Alþýðublaðið - 26.01.1941, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 26.01.1941, Blaðsíða 3
ALÞÝÐUBLAÐID ALÞTÐUBLAÐI9 Ritstjóri: Stefán Pétursson, Ritstjórn: Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. Sírnar: 4902: Ritstjóri. 4901: Innlendar fréttir. 5021: Stefán Pét- ursson (heima) Hringbraut 218. 4903: Vilhj. S. Vilhjáms- son (heima) Brávallagötu 50. Afgreiðsla: Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. Símar: 4900 og 4906. Verð kr. 2.50 á mánuði.. 10 aurar f lau i AIjÞÝÐUPRENTSMIÐJAN Hvers vegna rógur, en ekkirðk? Hin hðrmnlega stjérn i Hlff á síðastliðnu ári. Eftir Þórð Þérðarson verkamanii ¥ KOSNINGABARATTU þeirri, sem nú er háð innan verka- mannafélagsins Dagsbrúnar, hefir pað komið í ijós, að íhalds- menn ©g formannsefni þeirra, Héðinn Valdimarsson, hafa jafn- vel yfirstigið sjálfa methafana í blekkingUm og ósannindúm, kom- múnista. Það er fullkomlega Ijóst, að, þessir menn treysta sér alls ekki til að vinna þessa kosn- ingu, nema með því einu, að •dreifa eúurgasi tilhæfulausra íyga ■og blekkinga um raðir verka- manna. En lýsir þetta ekki málsstaön- Xim mætavel? Hvers vegna ræða fieir ekki í fullri alvörn um höf- uðstefnumál sitt: að halda Dags- brún áfrain utan Alþýðusam- bandsins? Hvers vegna færa j>eir dkki fram þau rök, sem þeir þykj- ast bafa fyrir því, að það sé betra fyrir Dagsbrún, og þar með verkamennina í félaginu, að vera ■fyrir utan al 1 slierjarsamtökin, að standa ein, án stuðnings annarra sams konar samtaka? Hvers vegna skýra þeir ekki frá þvi, hvernig þeir telja, að þetta geti kkapað Dagsbrún betri aðstöðu til aö koma fram hagsmunakröf- um vérkamanna? Hvers vegna Íeita þeir ekki raka í síðasta verk- 'falii og úrslitum þess fyrir þess- ari stefnu, sem þeir hafa samið skriflega um, að hafa framvegis eins og hingað til? Skýringin getur ekki verið önn- w en sú, að þeir séu sér þess meðvitandi, að verkamenn séu þeim ekki sammáia og muni ekki fallast á rök þeirra. Hins vegar þykjast þeir verða að hafa vakl á þessUm félagsskap: Héðinn til þess að láta kosninguna tryggja sér sæti á lista íhaklsins við al- þingiskosningarnar næsta vor, og ihaldið til þess að atvinnurekend- Uim gangi betur að halda niðri 'kröiuim verkamanna og nota fé- lagíð sent flís í likama allsherj- aTsamtakanna, Alþýðusambands- fns- Þess vegna eru rökin ekki færð fram- Þess vegna er eiturgasi ó- sanninda og blekkinga beitt í ‘rík- ara mæli en nokkru sinni hefir 'áður verið gert, jafnvel i hinum batrömustu kosningabardögum. A1 þ ýðuf lokk s verk am en n hafa ekki beitt og mUnu ekki beita sllkúm vopnum við þessar kosn- ingar. Þeir bafa skýrt og skor- iniort lagt stefnumál sín á borðið fyrir framan verkantennina; Það á aö binda enda á einangrun Dagsbrúnar. Félagið á aftur að taka upp samstarf við önnur verkalýðsféiög, ganga i Alþýðu- sambandið og undirbyggja allar kröfur sínar uin bætt kjölr í sam- ráði við það, svo að heildarbar- átta sé háð- Félagið var sterkt og kom mörgu góðu til vegar meðan þessi stefna ríkti í félag- inu. Síðan breytt var um stefnu, hefir stöðugt sigið á ógæfuhlið- ina, engar umbætur fengist, og sundrung og vandræði skapast í félagsmálunum. S'.efna Alþýðuflokksmannanna í Dagsbrún við þessar