Tíminn - 28.05.1963, Qupperneq 16

Tíminn - 28.05.1963, Qupperneq 16
117. fbl. — Þriðjudagur 28. maí 1963 — 47. árg. 117. fbl. 47. árg. Fegurðardrottningin A snekkju Onassis í haust Brotnaði á þrem fótum BÓ-Reykjavík, 27 maí. Mörg umferðarslys hafa átt sér stað í Reykjavík í gær og dag. Um kl. 13,30 í gær missti nS- andi maður, Gunnar Birgir Guun- arsson, Öldugötu 25, stjórn á hesti sínum gegnt Múla á Suðurlands- braut, en hesturinn hljóp út und- an sér fyrir jeppabifreið. Við á- reksturiinn brotnaði hesturinn á þremur fótxun. Reiðmaðurinn brotnaði á hægra fæti og var flutt- ur í sjúkrahús, en hesturinn aflíf- aður á staðnum. Um kl. 15 í dag klemmdist 16 ára piltur, Iíilmar Kristjánsson, Fitjakoti á Kjalarnesi milli vinnu ALLIR IVIIÐAR BÚNIR Allir miðar eru nú upp- gengnir á seinni kvöld- skemmtun Félags ungra Framsóknarmanna í Súlna- sal Hótel Sögu FIMMTU DAGSKVÖLDIÐ 30. þ. m. — Steingrímur Hermanus- son setur skemmtunina og Jón Gunnlaugsson stjórnar henni. Frú Sigríður Thorlac- ius flytur ávarp. Skemmtii- atriði Ómar Ragnarsson, Bessi og Gunnar. véla í sandnaminu í Kollafirði. — Sjúkrabíll og lögreglubíll héldu af stað, þegar kallið barst, en á Suð- urlandsbrautinni rakst lögregiu- bíllinn á Skodabíl, sem gaf stefnu merki inn á Grensásveg. Skodabíli inn beig eftir lagi til að komast yfir syðri akrein, þegar lögreglu- bíllinn kom aftan að' honum með sírenuna í gangi, en þá sveigði ökumaður Skodans allt í einu lil vinstri, að líkindum til að hleypa iögreglubílnum hægra megin frara hjá, og hægra framhorn lögreglu- bílsins lenti á vinstra afturhorni Skodans. Annar lögreglubíll var sendur upp í Kollafjörð, og piltur' inn fluttur á sjúkrabílnum, fyrst í slysavarðstofuna, en ekki tek- inn úr körfunni, heldur sendur beint á Landakotsspítalann. Hann er mjaðmarbrotinn. — Lögreglu- menn töldu, að áreksturinn á Sað- urlandsbirautinni hefði ekki átt sér stað, ef Skodabillinn hetði verið með baksíðuspegil. Klukkan 10,45 í moigun varð hörkuárekstur á horni Eiríksgötu og Barónsstígs, með þeim afleið- Framh. á bls. 3 HARTI BAK"Á ENSKU // GB-Reykjavík, 27. maí. Lokið er við að þýða á ensku hið geysivinsæla leikrit: „Hart í fciak“ eftir Jökul Jakobsson, að því er tímariti'ð Leikrifið hermir, og telur tvö önnur leikrit ungra ís- lenzkra höfunda, sem þýdd hafa verið á erlend mál. Það er enski málfræðingurinn Alan Boueher, sem gert hefur þýðinguna af „Hart í bak“, en hann hefur einnig þýtt á ensku annað af vinsælustu leikritum Leikfélags Reykjavíkur, „Dele- rium bubonis" eftir Jónas og Jón Múla Árnasyni. Þá hefur verið þýtt á þýzku leikrit Agnars Þórð- arsonar „Kjarnorka og kvenhylli“ og nefnist það í þýðingunni „Atom kraft und Frauenschwache“. Af greinum í þessu nýútkomna 3. hefti Leikritsins má nefna: Nýstárlegur leikhúsviðburður í Framhald á 3. síðu WtommMáií HF-Reykjavfk, 27. maí Um fátt er meira talað núna en fegurðarsamkeppniina og sigurveg- arann Thelmu Ingvarsdóttur. Hún hefur satt að segja varla haft stundlegan frið síðan hún kom heim, en hún flaug rakleitt inn i keppnina frá Afríku, kom sá og sigraði, og liefur nú fyrst tíma til að heilsa upp á kunningja og líta í kringum ság. Hún mátti eiginlega ekki vera að því að tala við blaðamennina á eftir, hana langaði svo agalega til að sjá bróður sinn. Hún hafði ekki séð hann síðan hún kom, og öðru hverju var hún að spyrja, hvort þetta væri ekki að verða búið. Síðara kvöldið var hún auðvitað ákaflega hamingjusöm, en mátti helzt ekki vera að ví ag tala við blaðamenn, hana langaði svo mik- ið í brúðkaup vinkonu sinnar, hún var ag gifta sig sama kvöldig og Thelma vildi helzt losna sem fyrst til að fara þangað. Um helgina var svo stöðugur straumur af blaðamönnum, blórn- vöndum og heillaskeytum út í Skerjafjörð og síminn þagnaði ekki eitt andartak. Meðal þeirra bréfa sem hún fékk, var eitt sem henni fannst alveg dásamlegt. Það voru hjón frá Súgandafirði, sem skrifuðu og sögðust alltaf hafa haft mikið dá- Framhald á 3. síðu. F.U.F. á Húsavík Um síðustu