Alþýðublaðið - 01.02.1941, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 01.02.1941, Blaðsíða 2
/ LAUGABDAGUH 1-, FEBSt 3MI. ALÞÝOUBLAOIO s. A. 8, DansleiköF i Iðwó i kvöld kl. 10. Hljórasveit Iðnó Aðgöngumiðar með venjulegu verði seldir í Iðnó í dag kl. 6—8. Eftir þann tíma kosta þeir kr. 4,00. Ölvuðum mönnum bannaður aðgangur. ALÞÝÐIIBLAÐINU STEFNT Frh. af 1. síðu. : Eins og kunimgt er, hefír Al- þýöuflökkurirm pegar stefnt Axel Guömundssyni fyrir ósvífnar dylgjur • og aðdróttainiT í Vísis- grein hans. _ Mum Alþýðublaðið pví með sál- arró taka á móti dómi fyrir að hafa kallað Axel Guðinumdsson „auðvirðilega rægitungu“, eftir að hann hefir verið dæmdur fyrir pann óhróöur um Alpýðufíokkinn. i----------------------------- SELDARSKIP STRANDAR Frh. af 1. síðu. undanfarið, strandaði þar á höfninni í fyrrinótt. Norðanriok var á um petta leyti, og vár veiið að losa skip- ið frá bryggju, og átti að leggja pví úti á skipalegunni. Meðan verið var að færa skipið, kom vindkviða og rak skipið inn á marbakkann. Búizt er við pví, að hægt verði að ná skipinu af grynningunum með pví að losa eitthvað af fanni pess, en i það voru kömnar 10 þús. tunnwr af síld. INNAN 60—90 DAGA? (Frh. af 1. síðu.) ríkismálanefndar þjóðþingsins í gær, að eftir öllum fregnum að dæma frá Þýzkalandi mætti búast við, að innrás yrði reynd á England innan 60—90 daga. Sagðist flotamálaráðhemnn hafa áieiðanlegar fregnir af pvi, að verið væri að safna veðusrat- hugunum og veðurspám á Þýz'ka- landi, og væii mjög líklegt, að Syrsti góðviðriskaflinn, sem kæml, yrði notaður til árásarinnar. Þá taldi hann sig einnig hafa fengið upplýsingar, sem bentu ó- tvírætt í pá átt, að Þjóöverjar ætluðu að nota eiturgas í árás- inni. i .1 ■ ■ ■ 1 í Hafnarfirði hefir að undanförnu verið mik- ið um skautaferðir. Skíða- og skautafél. Hfj. hefir komið sér upp músíkáhöldum á skautabraut sinni og látið sópa svellið og fl. Aðgang- ur hefir verið ókeypis. Á morgun milli kl. 2—4 verður músík. Ætti fólk að nota þetta góða veður og skreppa á skauta. Aðaldansleikur félagsins verður n.k. laugardag. Bretar eria að smiða heilan herskipafiota. ÞAÐ var fyrst eftir Miinchen- ráðstefnuna ffægu árið 1938 að BretaT fóru að vígbúast af kappi. Það var vitað mál, að brezki flotinn var öflugasti floti heimsins, en þó liefir flotastjóm- inni 1 London pótt nóg urn aukn- ingu annarra sjóvelda, og hóf hún pví langmestu skipabygging- ar, sem sagan getur um hjá eiuu og sama rjki á jafn skömmum tíma. , : Þegar næstu vikur eftir áður- nefnda ráðstefnu v’Oiu gerðar teikningar af: og hafin smíði á 5ö eftirlitsskipum, 107 vopnuðum togurum, 20 tundurduflaslæður- um, 22 fylgdarskipum kaupskipa, 16 tundurspillum og sjö stærri skipUim. ^ Þessi floti, sem 228 skip, var pó aðeins byrjuuin, pvi siðar koimu miklu fleiri tegundir skipa. Hafa Bretar nú gefið upp, að eftirtöld skip séu nú í smíðum eða undirbúningi. OrastasUp Fyrst eru fjöguT orustuskip, sem verða pau stærstu af sinni tegund, sem , gerð hafa verið. Stærðin verður 40000 smálestir og byssumar með 16 þumlunga h’aupvídd, hraðinn yfir 30 hnútar. Nöfn tveggja skipanna verða „L:on“ og „Temeraire". Um siníði pessara skipa er ekkert vitað. Annar flokkur omstuskipa eru „George V.“, „Prinœ of Wales", „Duke of York“, „Jelliooe" og Beatty“. Þessi skip em 35 000 smá’estir og komast yfir 30 knúta, Þau hafa 10 14 þumlunga byssur og 16 5,25 puuilunga. Vitað er, að „King George V.