Alþýðublaðið - 28.02.1941, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 28.02.1941, Blaðsíða 2
FÖSTUDAG 28. FEBB. lMt Ar.Þ¥DIIBLAOIÐ xr -«*w- awaf^-æ -aiwwaw.ab«>«.«w,a» w-aw .«■ Pípur, svartar & galv. Kalk, óleskjað Svart plötujárn Vírnet tií múrsléttunar. Saumur. J. Þorláksson & Norðmarm Bankastræti 11. Handlaugar. Vatnssalemi. J. Þorláksson & Norðmann Bankastræti 11. SEMJIÐ U M KAUP SIGURÞÓR, Hafnarstr. 4. w I margar tegandir, faile^ir litir. EDINBORG Níkomið H. P. Sosa, Worchestersósa, ' Tómatsósa, . ] Sunneysósa, Pickles, Capers, Savora sinep. Colmans Mustarð. TjgrnarMOin Tjamargötu 10. — Sími 3570. BREKKA Ásvallagötu 1. — Sími 1678. W- A .A W A ^ K . > WAurf hJLi W. A V W A A SKIPSSTRÖNDIN Frh. aí 1. síðu. með línubyssur og var skotið línu um borð, en af einhverjum ástæðum syntu skipverjar ekk- ert línunni. Björgunarsveit Breta sem einnig kom á vett- vang „morsaði“ til skipverja en þeir svöruðu því heldur ekki. Var því ekkert gert fyr en í morgun er fór að fjara. Var mönnunum þá bjargað og fóru flestir þeirra í land, en íslend- ingar munu hafa farið um borð í danska skipið um kl 10. Undir eins og skipbrotsmenn irnir náðust í land voru þeir settir upp í bifreið og voru þeir fluttir á Hjálpræðisherinn og víðar á gististaði og veitt nauð- synleg hjúkrun. Ekki hefir frézt að nein slys hafi orðið á þessum mönnum. Á strandstaðnum. Danska skipið liggur með skutinn að landi og sér í skrúf una. Er skuturinn svo að segja á þurru landi. Var komið fyrir vírum í skut þess og mönnum rent í björgunarstólum í land. Portugalska skipið snýr hlið að landi og hallast mjög frá. Nam stefni þess við danska skipið, töluvert fyrir 'framan brú þess. í morgun þegar fór að f jara stóðu þyljurnar upp úr, en um tíma stóð aðeins brúin upp úr og voru mennirnir þar. Þegar fjaraði komust mennirn- ir úr portugalska skipinu úr brúnni, lásm sig fram þilfarið, meðfram borðstokknum, sem að landi snýr, komust fram í stefni og þaðan yfir á framþiljur danska skipsins. Var þá auðvelt að komast aftur í skutinn, þar sem björgunarsveitin tók við þeim og flutti þá í bjöi'gainarstól- iUm í land. Mikið var farið að neka úr portugalska skipinu: í morgu.n og var það aðallega tunraur af þilfarinu. Mikið afrek bfðrg- Saintal við Jés® ®dd» gelr Jénsson. Klukkan 1 í £,ag hafði Alþýðu- blaðið samtal við Jón Oddgeir Jónsson, en hann síjómaði björg- unarstarfinu. Hann sagði: „Ok'kur tökst að bjarga 43 mönnum á aðeins k’.ukkustund og !» y 45 mínútum. Kúikkan ni/8' £ gjæflv kve’Jdi vorum við kallaðir út vegna portugalska skipsins. Við mættum allmargir með björgun- artseki, og sku’tum við þegar' i stað línum yfir sikipið. Hittum við. ágætlega, en Portúgalamir sinnfu því alls ekki. Við gerðum hverja tilraunina á fætlur annari, en árangurslaust. Svo virtist, sem skipverjar væru allir uppgefnir. Við fengum setuliðsmann til þess að gefa ljósmerki til sldpverja um, hvað þeir ættu að gera við línuna, en þeir skeyttu því heldur ekki. Við lentum þannig í hálf- gerðum vandræðum vegna þess, hve skipbnotsmennimir reyndu Iftið sjálfir. Við héldum þó vörð á ströndinni, og lýsti lögreglan Upp bæði ströndina og sMpið með Ijósköstumm sínum.. Veitti lögreglan okkur mikla aðsfcoð. Fylgdumst við með hverri hneyf- ingu um borð. — Kl. 5 sáum við hvar annað 5 þús,. tonna skip kom aljhart og stefndi á hið