kosningar er svo skýr og ákveðin, að enginn getur annað en skilið hana tii fullnustu, og ef menn fárað hugs.i um hana rólega, og geta borið saman ástandið i félaginu fyrr og nú, ekki sízt með tijliti til síð- ástá verkfalls, getur niðurstaðan ekki orðið önnur en sú/aðDags- brúnarmenn fylki sér svo um B- listann að sigur hans sé tryggður. Það er líka ljó|t, að andstæð- ingarnir sjá þetta.', Þess vegná er reynt að kæfa hinn raunvenilega s'efnumuh í mekki e'turgass, lyga og blekkújga um þjófnað, fjár- drátt, svik og aftur svik. En auk þessa hafa verkamenn- irnir fyrir augum útkomuna á launadeilum þehn, sem farið hafa fram undanfarið- Þeir hafa meðal annars orð Eggerts C'aessen fyrir augum. Hann hefir sagt, að Vinntuveitendafé’aginu hafi í bair- áttunni við verkalýðinn gengið verst, þar sem Alþýðuflokksmenn réðu að meiru eða minna leyti yfir bæjarstjómum og atvhrnu- tækjum- Hann hefir lfka í Morg- lunblaðinu í gær bent á það, að nauðsynlegt væri fyrir gistihúsa- eigendur að reyna að fá verk- fallsbrjóta utan Alþýðusambands- ins. Hvað sýnir þetta lrvort- tveggja? Það sýnir, að atvinnu- rekendur stefna beinlínis að því að eyðileggja verkalýðssamtökin. Og einmitt með það fyrir augum bjóða þeir fram lista við kosn- ingamar í Dagsbrún og Hlíf. A- listinn í Dagsbrún er listi at- vinnurekenda, og ef hann sigrar, hafa þeir sigrað, en verkamenn- irnir tapað,. Ekkert annað en sigur B-Iistans getur bjargað Dagsbrún. ** AÐ má ráða af grein, sem Hermann Guðmundsson rit- (ar í Morgunblaðið í gær, að bet- ur hefði varla orðið á kosið með stjórn og forystu i Hlif en þá, sem hún hefir notið s. I. ár. Hann sem sagt lítur nú að leiðarlokum yfir allt, sem hann hefir gert og þykir það harla gott- Ég er ekki alveg viss Um, að verkamenn i Hlíf séu honum al- veg sammála, og raunar þarf rneira en litla óskammfeilni til að láta slíkt sjást eftir sig á prenti. En eitt má þó af þessu læra, að svona er stefna Sjálfstæðisflokks- Ins i verkalýðsmálum, og slíkr- ar stjórnar má vænta af honum, fari hann áfram með völdin. Ég og við Alþýðufliokksverka- menn ásettum okkur, er Hermann tók við völdum í fyrra, að trufla sem minnst starfsemi hans og láta hann sem mest óáreittan, og ég ætla, að sá ásetningur hafi venið haldinn. Ég lít svo á að stjórnin, hver sem hún er, þurfi að hafa starfs- næði, þótt það sé auðvitað sjálf- sagt að gagnrýna hana fyrir það, sem miður fer, og koma fram með þá gagnrýni á fundum. Við skulinn nú alveg hleypi- dómalaust bregða upp mynd af forræði Hermanns Guðmundsson- ar s. 1. ár. Það getur engum b'andast hugur um, að funda- starfsemi hefir verið sú alaum- asta, sem nokkurn tíma hefir þekkzt í því félagi. Aðems sárfáir fun.lir hafa verið haldnir i félag- inu, og þeir mjög illa sóttir. Mér er tjáð ,að þegar auglýstur var fundur í Dagheimilinu og uppsögn samninga var á dagskrá hafi mætt 20 menn, og til þess að fundurinn yrði ályktunarfær hatfi verið sent eftir einum manni. Hvers vegna sækja verkamenn ekki fundi undir stjórn Her- manns? Það myndu þeir gjálfsagt gera, ef þeir sæju fram á heil- brigt og lifandi félagsstarf, að ég nú ekki tali um, ef þeir findu lifandi áhuga fyrir hags- munamá'um þeirra. En þessa þætti fé’agsstaTfseminnar hefir stjórn sú, sem