Alþýðublaðið - 26.02.1941, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 26.02.1941, Blaðsíða 3
ALÞÝÐLBLAÐIÐ MIÐVÍKUDAGUS 26. FEBR. 1041 — álÞtÐUBLABIÐ ----------------------- Ritstjóri: Stefán Pétursson. Ritstjórn: Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. Simar: 4902: Ritstjóri. 4901: Innlendar fréttir. 5021: Stefán Pét- ursson (heima) Hringbraut 218. 4903: Vilhj. S. Vilhjáms- son (heima) Brávallagötu 50. Afgreiðsla: Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. Simar: 4900 og 4906. Verð kr. 3,00 á mánuði. 15 aurar í lausasölu. AI, ÞÝÐUPRENTSMIÐJAN --------------------------------------------• Píslarsaga Sjálfstæðisflokksins. ----------------------*------- T LEIÐARA Morgvnb'absjns 22. * þ. m. velta ritstjórar þess í nnunni sér þeirri margþvæHu tttggu, að við næstu alþingis- líO~ningar muni AlþýðuflioMturinn fflðeins fá einn mann kosinn, og jafnvel geti svo fárið, að flokk- urinn verði þurrka&ur út með OIIú. Jarnframt er slegið föstu, að fyrirsjðan'egt gengi Sjálfstæðis- flokksins við í hön-J farandi kosningar muni valia mestu um. Má um þetta segja, að svo mæla toörn sem vilja. Um sigurvonir fiokkanna við næstu kosningar skal ekki sér- s'ak’ega rætt h-ér, enda líklegt, að þingið, sem er nýbyrjað, muni marka frekar en orðið er þær le’ðir, sem h’nir einstöku fiokkar, Siver um sig, telja líklegastar til frambúðaT. En eHt ltggur fyrir til- fflthugunar I sambandi við þetta snál, sem af má draga nokkrar líkur fyrir kjörfyligi Sjálfstæðis- manna, og það er saga liðinna ára, staðreyn-dimaz varðandi giftu þeirra og gifluleysi við und- anfarnar kosningar. Pegar þeir hafa fallið til fóta kj-ósendum og beðið þá um völd og brautar- gergi og hvergi til sparað gífur- yrðin um mannkosti sína og mál- efna.’egt ágæfi. 1 hvorki meira né minna en þiettán ár h-efir Sjálfstæðisflokk- urinn dembt þvi yfir fólkið í landinu, að hann væri flokkur BH"a stétta. Innan hans vébanda ny i hver o.g einn verð'-e’ka sinna og fulls lolnbogarýmis allha at- hafna. Engum væri þar gert hærra undir höfði en öðmm. Fu'.lt jafnræði væri þar með rík- um og fátækum, að síðasta áheit- iinu til verkamanna ógleymdu, en þhr segir, að Sjálfstæðisflokkur- ánn muni og hafi raunar áva’.lt foariri fyrst og fremst fyrir rétti og hagsxniurium vinmustéttaiuia í landinu. Er þetta síðasta efalaust lan-dsmet í ko-sningalygum. Við ur.danfarnar fimm kosning- ar tii alþingis hefir þvílíku sprergjuregni ósanninda og b'ekkinga hlífðarlaust v-erið hellt yiir lan-dslýðinn, ásamt takmarka- lausu kjósen-dadekri, smjaðri og lolorðum, sem en-gar líkur v-oru til að hægt væri að uppfylla. En ffl’lt hefir borið að sama brunni. Ætíð hafa kjósendur borið að vö'um þeirra hinn beizka ka'eik ósigranna. Sent þá h-eim með töp- Sn í bak og fyrir, sem bu-gaða, máiefnasnauða menn. Samt sem áður leggja Sjálfstæðismenn á- va'lt gunnr-eifir til nýrra fang- bragða við andstæðingana, en