portugalska skip. óttuðumst við mjjög, að þetta sMp myndi rekast á hitt, og töldum við þá litlá von u:m áð takast myndi að bjarga ö'.lum mönnúnum. En svo vel tókst til, að þetta skip rendi langt Upp í fjörtu, örskammí frá hinu skipinu. V-áð biðum nú til biriingar, og köstuiðu skipverjar á þessu; stærra skipi-, sem var danskt, til okkar línu, og sendum yi)ð þega.r i stað út svert tóg og björgunarstól. Kornu svo Danim- ir ti'l okkar hver af öðrum, 24 a'ls. Viið spurðum nú danska skipstjórann, hvort hann hefði getað gert nokkuð til hjálpar Portúgölunum. Sa,gðist hann harfa látið kasta þrisvar sinnum línu til þei rra, en þeir ekki sinnt því — og hefðu þeir þá farið að hugsa um að bjarga sjálfum sér. Nú urðum við enn að bíða — og toks sáum við, að eina vonin til að bjaiga Portúgölum var sú, að fara um borð og sækja þá. Völdum við nú 5 hrausta, unga menn, og fóm þeir um borð. Var þetta hið mesta prekvirki og sóttu þeir Portúgalana, en ekM gátu þeir þó loMð starfi sínu, og varð að sMfta um menn. Portú- gá’arnir vom þannig flestir eða á’liír sóttir um borð í sMpið og studdir í t^örgunarstó 1 inn, sem við drógum síðan í land. Vom þeir a'lir aðframikomnir, allir illa Mæddir iog sumir jafnvel ber- fætdr. Sjúkrabílar og læknar tóku á móti þeim og fóm með þá. Á þessu skipi vom 19 menn. Björgunarstarfinu var lokið kl. 111/2“ lorir véibátar fir Keflavik og Njarðvíknm brotna í spón. ------Q,---- Og tveiir voru á rekl nm hádegi. -—.—.-e------ C* JÓRIR VÉLBÁTAR í Keflavík og Njarðvíkum hafa nú slitnað upp og brotnað í spón. Tveir bátar voru á reki uppi í fjöru í dag um hádegi. Tveggja bátanna, „Öðlings“ og „Sæþórs“, var getið í gær hér í blaðinu — og er nú ekk- ert orðið eftir af þeim nema brak í fjörunhi. í nótt sökk á legunni vélbát- urinn „Trausti“, eigandi Stefán Bergmann og er hann kominn í spón. Þá rak vélbátinn „Gylfa“, eigándi Magnús Ólafsson í Höskuldarkoti, upp í fjöru, og er hann nú að brotna. Þá skýrði fréttariíari Alþýðublaðsins í Keflavíí Ííirn svo frá kl. 12 í dag, að íyeir vélbátar í Njarð- víkum, ,,Amva“ og „Ársæll“, -----UM DAGINN OG VEGINN------------------ Bolludagurinn, litlar bollur og dýrar. Öskudagurinn, her- • mennirnir, krakkarnir og „ástandið“. Hættir molasykur að j flytjast til landsins? „Hver maður sinn skammt“, nýja re- j vyan — og kvæðið um „ástandið" nú og fyrnnn. ------ ATHUGANIR HANNESAR Á HORNINU. ------i OLLUDAGURINN er liðinn, sem betur fer! Krakkarnir heimtuðu bollur, en þær voru bæði rándýrar og miklu minni en nokkru sinni áður. Fer vel á því að varan minnki og versni um leið og hún hækkar. ÞAÐ VAR EITTHVAÐ á þessa leið, sem kunningjakona mín sagði við mig í gær. Mér fannst líka að bollurnar væru fjári litlar. Ég hitti forstjóra Alþýðubrauð- gerðarinnar í morgun og spurði hann hvað margar bollur hann hefði bakað. „Alþýðubrauðgerðin bakaði og seldi á öllum stöðunum samtals 62 200 bollur — og hefð- um við áreiðanlega getað selt 10 þúsund í viðbót." ÉG SAGÐI: „En bollurnar voru svo litlar.“ — „Þær voru sízt minni hjá okkur en öðrum,“ svar- aði hann, ,,en það er hins vegar ekki undarlegt þó að bollurnar minnki. Rjóminn hefir hækkað um 50% og kaupið um 50% — en bollurnar aðeins um 20 %! Þetta borgar sig varla — og ég hygg að fólk hafi heldur viljað að bollurn- ar væru minnkaðar en að hækka þær enn meira.