nú situr, vanrækt, og þess vegna er félagsskapurinn í moltim. Vinnudeila sú, sem Hlíf átti í um s. 1. áramót, er alveg einstæð í s'nni röð- Aldrei haldnir fundir frá því í október fram til 9. jan. FélagsmönnUm algerlega leynt hvað var áð gerast, og engu lík- ara en að samningtaumleitanimar háfi verið eitthvert ,.prívat“ fjör- egg stjórnarinnar, sem meðhöndla yrði varlega. Sú er auðvitað venjan i kaup- deilum, að stjórn eða samninga*- nefnd gerir uppkast að samningi. Það samningsuppkast er svo lagt fyrir félagsfund til samþykktar. Stjórnin eða samninganefndin sendir svo samnmgsuppkastið til vinnuveitenda. Verði síðar að geva einhverja breytingu, gerir félagsfundur hana og veitir þá stjórn eða samninp,a"e‘’nd fullt umboð til að ganga frá samning- um. Þannig eru kaupdei’ur venju- ’ega rekna", svona í stórum drátt- -um- v Eftir að stjórn Hlífar hafði lát- ið málið liggja niðri í 10 vikur, boðar hún til fundar á svo óvið- unandi hátt, að slikt hefir aldrei þekkzt- Fundinuin átti að vera lokið á mjög takmörkuðum tima, svo að Sjálfstæðisflokkurinn gæti Iþaldið fund í húsinu sama kvöld- ið. Annars leiddi Hermann hjá sér að svara fyrirspui’n um þetta í grein ,,Verkamanns“. Á þessum fundi var mörgum meinað uni orðið og menn reknir út- Stjórnin mælti eindregið með því, að samið vær.i upp á sama og í Reykjavík, og frá því yrði ekki ]:oka<y Við hefðum engar samninga- umleitanir jmrft að hafa til að ná svona árangri. Þeir hafa viljað reyna að lúína inér e tthvað upp úr þessari hand- vömm sinni. En ég kom á engan hátt nálægt þessu og bar enga ábyrgð á þvi. Ég hefi aldrei bor- ið neitt traust ti] þessara nianna í verkalýðsmálum og læt mér ekki 'jdetta i hug, að þeir hefðu náð betri árangri, þótt þeir hefðu ver- ið „prívat“ að þvælast með þetta mál í aðrar 10 vikur. Hermann þykist vera að bera blak af eða öllu helcjur að stæra sig af afskiptum stjórnarinnar af útvegun og úthlutun vinnunnar. Honum er ekki klígjugjarnt þar heldur en endarnær, drengnum- Hann telur sig eða stjórnina hafa útvegað alla opinbera vinnu. Hver heldur hann að trúi þessu? Var ekki opinber vinna fram- kvæmd samkvæmt fjárlögum og hver Iiafði meiri áhrif á framlag til Krisuvíkurvegar annar en Emil Jónsson, þar sem hann átti sæti i fjárveitinganefnd alþingis og gætti þar réttar okkar Hafnfirð- inga? Þá minnist hann á Bretavinn- una. Það held ég að Hermann hefði ekki átt að gera. Veit hann ekki að sú forsmán viðgekkst hér vikum saman í srnnar, að tugir Reykvíkinga unnu hjá Bret- Unum hér niðri í 'hæ á sania tíma og hópur atvinnulausra verka- manna var hér á staðnum? Jú, þetta veit Hermann vel, en þetta er. auðvitað gott og blessað eins og allt annað- Hlífarstjórnin hefir ekki útvegað neina Bretavinnu hér.\ Bretarnir hafa þurft menn í vinnu, og Hermann og ísleifur hafa útvegað verkamenrp en sem be'ur fer ekki nema sums staðar. En þangað sem þeir hafa. útveg- að rnenh, hafa þeir sorterað menn eftir póUtískum lit frekleg- ar en nokkurs staciar hefir áður þekkzt- Þetta vita og viðuhkenna aliir, jafnt fylgjendur HeTmanns sem andstæðingar. Þá getur Hermann ekki á sér setið en kemur með grunntón sinn í öllu sínu brölti i verka- lýðsmálum, þ e, heiptúðina og ó- sannindin um Alþýðuflokkinn