að sama skapi auðnulitlir, svo sem efni standa til. Ekki ve’ður því um kennt, að ekki s-é til allra m-eða’a gripið, sem tTæk'leg em og líkieg til f amdr.'t a". Vega þar sa’.t álygar ■og dyigju' um andstæðingana og hin pólitíska verzluu við aðra hægri flokka. Má í því samban-di minnart örlaga Frjálslyndaflokks- ins, sem emu sinn-i var og hét dá- lílið fyrir réttmæfca andstöðu sína við afturha'.dið. En hann hlaut eins og menn mura, hinnztu hvíid sína í iðmm gamla Ihaldsins, er um, sömu mun-dir varpaði elli- he’.g, tók skírn og endurhiold;gun í mynd núverandi Sjálfstæðis- flokks. Pannig v-om nazistamir gerðir út á atkvæðaveiðar, en er sýnt var, að þeir yrðu fengiitlir, vom þeir teknrr úr umferð aftur og innbyrtir á ný í Sjálfstæðis- flokkinn. Þá má Bændafloikkurinn ekki gleymast í þessu samban-di. Við hann tengdu Sjálfstæðismenn (tnikiar vonir í síðustu kiosningum, og var ekkert til sparað af hans hálfu, er verða mátti að pólitísk- ur ávinningur. En allt fór þetta á eina leið sem fyrr. Kjósendur trúðu ekki fyrirheitum Sjálfstæð- ismanna. Tneystu þeim ekki til neins góðs fyrir sig og sína. Gáfu þeim engin völd. Hér helir verið drepið á nokkr- ar síaðieyndir úr pólitískri hörm- ungaisögu Sjálfstæðismanna, þeirra „möðuharðindum og hung- urgöngum” fyrir dyr kjósenda. Ekki verður þeim á brýn borið, að allra vopna hafi ekki verið neytt, óheiðarlegra jafnt og heið- arlegra. En til hinna fyrmefndu hefir að von-um verið frekar grip- ið vegna ills málsstaðar. Ætíð hefir fólkið, kjósen-dumir, - sem ekki idu’dist hið fjandsamlega innræti til umbótamálanna, hætt- an, sem völ-dum þessa flokks fyl-gir fyrir öll menningar- og framfaramál alþýðunnar til sjös og sveita, borið gæfu til að setj? þá niður á hinn yz-ta bekk. Geri þá óskaðlega og ihlutunar- litla á gang og afgreiðslu þjóð- málanna. Öllu þessu virðast Sjáifstæðis- menn hafa gleymt og ætlast sjá- anlega til hins sama af öðrum. I nýjum flíkum, m-eð nýjum stór- yrðum um menn og málefni hefst nú hin pólitíska krossganga. Því ekki er að efa, að fólkið muni enn sem fyrr sjá í glsgnum hina má’.efnalegu tötra þeirra. Og til þess tima, er þjóðin kveður upp yfir þeim sinn dóm, er.þeim ekki of gott að dvelja við 1-egg og skel þeirra tálwona, að nú, við í hönd farandi ko-sningar, muni þeim auðnast að stand-a yfir moldum andstæðinga sinna. Alþýðufl-okkurinn iætur sig Utlu s-kifta illspár Sjáifstæðis- ma-nna, enda fátt eftir gengið hingað til. Idann mun eins og fyrr heita á til sigurs og treysta hinum góðu málefnum sínum og fólksins, umbótunum á kjörum a’m-ennings í landinu, sem hann hefir barizt fyrir innan þings og utan undanfarna tvo áratugi, og sem berja-st verður fyrir enn um langa hrið, áður en fullum þegn- Finnur Jónsson: MÍEnafHiátaMiBfflM ir ekki rnnnið til sjómanna. ----*---- ÞAÐ er almennt álit manna a8 allir, sem koma eitthvað nærri útgerð á þessum tímnm, græði á því stórfé