Alþýðublaðið - 13.02.1941, Side 3
FíMMTXJDAGUB 13. FEBR. 1941
ALÞYÐUBLADIÐ
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
Skýrsla félagsmálaráðherra:
Ritstjóri: Stefán Pétursson.
Ritstjórn: Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu.
Simar: 4902: Ritstjóri. 4901: Innlendar fréttir. 5021: Síefán Pét-
ursson (heima) Hringbraut 218. 4903: Vilhj. S. Vilhjáms-
son (heima) Brávallagötu 50.
Afgreiðsla: Alþýðuhúsinu vib Hverfisgötu.
Símar: 4900 og 4906.
Verð kr. 3,00 á mánuði. 15 aurar í lausasölu.
Atvinnuleysið og atvinnu-
bæturnar á árinu, sem leið.
---»..-
AI, ÞÝÐUPRENTSMIÐJAN
♦------------—----------
Héfir ?erið legið að ekkar noi kjðtverðlð ?
AÐ vakti ekki litla eftirtekt,
þegar „Tím»n“ skýrði frá
því í fyrradag, að formaður
Búnaðarfélags íslands og búnað-
armálastj'óri hefðu lagt fram til-
lögu á búnaðarþmgimi þess efnis,
að það skoraði á ríkisstjómina
að gera nú þegar ráðstafanir til
þess að greiddar verði háar verð-
lippbætur á útflnttar landbúnað-
arafurðir. Og ekki vakti það
mirani furðu, að 1 greinargerð
fyrir þessari tillögu var sagt, að
„almennt sé búizt við, að rikis-
stjómin hafi Umráð yfir einhverri
fjárbæð, sem verja megi til þess
að verðbæta þær útflutnimgsvör-
ur, sem harðast hafa orðið úti,
vegna markaðstapa af völidum
styrjaldarinnar.“ Menn spurðu:
Hvaða fé er það? Hvaðan kemur
það? Og hve miklu nemur ]>að?
Nú hefir verið úr ]>essuim
spurningum Ieyst. Fjármálaráð-
herránn skýrði einu blaði bæjar-
ins. frá því í Vgær, að Bretar
befðu, samkvæmt samkomulagi,
sem orðið hefði við viðskipta-
samningana síðast liðið sumar,
greitt 200 þúsund sterlingspund
eða rúmar 5 milljónir-króna til
tuppbótar á verð útfluttra af-
urða, sem framleiddar væru á
árinu 1940, en ekki seldust fyrir
framleiðslukostnaði, sökum lok-
lunarinnar á meginlandsmarkað-
inuan af völdum stríðsins. Segir
fjánmálaráöhei' rann, að þetta fé
sé nú fyrirliggjandi til verðupp-
hótar á útfluttar afurðir, og hafi
stjórnin skipað sérstaka nefnd til
þess að úthluta því.
Eftir þessar upplýsingar er ekk-
ert einkennilegt við það lengur,
þó að búnaðarþingið beindi þeirri
áskomn til rikisstjórnarinnar, að
einhver verulegur hluti þessarar
fjárupphæðar yrði notaður til
þess að greiða verðuppbót á út-
fluttar landbúnaðarafurðir. Þær
hafa yfirleitt ekki selzt eins góðu
verði eriendis og sjávarafurðim-
ar, og suanar þeirra em meira að
segja enn óseldar, svo sem ullin
og gæmrnar. Hins vegar má ekki
gleyma því, að enn eru einnig ó-
seldar 10 þúsund smálestir' af
síldarlýsi, sem enginn veit enn,
hvenær seljiast eða fyrir hvaða
verð. Og enn frfemur verður að
taka tillit til þess, að mjög hefir
dregið úr1 síldarsöltun og salt-
fiskverkun, þannig að þeir, sem
að þéssu hafa unnið undanfarin
ár bám mjög skarðan hlut frá
borði í sumar. En sem sagt, það
er ekki nemia eðlilegt, að bændur
vilji fá sinn hluta þessarar
f jámpphæðar, fyrst svo hefir fyr-
irfram verið um samið, að hún
skuli aðeins renna til útflytjenda.
En vissulega mun mörgurn finn-
ast, að meiri þörf hefði verið á
því, að bæta upp tekjur ýmsra
annaría stétta, en einimitt út-
flytjenda, eins og nú er ástatt.
En það er eitt atriði í ti'llögu
þeirra, forseta Búnaðarféiagsins
og búnaðarmálastjóra, sem er
þess virði, að það sé gert að nán-
ara umtalsefni. í tillögunni er
farið fram á það, að verðuppbót-
in á útflutt kjöt verði ákveðin
svo há, að vérðið á því verði
ekki lægra en það, sem nú fæst
fyrjr kjöt á innlendum markaði,
og sé þá verðjöfnunargjaldið,
sem teldð hefir verið af neytenid-
Ju'm á mnlendum markaði til þess
!að bæta upp verðið á útfluttu
kjöti, endurgileitt. .