helgi var stofnað Félag ungra Framsóknarmanna á Húsavík. Stofnendur félagsins eru um 60. Formaður félagsins er Hauk ur Logason, fulltrúi, en með hon- um í stjórn eru: Bjarni Aðalgeirs- son; Guðmundur Bjarnason; Aðal- steinn Karlsson og Árni Björn Þor- valdsson. Fundarstjóri var Ingi- mundur Jónsson, bæjarfulltrúi, en fundarritari Bjarni Aðalgeirsson. Á fundinum mættu fulltrúar frá stjórn Samabnds ungra Framsókn armanna. Nánar verður sagt frá stofnun félagsin í Vettvangi æsk- unnar hér í blaðinu á morgun. M irganguc 117 Ihl — Sunnudagur 24 m»l 1903 Bhaldið biður nú kjós- endur að fordæma sína SKOMMTUNI BETRI EN VII eigin skömmtunarseðla Yfirlýsing málgagns Framsóknarflokksii ÞAD F.R nú sliSóil, itm vll- «5 v»r. «ð Fraiusóknarflokk- urlnn hefur ekki breytt hafta bg akommtunarslefnu alnni. DagblaS flokkslm aegir i |í»r aS viSreianln »6 verri en 4- • tandiS A timum haftanna og akomintunarLnnar. MeA þeva- um samanburðl blaðaina hef- ur það lý*t þvi ylir, að nú «ó koslð milli viAreiinar eða hafta og akónimtunarvtcínu Framsóknarnokksins, aem óyggllega er studd at komm- únistum. OrSrétt irxlr blaðiS: „þeul ■týja •kommtun F.milt og Kjurna er að þvi leyti verri «n hin fyrrl, að hun bitnar cinkurn á þeiin efnamlnnl". I*a» eru þvi enn hoflin og VÍkitafskiptiH, aem eru einu úrra-fii FrmimóknarflokUsin* o{ kommúnlsla. Stefna þeirra «r afi »núa við á þróunar- og framfarabrautinni. Skommt- unarboixullinn fylglr avallt haflatkammrifinu. Það hefur beisk reynsla kennt lands- monnum Frainsuknarmenn #( koinmúnislar vilja enn firra þjofiina tll baka til á- ■tandsin* á hafta- og akoniml- Mbl befur undanfarlO vaklO •thygli á skommlunarastundinu, hoftunum og iljornarsknfitofun- i\mjólkI mjólk]mjólkJ mjólk! mjólk 75 MJÓI.K 74 MJÓLK 73 MJÓLK 72 MJÓL& 71 »•<- MJOLK ... . - - 65 MJÓLK 64 MJÓLK 63 MJÓLK 62 MJÓLK 61 Ulril.R UJÓI.K ujór.K M lAl «i SKÖMMTUNARSEDILL FYRIR MJÓLK VITUIINN 1950—1951 AA. «4«ml*|»ka a«*la».»<« MpfHm nltum ,M, M »•*• »J"«d« M*I* M aa* *4 *»«• IjH Iiðlllna h«lm* I hilmlluaum. TáiiU líiliii mil riHlaa I katlmir. r úr ntnkin cða.khakl og F.lN F.IMNG F.lN F.INING ANNAH SKÓ.MMTUNAKSEÐILL 1949 APRlf. -JUNI ElN EININO skammtur 19« 10 ■ K MJÓLK 14 MJÓLK 13 . MJÓLK 12 MJÓLK 11 J F,1N MJÓLK 1 EINING 5 MJÓLK 4 MJÓLK 3 siói:. 2 MJÓLti í Í ra I2J 'i K Ekkert sýnir betur málefna- fátækt íhaklslns og uppgjöf i umræðum um kosnlngamálin en skömmtunarseðlagrýla sú, sem Morgunblaðlð uppteiknar nú á síðlir sfnar dag eftfr dag. Morgunblaðið eignar Fram- sóknarflokknum alla þessa skömmtunarseðla og skömmtun arkerfið allt, og reynir að hræffa fólk með því, að slíkt kerfi verði tekið upp aftur, ef Fram sóknarflokkurinn fær úrslita- vald. • Þessu er haldið fram dag eftir dag, þó aff skjallegar sann anir um verkaskiptingu ráð- herra og ríkisstjórna á liðnum árum sýni og sanni, að það var ráðuneyti Ólafs Thors, sem tók upp skömmtunarkerfið. — Sú stjórn kom til valda 1944. Fræg asti skömmtunarráðherrann, sem setti allt kerfið á, var Emil Jónsson. Stjórnir þær, sem höfðu tekið upp vísi skömmt- unar áður vegna styrjaldar- ástands voru ráðuneyti Björns Þórðarsonar og ráðuneyti Óalfs Thors 1942. Framsóknarflokkur inn átti ekki hlut að þeim ríkis stjórnum. í ráðuneyti Stefáns Jóhanns Stefánssonar 1947 fór Emil enn með skömmtunarmál- in, og í þriðja ráðuneyti Ólafs Thors 1949, fór íhaldsráðherra með skömmtunina, enda var þetta hrein íhaldsstjóm. Það var ekki fyrr en í ráðu- neyti Steingrims Steinþórsson- ar, sem kom til valda 1950, sem skömmtunarkerfið var afnumið, að mestu leyti. Þannig eru staðreyndirnar. Framsóknarflokkurinn hefur aldrei átt skömmtunarráðherra á þessu tímabili, en allír skömmtunarráðherrar verið úr Alþýðuflokknum og Sjálfstæð'is flokknum, og er skrá þeirra þannig: Skömmtunarráðherra 1944— 1947: Emil Jónsson. — Skömmt unarráðhrra 1947—1949: Emil Jónsson. — Skömmtunarráð- herra 1949—1950: Björn Ólafs- Framh. á bls. 3 MUNIÐ SOFNUNINA I KOSNINGASJOÐ

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.