“ er pegar tilbúið og kiomið í pjónustu; en ttm hin er ekki vitað. FlagvélamððBrskip. Sex ný flugvélaanóðurskip bæt- ast nú við brezka fiotann. Þau eru: „Ulustrious" (tilbúið tog peg- ‘ar tekið í þjónnstu), „Victoriious" „Fomiadable", „Indomitable“, „Implacable“ og „Indefatigable“. Skipin eru 23 000 smálestir, vopn- uð 16 4,5 puml. byssum og ganga 30 hnúta. „Illustrkms" hefir peg- ar koimið mikið við sögu á Mið- jarðarhafi. Bðltlsfcfp. Hin nýju beitiskip em af tveim gerðUim, 13 af „Fiji“-flOkki og 10 af „Dito“-fliokki. Þau fyrr- nefndu, sem em öll skírð eftir brezkUim nýlendum, em 8000 smálestir og hafa 33 hnúta hraða. Vopnuð em pau 12 6 puml. fall- byssuan og 8 loftvamabyssum. — Hin síðamefndu em 5450 smá- lestir, hafa 10 5,25 þUiml. fállbyss- ur og eina flUgvél. Hraðinn er einnig 33 hnútar. Tundurspiliamir skiníast einnig í t\o flokka, „Lightning" og „Ja- velin“. L-flokkurfnn er 16 skip, 1900 smál. hveri, með 6 fallbyss- luan og 8 tundurskeytabyssum. — J-flokkurinn er 8 1690 smál. skip með 6 fallbvssur og 10 tundur- skeytabyssur. öll pessi skip hafa yfir 36 hnúta hraða. Þau hafa einn reykháf, en flestar fyrri teg. tundurspilla hafa tvo, prjá og jafnvel fjóra, eins og amerísku skipin 50, seon Bretar fengu. Þau pýkja nijög falleg. Flestir pessír tundurspillar em pegar teknir í notkun. Við allt petta bætast: 13 kaf- bátar (nöfnin byrja öll á T, Taku, Talisman o. s. frv.), 22 tundurskeytabátar (litlir en hrað- skreiðir; taldir komast tæplega 50 hnúta), 20 900 tenna fylgdar- skip, 4 tundurduflaiagmngaskip, 20 tundurduflaslæðaraT, 5 birgöa- skip (eitt peirra heiti<r Hecla) og togarar allmargir. Alls er hér urn að ræða skip uipp á rúmlega 1 milljón smá- lesta, svo bei’sýnilegt er1, að pað j er enginn smáfjoti i smíðuin í skipasmíðastöðvunum við Tyne, Plyde og í Nprður-írlandi. Guðmundur Gissurarson: Kosningin í Hlíf. SJÁLFSTÆÐISFLOKKURINN hefir nú upp á síðkastið látið sig verkalýðsmálin miklu skipta. Raunar hefir hann allt af geri það á sinn vissa hátt, en hefi'r nú breytt um starfsaðferðir og sæklr nú á samtökin úr ann- arri átt en áður fyrr. — Þessum nýju afskiptum má iíkja við 5. hérdeildar aðferð og pað gefið Sjálfstæðisfl'Okknum beztan ár- angur í sínu niðurrifsstarfi og herferð á henduir verkalýðshreyf- ingunni. Með pessum meðulum vannst sigurinn í Hlíf. — Fyrir þrot- lausar og látlausar álygar á Al- pýðuflokkinn og Alpýðuflokks- menn bám þeir sigur af hólmi. Hverjir voru verðleikamir? Eins- dcgrna lélegt félagsstarf s. I. ár. Fundir fáir og fásóttir. Engan verkamann hefi ég hitt, sem hefir hrósað stjórninni fyrir meðhöndl- un og árangur kaupdeilunnar. MaTgir talið þau vinnubrögð hreint hneyksli. — Að ógleymd- um fjandskap Sjálfstæðisflokks- ins við verkalýðshreyfinguna frá pví fyrsta til pessa dags. Hvenær hefir Sjálfstæðisflokkurinn lagt liðsyrði hagsmunamálum verka- lýðsins? Hvenær hefir hann ekki barizt á móti þeim? „Iðnin vinnur allt í stað, ó- mögulegt pó pyki pað.