Alþýðublaðið - 26.01.1941, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 26.01.1941, Blaðsíða 2
SUNNUDAGUR 26. JAN. 1641. ALÞÝÐUBLAÐIÐ X B Fyrst og fremst borinn fram af Alþýðuflokksmönnum STJÓRN: TRÚNAÐARRÁÐ: Formaður: Haraldur Guðmundsson. V araf ormaður: Jón S. Jónsson. Ritari: Felix Guðmundsson. Gjaldkeri: Torfi Þorbjörnsson. Fjármálaritari: Sigurður Guðmundsson. VARASTJÓRN: Helgi Þorbjörnsson. Sigurbjörn Maríusson. Haraldur Pétursson. % STJÓRN VINNUDEILU- SJÓÐS: Formaður: Ágúst Jósefsson. Meðst jórnendur: Guðm. R. Oddsson. Þorsteinn Ó. Jónsson. Varamenn: Hannes Pálsson. * Kjartan Ólafsson. ENDURSKOÐENDUR: Guðjón B. Baldvinsson, Karl Gíslason. V araendurskoðandi: Haraldur Björnsson. Haraldur Guðmundsson, Hávg. 33. Jón S. Jónsson, Aðalbóli. Felix Guðmundsson, Freyjug. 30. Torfi Þorbjarnarson, Ásvallag. 23. Sig. Guðmundsson, Freyjug. 10 A. Helgi Þorbjarnarson, Ásvallag. 16. Sigurbjörn Maríusson, Laug'. 49 A. Haraldur Pétursson, Grett. 51. Ágúst Jósefsson, Fram. 22 A. Guðm. R. Oddsson, Laugav. 61. Þorsteinn Ó. Jónss., Bræðrbst. 21. Hannes Pálsson, Vest. 30. Kjartan Ólafsson, Njarð. 47. Guðjón B. Baldvinsson, Ásvg. 39. Karl Gíslason, Grettisg. 54. Haraldur Bjöimsson, Hringbr. 36. Ámundi Ámundason, Rán. 46. Arngrímur Kristjénsson, Þorrag. 5. Árni Kristjánsson, Óðinsg. 28 B. Ásgrímur Gíslason, Fram. 36 A. Baldur Sigurjónsson, Hring. 148. Bjarni J. Guðmundsson, Bárug. 17. Bjarni Tómasson, Meðalholt 6. Björgvin Jónsson, Baldursg. 36. Bi-ynjólfur Kristjánsson, Hátv. 11. Einar J. Dyrset, Laug. 24 B. Erlendur Gíslason, Laugam.bl. 7. Erlendur Vilhjálmsson, Brávg. 50. Gísli Narfason, Barónsst. 24. Guðbjartur B. Kristinss., Spít. 6. Guðgeir Jónsson, Hofsvg. 20. Guðmundur Gissurarson, Lind. 13. Guðm. Gissurarson, Laug. 138. Guðm. Guðmundsson, Bald. 27. Guðmundur Jónsson, Grund. 11. Guðmundur Laxdal, Fram. 52 A’. Guðmundur Sigurðsson, Vitast. 7. Guðm. Þorsteinsson, Bergþg. 23. Gunnar Gunnarsson, Ránarg. 9. Gunnar J. Vagnsson, Óðinsg. 19. Gunnl. Á. Jónsson, Vatnsst. 16 A. Halldór Sigurðsson, Bjargarst. 7. Haraldur Einarsson, Skólav. 30. Haraldur J. Magnúss., Óðinsg. 22. Haukur Jónsson, Háteigsv. 9. Helgi Guðmundsson, Hofsvg. 20. Helgi Þórðarson, Bergst. 50 B. Hörður Kristinsson, Ásvallag. 3,9. Hörður Þorgilsson, Lindarg. 32. Ingi Guðmundsson, Hellus. 3. Ingi Jónsson, Freyjug. 8. ísleifur Skúlason, Bjarn. 5. ívar Þórðarson, Grund. 2 A. Jarl Sigurðsson, Freyjug. 11. Jóhann G. Gíslason, Urð. 5. Jón Arason, Hverf. 104. Jón Einarsson, Tjarn. 10. Jón Ingimarsson, Vit. 8 A. Jón Jóhannesson, Framnesv. 14. Jón Sigurðsson, Ing. 21 B. Júlíus Þorsteinsson, Bergst. 41. Karl Th. Hall Kristj.s., Hólum, Skf Karl B. Laxdal, Bræðrabst. 14. Kjartan Guðnason, Bergþ. 61. Konráð Jónsson, Reykjavíkurv. 31. Kr. F. Arndal, Hringbr. 