og leiðandi Alþýðufloklpnenn. Þeir e u á-eiðan'ega menn til að svara fyrir sig. og gera það ugglaust, þótt seinna verði. f Ég tel höfuðatriðið i verkalýðs- má’unum, að b'nda enda á það ástand, er þar hefir rikt nú und- anfarið, og koma þar á festu og SUNNUDAGUR 28. JAN. 1941. virkri félagsstarfsemi. %g lít sv<> á, að pólitískar erjur eigi að hverfa, en í þess stað komi heil- hrigt og skemmtilegt félagslíf. Með þetta fyrir augum höfum við Alþýðuflokksmenn farið út fyrir flokkinn að nokkru i okkiar mannavali í væntanlega stjórn og leggjum mest upp úr nýtum og hæfum verkalýðssinnum, þótt þeir séu ekki flokkslega bundnir A1 þýðuf lokknum. Ég vil svo að siðustu hvetja alla Alþýðuflokksverkamenn og aðra, sem ekki eru ánægðir með ástandið í Hlíf, eins og það hefir verið s. 1. ár, að mæta allír sem einn maður og binda enda á þetta ófremdarástand, sem öllum hugs- andi mönnum ber saman um að þar ríki nú. Mokknr orð til for- mannsefnis atvinnu- rekenda i Haf narfirði Frá verkamanni. T GREIN, sem Hermann Guð- mundsson skrifar í Morgun- blaðið í gær, er hann að reyna að svara grein, sem birtist héT l Alþýðublaðinu s. 1. þriðjudag, þar sem verkamaður leggur fyrir hann nokkrar spumingar, sem í raun og vem varða grandvöll verkalýðshreyfingarinnar og eru kjarai hennar. Við skyldum ætla að maður, sem lætur sig verka- lýðsmál jafn miklu skipta, hefði gert einhverja tilraun til að svara þessu, án allra undanbragða, en sumUm spurningunum er alls ekki svarað, en öðrum svarað með hártogunum og fúkyrðum. Hann viðurkennir að vísu hreín-. ’ega, að stofnun klikufélaga innan verkalýðshreyfingarinnar sé ekki einungis eðlileg og sjálfsögð, heldur og alveg nauðsynieg fyrir vérkalýðssamtökin. Þetta er niikilsverð játning. Það, að Sjálfstæðisfiokkurinn sé hinn „vinveitti" flokkur verka- lýðsins er nú loðið hjá Hermanni, og það að vonum. Hins vegar hellii’ hann úr skálum sinnar póli- tísku reiði yfir Alþýðuflokkinn, tog er ekki að vænta rökréttra né greinilegra svara við þessu hjá pólitískum erindreka Sjálf- stæðisflokksins- Kæruleysi sitt og stjórnarinn- ar yfirleitt í félagsstarfinu s. 1. ár kennir hann „ástandinu". En þessu er ekki til að dreifa. Það hefði verið hægt að halda uppi góðu félagsstarfi með þvi að nota Dagheimilið á Hörðuvöllum til fundahalda. Hann minnist ekkert á fundinn 9- jan., en það er varla von. Þar skin greinilegast í gegn um allan b'ekkingavef Sjálfstæðisflokksins í verkalýðsmálum. Hermann er harðánægður með athafnir sínar i kaupdeilunni og afskipti af vinnuskiptingunni, og má hann gjarnan vera sæll í þeirri trú sinni. Annars er ég ekki viss um, að Hermann fóðri sina fylgjendur til lengdar á eintómum álygum og fúkyrðum um þá rnenn, sem byggt hafa Upp verkalýðssamtök- in, og má mikið vera, ef sumum þeirra er ekki þega<r farið að verða nokkuð klígjugjamt af þessU munngæti hans. Verbefsi við skriftarkenoslu eftir Guðmund I. Guðjónsson, skriftarkennara við Mið- bæjarbarnaskólann, eru nú komin út. Þetta eru lítil hefti, sem ætlast er til að börnin hafi til fyrirmyndar, en ekki til að skrifa í, svo ’að þau endast barninu allan véturinn. — Heftið kostar 1 krónu. BÓKAVERZLUN ÍSAFOLDARPRENTSMIÐU.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.