Alþýðublaðið - 18.01.1941, Síða 3
LAUGARÐAGUR 18. JAN. 1941.
-----------ILÞfÐUBLAðli —
Ritstjóri: Stefán Pétursson.
Ritstjórn: Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu.
Símar: 4902: Ritstjóri. 4001: Innlendar fréttir. 5021: Stefán Pét-
ursson (heima) Hringbraut 218. 4903: Vilhj. S. Vilhjáms-
son (heima) Brávallagötu 50.
Afgreiðsia: Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu.
Símar: 4900 og 4906.
Verð kr. 2.50 á mánuði. 10 aurar i lau ^
Í AI.ÞÝÐUPRENTSMIÐJAN
j '
*--------i-----------------------------------♦
Hafnaður hjá ihaldinu!
AÐ, sem gengið hefir sem
orðrómur hér í Reyikjavík
tmdanfama daga, er nú orðið
vissa: Héðinn Valdimarsson er
nú loksins hafnaður hjá íhald-
inu eftir langa pólitíska eyði-
merkurför siðan, hann sveik sinn
gamla flokk, Alþýðuíflokkmn.
Því að það og ©kkert annað
þýðir sú frétt, sem heUdsalablað-
ið Vísir flutti í gær fyrst allra
blaða um sameigin.legan lista
Sjálfstæðismanna og Héðins
Valdimarssonar við í hönd far-
andi stjómarkosningu i Dags-
brún.. Sá listi, sem er með Héðin
í fbnnannssæti, á aðeins að vera
brú fyrir hann yfir á annan lista,
sem hann leggur meira upp úr
að komast á: lista Sjálfstæðis-
flokksins hér í Reykjavík við al-
þingiskosningamar í sumíar. Þ.aran
ig hefir pað verið hugsað af
heiklsa'aklíkunni í íhaldsflokkn-
um. Orðrómurinn lýgur varla í
pví efn.i frekar en í hinu, sem
pegar er komið fram. Enda er
pað í seinni tíð á allra vitorði,
að hin, pólitíska sannfæring Héð-
ins Valdimarssonar er hálsliða-
mjúk, ef auður og metorð era í
aðra hö'nd, og ekki sízt, ef ein-
hver möguleiki er eýgður til pess
að skaða haras gamla flokk Al-
pýðuflokkinn. Það tókst ekki ein,s
og til var ætlast, prátt fyrir
töluverðar fómir, x kommúnista-
flokknum. Þ\ært á móti: Þar lá
við sjálft, að olían tapaðist á
eftir metorðumum og ærunni. Og
i hvaða hús var pá annað að
venda annað en íhaldið? Þar eru
hans stéttarbræður, beildsalarnir,
sem unilanfarin ár hafa aíið naz-
Ismann í Sjáifstæðisflokknum.
Þeir era reiðubúnir til pess aö
berjast með Héðni móti hans eig-
in fbrtið og pá fyrst og fremst
móti Alpýðuflokknum. Þeir eru
jafnvel reiðubúnir til pessaðtaka
hann upp á lista Sjálfstæðisflokks
ins við alpingiskosningarnar í
sumar, ekki sizt vegna Jxess, að
peir gera sér von um pað, að
getá nolað liðsmenn hans til pess
áð koma Árna frá Múla að í
ððru kjðrdæmi á landtnu. Hjá
he'ldsölunum er olían heldur ekki
í' hættu. Og hvað er æra og sann-
færing, pegar annað eins er í
boði? Hjá íhaldinu átti hann
hvort sem var he;ma fyriT löngu
Síðan. Og nú er harm krksins
hafnaður par.
En sem sagt: Fyrst á hann
að vera formannsefni Sjálfstæð-
ismanna við stjórnarkosnin'guna
i Dagsbrán og leggja verka-
mannafélagið, sem harm veitti
Corsíöðu í lumboði Alpýðuflokks-
ijís um langan aldur, fyrir fætur
ípalds'as, til pess að Jxaö geti
hakiið pví áfram fyrir utan alls-
herja.'sarntök verkalýðsins, AI-
pýðusambandið, og alið áfnam á
sundrung og vandrseðium í \ieika-
lýðshreifingunni. Heildsalablaðið
Vísir reynir að vísu í gær aö
breiða yfir pennan iilgang hins
nýja bandalags Við Héðin Valdi-
marsson í Dagsbrún með peirri
lygi, að Alpýðuflokksmenn hefðu
ekki staðið við pað samkomu-
lag, sem gert var í fyrra um að
breyta skipulagi Alpýðusambands
ins, gera pað skipulagslega óháð
öllum pólitískum flokkum og
veita öllum jafnan rétt til kjör-
gengis á Alpýðusambandsping og
í Alpýðusambandsstjóm, án til-
lits til pess, hvaða pólitískum.
