Alþýðublaðið - 18.01.1941, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 18.01.1941, Qupperneq 1
\ ■} lUMMbrata fflns halda M h MÁLFUNBAFÉIJUi Alþýðoílokksverka- HWBiia heldnr fund é morgun kl. 4 í Iðnó niðrí. Verður þar rætt, um ,á- Ktandið i Dagsbrún og appstillingu á mönnum í stjórn og trúnaðarstöður hjá félaginu. Mun stjórn- arappástungnnefnd skila Itur störínm. Mætið, félagar, 4 fund- wwgtm kl. 4 i UllUt i Veri laaiirættls- Blða hættar on hriðjong. Hafpdrættismiðab í Happdrætti Háskóiu ís- Ia®ðs hækka í verði samkvæmt bróðabirgðalögum, sem út voru gefin 16. þ. m. Héðitt feoninn til ihaldsiis! ferðar fomannsefiil f»ess i Dngsbrhn. —-——■—»—--—— Og sagður eiga að vera þriðji eða fjórði maður á Hsta þess við alþittgiskosningarnar i voT HEILDSALABLAÐIÐ „Vxsxrl< flutti þá frétt í gæt tyrst allra blaða, að Héðinn Valdimarsson yrði formanns- efni Sjálfstseðisflokksins við i hönd farandi stjóraarkosn- ingar í Ðagsbrún. Er það látið lieita svo, að sameiginlegum lista Sj álfstæðisflokksins og fylgismanna Héðins Valdí- marssonar verði stillt upp og hefir, tH málamynda. veríð gerður um það samningur. sem „Vísir“ bix*ti einnig. Það er eugin tilviljun að heildsalabláðið er fyret til þess að birta þessa frétt, því að um langt skeið hafa staðið yfir samn- ingar milli beildsalaklíktmnar í Sjálfstæðisflokknum og Héðins trúar atvmnurekenda og þóli- tískra streytumanna i Sjálf- stæðisflokknum, en fulltrúar stéttar ,þeimu:,..s)smvdi5t@i kosað þá til trúnaðarstarfa. Alþýðuflokksmenn í Dags- brún höfðu því, áður en að Óð- insmenn komu að máli við þá, ákveðið að stilla upp einir, enda er það skoðun þeirra, að starfíð « Kominn á leiðarenda. í Dagsbrún verði að hefja alveg að nýju, ef Dagsbrún á að geta háö baráttu sína fyrir bættum kjörum verkamanna með nokkr um árangri ■— og hafa verka- 1». ð & uíðu. Valdimarssonar um að innbyrða haxm í íhaldið og setja hann á lista þess við alþingiskosningarnar hér í vor i þriðja eða fjórða sæti. Um þetta hafa að vísu veriö deilur i Sjálfstæðisflokknum, ekki aðeins raeðkl forkólfa hains, heldiír ^einnig meðal liðs- mannaiuia, t. d. í „Óðni“, þar sem harðar deilur hafa staöið um það, hvort Héðni skyldi stillt upp sem forniannsefni flokksins i Dagsbrún.. ,En nú hefir Iieildsalaklíkan fengið vilja sinn, að minnsta kosti í fyrstu atrennu. Héðinn er hafnaður hjó íhaldinu. Verkfalllll á kanpskfpnn nmpófst kl. 12 f nótt. En stfiöuglr samnlngatnndlr bafa staMi sflaD klnkkaB ÍO f m#rgnn Hækkunin er þannig, aÖ tvíil- miöi kbsítar nú kr. 80, í staö 60 áðstrr, hálfmiÖd kr. 40 i staö 30 úg fjóröungsmiði kr. 20 í stað 15. Um leið og þessi bxeyting er gjerð á verði happdrættismið- anna, hækka allir vinningar að sama skapi. Aukning vinninga veröur kr. 350 þús. á ári. 'á þessu ári verða vinningamir samtals fcr. 1 milljón og 400 þús. i stað 1 milljón og 50 þús. áöur. Mánaðarverð miðanna verður: Pjórðungsmiðar kr. 2, hálfmiði Skír, 4 og heilmiði kr. 8. HARÐAR orustur eru nú háðar á öllum vígstöðv- um í Albaníu, en þó einkum umhverfis Tepelini, og hafa ítalir verið hraktir þar af þýðingarmiklum, víggirtum hæðum utan við borgina. Samkvæmt opinberri fregn frá Aþenu tóku Grikkir 1000 fanga á þessum slóðum í gær, þar á meðal marga liðsforingjs. Fangarnir voru illa á sig komnir, en fegnir yfir því að vera lausir við stríðið fyrir sitl leyti. Sögðu þeir, að megn óá- nægja væri út af stríðinu heima á Ítalíu og færu víða fram kröfugöngur fjúir því að friður yrði' samiinn. í»essi endalok á pólitískum ferli Héðins Valdimarssonar munu ekki koma neinum á ó- vart — og' allra sízt Alþýðu- flokksmönnum. Enginn átti von á því að viðdvöl hans hjá kommúnistum yrði nema stutt. Bandalag hans við þá var aldrei gert til annars af hans hendi, en til þess að fá hjálp í valda- streytu hans innan Alþýðu- flokksins. Og