og margir gleðjast mjög yfir hinum mikla gróða og samfagna útgerðarmönnunum. Búsáhaldadeild NYKOMID: Maíarstell, 6 manna 52,00 — 12 — 86,00 Góðkuoningi minn suður með sjó, sem á lítinn mótorbát, hefir til marks um þennan hjartanlega samfagnað sagt mér þá sögui, að núna fyrir nokkrum dögum hafi maður einn komið til sín, þveri yfir götu hér í höfuðstaðu- urn til þ-ess að óska sér innilega til hamingju me-ð hina ágæíu íc- fisksölu í Bretlandi. Gleð.in yfir gróða útgerðarmannsins var svo áköf, að sá, sem yfir götuna ^fór, gætti sin ekki og vair nærri því orðinn fyrir bíl á leiðinni. Útgerðarmaðurinn tók vist á móti hammgjuöskinni, en ekki sérlega hýr i bragði, því s : ín- leilmrinn er sá, að gróðinn af ís- fisksölumum hefir hvorki lent hjá báíaútvegsniönnum né hlutarsjó- mönnurn. Er það samtaka’eysi út- gerðarmanna sjálfra að kenna og andvaraleysi þeirta, sem yfir þessi mál eru settir í ríkisstjórn- inni. Gróði sá, sem tekinn hefir ver- ið af útfluttum ísfiski bátaútvegs- manna, nemur mörgum milljón- Um króna, síðan ísfisktollinum yar aflétt í Bretlandi í maímán- aðariok s. 1. Ef þessi gróði hefði lént á réttum stað, hefðu hinir fyrrnefn-du getað borgað Upp 'gamlar skuldir sínar að ful’u og lagt álitlega fúlgu í varasjóð. Hlutarsjómenn hefðu jafnframt fengið ágæta uppbót á lél-ega ■hluiti mangar vertíðir undanfan- inna ára. Bátaútgerðin hefði get- að tryggt fjárhag sinn og endur- nýjun til m-ögnu áranna, að visu ekki eins stórkostlega ©g tog- ararnir, en þó mjög sæmilega. En þetta hefir farið á allt ann- an veg. Úfgerðarmennimir hafa selt afla sinn föstu verði, fyrir að eins btot af því fé, sem fvrir hann hefir fengizt á eríendum markaði, að frádregnum öilum Ikostnaði. Þeir hafa að vísu á þennan hátt fengið hærra verð fyrir fiskinn, heldur en nrvkkr" wnir vom til að fá fyrir hann öðrii- vi-.i verkaðan. Samt hefir gróði þeirra, er keyptu, farið m-jög langt fram úr' því, sem kaúíið myndi okur, ef takast ætti sem álagnin-g á innflutíar vörur. Og þessi gróði, sem sannanl-ega hefir verið tekinn af bátaútvegi iandsmanna og hlutarsjómönnmn, hefir ekki runnið til annarra út- gerðarmanna riema að nokkru leyti, heldur til alls konar spá- kaupmanna, sem aldrei hafa næni útgerð komið. Taisverður hluti hans hefir jafnvel runnið til út’endinga, sem hingað hafa kom- ið með skip til fiskkaupa. Þetta er sorgleg saga um sam- taka’.eysi útgerðarmanna og lítt skiljanlegt andvaraieysi, sem rikir í þessu efni í stjórn atvinnumál- anna. Um eitt skeið gekk svo langt, að útvegsmenn voru sjálfir farnir a-ð bjóða fiskverðið niður, jafn- \el á sama tíma og sölumar voru hæstar á erlendum markaði. Var þá loks tekið í taumana af út- f.ntni-ngsnefnd, eftir tillögu frá fulltrúa Alþýðuflokksins í nefnd- inni, ©g sett lágma<rksverð á út- fluttan ísfisk til þess að vemda bátaútvegsmenn og sjómenn gegn þeirra eigin samkeppni. Lág- ma-rksverð þetta var að vísu sett nokkru lægra, en sá, sem þetta ritar, vi’.