Alþýðublaðið - 18.01.1941, Side 2

Alþýðublaðið - 18.01.1941, Side 2
LAUGARDAGUn 18. JAN. 1941. ALÞÝÐUSrAÐIÐ .. ' 'i-’.Vág'í Ifuppdrætf kóla Is! Tilkynning til viðskiftavina um land ¥egna breytímrjai* á w©rMagi befir rikissf|érmin . nei brááaMrgéarliigMm í dag ákvebif}, að veré kappdrættisimiáa kreftist úr §& krémnsm Meilmiél á árl í 8® krénnr eg par af leiéandi hálfmiéi ár 30 krémnm i 4@ krémsr eg flérénngssniél úr 1i krénnm í 3® krénnr, en um leið hækfea ælfiir vinalngar eð smmm sk'ipí. Auknins: vinninga verður með þessu móíi 350®®® kr. m ái*i d!~.f9 Ca3* JL og vinningar samtals 1 miii|ón og 40® pismi krénar í stað 1 milljón og 50 þósund kréeur áður. Verð MÍdBvma á iaáii«ii sena feér s-egtr: fjérðsiigsuiifói kr. 2,§# — 4M - V lejrkjavlk 10. |attáar 1041. Stjérn K^ppdrættis Háskéla fsfiands. Magnás Jdnssen Akxaaáer Jéltaamessen Bfarasf Benefliliássen. KOMINN TIL ÍUALDSINSI Frh. af U siöu- menn síðustu atburði fyrir aug* um þessu til sönnunar. „SæmniDoar1* fkaldsiBs vii Héðinn. ,,Samningur“ sá er íhaldið þykist hafa gert við Héðinn er broslegur í meira lagi. Sam- kværnt honum hafa þeir samið um þáð eitt að reka skrifstofu Dagsbrúnar og stjórna Dags- brún. „samkvæmt lýðræðisregl- un og á faglegum grundvelli“. Og það á Héðinn að gera(!!) — maðurinn, sem rak Jón Bald- vinsson úr félaginu á glórulaus- um æsingafundi, maðurinn, sem rak samverkamenn sína í stjóm Dagsbrúnar, kosna með um 800 atkvæðum við allsherjarat- kvæðagreiðslu, úr félaginu á fá- mennum klíkufundi, sem skip- aður var um 175 mönnum, maðurinn, sem jós út peningum Dagsbrúnar í pólitíska blaðaút- gáfu sína og komm„nista. Þessi maðim ■ stjórna félaginu ’ðræðisreglum og á einum faglegum grund- yalli(!!).“ Þá vekur það og at- hygli við uppstillingu listans, að be:.ta marminúm; sem var í stjóminni af hálfu Sjálfstæðis- flokknns, Sveini Jónssyni, er sparkað (og svo auðvitað Sig- urði Haldórssyni), en Gísli Guðnason á að halda áfram, maðurinn, sem þægastur var at- vinnurekendum og leitaði til skiptis samstarfs við nazista og kommúnista, meðal annars í síðustu deilu, þegar hann fór með Jón Raínsson, hina ný- reknu kommúnistasprautu, í bíl um bæinn í verkfallserind- um. Það er kunnugt, að það er ekkert annað en pólitísk valda- streita Héðins Valdimarssonar ásamt sameiginlegu hatri hans og íhaldsins til Alþýðuflokks- ins og Alþýðusambands ís- lands, sem hefir sameinað þessa aðila nú. Verkamemi skilja þetta líka — og marka afstöðu sína samkvæmt því. Verkalýðsmál í Hafnarfirði. Eftlr Þórð ÞÓrðarson verkamaao. MÉR ER SAGT, að nýlega hafi verið tilfærð eftir mér orð i Morgunblaðinu, sem ég hafi átt að segja á fundi þeim í verkamannafélaginu Hlíf, sem samþykkti nauðung- arsamninga þá, sem stjóm fé- Iagsins lagði fram fyrir félag- ana og sagði þeim að sam- þykkja. Út af þessu vil ég segja, að þau orð, sem ég sagði á nefnd- um fundi, voru á þá leið, að ég teldi eins og í pottinn hefði ver- ið búið af stjórn félagsins lítil líkindi til, úr því sem komið væri, að árangur yrði af því að fara að leggja út í harðvítugar deilur við atvinnurekendur. Ég rökstuddi þessi orð mín með því að benda á, að enginn fund- ur hefði verið haldinn í félag- inu frá 24. október þegar samn- ingar voru ræddir og mönnum falið að gera uppkast að kröfum og þar til 9. janúar, að stjórnin leyfði sér að koma með nauð- ungarsamninga atvinnurek- enda. Á þessum sama fundi skýrði