flokki peir tilheyra. En allir vita,
að pessi skipulagsbreyting hefir'
nú verið gerð. Og svo mikið er
víst að síðast fyrir nokkrum dög-
um töldu Sjálfstæðismenn pá
framkvæmd skipulagsbreytingar-
innar á Alpýðusambandinu, sein
blöð peirra hafa verið að fetta
fingur út í, ekki vera pví til
fyrirstöðu, að hafa aftur sam-
vinnu og sameiginlegan lista við'
Alpýðuflokksmenn við stjómar-
•kosninguna í Dagsbrán Þeir fóra
pess beinlínis á leit. En Alpýðu-
flokksmennirnir sögðu nei. Ekki
fyrir pað, að peir vildu ekki
gjaman hafa samvinuu áfram við
alla ærlega Sjálfstæðisflokks-
verkamenn í Dagsbrún. Heldur
af hinu, að peir erú búnir að fá
nóg af svikum Sjálfstæðisfiokks-
ins í verkalýðsmálunum, sem
urðu öllum lýðum ljós, pegarhann
tók höndum saman við Héðin
Valdimarsson og kommúnista við
allsherjaratkvæðagreiðshma i
Dagsbrún fyrir jólin til pess að
hindra pað að félagið gengi aft-
ur í Alpýðusambandið eins og
iofað var, eftír að skipulagi pess
hefði verið breytt. (
En nú hefir Sjálfstæðisflokkur-
inn fyrir milligöngu heáldsalaklík-
•xnnar í honium komizt að samn-
íngum við Héðin Valdimarsson
Upp á pá skilmála, sem að frani-
an era greindir, til pess að vera
formannsefni íháldsms í Dags-
brím. Verði hann p\d og pað
honum að góðu. En hve margir
skyldu peir „óháðu verkamenn"
verða, eins og ihaldsblöðin era
þú allt í einu farin aÖ kalla fylgi-
fiska Héðins Valdimarssonar,
sem fylgja honum inn í herbúðir
atvinnunekendaflokksins? ' Alténd
hinn „óháði verkamaður“ Guð-
mundur Ó. Guðmundsson og
aðrir, sem fengið hafa ieyfi til
pess að vera sér til ímyndaðrar
upphefðar á hinum „sameigin-
lega“ íhaldslista. En skyldi Jíka
ekki pá vera uipp talið? Og hvað
segja Sjálfstæðisflokksverkamenn-
imir? Hafa peir barizt fyrir pátt-
tökui í stjóm Dagsbrúnar til pess
að vera nú ásamt féliagi sínu
gerðir að verzlunarvöru i póli-
tískui braski heikisalaklikunnar i
Sjálfstæðisflokknum við Héðin
Valdimarsson?
ALÞYÐUBLAÐIÐ
♦
VERKAMENN ræða nú sín á
milli úrslitin í vmnudeilun-
uan. Þeir sjá, að hér í Rvik og
í Hafnarfirði hafa Dagsbrún og
Hlíf orðið að sætta sig við lök-
ust kjör. Þetta er sárt f\rrir
verkamenn, pegar pað er vitað,
að verkamenn hér i Reykjavík
pttrfa að hafa hærra kaup en
verkamenn annars staðar á
landitm.
2. En þeir sjá líka, að ástæðan
fyrir Jxessu er sú, að komrnún-
istar mörkuðu stefnuna hér í
Reykjavík á n ýj ársfundinu m,
komti með fullyrðingar, sem eng-
in heil brú var í pegar á átti
að herða, og peir skilja pað líka,
að pegar pjónar atVinn'urekenda
fara með stjóro í félagsskiap
peirra, eins og er að meirihluta
í Dagsbrún og Alpýðufliokksmenn
hafa reynslu af og í Hlf,f í Hafn-
arfirði, pá er heldur ekki von á
góðu.
3. Ef ákveöiö hefði versö á
nýjársfundinúm aö hafna trlboð-
inu og krefjast einhverrar hækk-
unar á gmnntaxta, pá bendir aljt
til pess., að sáttasemjari heföi
pótzt geta komíð með miðlunar-
tillögu, og ef Breránum hefði ekki
samkvæmt kröfu nýjársdagsfund-
arins verið settir úrslitakostir, pá
hefði Bretavinnan að líkindum
ekki stöðvast. En ekkert af jxessu
var gert, vegna dæmafárrar
skammsýni, >og pess vegna hafa
verkamenn orðið að sætta sig
við verri kför en flestir aðrir
verkamenn á landinu og tapað
um 650 þúsundum króna i Breta-
viimunni.
iá. Verlcfalliö var pví tapað frá
upphafi, og pað sáu Alþýðu-
flokksvcrlíamenn. En peir sáu
Ííká í pessu öllu og raunar áður
á samstarfinu í stjóm Dagsbrún-
ar, að ekkert viðiit var að hafa
áfram samvinnu við aðra í Dags-
brán. Þeir skildu, að pað varð
að hefja að nýju baráttuna, sem
stóð sem hæst 1916. Það \ærður
að skapa nýja Dagsbrún, nýjan
félagsanda, og pess vegna stilla
A1 jjýðuflokksverkamenn einir upp
við kosningamar í Dagsbrún.
