Alþýðublaðið - 03.02.1941, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 03.02.1941, Blaðsíða 1
r RITSTJÓRI: STEFÁN PÉTURSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XXII. ÁRGANGUR MÁNUDAGUR 3. FEBR. 1941. 29. TÖLUBLAÐ Her Itala í Eritreu í hættu fyr- ir pví að verða einangraður. ----4.-- Bretar búnir að taka Agordat og sækja fram ú milli bersveita ttala f Eritreu og Abessinfu. T T ERSVEITIR BRETA, sem sækja fram í Eritreu, hafa nú tekið bæinn Agordat, sem er endastöð járnbraut- arinnar frá Massava við Rauðahaf, 150 km. frá landamær- um Súdan. Tóku þær mikið herfang í bænum, og er þessi sigur talinn mjög þýðingarmikill. Er 110 km. vegarlengd frá Agordat til Asmara, höfuðborgarinnar í Erithreu og 160 km. til Massava, en báðar þessar borgir standa við járnbrautina. Séra Jakob Jónsson H séra Siprbjðrn Eioarsson settir inn i embætti sin í gær. NFJU PRESTARNIR í Hall- gTÍmssókn, séra Jakob Jóns- son ng séra Sfgurbjöm Einarsson, vorw settir inn í embætti sín í gsw. Dómprófastur', Friðrik Haill- grhnsson, framkvæmdi athöfn- ina, en siðan fluttu hinir nýju prestar aðfararræðUír sínar. Séra Sigurbjöm Einarsson lagði út af textanuim í 2. Mósebók 33, 12—14: „Og Móses sagði við d rottinn: Sjá, þú segir við mig: Far með fólk þetta.---*— Hafi ég nú fuindið. náð í augum þínum, þá bið ég: Gjör mér' kunna þína vegu, að ég megi þekkja þig, svo að ég finni náð í augum þínum, ó'g gæt þess, að þjóð þessi er þinn lýður.“ Séra Jakob Jðnssón lagði út af textanum í fyrra Kor- Frh. á 2. síðu. Fyrir sunnan Agordat sækja hersveitir Breta nú mjög hratt fram og hafa tekið þar lítinn bæ orustulaust. Er aðstaða ít- ala í Erithreu talin orðin mjög erfið vegna þessarar sóknar og ekki óhugsanlegt, að hersveitir þeirra í Erithreu verði einangr- aðar frá því liði, sem ítalir hafa í Abessiníu, þannig að Bretar brjótist alla leið austur að Rauðahafi og kljúfi þar með Austur-Afríkunýlendur ítala í tvennt. Sókn Breta í Nörður-Abes- siníu fyrir norðan Tanavatn heldur einnig áfram og virðist stefna að sama marki og sókn- in í Erithreu, að gera setulið ítala í Abessiníu og Erithreu viðskila hvað við annað. Vörn ítala er nú sögð vera harðnandi fyrir vestan Dema, en Bretar halda áfram að flytja þangað lið og eru að þreifa fyr- ir sér, hvar ítalir séu veikastir fyrir árás. Þýzkar sprengjuflugvélar gerðu í gær miklar loftárásir á Bardia og Sollum, sem nú eru á valdi Breta. Er talið víst, að flugvélarnar hafi komið frá Catania á Sikiley, þar sem þýzku flugvélarnar virðast hafa sína aðalbækistöð. á Ttalíu. Bretar gerðu mikla loftárás á Valona í Albaníu á laugardag- inn. Fyrir norðan Klisura og Tepelini eru ítalir nú á undan- haldi, og er talið, að gagnárásir þeirra hafi gersamlega mis- heppnast og manntjón orðið ógurlegt í liði þeirra. Fara togararnir á Það tnyndí skapa ankna atvinnu fi landi og gefa pfððinni frjálsan gjaldeyrl -------4--.--- TC* FTIR VENJUNNI ætti saltfiskvertíð að fara að hefj- •^1 ast, en ekki bólar neitt á því að togararnir muni fara á saltfiskveiðar að þessu sinni, eða vélbátarnir, sem nú stunda veiðar í verstöðvunum víða um land og selja afla sinn upp úr sjónum til útflutnings. Allt bendir til þess að allmik- ið af saltfiski muni vera hægt að selja til Spánar, Portúgals og Suður-Ameríku og munu möguleikarnir ekki vera minst- ir í Suður-Ameríku. Þá eru líkur til að verðið yrði allgott. Nú er öllum kunnugt, að okkur vantar ekki enskan gjaldeyri og auk þess hafa nú verið settar mjög strangar skorður um innflutning sterl- ingspunda. Hinsvegar vantar okkur frjálsan gjaldeyri og mynáu ameríkskir doilarar því koma