178. Kristinn Halldórsson, Týsg. 4. Kristinn Jónsson, Urð. 10. Kristinn M. Sveinsson, Týsg. 1. Kristján Guðmundss., Fram. 18 C. Lárus Ingimarsson, Háteigsv. 13. Magnús Gíslason, Þórsg. 9. Marel Sigurðsson, Njarð. 43. Marteinn Steindórsson, Klapp. 20. Oddur Guðmundsson, Vitast. 11. Ólafur Friðriksson, Hverf. 10. Ólafur Jónsson, Njálsg. 90. Ólafur Jónsson, Reykjanesbr. 1. Ól. Jón Sigurjónsson, Hverf. 82. Óskar Jónsson, Lind. 38. Páll Guðmundsson, Klapp. 37. Sigurbjörn Ólafsson, Berg 42. Sigurður S. Straumfjörð, Urð. 8. Siguroddur Magnússon, Urð. 10. Sigurður Guðmundsson, Njarð. 61. Sigurður Sigurðsson, Norðurst. 5. Sigurjón Snjólfsson, Hverf. 82. Sigsteinn Þórðarson, Vest. 27. Sveinn Óskar Ólafsson, Blómv. 10. Sverre Möller, Laug. 65. Stefán Jónsson, Bergþg. 41. Theóbaldur Ólafsson, Vit. 8 A. Tómas Sigurþórsson, Skeggjag. 11. Vilhjálmur Eyþórsson, Öld. 25 A. Vilhj. S. Vilhjálmsson, Brávg. 50. Vilhj. Þorsteinsson, Reynimel 40. Þórður Gíslason, Bergþ. 23. Þórður Markússon, Ránarg. 8 A. Þorsteinn Jónsson, Bræðrab. 10 A. Þorsteinn Sigurjónsson, Grund. 19. Kaupskipatjón Breta getur eng in áhrif haft á úrslit striðsins. Ný skip koma stöðugt í stað þeirra, sem skotin eru í kaf. JÓÐVERJAR hafa gumað mjög af því, að kafbáta- hernaðnr þeh-ra hafi gereyðilagt allan kaupskipaflotann fyrir Brefunr. Hins vegar halda Bretar því fram, að kafbátaárásir Þjóð- verja á kau[)skipaflota sinn hafi ekki valdið þeim neinu tilfinnan- legu tjóni. Þó a?t ekkert tillit sé tekið til þessara gagnstæðu fullyrðinga, en málið metið af övilhöllum aðila, má fullyrða, að kafbátaárás ir Þjóðverja, jafnvel þótt þær fce'i tölnverðan árangur, hafi eng- in áhrif á lokaúrslit styrjaldar- innar. Það hefir komið í ljós, að á- rásir Þjóðverja á brezk skip hafa ekki valdið neinu þvílíku tjóni fyrir Breta eins og árið 1917. Ennfremur kemur það í ljós, að l e' skiparylgdir vernda s:glingarn- at: að mjög miklu leyti, að Bretar geta farið um höfin eftir þörfum og þá skortir hvorki matvæli né nein mikilsvaTðandi hráefnr. Hitsapnlrnar athngaöar. Það er vert að gera að um- talsefni mótsagnir þær, sem koma fram í brezkum ©g þýzkum fregnum viðvíkjandi kaupskipa- tjöni Breta. 10. september birti brezka flotamálaráðuneytið skýrsht yfir skipatjón sitt, sem sýndi, að Bretar sjálfir hefðu misst skip að buTðarmagni 1,539 196 tonn, bandamenn þeirra 462, 924 tonn og hlutlausar þjóðir 769,213 tonn, eða skip saimtals að burðamagni 2,771,333 tonn. Þessar tölur sýna minna en helmingi lægri tonnafjölda en skýrsla Þjóðverja, sem gerð var 6- ágúst þar sem þeir þóttust liafa sökkt skipum samtals að buróarmagm 4,986,860 tonn. Nýjustu skýrslur Breta um skipatjón herina, að skipa- tjón þeirra sé alls orðið nú 3,200 000 tonn og er það líka meira en helmingi lægri tala, en Þjóð- verjar