Það er skylda peirra — og svo
veltur pað á Dagsbrúnarmönn-
um öllum, hve lengi niðurlæg-
íngartimabil pessa fjölmenna fé-
lags varir; en ef pað varir Lengi,
bíða verkamannaheimilin tjón á
tjón ofan. '
5.. Sanplr erti að spyrja: Hverjir
sögðu já og hverjir sögðu nei við
atkvæðagreiös luna. Ég hygg, að
ekki sé hægt að skipa mönnum
íXflokka eftir afstöðu peirra til
verkfallsins. Það voru yfirleitt
fastavinnuroennirnir, sem sögðu
já og Breíavin n umenn i roir, sem
sögðu nei, án tillits til annarrar
flokkaskiptingar. Mér er til dæm-
is kunmxgt um, að ýmsir kömm-
únistar, sem unnu í Bretavinn-
xmni, sögðu ákveðið já við tii-
Það ern ekki öll kurl fcomin til
grafar enn. Héðinn er hafnaöur
hjá íhaldínu. En hve margir
verða peir, sem fara paðan i
staðinn?
lögunni. Petta skiftir að vísu ekkl
máli, en ég get þess af pvi að ég
hygg, að pað sé alveg rétt.
6. Þaö er hálf hlálegt, að sjá
kiommúnistaksnepilhm vera að
tala um það nú, að Dagsbrún
ætti að vera í Alþýðusamband-
inu. Við síðustu allsherjarat-
kvæðagreiðslu um það mál börð-
ust pelr saman gegn því íhalds-
mennirnir, Héðinsklíkan og kom-
múnistamir, Ef til vill hafa kom-
múnistar heyrt raddir verka-
manna undanfama daga um pað,
aö peir hafi beðið fjárhagslegt
tjón af pví, að Dagsbrún gekk
'ékki í sambandið, en afstaða
þeirra til pessa ináls og í verk-
fallsmáLimi er ekki gleyrnd.
7. Það «r Bka hatrlð á Alpýðu-
sambandinu, sem sameirar flæk-
inginn Hcðinn og íhaldið. I3eár
pykjast hafa gert samning og
láta heildsalablaðið Vísir birta
hahn. Það held ég að sé samn-
ingur í lagi! Og hvað er petta ó-
háða félag? Er pað Héðinn, sem
stjórnað hefir allri sundrangunni
ög er ýmist kommúnisti eða í-
haldsmaður? Áf hverju er ekld
meira birt af samningum Héð-
.ins við ihaldið? Er pað ekki taÞ
ið sigurstranglegt fyrir pessar
kosningar í verkamanniafélaginw?
8. Varið ykkur, félagar mínir I
Dagsbrún. Við erum nú búnir að
sjá petta fólk að verki: íhaldið,
Héðinn og kommúnistana — og
svo sjáum við ár.angurinn af bar-
áttu AlþýBusambandsfélagiannn,
sem stjómað er af Alpýðuflokks-
mönnum. Hér er ekki að eins aS
ræða um félög hér í Reykjavík,
heklur og um allt land. Við ætt-
Um að geta lasrt af siðustu at-
burðum.
Dagabrúaui'wwöku'.
IÓTEL 1016
Danssið
verðnr á morgun frá kl. 3.30 til 5 e. h.
F|8lneim hSjAntsvesf.
NálfiBdafétagi Sljaldborf
heldur fund í Iðnó (niðri) á morgun kl. 4 e. h.
FUNDAREFNI:
Uppstillingin í Dagsbrún.
Dagsbrúnarkosn ingin.
Önnur mal.
Áríðandi að allir Alþýðuí'Jokksmenn rnæti stundvíslega.
STJÓRNIN.
✓
Enskt munntóbak.
Smásöluverð má eigi vera hærra en hér segir:
WILLS’S L.S. TWIST í l'Ibs. blikkdósum (grænum) 16 stk.,
dósin á kr. 20,40, stk. á kr. 1,30.
WILLS’S X TWIST í 1 Ibs. bliltkdósum (rauðum) 16 stk,,
dósin á kr. 20,40, stk. á kr. 1,30.
Utan Reykjavíkur og Hs^ . _..u verðið
vera 3% hærra vegna ílu....gskostnaðar,
TÓBAKSEtNKASALA RÍKISINS.
SnnMl Beykjniiln
verður lokuð dagána 20.—-26. þ. m. vegna hreingerningar.
■ r ■ .■ ut : ■; \'
Ath. ÍÞeir, seln eiga mánáðarkort eða eru á sundnáms-
skeiðum fá það bætt er fellur ur.