“ — Sjálf- stæðisflokkurinn hefir hatað verkalýðshreyfinguna, samtökin sjálf. Þetta hatur hefir brotizt út í látlausum ofsóknum og níði um brautryðjendur og íoaystumenn verkalýössamtakanna. Vegna kjósendahræðslu hefir Sjálfstæð- isflokkurinn smjaðrað fyrir -hin- um óbreyttu liðsmönnum hreyf- ingarinnar og talið pá allra ,beztu menn, ef þeir vildu kjósa með Sjálfstæðisflokknum. En Alþýðu- flokksforingjamir, „kratabrodd- arnir“, eins og við eruou nú títl- áðir í peian herbúðum, við væruan líka í augum Sjálfstæðisflokks- „broddanna" „allra beztu menn", ef víð hefðum ekki haft svo giftu- söm afskipti af uppbyggingu og staríi innan verkalýðshreyfingar- innar. Þetta er kjarni málsins. Fyrir hverjar sakir vorum við reknir úr Hlíf? Við höfðum' — og pá sérstaklega Björn Jóhannesson og Kjartan Ólafsson — varið manndómsárum okkar og kröft- ium í pað, að gera verkalýðssam- tökin að „hlíf“ fyrir hafnfirzkan verkalýð. Hverjir stóðu raunverulega að p ví, að við voi’um neknir, fyrir pessar sakir? Broddar Sjálfstæð- isflokksins. Það er gott að hafa „strákinn" í förinni til pess að kenna honum alla klækina. Sem kórónu á alla fyrri sví- virðu sendu forráðameim Sjálf- stæðisflokksins í verkalýðsanáluin frá sér plagg, fregnmiða, á sunnudagsmorguninn var, og bom par greinilega fram innrætið og dálítill keimur af skúmaskotS mannskemdarstarfsemi flokksins, eða einstöku „mannkerta“ innan hans. Þetta plagg slær met, og er ég satt að segja undrandi yfid pvi, að sumir, sem pama eiga hlnt að onáli, skyldu láta annan eins viðbjóð sjást eftir sig. — En ekki er nú frumleildnn meiri en pað hjá „foringjunum“, að þeir títia okkur í hverri setningu með pessU margþvælda og gatslitna sla,gorði kommúnista: „krata- broddar“. — „ K ratabr odd arni r “ hafa skriðið eftir bognum bök- um verkalýðsins upp ívaldasess." Auðvitað lítur Hermann & Co. pann'ig á foringja verka’ýðshreyf- ingarinnar. Auðvitað er pað kall- Uð á peirra máli „að skríða upp eftir bognum bökum verkalýðs- ins“ að byggja U'pp verkalýðs- saimtökin og afla verkalýðnum réttinda og kjarabóta. | „Foringjar"! Koanið pið meö rökin fyrir pessari svivirðu ykkar. „Kratabroddaniir neita um verklegar framkvæmdir, segja „foringjamir". — Það hefír farið æði lítið fyrir kröfuan „foringj- anna“ um atvinnuaukningu. Þó skal ég segja þeion pað til hsróss, að peir héldu borgarafund hér í fyrra um atvinnuleysismál og kröfðust að togaramir fseou á ufsa- eða saltfiskveiðar. Þann fund taldi ég sjálfsagðan, og kröfunium var ég samþykkur. En hverjiT urðu við ■ pessum * kxöfum verkalýðsins? Þeir togarar, seon A'pýðuflokksmenn ráða yfir, fóm allir á ufsa- eða saltfiskveiðaa* og { skaj>aðiist anikil atvinna við pað bæði á sjó og landi. En togarar Sjálfstæðismanna? Júpíter var viku eða svo á saltfiskveiðum. Garðar átti að fara á saltfisk- veiðar. Aðrir tilburðilr í pessa átt vom ekki hjá peim fyrirtækjum, sem Sjálfstæðrsflokksmenn ráða yfir. Annars má gjaman spyrja landverkafólk að þessu; pað man petta. ugglaust bezt. OÉg held, að „foringjarnir“ ættu að líta sér nær, þegar peir ræða Sum aðgerðarleysi í atvinnumálum hér. ; „KratabrOddarnir", he’dur Her- manu & Go. Áfram, „vildu verka- mannafélagið Hlíf feigt fyrir;- 2 árum og vilja pað enn pann dag í dag.“ Hverjir léku forleikinn og spil- uðu undir peim róstum, sem hér urðu í verkalýðshreyfingunni fyr- ir tveim árum síðan, aðrir en Sjálf stæð:s-„broddamir“ ? i Frh. á 4. síðu. Heiöah iiin lýja skðldsaga GUNNARS GDNNARSSONAR . — . ‘M‘—- — er komio út. Félagsmenn vltjl bókarlnniir, sem fyrst tll M.F. A. Alpýðuhúsinu efstn hæO. /

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.