þóttust hafa sökkt alls mánuði áður. í upphafi stríðsins áttu Bretar 8977 kaupskip stærri en 100 tonn samtals 21,000,000 tonn. Norð- menn áttu 1981 skip samtals 4, 833,813 tonn, Belgir 200 skip sam- tals 408,418 tonn, Hollendingar 1523 skip, samtals 2,969,578 tonn, Danir 705 skip, samtals 1,174,944 tonn, Póliendingar 63 skip, sam- tals 122,318 tonn og Frakkar 1282 skip, samtals 2,953,938 tonn. Nú hafa Bretar á sínu valdi mörg hinna norsku, hiollensku, pólsku og belgísku kaupskipa og ófeljandi fjölda franskra, danskra og þýzkra skipa, sem hafa fallið þeim í hendur. Til dæmis má skýra frá því, að fyrir aðeins mánUði síðan lét hollenska haf- skipið „Nieuw Amsterdam", 36, 287 tonna gufuskip, sem hafði verið i New York frá því í maí, úr höfn undir brezkum fána en ekki var neitt látiið upp, Um það, hvert það ætlaði að fara. ! Þó að aðeins 60°/o af norsku, hollensku, pólsku og belgísku skipunum og 10% af dönsku og frönsku skipunum hafi komist undir brezk yfirráð myndi sá tonnafjöldi samtals nema 514 milljón, og að viðbættum kaup- skipastól Breta yrði tonnafjöld- inn samtals 261/2 rnilljón. Jafnvel þótt Þjóðverjum væri fært að gera allverulegan usla í öllum þessum kaupskipaflota, má búast við því, sem alveg sjálfsögðu, að Bretar endurnýji kaupskipaflota sinn og verður aö gera ráð fyrir því áður en menn fullyrða nokkuð um siglingateppu Breta af völdum kafbátaárása Þjóðverja. Það er ekki í fyrsta skipti, sem Breiar verða fyrir skipatjóni. Á tímabilinu 1803- 1814, én á þeim tíma voru meðal annars Napóleonsstyrjaldirnar háðar, misstu Bretar 40% af skipaflota þeim ,sem Bretar áttu skráðan 1803. En þetta tjón var bætt að fullu og meir en það, með nýj- um skipum, þvi að árið 1814 var tonnafjöldi brezkra skipa 21 % meiri en árið 1803. A’lt önnur útkoma varð í beims styrjöldinni ,þegar Bretar misstu skip, annað hvort vegna aðgerða óvinanna eða af öð'rum orsök- Um, samtals 8V2 milljón tonn. Endurnýjunin, annað hvort með því, sem smíðað var heima, keypt var eða tekið herfangi nam að- eins rúmlega 6 milljónum tonna. En þó verður að geta þess að á þessum tima byggðu Bretar her- skip heima fyrir samtals 2 mill- jónir tonna. Skipasmiðarnar aaknar. Brezkar skipasmíðastöðvar munu ekki gera sig sekar um sömu mistök og urðu í heims- styrjöldinni, og það er engrnn efi á því, að þar er unnið af fullum krafti. Brezka stjóminhef- ir lært af reynslunni og séð um það, að ekki skorti mannafla á skipasmíðastöðvunum fremur en við aðra framleiðslu, sem nauð- synleg er á stríðstímum. Arsframleiðsla á skipum íBret- iandi varð nxest árið 1920, en þá voru smíðuð kaupskip sam- tals 2,055.624 tonn. Þegar jafn- mikið liggur við og núna, er ársfram'eiðslan vafalaust miklu meiri, einkum þegar þess er gætt, að rétt áður en striðið braust