hún fyrst frá þeim kröfum, sem hún kvaðst hafa áður hugsað sér að gera, en tók það fram, að ekkert þýddi að samþykkja þær, heldur þann samning, eða samkomulag, sem hún var þá þegar búin að gera við atvinnurekendur, án þess nokkru sinni að hafa talað við félagið um kröfurnar eða samn- inginn. í þessu sambandi vil ég taka það fram, að það er skoðun okkar flestra verkamanna í Hafnarfirði, að íhaldsstjómin í félaginu hafi eyðilagt alla bar- áttu fyrir okkur með því að bíða eftir fyrirsjáanlegum ó- sigri Dagsbrúnar, enda tók ég það fram á þessum sama fundi, að betur hefði farið hefðu hæf- ari og vanari verkalýðsfélags- menn stjórnað félaginu og það verið í Alþýðusambandi ís- lands, eins og öll þau mörgu verkalýðsfélög, sem nú hafa fengið verulega hækkun á grunnkauþi. Eins og Dagsbrúnarmennirn- ir í Reykjavík verðum við hafnfirzkir verkamenn að þola það, að fulltrúar atvinnurek- enda og kommúnistar hafi á- hrif á félag okkar, en því ætti hvað úr hverju að fara að verða lokið, að minnsta kosti hér í Hafnarfirði. Hafnarfirði, 15. janúar 1941. „LýistjómrM- lilii á lreti»di“. Bin stóra fersíönlrétt Þjéð- vitjans í mortfuti. EIR, sem lesið hafa Þjóð- viljann i morgun, skyldu ætla að það væri engir smáræð- ishlutir, sem væru að gerast á á EngLandi. Blaðið segir frá því með ógurlegri fyrirsögn þvert yf- ir alla síðuna, að „lýðstjórnar- hreifingin“ á Englandi hafi hald- ið „þjóðfund" í London og kraf- izt „lýðstjómar“ í landinu. Menn ráfcu upp stór augu: Er byltingin að byrja? En svo lásu þeir lengra. Þá voru nefnd nokk- ur nöfn þeirra, sem forystuna höfðu á þesSUm fundi. Þá sáu menn, hvað þessi „lýðstjómar- hreifing" og þessi „þjóðfund'ur" var. Það voru þekktustu sprautur kommúnista og samfyUúngar- wianna þeirra, sem þarna voru að verki og gera líka þetta lítil- ræði úr brölti sínu. Á Englandi hafa áreiðanlega fáir orðið varir við þessa „lýð- st jómarhreifingu"! Að pfou tilefni. Um leið og ég þakka hr. Karli ísfeld vinsamlegan ritdóm (í Alþbl. 8 jan.) um „Húndraö beztu 1|65 á islenzka tungu“, vil ég taka það fram, út af ummælum hans, að því fer fjarri, að ég „hafi no-kkuð á móti" Tómasi Guðmtmdssyni eða kvæðum hans og hafi fyrír ]já • sök látið itjá líða að laka k. æði eftir hann upp í nefnt safn. Allar slikar ímyndanir, — en þeirra hefi ég einnig orðið var úr öðium átttmr — eru fjarri öllum sanni, því að ég kann vel að meta Tómfls og snilklarkvæði hans, sem ©m mörg. En ég fylgdi þeirri reglu, að tfika ekki kvæði eftir neinn höfun.d. sem fajdduT er eftir aldamótitt 1900, og fyrir því varð ég aó sleppa Tómasi, hversu gjama sem ég vijdi annars taka i ýrv val mitt einhveri af hans fögrt kvæðum, og á það sama natunar við um fleiri skáld, En einhvers- staðar varö að setja takmörkin, og þessi markalína var handhæg, en sennilega hefði ég átt að gete um þetta í forinála til að fcomfe í veg fyrir allan misskilning. Jakeb Jóh. Smári. VerzlDoirraeon ilest raoiBiejjora blnðast saratðhnn. IDESEMBER var stofnað fé- lag í Vestmannaeyjum með verzfunarmönnum. I félaginu erú nú 53 félagar og skipa stjórnina Páll Eyjólfs*- son, formaður, Oddgeir Kristjáns- son, ritari, Guðm. ólafsson gjald- keri, Kristinn ólafsson og Jón Ólafsson meðstjórnendur. Félagið skrifaói kaupmónnum í Vestmannæyjum bréf fyrir ára- mótin um kaupgjaldsmálin, en ekkert svar hefir komið fró þeim-

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.