Alþýðublaðið - 03.02.1941, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 03.02.1941, Blaðsíða 1
H-.*sf RITSTJÓRI: STEFÁN PÉTURSSOPÍ ÚTGEFANDI; ALÞÝÐUFLOKKURINN XXII. , ÁRGANGUR MÁNUDAGUR 3. FEBR. 1941. 29. TðLUBLAÐ Her Itala i Eritreu i hættu fy r- ir pvi að verða einangraður. ----------------+.. Bretar foúnir aö taka Agordat og sækja frant á milli bersveita ftala f Eritreu og Abessinfu. ¦ f (¦¦: Séra Jakob Jónsson oi séra Siprbjöra Einarsson setfir inn f eiíibætíl sin i gær. N?JU PRESTARNIR í Hall- grímssókn, séra Jakob Jöns- &on tog séra Sígurbjörn Einarsson, vmn settir inn í embætti sín í 8». v Dómprófastur, Friðrik Haill- grímsson, framkvæmdi athöfn- ina, en síðan fluttu hinir nýju prestar aðfararræðUír sínar. Séra Siguirbjöm Einarsson lagði út af textanuim í 2. Mósebdk 33, 12—14: „Og Móses sagði við drottinn: Sjá, þú segir við mig: Far með fólk þetta.------— Hafi ég nú fuindið náð í augum þínum, þá bið ég: Gjör jnér1 kunna þína vegui, að ég >megi þekkja þig, svo að ég önni náð í augMm þínum, Ög gæt þess, að þjóð pessi er þinn lýður." Séra Jakob Jónssón iagði út af textatriMm> í fynra Kor- Frh. á 2. síðu. jLJERSVEITIR BRETA, sem sækja fram í Eritreu, hafa *¦ *¦ nú tekið bæinn Agordat, sem er endastöð járnbraut- .arinnar frá Massava við Rauðahaf, 150 km. frá landamær- um Súdan. Tóku þær mikið herfang í bænum, og er þessi sigur talinn mjög þýðingarmikill. Er 110 km. vegarlengd frá Agordat til Asmara, höfuðborgarinnar í Erithreu og 160 km. til Massava, en báðar þessar borgir standa við járnbrautina. .sssíaOBEIÍBSRA ADDÍSA8EÖA v- ^ r\ SASA:WJEH^ ¦¦£? \s \ WALWAL" <?«'0.. Mgmyat. twAíwuk ik -CCKG-'AdNe:. N>:::> ; MLBOI *SINAD060 V Fyrir sunnan Agordat sækja hersveitir Breta nú rnjög hratt fram og hafa tekið þar lítinn bæ orustulaust. Er aðstaða ít- ala í Erithreu talin orðin mjög erfið vegna þessarar sóknar o.g ekki óhugsanlegt, að hersveitir þeirra í Erithreu verði einangr- aðar f rá„ því liði, sem ítalir hafa í Abessiníu, þannig að Bretar brjótist alla leið austur aS Rauðahaf i og kljúfi þar með Austur-Afríkunýlendur ítala í tvennt. Sókn Breta í Norður-Abes- siníu fyrir norðan Tanavatn heldur einnig áfram og virðist stefna að sama marki og sókn- in í Erithreu, að gera setulið ítala í A'bessiníu og Erithreu viðskila hvað við annað. Vörn ítala er nú sögð vera harðnandi fyrir vestan Derna, en Bretar halda áfram að flytja þangað lið og eru að þreifa fyr- ir sér, hvar ítalir séu veikastir fyrir árás. Þýzkar sprengjuflugvélar gerðu í gær miklar loftárásir á Bardia og Sollum, sem nú eru á valdi Breta. Er talið víst, að flugvélarnar hafi komið frá Catania á Sikiley, þar sem þýzku flugvélarnar virðast hafa sína aðalbækistöð. á •ítalíu. Bretar gerðu rnikla loftárás á Valona í Albaníu á laugardag- inn. Fyrir norðan Klisura og Tepelini eru ítalir nú á undan- haldi, og er talið, að gagnárásir þeirra hafi gersamlega mis- heppnast og manntjón orðið ógurlegt í liði þeirra. Fára togararnir á saltfisk? Paö myndi skapa aukna atirinnu í landi og gefa pjóðinni frjálsan gjaldeyrl EFTIR VENJUNNI ætti saltfiskvertíð að fara að hefj- ast, en ekki bólar neitt á því að togararnir muni fara á saltfiskveiðar að þessu sinni, eða vélbátarnir, sem nú stúnda veiðar í verstöðvunum víða um land og selja afla sinn upp úr' sjónum til útflutnings. Allt bendir til þess að allmik- ið af saltfiski muni vera hægt að selja til Spánar, Portúgals og Suður-Ameríku og munu möguleikarnir ekki vera minst- ir í Suður-Ameríku. Þá eru líkur til að verðið yrði allgott. Nú er öllum kunnugt, að okkur vantar ekki enskan gjaldeyri og auk þess