Alþýðublaðið - 10.01.1941, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 10.01.1941, Blaðsíða 2
ALÞÝÐUBLAÐIÐ FÖSTOÐAQU® I*. iAN. 1941. F. I. L. F.I.L. Aðalfiimdnr Félag íslenzkra loftskeytamanna verður haldinn að Hótel Borg laugardaginn 11. jan. kl. 13.30 stundvíslega. STJÓRNIN. Nýjar egypskar cigarettur með tækifærisverði. Arabesque Ronde í 20 stk. pökkum Kr. 1.60 pakkinn. Arabesque de Luxe í 20 stk. pökkum Kr. 1.80 pakkinn. TÓBAKSEINKASALA RÍKISINS. Jélatrésskemmtun heldur Starfsmannafélag Reykjavíkurhæjar mánudaginn 13. jah. fyrir börn félagsmanna kl. 314 í Iðnó. Dans fyrir fullorðna m. 6 manna hljómsveit Weisshappels hefst kl 10V2. Skemmtiatriði: Söngflokkur barna undir stjórn Jóns ísleifssonar organleikara; Jólasveinar skáta, harmonika, happdrætti um 10 fallegar konfektöskjur. Ennfremur verð- ur sælgæti og veitingar fyrir börn og fullorðna. Aðgöngumiðar fást hjá fulltrúum félagsins í Bæjar- skrifstofunrii, Rafmagnsveitunni, Hafnarskrifstofunni, Sundhöllinni, Gasstöð og Baðhúsi Reykjavíkur. Skemmtinefndin. fijafir tii Mæðrastyrks- aefndar. R. E. og Milla 10,00. Jón Heið- beig 100,00. J. L. G. 50,00. Starfs- fólk Rafmagn sveitun nar 272,00. I>. K. 5,00. Allianoe 200,(X). N. N. 20,00. N. N- 10,00. Þ. P. I. 5,00. N. N. 10,00- Hihruar Foss-Poulton 20,00- Frá togarafélagi 100,00. B. B. 10,00. N. N. 5,00. Starfsfólk Olíuverzi. fslands (BB-stöÓin) 55,00. Kom 5,00. Solveig Guð- mundsdóttir 10,00. M. 10,00- S. 15,00. Starfsfólk Prentsmi'ðjun'nar Eddu og skrifstofu Tímans 50,00. Starfsfólk hjá Stfætisvötgmum h/f. 50,00. önefndur (afhent frú Umni Skúladóttur) 50,00. M. Þ. 5,00. S. ' B. 15,00. L. F. 50,00. S. & H. 50,00- Nokkrir verkamenn á Kirkjusandi 27,00. Starfsfólk Sjúkraisamlagsins 50,00. Penminn 100,00. Starfsfólk Mjólkursamsöl- uinnair 33,00. Safnað af S. J. 13,00. D. 10,00. K. E. 100,00. Frámömmu 20,00. Nafnlaust 10,00. Nenna og Lilla 10,00. Jón Guðmlumdssion 10,00. Jotmi og Sveinn 5,00. Nýja Bíó 100,00. N. N. 5,00. N. N. 10,00. Gugga 5,00. Óna 10,00- Ingólfur Daðalson 30,00. Sigga og Nanna 50,00. Ág. Bjarnason 7,00- Nafnlaust 5,00. Ragga 10,00. Guinma og Ranma 20,00. Q. & Z. 15,00. Einar Þorsteinssom 10,00. Frá Hansien 5,00. Hanna og Gyða 10,00. Júlíana Björnsdóttir 5,00. í. og J. 10,00. R. og Ó. 2,00. G. '4,00. N. N. 5,00- Kristín Bjarna- jdóttir 5,00. J. B. 5i00. N. ;rN. 100,00. G. G. 20,00. N. N. 10,00. Solveig 5,00. X. & Y. 20,00. Magga og Siggi 7,00. Emma 10,00. Ema (til einhverrar lítillar stúlku) 5,00. S. P. 10,00. Dóra 2,00. Mamma 10,(X). Völnndinr h/f. 250,00. Einar Guðmundssion 50,00. Lilla 15,00. Sigr. ‘Maginúsdóttir 5,00. N. H. S. 20,00. Móðir 15,00. pddrún Jónsdóttir 15,00. X. 10.00- Ö. 5,00. Þórleif Norlamd 10,00. Fammey 5,00- Þuíriður 10,CX). O. G. 5,00. S. 10,00. Skipasmiður 5,00. Koma 5,00. I. 5,00. Þrjár frænkur 5,00. Ása 15,00. Unnur 5,00. Jór- ;umn 10,00. Halldór Jóhann 5,00. Maja 10,00. Nafmliaiust í pósti 10,00. N. N. 5,00. Siguirður Tóm- asson 20,00. Gyða og Liila 10,00. Dóra 10,00. Hildur og Huid 5,00. Lítil stúlka 5,00. Austfirzk kona 10,00. Rannveig og Hreinn 50,(X). N. N. 5,00. Ónefndur 5,00. N. N. 5,00. Leifur 50,00. S. Ó. L. 