir stærð og staðsetningu, óskast sent blaðinu fyrir föstudagskvöld, merkt „Þingvallavatn". AÐALFUNDUR Norræna félagsins verður haldinn þriðjudaginn 28. maí 1963 í Þjóðleikhúskjallaranum og hefst kl. 20,30. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin Arður til hluthafa Samkvæmt ákvörðun aðalfundar hinn 25. maí s.l. greiðir bankinn 7% arð til hluthafa fyrir árið 1962. Arðurinn er greiddur í afgreiðslusal bankans gegn framvísuri arðmiða merktum 1962. Reykjavík, 27. maí 1963 IÐNAÐARBANKI ÍSLANDS H. F. GERID BETRI KAUP EF ÞIÐ GETIÐ VREDESTEIN HOLLENZKIHJÖLRARÐINN SKIPAUTG€R» RIKISINS Ms. Esja austur um land í hiingferð 4. júní. Vörumótta'ka í dag tlt Fáskrúðsfjarðar, Reyðarfjarðar Eskifjarðar, Norðfjarðar og Seyðisfjai'ðar. Farseðlar seldir á föstudag. í hljómleikasal Framhald af 7. síðu. og luku verkinu með allt að því yfirburðum. Hljómsveitarverkin á þessum UTANKJÖR FUNDAR- KOSNING UTANKJÖRFUNDARKOSN. ING i Reykjavík er i Mela skóianum, — alla virka daga frá kl. 10—12; 14—18 og 20—22, sunnudaga frá kl. 14 —18. Utankjörfundarkosning utan Reykjavíkur fer fram hjá bæjarfógetum og hrepp- stjórum, og erlendis hjá is- lenzkum sendifulltrúum. L I S T I FRAMSÓKNAR- FLOKKSINS i öllum kjördæm um er B-LISTINN. Þegar menn greiSa Framsóknar- flokknum atkvæSi I utankjör- fundarkosningu, ber að skrifa. stórt B á kjörseðilinn. Þeir, sem ekkl verða helma á kjör. dag, 9, júni, ættu að kjósa sem fyrst, svo að atkvæðin komlzt örugglega I viðkom- andt kjördeild fyrir kjördag, SKRIFSTOFA FLOKKSINS i Tjarnargötu 26, veitir allar upplýslngar og fyrirgreiðslu viðvíkjandi utankjörfundar. kosningu, símar 17945; 19613 15564 og 16066. LÁTIÐ skrifstofuna vita um þá stuðnlngsmenn flokkslns, sem verða að helman á k|ör- dag. tónleikum voru forleikur í ítölsk- um stíl eftir Sehubert og Capricco- Espagnal eftir R. Korsakov. — Hljómsveitin gerði fyrra verkinu ágæt skil, enda forleikurinn að nokkru leyti „sjálfspilandi", fyrir okkar menn ef svo mætti segja. Síðara verkið er eitt þessara skraut gjörnu og allt að því ofhlöðnu hljómsveitarverka, en felur samt í sér stemningu og breytilegar mynd ir. Þrátt fyrir allt hið ytra skraut, náði hljómsveitin víða að gefa þá orku, sem verkið þarfnaðist, og tókst vel að sneiða hjá því glam- urskennda. Þá er eitt aðaláhyggjuefni kon- sertgesta, þar sem er hinn dauði tónn flygilsins, svo og hinn lit- lausi hljómburður hans og er bæði synd og skömm að góðir listamenn þurfi að sóa bæði orku og kröft- um og að einungis brot af því sem raunverulega skeður á konsertpall inum skuli ná til hlustenda. Unmu* Amórsdóttir. Geislahitun hf. vill ráða 5—6 pípulagningamenn til starfa, — enn fremur 2 nemendur. — Löng vinna. — Oft mögu- íeiki á ákvæðisvinnu. Upplýsingar á skrifstofunni, Brautarholti 4, og í símum 19804 og 12307 Framsóknarmenn Vesturlandskjördæmi Kosningaskrifstofa Framsóknarflokksins í Vestur- landskjördæmi, er í Stúkuhúsinu í Borgarnesi, — verður framvegis opin kl. 1—10 e.h., sími 153. 4 ■ Þökkum innilega auðsýndan hlýhug og samúð við andlát og útför mannsins míns Tryggva SigurSssonar Fyrir hönd föðurs, barna, tengdabarna og dóttursonar, Jósefína Kristjánsdóttir. Þökkum innilega auðsýnda samúð vegna fráfalls móður okkar og tengdamóður, Bjargar Jónsdóttur, Kambseli, Áiftaflrði. Aðstandendur. Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og jarðarför Stefáns Ólafssonar, Áshól. Elín Sigurðardóttir, tngivaldur Ólafsson, Ólafía Ólafsdóttir, Karl Ólafsson, Sigurður Óiafsson. Pálína Pálsdóttir frá Hraunbóli, lézt 25. þ. m. að heimili mínu, Álfhólsvegi 23. Ásgeir Einarsson. Móðir okkar og fósturmóðir Halldóra Jónsdóttir lézt að Elliheimllinu Grund laugardaginn 25. þ.m. — Jarðsett verð- ur frá Fossvogskirkju, fimmtudaginn 30. þ.m. kl. 1^30. — Blóm afbeðln. Gunnlaugur Pétursson , Lára Þórðardóttir Ásvegi 10. Við þökkum öllum af alhug, er auðsýndu okkur hluttekningu og vinarhug við andlát og útför Jónínu Guðrúnar Sigurðardóttur frá Fellsenda i Þingvallasveit. Börn, tengdasonur og barnabörn. Yfirbyggingar - Hvalbakar Nú þegar höfum við mikla rynslu í smíði yfirbygginga og hvalbaka á skip og báta af Ölium stærðum og gerð- um, hvort heldur er úr alúmíníum eða stáli. Veitum verkfræðilega aðstoð við teikningar og mælingar. Mjög vönduð vinna og smekklegur frágangur. Leitið tilboða og nánari upplýsinga hjá okkur. Vélsmiðja BJÖRNS MAGNÚSSONAR Keflavík — Sími 1175 og 7737 VÍMINN, þriðjudaginn 28. maí 1963 — 15

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.