hafa nú verið settar nijög strangar skorður mn innflutning sterl- ingspunda. Hinsvegar vantar ókkur frjálsan gjaldéyri og myndu ameríkskir dollarar því koma sér mjög vel fyrir okkur. P& hefir þetta mál ercn aðra blið og sízt veigaminni. ,Atvinnu'- ieysi er nú aftur.að aukast og verkakonuir' hafa sérstaklega haft mjög lítið að gera, enda hefir saltfiskverkun hér verið ein helzta atvinnugrein þerrra. Saltfisks- vieiðar myndu því skapa mjög auikna atvinnu — og ekki ein- ungis fyrir verkakonur, heldur líka fyrir' marga aðra. Ýmsir af ráðamönimim pjóðar- tonar í stjórnmálum og fjármál- fuim munu hafa rætt pessi mál noktoð, pó að engar framkvæmd- ir hafi orðið. En allt mælir pó með því, að skipin fari nú á vertíðinni á salt- fiskveiðar, enda íelur aliur al- Frh. á 'A. síðu. #^^#^*#^#%*^ Vgiticgahúsin: Samnmgaumienanir |í dag hjá sáttasemjara] SÁTTASEMJARI ríkis- ins hefir boðað á fund sinn síðdegis Á dag fulltrúa starfsstúlkna í veitingahúsum og at- vinnurekendur. Mun hann þar gera til- raunir til samkomulags. C V^^^^^^^IK^JK^í-. siiiiii tii dnrifcji- maynriiælisins gehk 4 ;¦¦¦ ijig-vel. _____ SÖFN.UN til stofnwnær dryÍJkjlimanroahælis fór fwm í gœij yíðast hvætr á lardími. AÍþýöublaði'ð spui'ði Friðxik Ásmiuncisson -Brekkan stórtemplar hvernig söfnujnin hefði gengið. Frh. á 2. siðu. ¦ ¦¦¦"tv- ¦:¦:: *'¦¦¦.. Nýlendur ítala í Austur-Afríku: Eritrea (efst). Abessinia og ft- aiska Somaliland. Niklar brezkar loftárásir á iDDrásarbækistðvðvarnar * 100 orustuflugvélar fylgdu spreogju- ftugfvélunum yfir Ermarsund. BREZKAR sprengjuflug- vélar,. varðar 100 „Spitfire" orustuflugvélum fóru yfir Ermarsund í gær- morgun og gerðu stórkost- legar sprengjuárásir á inn- rásarhaf nirnar og aðrar bækistöðvar Þjóðverja á Norður-Frakklandi og í Belgíu. Aðalárásirnar voru gerðar \ Boulogne, Brest og Ostende. Lenti á fleiru en einum stað í viðureign í Iofti milli Spitfire- flugvélanna og þýzkra Messer- schmidt flugvéla og lauk þeim svo, að fjórar þýzkar flugvélar voru skotnar hiður, en ekki nema ein brezk. Wendell Willkie heimsótti í gær borgirnar Birmingham og Coventry, sem einná harðast hafa orðið úti í loftárásum Þjóðverja. Safnaðist í báðum 'borgunum múgur og margmenni utan um hann, og sagði Willkie, áð'hann irnyndi beita sér fyrir því, þegar vestur kæmi, að Bandaríkin yeittu Bretlandi alla þá hjálp, sem þau gætu. Willkie sagði, að tjónið í Birmingham og Coventry væri meira en hann hefði búist við, en því meira dáðist hann að kjarki fólksins, sem er alls stað- ar óbilaður. Willkie er nú aftur á förum vestur og ætlar að vera kominn til Washington á.. föstudaginn í þessari viku. Þar mun hann tala í utanríkismálanefnd full- trúadeildarinnar í BandaríkjaT þinginu, en það er riú búist viS því, að fulltrúadeildin afgreiði frumvarp Roosevelts um heim- ildirnar til þess að hjálpa Bret- um á laugardaginn. Nennirnir sem fórnst nf véibðtnnm „Pilot" TC1 INS og frá var skýrt í AI- *^. þýðublaðinu á laugardag- inn fótust 3 menn af vélbátn- um „Pilot" frá Njarðvíkum s.L föstudagsmorgun. Mennirnir, . sem fórust, héta HörðuT Sæmundsson, 2. vél- stjóri, frá Stokkseyri, 20 ára, ól- afur Lárusson, háseti, Snæfells- nesi, 34 ára, og Áiini Guðjóns- son, frá Amarfirði, 22 ára. Sendisveinar héldufundígær Skera á stjórn fétagsins al Mú-á fiiiiíl í féiaginu. KIÖR SENDISVEINA em afoe bágborin og verra er> að samtök þelrra eiiu í mdlium. Hefir stjórn Sendisveinafélagsins ekkf haldið furad í félaginu f lanpæ tíma. 1 gær mættu ]um 40 sendisvein- ar á fundi, og var þaf gerð eftir- Trh.'á 2. síðu. a

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.