þegar það banda- lag bar ekki tilætlaðan árang- ur, greip hann fyrsta tækifæri til þess að losa sig við Korpmún- Enn fremur skýrðu þeir svo frá, að margir hermenxi hefðu strokið úr herdéildum sínum til þess að kömast undan því að vera sendir til Albaníu.' ðrðrómar nm Sraziaii. Sú fregn hefir gosið upp, að Graziani marskálkur, ýfirhefs- höfðingi ítala í Libyu, hafi sagt af sér. Þessari fregn er þó harð- lega mótmælt bæði í Rómaborg og Berlín. Klæðskeraverkfallinu , lauk í gær og fengu klæðskera- sveinar hækkun á kaupi sínu og fulla kaupuppbót. istaflokkinn —- og er nú kom- inn á leiðarenda. KosnlBgarnar i Bagsbrii Að sjálfsögðu þyrla íhalds- blöðin upp miklu moldviðri í sambandi við uppstillingu Héðins Valdimarssonar, sem formannsefnis Sjálfstæðis- flokksins við stjórnarkosning- amar í Dagsbrún, og eru þeg- ar byrjuð á því.. ,,Vísir“ heldur því fram í gær, að „Málfundafélagið Óð- inn“ hafi nú „horfið að því ráði“ að gera samning við Héð- in um „sameiginlegan lista“, af því að Alþýðuflokksmenn hefðu ekki haldið gerða samninga um breytingaT á skipulagi Alþýðu- sambandsins og hefði „grund- vellinum fyrir samvinnu Sjálf- stæðismanna og Alþýðuflokks- manna verið þannig á burtu kippt.“ Þetta er ekkert annað en auð- virðilegt yfirklór. Sú skipulags- breyting, sem gert var ráð fyrir — hefir þegar verið gerð á Al- þýðusambandinu og sjálfstæðis menn í Dagsbrún báðu beinlínis um það fyrir nokkru síðan, að Alþýðuflokksverkamenn hefðu samvinnu við þá um stjórnar- kosninguna í Dagsbrún. En Al- þýðuflokksmenn neituðu. Þeir voru þá fyrir alllöngu búnir að sjá það, að samvinna við þessa menn var ekki aðeins, einskis virði, heldur stórhættu-. leg fyrir félagsskapinn og bar- áttu verkamanna. Þessir menn reyndust mjög fljótt í stjórn Dagsbrúnar miklu fremur fuil- VERKFALLIÐ á kaup- skipunum hófst klukk- an 12 á miðnætti síðastliðna nótt og eru þar með þau fáu skip, sem eru nú í höfn hér, stöðvuð. Flest eru skipin enn í siglingum, en þau munu að sjálfsögðu stöðvast um leið og þau koma inn. Samnmgaumleitanir fóru ekki fram í gær, en > morgun sterii'ngspund, og má segja lánin'u upþ I. mai n. k. tij greiðshx 1. nówembeír n. k. Ekki er ennþá búið að ákveða vextina af láninu, og verður það gert í samraði við þjóðbankann. Þegar því helir verið\ lokið og gengið hefitr verið frá öðrum skil- máluna, verður Iánið boðið út og mun það veroa bráðlega. í forsendum fyrir bráðabirgða- lögunum segir m. a., að eins og nú sé ástatt eigi-hérlendir bank- ar allmikið fé erlendis, sem þeir fái mjög litla vexti af, og sé þvi klufckan 10 hófust fundir aö nýju og héldu þeir áfram, án þess að matarhlé væri gefið, þegar Alþýðublaðið leitaði séif upplýsinga síðast. Menn vona að til samkomu- lags dragi í þessari deilu, enda virðast kröfur sjómanna ekki vera svo gífurlegar, að verzlun- arskipaeigendur geti, þeirra vegna, stöðvað skipin á þessum hagkvæmt að gneiða fyr greiut sterlingsptmdalán að fullu, ef ríkissjóði takist að afia fjár með betri vaxtakjörum innanlands. Svíþjóö á vorum dögum heitir nýlega útkomin bók eftir Guðlaug Rósinkranz yfirkennara. Er það lýsing á landi og þjóð. ILeikfélagið sýnir „Háa Þór“ eftir Maxwell Anderson annað kvöld kl. 8. Marianette-ieikfélagið sýnir Faust í Varðarhúsinu ann- að kvöld kl. 8%. 50 ára er í dag frú Katrín Eyjólfsdóttir, Spítalastíg 5. Krðfngðngor á láti sírfö- ino vlðsvegar á Italin. ----♦---- Fráslgn ítalskm fttnga i Albaniu tímum. Bráðabirgðalðg nm 5 mili- jðn króna innanrikislái. —-----*---- Tli greiðslu á láninu í London 1930. D ÍKISSTJÓRNIN hefir gefið út bráðabirgðalög, sen A heimila að taka 5 milljón kr. ixmlent ríkislán, sem að nota til greiðslu á brezka láninu 1930. Eftirstöðvar brezka lánsins frá 1930 ern rúmlega 500 þúsiund

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.