Alþýðublaðið - 01.02.1941, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 01.02.1941, Blaðsíða 1
RITSTJÓRI: STEFÁN PÉTURSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XXII. ÁRGANGUR LAUQARDAGUR 1. FEBR. 1941. 28. TÖLUBLAB * 'aífJB Ihaldið vann Dajjsbrunark®sn~ inguna með hfálp Héiins. -----------------«-------:---------_ Hanti hefir par með uppfyllt sinn biuta samn- ingsins og bíður þess nú að taka út launin. Skðldsagan Beiðs-j; hananr, elfir Guno ar6uonarssoirkeiiii w út í dag. !> '> 3! 'i 'i ¦< ^W^^r*-.1? i: v HEBDAHARMUR, hin nýja skáldsaga Gunnars Gunnarssonar, kemur út í dag hjá Menn- ingar og fræðslusambandi alþýðu. Bókin átti að koma út | fyrir jól, en hefir seinkað i; í prentun. Hefir hennár verið beðið með mikilli óþreyju og oft verið spurt ? eftir henni. Skáldsagan Heiðaharm- ur er fyrsta bókin í skáld- sagnaf lokki, sem Gunnar ¦| Gunnarsson er að semja. í ^ Er það fyrsta skáldsagan, | sem hánn ritar á móður- máli sínu, og mun mörg- um forvitni á að vita, \; hvernig honum tekst það \\ . eftir margra ára fjarveru. ;| ¦; i Eins og aðr ar skáldsögur '<;! 3> þessa höfundar geristj: sagan hér á landi. Tíma- bilið, sem sagan nær yfir, , er vesturfaraárin og um- 3;. hverf ið Austurland, heima J ! :: 3! hagar skáldsins frá'barn- æsku. URSLIT DAGSBRÚNARKOSNINGARÍNNAR voru til- kynnt á aðalfundi Dagsbrúnar í Iðnó seinnipartinn í gær. Höfðu atkvæði fallið þannig, að efsti maður á A-listan- um fékk 834 atkvæði, efsti maður á B-listanum 392 "atkvæði og efsti maður á C-listanum 488 atkvæði. Áðrir menn á list- unum fengu svipaðar atkvæðatölur og sama er að segja um trúnaðarráðslistana. *¦ * i Fékk A-listinn þannig flest atkvæði og háði kosningu, þó að hann fengi að vísu ekki helming greiddra atkvæða. ,Nr#**#j#****/**#*##*****#***####J Þar ineo befir íhaldiö urmið Dagsbrún með hjálp Héðins Valdi marssonaf, en sjálfur er hairin nú o^ðiran forinaður Dagsbrúnör — af náo Öialdsáis. Siðast, þegar hanin var förtnaður Dagsbrúnar var hasnn það af náð — kornm- únista! Það er óparfi að eyða rnörg' um orðum að þeim meðölum sem fo&ití var til fyess að n'á bessum . árangri fyrir íhaldslisl- ann. Það eátt nægir að segja, að alfdtoei .hefir: ko,&ningabarátta ver- ið háð í Dagsbrún með svo ó- drengilegum og andstyggilegum meðölum og af talsmönnum \- haklslistans nú og_ er þó liaingt: jafnað, þegair þess er gætt ö hvern hátt kommúnistar eru van- ir að tala um andstæðinga sins Að vísumáef tíí vill segía, af? menn þuífi; ekki .a6 . furða sig; sig á því, Margir af þeim mönn- uim, sem íhaldið beitir • og hefif bei'tt • fyrjr s^r í verkalýðsfélög- uinum, eru hrei'nræktaðir. nazistarr sent hafa drukkið í sig lofið um nazisimann í Mo^gunblaði'nu og Vísi á utndanförnum árum og til- 5' menn tók út og 3 drukn-* iiðu af vélbátnum „Pilot44 lir Njarðvikum í gærmorgun IGÆRMORGUN yildi það slys til út af Garðsskaga, að vélbáturinn „Pilot" frá Ytri Njarðvíkum fékk brot- sjó á.sig.'Tók' út 5 menn og drukknuðú þrír þeirra. f gærmorgun var versta veð- xa í Njarðvíkum, rok og hríð- arveðrar, og treysti „Pilot" sér ekki til að lenda, en andæfði við Ijósbauju út og vestur af Garðsskaga. En þegar leið á morguininn ætl- fttou bátverjar að neyna að ná laádi. Fóru þeir þá að innbyrða taujiEna, en meðan þeir vom að piá' skaMí brotsjór á stópimí íiog ^DO-laðil 5 imönrauin ryrif borð. Tve;r peirxa náðust aftiir, en þrir drukknuðu. 