sér mjög vel fyrir okkur. I»á hefir þetta má! en>n aöra blið og sízt veigaminni. Atvinnu- leysi er nú aftur. að aukast og verkakonuir' hafa sérstaklega haft nijög lítið að gera, enda hefir saltfiskverkue hér verið ein helzta atvinnugrein þei'rra. Saltfisks- veiðar myndu því skapa mjög aukn.a afvinnu — og ek’ki ein- ungis fyrir verkákonur, heldur líka fyrir marga aðra. Ýmsir af ráðamönmim þjóða-r- innar í stjórnmálum og fjármál- Uim munu hafa rætt þessi mál nokkiuð, þó að engar framkvæmd- ir hafi orðið. En allt mælir þó með því, að skipin fari nú á vertíðinni á salt- fiskveiðar, enda tehtr aiiur al- FYh. á '4. síðu. saltfisk ? IVgitingahásin: j SanmiBgaunileitaiitr f dag bjá sáttasemjara <! OÁTTASEMJARI ríkis- | J O jns hefir boðað á í I‘ fund sinn síðdegis Á dag I fulltrúa starfsstúlkna í 2 veitingahúsum og at- 2 vimuuekendur. 2 Mim hann þar gera til- 2 ? raunir til samkomulags. 2 Söfnimii tii drjrkkji' ESiiiBí lælisins gekk * ijög vel. SÖ F N U N til stofnnnar dryf kjumannahæí is fór fnam í gær víðtisf bvar á laitdinu. Alþýðublaði'ð spurði Friðrik Ásnmndssíjn Brekkan stórtemplar hvernig söfminin hefði gengið. Frh. á 2. siðu. ASMAAA^ \^$SAUA ■'ASSAB 'ADEN MiSMAlh \rv&JxíiBOUTh ■ >'•i: •&ENDEH ■KASSlM.-. ADDfS NDA05AH fS’JR SASA BANEH* •' /- 'úERLOGUBl* •WÁQDAÍk ( O .c-j /-s d\ im . 6EIED! mSMADOúO JiiMtu. iBElET UNE Nýlendur ítala í Austur-Afríku: Eritrea (efst). Abessinía og ít- alska Somaliland. ♦- Mihlar brezkar loftárásir á innrásarbækístðrðvarnar ----■ 100 orustuflugvélar fylgdu sprengju- ffugvélunum yfir Ermarsund. BREZKAR sprengjuflug- vélar,. varðar 100 „Spitfire“ orustuflugvélum fóru yfir Ermarsund í gær- morgun og gerðu stórkost- legar sprengjuárásir á inn- rásarhafnirnar og aðrar bækistöðvar Þjóðverja á Norður-Frakklandi og í Belgíu. Aðalárásirnar voru gerðar á Boulogne, Brest og Ostende. Lenti á fleiru en einum stað í viðureign í Iofti milli Spitfire- flugvélanna og þýzkra Messer- schmidt flugvéla og lauk þeim svo, að fjórar þýzkar flugvélar voru skotnar niður, en ekki nema ein brezk. Wendell Willkie heimsótti í gær borgirnar Birmingham og Coventry, sem einna harðast hafa orðið úti í loftárásum Þjóðverja. Safnaðist í báðum horgunum múgur og margmenni utan um hann, og sagði Willkie, að hann myndi beita sér fyrir því, þegar vestur kæmi, að Bandaríkin veittu Bretlandi alla þá hjálp, sem þau -gætu. Willkie sagði, að tjónið í Birmingham og Coventry væri meira en hann hefði búist við, en því meira dáðist hann að kjarki fólksins, sem er alls stað- ar óbilaður. Willkie er nú aftur á förum vestur og ætlar að vera kominn til Washington á föstudaginn í þessari viku. Þar mun hann tala í utanríkismálanefnd full- trúadeildarinnar í Bandaríkja- þinginu, en það er nú búist við því. að fulltrúadeildin afgreiði frumvarp Roosevelts um heim- ildirnar til þess að hjálpa Bret- um á laugardaginn. Meniirair sem fórast af vélbátnom „PiIot“ INS og frá var skýrt í AI- þýðublaðinu á laugardag- inn fórust 3 menn af vélbátn- um „PiIot“ frá Njarðvíkum s.I. föstudagsmorgun. Mennimir, sem fórust, hétn HörðfuY Særrtundsson, 2. vél- stjóri, frá Stokkseyri, 20 ára, ól- afur Lárusson, háseti, Snæfells- nesi, 34 ára, og Ámi Guðjóns- son, frá Amarfirði, 22 ára, Sendisveinar héldufundígær Skora á stjérn féiagsins a§ toalda fimd í félaginu. KIÖR SENDISVEINA eru aíar bágborln og verra er, að samtök þeirra em í molum. Hefír stjórn Sendisveinafélagsius ekkí haldið fund í félaginu í langan tíma. í gær mættu um 40 sendisvein- ar á fundi, og var þar gerð eftir- 'Frh. á 2. síðu. .

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.