25,00. N. N. 5,00. Halli og Ella 5,00. Vala, Sigga og ElLa 3,00. Smjiör- líkisgerðin Ásgarðuir 100,00. G. J. 10,00. Þórður Sveánsson & Co. 100 Kr. Jón Hilmar 5,00. Mæðgur 10,00. Þórhallur Bjarnason 20,00. Vigfús Guðbrandsson 10,00. Inigibjöig litla 1,00. Þ. G. 5,00. Frá sjö 15,00. Dísa 30,00. Sigrún og Brymdís 10,00. S. K- S. 5,00. Guðm. Kjartan 50,00. Fimm syst- kyini 5,00- H. L. H. 30,00. J. N. 25,00. S. M. 5,00. Á. M. 4,00. Ása 5,00. Áfengisverzlun Rlkisims 350 kr. Starfsfólk tóbakseinkasö lunn- ar 18,00. Þ. Ó. 5,00. M. J. 50,00. M. 5,00. Olíufélagið Shell 100,00. Systkini 20,00. M. 10,00. J. Þ. 5,00. Ónefnd 5,00. Svavar 2,50. Úlfur 15,00. Frú Weindei 2,00. K. G. 10,00. Frú N. N- 15,00. K. 10,00. Maddi og Leifur 10,00. Ása 3,00. Ónefndur 25,00. K. J. 20,00. N. N. 5,00. M. K. 10,00. Kristjián Siggeirsson 100,00. María Guð- jómsdóttir 20,00. M. S. 10,00. Brjóstsykursgerðm Freyja 75,00. Mansi 5,00. Koma 10,00. N. N. 5,00. Syst'ur 10,00. J. N- 5,00. Starfsfólk hjá Marteini Ehkarssyui 25,00. Jón 10Í00. Ólafur Krist- jánsson 5,00. N. N. 10,00. Á. P. 10,00. Skúli Sveiinssoin 5,00. Árni Hallgirímssiom og G. Heiðberg 20,00. Dúa 10,00. M. J. 25,00. B. B. 10,00- Hanna og Óli 20,00. Á- heit 5,00. U. A. 5,00. E. H. 15/00. V. E. 10,00- Heildvesrzlunin Edda IÐJUDEILAN Frh. af 1. síðu. þess, að flestir hinna einstökú iðnrekenda 'muni gjarnan vilja ganga til samkiomulags við stairfs- fólk sitt. Af hálfu „Iðju“ var lögð rík áhjerzla á j>að, að grunnkaup starfsfólksins yrði hækkað, en það hefir verið óeðlilega lágt. Virðist vera eingöngu um það barizt, hvort kaupið eigi að standa í stað eða hækka á eðli- iegan hátt, eins og möigum fé- löguin hefir j>ö tekizt að koma í framkvæmd á undanförmun ár- um. öllum almenningi veröur nú ljósara en áður, að atvinmurek- endur sýna iðnaðarverkafólki marga ósanngirni, prátt fyrir inikinn uppgang og gróða iðnað- arins. Iðnaðarverkafólkið stendur mjög vel samam í baráttummi og dettur ekki í hug, að jiola það að sjálfsögðum rétti þess sé hald- ið fyrir þvx. FJÁRHAGSÁÆTLUN REYKJAVIKUR i Frh. af 1. síðu . \ verða gerð frekar að urntali þeg- air Alþýðuflokkurinn hefir lagt fram tillögur sínar til breytinga á henni. En það er augljóst að sú fjárhagsáætium, sem Sjálf- stæðisflokkurinn hefir mú lagt fram bemdir ekki fram á við. Hún stefnir að algerri kyrstöðu. Lítið gerðist amnað á bæjar- stjóimarfundinum í gær, amnað en það, að bargarstjóri skýrði frá þvi að ekkert nýtt hefði enn gerst í hitaveitumálinu. 100,00. Jóhanna Þorsteins 25,00. L. 25,00. S. G. 10,00. Jónatan Hallvarðssan 25,00. N. N. 5,00. Valfelis 100,00. Olíuverzlum ís- lands 500,00. Töbakseinkasaian 75,00. Sent L. V. nafnlaust 10,00. Homo 10,00. I. G. 15,00 Systa og Síella 10,00- Stefán Frankiím 10, 00. J. T. 7,00. Erla 3,00. E. S. 10, 00. Með Jólakveðju frá M. 5,00. SítarfsfóLk hjá Tryggingarst. rík- isimsi 41,00. Fjögur systkini 5,00. Starfsfólk Olíuverzliunar íslanids (viðbót 25,00, alls kr. 100,00). Fjór ar fcomir áheit 40,00. Mummi 5,00. Sjómaður 100,00. Kristjana 1,00. N.N. 4,00- N. N. 5,00. V. I. J. 50,00. S. V. 5,00. N. N. 5,00 5,00. Lillí Sigurðs 5,00. Starfsfólk Hag- stofunnar 