“ OG Ö SKUD AGURINN er lið- inn. Það var dálítið skrítið að sjá krakkana vera að eltast við her- mennina. Þeir þekkja ekki ösku- daginn — og þeir skildu ekki hvern fjandann krakkarnir voru að pukrast með. Ég held næstum því að þeir hafi aldreí verið eins vel á verði síðan þeir komu hing- að og í gær. Þrátt fyrir það tókst krökkunum oft að koma pokunum sínum á þá. ÞAÐ VAR GRÁTT GAMAN, sem einhverjir reyndu að leika í gær. Gengu þeir með lítil spjöld, sem á var letrað: „Hún er í á- standinu!" og reyndu þeir að næla þeim á stúlkur, sem gengu um göturnar. í DEN TID. Það er orðið ýmislegt, sem augun fyrir ber, að ekki nefni ég kvenfólkið og þennan brezka her. Enginn var á einum dalli multimillioner í den tid. Þá kostuðu ekki kartöflurnar krónu í stykkjavís og Kveldúlfur var ekki til og ekki heldur Sís. / Þá var mjólkin þykkari — og það var annar prís í den Tid. En nú er af, sem áður var: Að fá allt spritt út á fésið sitt. Menn háma í sig eitthvað, sem að heitir vítamín, slíkt húmbúg var nú ekki selt í Thomsens Magasín, en þaðan fóru menn fullir — og í friði — heim til sín í den Tid. , Á undan Jóni Eyþórssyni var alltaf næstum sól, og ósvikið menn fengu þetta góða danska rjól, og umferðinni stjórnaði aleinn Valdi Pól í den Tid. Þá var annað kvenfólk og það af iffniii sort, og þurfti ekki að sækja neitt ofan í Flosaport. væru nú byrjaðir að reka og stefndu upp í fjöru. Er talin mikil hætta á, að þeir muni báðir bnotna, því að engri björgun er hægt að koma við. Ekkert slys hefir orðið á mönnum í Keflavík, Sandgerði eða Njarðvíkum svo að vitað s£ i ,, Þser héldu sér við heimilin en ektó útisport j í den Tid. Já, það er af, sem áður var, og fyrir bý er battarL Þá var unga fólkið ekki farið að læra stepp, né flúinn var hann Claessen út í Seltj ar nar neshr epp. Og hverjum datt í hug, að það þyrfti að kjósa prest á Klepp í den Tid. Það er mesta raun að því, hvað öllto aftur fer. Áður stjórnaði kóngurinn með einum mínister. Nú höfum við þá fimm, og þeirm ferst það langtum ver en í den Tid. Þá töluðu allir leikaramir barm mannlegt mál, en Harald Björnsson þjóðleikar* þekkti ei nokkur sál í den Tid. En píuböll og paraböll þá héldu menn í heiðri enn. Lambeth Walk og Boompsa-Daísy þekktist ekki þá, þá var engin Rigmor Hansen eðto Bára blá. Helstu kavallérar voru Keli smúkk og Jónas Há í den Tid. UM SÍÐUSTU HELGI fór þa§ að kvísast að ekki myndi flytjast hingað meira af molasykri og var fullyrt, að framvegis myndum við aðeins fá strásykur. Ég var aff grennslast um þetta í gær — og fékk þær upplýsingar, að þetta væri orðum aukið. Eitthvert hlé mun hafa orðið á því, að molasyk- ur væri fluttur inn frá Ameríku -— og var verið að athuga hvort ekki væri hægt að fá nægilégan. sykur frá Englandi. HINS VEGAR fæst ekki nema strásykur þar. Er því líklegt aff innan skamms muni losna um inn- flutninginn á molasykrinum frá Ameríku — og geta því allir sofiff rólega. X ' ■""* INNRI HÖFNIN Frh. af 1. sföu. Þá hafa ýmsar skemmdir orðið aðrar hér í bænum. Rúð- ur hafa brotnað í húsum og loftnet slitnað. Særokið hefir borizt yfir alla borgina og eru: götur, jafnvel á Skólavörðu- hæð, blautar af sjó. Ekki sér út um glugga víða í bænum fyrir sjávarseltu. Margir vinnuflokkar, sem ætluðu að hefja vinnu í morg- un, urðu að hætta við það vegna veðurofsans.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.