út, höfðu Bretar aukið og bætt skipa- smíðastöðvar sínar að miklum mun. Við þetta má bæta þvi, að Bret- ar höfðu keypt möig gömul, en þó traustbyggð kaupskip frá Bandaríkjunum • Nýlega lýsti Ronald Cross, siglingamá!a'áðlierra Breta, því yfir að óvinirnir hefðu aÖeins eyðilagt 8% af þeim kaupskipa- flota ,sem Bre'ar áttu fyrir stríð og að skip þau, sem B.retar hefðu tekið herfangi, bættu þetta tjón og rúmlega það. Og það eru aðeins fáir dagar siðan, að flotamálaráðuneytið enska lýsti því yfir, að ný skip kæmu hvert af öðru frá brezkum skipasmíðastöðvUm. | Þfóðverjar ba(a betri aðstöön. ■ ^ . En þó að Bretar hafi í þessu tilliti betri aðstöðu nú, en íheims- styrjöldinni 1914—18, þá er ým- islegt annað, sem veldur Bretum erfiðleikum- Þjóðverjar hafa i þessari styrj- öld allt öðruvísi aðstöðu til þess að ráðast á kaupskipafl-ota óvina sinna, en var í heimsstyrjöldinni. Auk árása þeirra, sem kafbátar Þjóðverja gera á kaupskipaflot- ann, geta Þjóðverjar komið viö skipum, flugvélum og dufluim, sem hafa reynst miklu öflugri jen í síðustu styrjöld, vegna þess að nazistar hafa á sfnu valdí alla strönd Evrópu frá Spáni til Nord Kap og fjölmargar ágætar hernaðarstöðvar, sem þeir áttu ekki aðgang að í heimsstyrjöld- inni. í heimsstyrjöldinni réðu Bretir yfir Ermarsundi og Norðursjón- urn. Nú geta þeir ekki ráðið yf- ir þessum siglingarleiðum vegna íofthernaðar Þjöðverja. Ennfrem- ur eru kafbátar Þjóðverja, sem eru í kafbátahöfninni í Brest, um 300 míluT nær hinum þýð- ingarmiklu siglingarleiðum, held- ur en ef þeir yröu að hafa bæki- stöðvar sínar í Ostende eða Zee- brúgge. En jafnvel þótt svona sé' á- statt, hefir Bretum t'ekist að hrekja kafbáta burtu frá siglinga- leiðum umhverfis Stóra-Bretland og þeir sveima nú rniklu fjær Bretlandi en var í heimsstyrjöld- inni. Og þeii’ gera ekki árásir á skip nær en 300—600 mílur vest- an við írland. Þannig valda kafbátamir miklu minna tjóni vegna þess, að þeim er haldið utan við aðal siglinga- leiðimar. !í (Christian Science Monitor.) Foringi jðrnvarðliðs- nanna tekinn fast nr i Búkarest. 17» IIEGNIR frá Rúmeníu hermá, að Horio Sima, sem var fulitrúi Járnvarðar- liðsmanna í stjórn Antonescus og fyrir nokkrum dögum var sagður kominn til Berlínar, hafi verið tekinn fastur, og muni hann ianan skamms verða leiddur fyrir herrétt. Sima var til skamms tíma for- ingi þe'rra Járnvarðliðsmanna, sem vildu hafa samvinnu við stjórn Antonescus. En samkvæmt fregnunum frá Bukarest nú, virt- ist hann hafa breytt itm stefnu og snúist til fylgis við hinn rót- tækari arm Járnvarðliðsmanna og síaðið að byltingartilrauninni með honum, sem fyrst og fremst virðist haia beinzt gegn hinUm vaxandi áhrifunt Þjóðvetja í landinu. Auglýsið í Alþýðublaðinu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.