Menn rekur í rogastanz: Hefir
verið logið að okkur hingað til
luim verðið á útfluttu kjöti til þess
að hafa einhverja átyllu fyrir
verðhækkuninni á kjötinu innan-
lands? Pegar kjötið var hækkað
í haust á innlendum markaði um
70—100°/o þá var því borið við,
að ekki væri hægt að ætlast til
þess, að bændur seldu kjötið ó-
dýrara hér innanlands, en þeir
gætu fengið fyrir það á erlendwm
markaði. En nú er okkur allt i
einu sagt, að greiða verði háa
verðuppbót á útflutt kjöt til
þess, að jafnmikið fákzt fyrir það
ög hér innanlands! Sér er nú
h,ver saimkvæmnin. Annað veifið
er okkur' sagt, að nauðsynlegt sé
að hækka kjötið innanlands af
því að meira fáizt fyrir þaö er-
lendis, en hitt veifið, að greiða
verði verðuppbót á útflutta kjöt-
ið, til þess að eins mikið fáist
fyrir það og innanlands!
Er það máske þess vegna, sem
ekfci hefir mátt birta verzlunar-
skýrslurnar hingað til, að nauð-
synlegt hafi þótt, að leyna lands-
menn því, að logið var að þeim
lum kjötverðið erlendiis í baust, í
því skyni að réttlæta 70—lOOo/o
verðhækfcun á kjötinu hér inn-
anlands?
En það er þó helzt svo að sjá,
að kjötverðið innanlands þyki
enn ekki nógu hátt. Neytendur
hafa verið látnir greiða verð-
jöfnunargjalid af því kjöti, sem
selt hefir verið á in'niendum
markaði', í þvi skyni að nota það
til verðuppbótar á útflutt kjöt.
En nú er farið fram á það, að
verðjöfnunargjaldið verði endur-
greitt. Kverjum? Ekki neytend-
lunum, heldur framleiðemdunum,
som selja á innlendum markaöi
— ofan á það verð, sem þeir
hafa þegar fengið fyrir kjötið.
Hví þá ekki heldur að nota þá
fjárupphæö, sem þannig verðrur
endurgreidd, til þess að halda
kjötverðinu iimanlands niðri á
næstunni, þiannig, að neytenidrar
j fengju það aftur bætt, sem þeir
hafa ófyrirsynju verið látnir
greiða of mikið fyrir kjötið síðan
í haust?
Og heíði það nú, þegar á allt
er litið, ekki verið heíöarlegra
og heilbrigðara fyrir alla þjóðar-
heildina, framleiðendur jafnt sem
Frh. á 4. síðu.
þessum lið fjárlaganna hefir
verið varið: Til Suðurlandsbraut-
ar 100 þús. kr„ til Reykjavíkur-
bæjar 68 þúsund krónurn meira
en árið áður, og 8 þúsund krón-
um meira til Hafniarfjiarðar, eða
samtals 176 þúsund krónum, sem
er meginhluti þeiríar upphæðar,
sem er fram yfir þá hálfu milljón
króna, ,sem var áætluð í þessu
skyni á fjáriögunum.
Árið 1940 hefir fénu til fram-
leiðslubóta og atvinnuaukningar
verið varið til 8 kaupstaöa, 33
hneppa og 2 einstaklinga og fé-
laga, eða alls skipt í 43 staði.
Framlög rikisins til þessa voru,
svo sem áður greinir, kr.
681440,62. Framlög einstakra
hreppa á móti framlögum ríkis-
sjóðs vom 196300 kr., framlög
Reykjavikurbæjar ca. kr. 350 þús.,
og framlag Hafnarfjarbar í sama
skyni ca. kr. 60 þús. Má því gera
ráð fyrir, að alls hafi verið unn-
Ið í þessu skyni eða til atvinnu-
aukningar og framleiðslubóta á
árinu 1940 fyrir kr. 1,288 millj.
Ég skal síðan gefa yfiriit um
skiptingu framileiðslubótafjárins
eftir verkefnum, og verður hún
á þessa leið:
1. Til útgerðar. Styrkur til bátakaupa og hluta-
kaupa í útgerðarfélögum. Alls 17 trillubátar
og 2 bátar yfir 15 smál., á 11 stöðum..... kr.
2. Til vegagerðar, þar af nokkuð til ræktunar-
vega (9 staðir) ........................... —?
3. Til ræktunar (21 staður)...................... —
4. Til mónáms (3 staðir) ........................ —
5. Til hlutakaupa í íshúsum (2 staðir) Annað
þeirra er hraðfrystihús .................. . —
6. Til atvinnulausra kaupstaðabúa, sem hófu
búskap í sveit s.l. vor (8 menn) .......... —
7. Til endurbygginga á íbúðum fátækra fjöl-
skyldumanna (5 íbúðir) ....................... —
8. Til hafnarbóta (1 staður)..................... —
9. Til tilrauna. Heyþurkun við hverahita og hey-
mjölvinnslu (2 staðir) ....................... —
10. Til ýmsra verkefna, svo sem: mónóm, gatna-
gerðir, vegir, landbrotsvarnir, skolpveitur,
-vatnsveitur, ræktun o. fl. (15 staðir) .... —
10.450,00
16.000,00
41.050,00
6.000,00
3.000,00
8.000,00
2.000,00
2.000,00
6.500,00
78.500,00
Samtals kr. 172.500,00
AF ÞEIM skýrslum, sem fyrir
liggja um atvinnuleysi í
Reykjavfk, kemur í ljós, að það
hefir minnkað stórlega þegar leið
á árið 1940, og raunar verið
minna heldur en oft áðífr.