1 Alþýðublaðinu er ekki kunnugt um,nöfn mannanna, -sem fórust. Vélbátuminn „Pilot" frá Ytri- Njarðvíkum er 35 tonn að stærð, eágn Karvels Edmundssonar út- gerðarmanns. SildarflotDingasttip strandar á Siglufirði. FINNSKA flutningasktpið Immo Ragnar, sem hefir verið' að lesta síld á Sigluf irði Frh. af 2, síðu. eirikað sér hans vinnubrögði, K>g það hefir aldreÞverið mikill mun- ur á þeim hjá nazistum og kom- munistum; ' ' Héðiun Valdimarsson! hefir nú uppfyllt samning sinn við íhald-- ið að sinu leyti með því að af-s henda því „sína menn" í Dags- brún og tryggja í>ví þar með yfirT ráð yfir stærsta verkamannafélagi' landsins. Er því nú röðin koimin að íhaldinu, að greiða Héðni lauinin með því að taka hann á lista sinn við alþingiskosningarn-: ar héri í vor og tryggja: hoinurn áframhaldandi sseti á alþingá — sem einum af fulltrúum íhaldsins. Frá iommúiiistam yfir til nazista. Auimari feril en Héðinn Valdi- marsson, síðan hann sveik sinn- gamla flokk, hefir .enginn stjóiii- málamaður á íslandi átt. I meira en ár va'f hann í þjðnttstu fcoimi- múnistaflokksins, og löngu eftir það, að hann var farinn þaðan, lýsti hann því yfir, að hann greindi ekkert á við kommúniista í innanlandsmáLum. En það er eins :og sagt hefir verið, ekki langt f rá kommúnistum Itíl naz- ista, enda er Héðinn nú hafnaður hjá þeim hluta ihaldsins, sem ár- uan saman hefir bundið allar Sín- ar vonir við nazismann og staðið að útbieiðslu hatns í blöðum Sjálfstæðisflokksins. Það; eru \ i sannleika ömurleg leiðarlok. ilMdrtlaðlnn stefat. Axel Guðmundssion, annar mað- ur A-Iistains, hefir stefnt Aljþýðu- biaðinu fyrir að hafa nefnt hann (,auðvirðilega fægitu»,gu" í tilefni pS sorpgreiin hans í Vísi á idögpn- usn, sem og fyrir þau upmæli, að það væri „engin skömm fyrir Alþýðuflokkinn að verða fyrir að- kasti anmars eins manns og Axels Guömundssonar. En það væri santvaflega sköinm fyrir íhaldið að bjöða Dagsbirúnáfmöinhum upp á slíkan mann, til þess að ^tjá í stjðrn félags þeirra.". i fA. á 2. síðu. Brezkir skriðdrekar. ítallr to'áiast til varnar austur af Benghazi. —. ~—i-----------? Ætla.að verja gil á leiðinni með &®x pásand maaina lioi* —.—:------+ . "D ARDAGAR virðast nú vera að hefjast milli Breta pg *-' ítala alllangt fyrir austan Benghazi. Hafa vélaher-/ sveitir Bretk orðið að stoðvast við gil á leiðinni, þar sem ítalir hafa búizt fyrir og talið er, áð þeir hafi 60Ö0 manna liði á að skipa. . Þykir þetta benda til þess, að ftaíir muni ætla sér að reyna að ver^a Benghazi, enda er það nú eina þýðingarmiklá bæki-' stöðin, sem þeir eiga eftir í Austur-Libýu. I :': Samkvæmt fregn frá London i moigun ;eru Bretár nú tomnir (um 300 km. inn»í Libyu,*150 km.; fam í' ErjthrteW' og k 60 ikm. inn ¦ í ítalska •SDmalíland.' En eftiír fregnum frás Kenya, brézku nýléndunni l í Aústur-Af- ríkUi, hafa skip 'úr flo,tá "nýlehd- uinnar nú einnig sett lrð álartd á ströndi ítalska Sóimalilands; að bakii vfgstöðva Itala þar. í Albantö- hafa öll gagnáhlaup ítala snistekizt, og er aðstaða þeiirfa taHn verri þar en nokkru sinni áður. tanrás i England innaD 60-90 dap? Flotamálaráðliérra Rooseveiís býsí ¥io, að íyrsti góðvlðris- kafli verði notaðar. KNOX flotamálaráðherra Rioosevelts sagði í ræðu, sem hann flutti á fundi utan-- Frh. á 2. síðu. Ekkert werkfall verð ur á rikSsspf tðluniUD y ;:í '•' ¦• -:.....•:'„¦,.—'»,, ,:-......—:—. _ s , Saninliigaif téknst f gærkveldi. —^—*l— . y SAMNINGAP, tókust í | greitt er fyrir, þannig að fyrir gærkveldi milii starfs- janúarmánuð fá þær 46%. stúlknafélagsins ,jSóknar" og Ríkisspítalanníí. Fá þær grurinkaupshækkun, sem nemur kr. 5,00 yfir sumar- mánuðina og kr. 7,50 yfir vetrarmánuðina. Enn fremur h^kkar eftír- vinnukaup þcirra «m 10 aura á klukkustuud. í>á hafa einnig tekizt samn- ingar milli Verkalýðsfélags Stykkishólms annars vegar og kaupfélagsins í Stykkishólmi og Sigurðar Árnasonar hins vegar. En þar var búið að standa verkfall síðan á surmu- dag. Verkafólk fékk töluverða Við þetta bætist full dýrtíð- ¦)¦ grunnka'upshækkun og þar að aruppbót mánaðarlega, miðuð I auki fuiia dýrtíðaruppbót og viS; útreikziing vísitöluMiiar eins. j .auk.,.. þess .¦¦-¦^nfisar,' kjarabætur og hawn er í &eim xááuuði, sein ' áðrar.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.