20,00. . Hólmfríður og Margrét 5,00. P. L. 10,00. Ullar- verksm. Framtiðim Prjónaföt, Skó- verzl. L. G. L. Skófatnaður. N. N. fatnaður. S. G- Föt. N. N. Föt. Namna og Gyða föt, N. N. Föt. Ónefndur föt. Magga og Siggi föt. María Hjaltiadóttir' föt. M. G. skór. ónefnd föt. S. Laxdal, Fata- böggull. Móðix skór. Þrjár syst- ur föt, Heiga Símonardóttir, föt, Halldór Jóhann föt. X. föt. Hild- ur og Huld kerti. Kr. Eiríksdótt- ir, föt. X. sælgæti. Vala, Sigga og Elia, Leikfömg. Vigfús Guð- brandsuon kápuefni. Sigurjón Pét- ursson værðarvoó. Ingibjörg föt. Hjördís skór. Laufey Lilliendahl föt. Halldör leikföng. N. N. föt. Smijörlíkisgerðóin „Ljómi“ 25 pk. snnjörlíki. N. N. föt. Emilía Sig- hvatsdóttir fatnað og skór. Stef- án Gunnarssom skór. F. B., H. Þ., N. N-, Friðþjófur fatmaiður. Kærar þakkir. Nefudin. / m ------UM DAGINN OG VEGINN---------------------. t j „Augasteinn fasxsmans.“ Breyttur tónn í Berlín. Undirróð- ► | urinn meðal ‘xcrmannanna. Fiskkaup á Akranesi. Súra mjólk- l j in. Mikil sala á bókinni „Hitler talar“. Reynt að hækka í j húsaleiguna. Barnakennararnir tala um jólaboð hermann- > j anna. > -------- ATHUGANIR HANNESAR Á HORNINU. —------- AUGASTEINN fasismans“. Tannig titlaði ítalska út- varpið fyrir nokkrum vikum Bar- dia, borgina, sem brezku hersveit- irnar tóku herskildi á sunnudag- inn. Ef borgin hefir borið nafn með rentu að áliti ítölsku fasist- anna, þá hafa Bretar unnið hér meiri sigur og glæsilegri en menn gera sér almennt grein fyrir. FYRSTA SINNI síðan stríðið hófst, sagði þýzka útvarpið á sunnudaginn eitthvað á þessa leið: Þýzka þjóðin má ekki gera of lítið úr hernaðarstyrk Breta. Þetta eru engir aumingjar, sem við eigum í höggi við, þvert á móti. — Þetta er dálítið annar tónn en áður. Þá var Breta alltaf minnzt sem úr- kynjaðra vesalinga. — Það virðist smátt og smátt draga að leikslok- um. | ÉG HEFI fengið mörg tilmæli um að vekja athygli Mjólkursam- sölunnar á því, að mjólk er nú mjög súr, sem keypt er í mjólkur- búðunum. Eftir að hafa staðið ör- skamma stund í heimahúsum verð- ur hún óhæf til notkunar. Vitan- lega svíður fólki að þurfa að kaupa slíka vöru fyrir geypiverð. Segj'a húsmæður að mjólkin eyðileggist svo fljótt, að ómögulegt sé í raun og veru að kaupa meira en þarf að nota á heimilunum í það og það skiptið. Væntanlega athugar Mjólkursamsalan þetta þegar í stað. EF TIL VILL er ekki öllum ljóst hve alvarlegum augum hernaðar- þjóðir líta á það, ef róið er að aga- leysi meðal hermanna. Þetta er talið eitt áf stærstu brotum, sem þekkjast á hernaðartímum. Dags- brúnarmenn munu ekki þakka kommúnistum fyrir undirróðurs- bréfið. Með því var beinlínis gerð stórhættuleg tilraun til að skaða félagsskapinn og málstað verka- manna, enda tókst það. SJÓMAÐUR Á AKRANESI skrifar mér eftirfarandi: „Nú þeg- ar samkomulag hefir náðst um kaup verkafólks og hlutaskipti á bátunum hér á Akranesi, hefir komið upp annáð, sem ef til vill getur valdið deilum. Það er að út- gerðarmenn hér hafa ekki greitt það sama verð, sem greitt hefir verið fyrir fisk í Keflavík og öðr- um verstöðvum á Suðurnesjum, því að enginn sjómaður hér á Akra nesi fæst til að trúa því að mað- ur eins og Haraldur Böðvarsson, sem alla tíð hefir sýnst vera mjög glöggur, muni fremja þá glópsku að selja fisk fyrir 50 aura kg. upp til hópa,' ýsu og þorsk og ruslfisk fyrir 20 aura kg. þegar Keflvík- ingar og aðrir þar syðra hafa fengið 70 aura fyrir ýsu, 50 aura fyrir þorsk og 30 aura fyrir rusl- fisk.