1. febrúar voru í Reykjavík
526 menn atvinnulausir, en með-
altala atvinnuleysingja þann dag
síðustu 5 ár er 615 manns. 1.
maí sl. vora atvinnuleysingjar í
Reykjavík 459, en að meðaltali
á sama tímabili 651. 1. ágúst sl.
vora 166 menn skráðir atvinnu-
lausir, en meðaltal síðustu fimm
ára um það leyti árs, hefir verið
232. 1 byrjun nóvembermánaðar
voríi aðeins skráðir 100 atvinnu-
Jausir menn í Reykjavílk, og er
það aðeins 1/8 af því sem var
um sama leyti árið áður. Það
er og athugavert, að af þessum
100 atvinnuleysingjum, sem skráð-
ir voru 1. nóvember s. 1., vom
20 menin, tfða 1/5 hluti, á aldr-
inurn 15—19 ára og 29 á aldr-
inum 20—29 ára. Var þannig
helmingur hinna atvinnulausu
manna undir 30 ára aldri.
Það, sem veldur hinum geysi-
legu breytingum í þessum efnum,
(er í fyrsta lagi aukin útgerð, þar
sem allar fleytur eru á sjó, er
mögulega hafa getað stundaðveift
ar, En í öðru lagi og aðallega
stafar þetta af þeirri mikluvinnu,
sem brezka setuliðið hefir látið
leysa af hendi, einkum í Reykja-
vik. Hefir hún ekki einungis afl-
að þeim atvinnu, sem misstu hana
við það, að byggingar féllu niður,
heldur einnig aflað þeim vinnu,
sem áður nutu atvinnubótavinnu
eða gengu alveg atvinnulausir.
Þótt gleðjast megi yfir því, hve
atvinna hefir verið mikil síðari
hluta ársins, er' þess þó að gæta,
að atvinnuleysið er alls ekki fyr-
irbyggt til frambúðar með þessu
móti, þvi að Bretavinnan svokall-
aða mun ekki eiga sér langan
aldur.
Þá skal ég snúa mér að því,
sem gert hefir verið til fram-
leiöslu- og atvinnuaukningar á
árinu 1940, samkvæmt ákvörðun
alþingis, bæði í fjárlögum og
eins með bráðabiTgðaákvæðum
við framfíer'slulögin, þar sem
kjötinu eitthvað lægra hér innan-
skipuð var nefnd manna, er átti
að veré með í ráöum um hversu
verja skuli þessu fé. — Eins og
mörg undanfarm ár, vora á fjár-
lögum fyrir árið 1940 ætlaðar 500
þusundir króna til 'framleiðslu-
bóta og atvinnuaukningar. En á
árinu hefir’ verið varið 681 440,62
'kr. í þessU skyn,i. Stafar þetta
fyrst og fremst af því, að fram-
an af árinu var sérstaklega mikil
þörf fyrir atvinnuaukningu í
Reykjavík og Hafnarfirði, vegna
þess að saltfiskútgerðin á þessum
stöðum Ingðist að heita mátti
niður. Varð þvi að veita þessa
fjárhæð til þess að afstýra hrein-
um og beinum vandræðum, Auk
þess var af alþingis hálfu á-
kveðið, að 100 þúsund króniur
eða 1/5 hluti alls atvinnubóta-
fjárins skyldi fara til Suðurlands-
brautar. Kemur því í ljós, að af
Aúk þessa era 100 þús. kr. til
Suðurlandsbrautar, til Reykjavík-
urbæjar kr. 340749,62 og Hafn-
arfjarðar kr. 63691,00, sem fór
tiil ýmissa framkvæmda innan
bæjanna eða í nánd við þá, og
era ekki til nákvæmar skýrslur
íum, hvemig þvi fé var varið.
Athygll
almennings skal vakin á ákvæðum 2. mgr. 36. gr. laga nr.
63 31. desember 1937, um tollheimtu og tolleftirlit, sbr.
bráðabirgðalög frá 9. janúar 1941, er hljóða svo: .. ..
Það varðar sektum eða varðhaldi eða hvorttveggju
að eiga kaup eða skipti um vörur, sem hermenn,
sem tilheyra herflokkum eða herskipum, sem hér
eru, hjóða fram eða þeir hafa undir höndum, og
að taka við slíkum vörum að gjöf frá þeim, svo
og að taka að sér að selja slíkar vörur fyrir þá,
enda liggi ekki fyrir, er viðskiptin fara fram eða
gjöfin þegin, fullar sannanir fyrir því, að aðflutn-
ingsgjöld hafi verið greidd af vörunum og full-
nægt hafi verið öðrum almennum innflutnings-
skilyrðiun.
Fjármálaráðuneytið, 12. fehrúar 1941.
— ÚTBREIÐIÐ ALÞÝSUBL AÐIÐ —