-di vera láta, en þó 12 aurum hærra á hvert kg. en ýms- ir höfðu boðið fiskinn fyrir. Síðan hefir komið í Ijós, að ís- fiskma'rkaðurinn hefir alls ekki faliið, eins og margir bjuggust við, hel-dur jafnvel hækkað tals- veri. Lágmarksverð það til útvegs- manna, sem ákveðið hefir verið á ísfiski, er því a’ltof lágt. Ver- tíð hefir verið he'.dur rýr. Til- kostnaður við ú'gerðina hefir marg'faldast. Bátaútvegsmenn strita við skul-dabagga sína, en útflytjendumir, sem kaupa fisk- inn, raka saman fé. Réttast væri, að ríkisstjórnin styddi útvegsmenn með Iöggjöf, svo þeir gætu sjálfir flutt fisk- inn út o-g fengið fyrir hann er- lendis söluverð að frá dregnum kostnaði. Meðan svo er ekki, mætti fara þá leið, er þegar hefir verið farin, að útflutningsnefndin setji lágmarksverð á fiskinn, iiækki það no-kkuð frá því, sem nú er, og ákveði að auki útvegs- mönnum og hlu*arsjóm-önnum á- góðahlutdedd af aflasö’um.1 Þessi leið væri e. t. v. greiðfærari vegna þesr„ hve mö-rg út’end skip, sen ekki eru líkur til að fen-gjuri luigð, kaupa hér fisk.. Efti því verði, sem verið hefir á íi :kinum undanfarna mánuði, æfcti a j vera Iiægt að ákveða h Taútveginum vera’.egan ágóða- liluta án þess aö ganga of nærri þeirri unphæð, er útflytjandinn þarf fyrir áhættunni. Hvor leiðin sem farin verður, er mikil nauðsyn á að þessu Matardiskar, djúpir og grunnir 1,45 Bollapör, margar tegundir Kökusprautux Kökurúllur Kartöfluhnífar, og m .fl. Vefnaðarvðrudeild Álnasirs, 1,95 meterinn, Léreft, 1,70 meterinn, Taft, 3,75 metr., Kjólatau, fjölbreytt úrval, Lakaléreft. Munið hlýju TREFLANA. máli veröi ráðið til lykta sem allra fyrst með samkomulagi innan rikisstjómarinnar eða al- þingis, á þann hátt, að bátaút- vegsmenn og hlutarsjómenn megi vel við una. Fiunur Jónsson. AðalíiMdnr Bakar asvein af élagslns Sjóðir félagsins eru nú nm 30 imsund krónur. AÐALFUNDUR Bakara- sveinafélagsins var ný- lega haldinn. Þorgils Guð- ímmdsson, sem verið hefir for- maður undanfarin ár baðst undan kosningu. í stjórn voru kosnir 3 nýir menn af 5, en 2 sátu samkvæmt lögum félagsins. Kosnir voru: Egill Gíslason, formaður, Guð mundur Ingimundarson ritari og Þórður Hannesson fjármála- ritari. Fyrir voru Guðmundur Hersir varaformaður og Ágúst Pétursson gjaldkeri. Afkoma félagsins er góð. Sjóðir þess eru orðnir yfir 30 þúsund krónur, en felagsmenn rúmlega 50. Útbre iö ð Alþýoiuhlnðið! rét'i er náð, lokasigrinum, frjálsu, ánauðar’ausu lífi íslenzkrar al- þýðn. Alþýðufl-okkurinn gengur því heill til starfs. Og m-eiii drenglund verður ekki sýnd áður en til atlögu kemur, en að vekja aihygli andstæðinganna á hinum ryðbrunniu vopnum þeirra og lé- legu verjum. eins og gert hefir verið í þessu greinarkorr.i. verið í þessari grein. A. á aMrinnim frá 14— geta feosglð afvinnea. Alpýðubrauðgerðin h. f.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.