“ „ÞETTA GÆTI ÞÓ því aðeins verið trúlegt ef kaupandi væri ekki sá sami í báðum stöðum, en svo hefir þó verið, því að Geir G. Zoéga hefir keypt fiskinn hér og þar syðra líka-, að sögn fyrir er- lend „firmu“, enda alltaf í sama skip á hverjum tíma. Og virðist það ótrúlegt að Geir, sem hefir fengið að sitja fyrir kaupum á öll- um fiski, sem Haraldur hefir haft ráð á, hafi ekki greitt honum að minnsta kosti sama verð og öðr- um.“ „MJÖG MYNBI þáð þó trúlegra, ef ekki lægi grunur á að komið hefði fyrir áður að sama hefði verið leikið, að greiða ekki raun- verulegt verð fyrir afla til sjó- manna hér á staðnum, til dæmis þegar síld var seld til útflutnings á þýzkan markað vorið 1939. Ef nú svo skyldi vilja til, að þeir Haraldur og Geir ekki sanna, að um glópsku eða mjög mikla samn- ingalipurð sé að ræða, munum við sjómenn hér á Akranesi verða að halda að um auðgunartilraun sé að ræða á okkar kostnað og myndi þá fyrri ára grunur verða að vissu.“ ÞÓTT ÓTRÚLEGT megi virðast hafa helztu bækur, sem út komu fyrir hátíðarnar, svo að segja selst upp og bezt seldust dýrustu bæk- urnar, eins og til dæmis Marco Polo og Gösta Berlings saga, en þrátt fyrir það er nú enga bók eins mikið rætt um og hina nýja bók MFA „Hitler talar“, enda verð ég að segja, eftir að ég hefi lesið bók- ina, að hún er manni opinberun. BÓKIN ER EKKI aðeins lýsing á manninum Hitler, sálarlífi hans og nánasta umhverfi, ritua af snilld og nákvæmu innsæi, heldur er hún einnig lærdómsrík fyrir alla þá, sem v.ilja skilja þann kafla mannkynssögunnar, sem nú er að gerast. Bókin er eins og kunnugt er rituð af einum af helztu for- ingjum nazista áður fyrr. ÉG HEFI orðið var við það að ýmsar tilraunir eru gerðar til þess að hækka húsaleiguna. Sérstak- lega er þetta reynt í þeim húsum, sem ganga kaupum og sölum. Selj- andinn skrökvar að kaupendunum hve mikið fáist inn fyrir húsaleigu og síðan heimtar hinn nýi eigandi að hin hækkaða'leiga sé greidd. Ég vil vara leigjendur við þessum til- raunum. Húsaleigulögin eru einu lögin af þeim, sem sett hafa verið gegn verðhækkunum, sem hafa nokkurn veginn verið haldin. Er það aðeins tilviljun? Þessi lög' heyra undir Alþýðuflokksráöherr- ann. Snúið ykkur til húsaleigu- nefndar, ef reynt er að hækka húsaleiguna. STJÓRN stéttarfélags barna- kennara hefir sent mér athuga- semd út af ummælum mínum um börnin og jólaboð hermanna. Er sagt í athugasemdinni, að kennai’- ar hafi aðeins vakið athygli á þeim reglum, er kennslumálaráðuneytið setti í haust, en alls ekki verið sjálfir að leggja nein bönn á jóla- boð hermannanna. Hannes á horxxi&u. Laxfoss fer til Yestmannaeyja á morguxi kl. 10 síðdegis. Flutxiiixgi veitt móttaka til kl. 6. Efii i sætsðpn Sagógrjón Saft Sveskjur ökaupíéiaq^ Útbreiðið AlþýðubbSið. /

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.