Alþýðublaðið - 12.03.1941, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 12.03.1941, Blaðsíða 3
Ritstjóri: Stefán Pétursson. Ritstjórn: Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. Símar: 4902: Ritstjóri. 4901: Innlendar fréttir. 5021: Stefán Pét-1 ursson (heima) Hringbraut 218. 4903: Vilhj. S. Vilbjáms- son (heima) Brávallagötu 50. Afgreiðsla: Alþýðuhúsinu viö Hverfjsgötu. Símar: 4900 og 4906. Verð kr. 3.00 á mánuði. 15 aurar í lausasölu. ALÞÝÐUPR E N TSMIÐJAN H. F. KemigshHpiB verkalýðsifli. -----4—----- VINTÝRA- OG SAGNA' KUNNÁTTA okkar íslend' inga hlýjaði oft Upp í fátæktinni og kuldamum, me&an. litið var um annað til dægrastyttingar og skemmtunar. Æfintýrin byrjuðu öll á þessa leið: Einu sinni var kaH og kerling í koti sínu og kongur og dnottning í ríki sínu. Æfintýrin voru góð, en það bezta af öllu var þó, þegar von- irnar rættust og urðu að veru- leika og kotungssonuriinn var bú- inn að vinna kong.sdótturina log konuhgsríkið. Sá var þó galii á, að kotungarnir voru margir, en ekki gat nema einn fengið kongs' dóttiuriná og konungsríkið. Hætta var á, að sá, er hnossið hiaut, gleymdi, hvaðan hann var kom- inn, og léti undir höfuð leggjast að gera sitt til að bætia kjör hinna kotuniganna. Af þessum ástæðum mynduðu kotungarnir samtök, til þess að bæta kjör sín sjálfir. Þeir vildu veröa sjálfstæðir menn, þar sem hver fengi réttan skerf sinn og skammt, en enginn drottnaði yfir öðrum í krafti auðæfa sinna. Þetta er æfintýrið um AiþýðU' sambandið og það bezta við það er, að vonirnar í því eru stöðugt að rætast: Kotungarnir verða sín- ir eigin konungar með samtök- unum. Æfintýrið bvrjar alls staðar eins: Það vom karlar og kerlingar í kotum, sem áttu sér börn og buru og lifðu í fátækt. Aðrir voru komnir dálítið hærra, þeir höfðu náð undir sig húsurn, mamnvirkj- uim og skipum eða öðrúm at- vinnutækjum. Þeir héldu sig vera orðna eins konar konunga. Þeir fengu Itarlana og k'erlingamar log börnin úr kotuinum til þess að vinna fyrir sig á jörðumum eða á skipunum eða við aðra vinmu. Þeir þrýstu kaupgjaldimu niður eins og þeir gátu. Þeir neituðu að láta hvern hafa skerf sinin og sfcammt, svo þeirra eigin skerfur gæti aukizt sem allra mest. Þeir voru búnir að gleyma, hvaðan þeir voru komnir. Kotungarnir risu gegn þessu. Þeir stofnuðu verkai ýðsfélög. Konungar atvinnutækjannia töldu veldi sínu misboðið og neit- uðu að viðurkenna félögiin. Þeir sögðust sjálfir ákveða kaupgjald' ið eins og þeim sýndist, án í- hlutunar óviðkomandi manma. Þeir litu. svo á, að kiotungarnir væru óviðkO'manidi rnenn, þeim kæmi ekkert við, hvaða kaup þeir fengju áklukkutímann fyrir vinnu sína. Seinna var stofnað verkalýðsfé- lag. Það átti erfitt upjidráttar. Vinnuveitendurnir vildu ekki taka' þá menn í vinnu, sein í félaginu vom. Félagið lognaðist tvisvar eða þrisvar út af, en alltaf komu nýir og nýir kotungar, sem ekki þO'ldji yfirdrottnun atvinnukong- anna og vöktu félaga sína til starfa á ný. Mest og bezt áhrif hafði komá ólafs Friðrikssionar til landsins árið 1915 og hans starf í þágu verkajýðsfélaganna. Verkalýðurinn stendur við hann i stórri, ógoldinni þakkarskuld. Svo var Alþýðusambandið stofnað árið 1916. Þá sameinuð- ust sté rtarfélögin og þá fór að ganga betur. Atvinnukóngamir sýnidu að visu bæði félögunum og sambandinu fullan fjandskap. Baráttan var oft ótrúlegia hörð, en eftir langa mæðu tókst að hækka kaupið og vinna bæði fé- lögunum og sambandinu viður- kenningu: sein samningsaðila. — Hörðustu andstæðingarnir voru íhaldsmennirnir, sem seinna urðu og em enn máttarstoðir Sjálf- stæðisflokksins. Enn berjast þeir gegn samtök- um. hinna vinnandi stétta. Ef þeir sjá einhvers staðar veikan blett, reyna þeir að nota sér það. Enn hafa þeir sama hug til kotung- anna, og nægir í því sambandi að minna á framferði veitinga- manna við starfsstúlkur á veit- ingahúsum í deilU þeirra nú ný- lega, svo og hárgreiðslumeistar- anna við sveina sína. Eina vermd kotunganna eru sterk verkalýðssamtök. Enginn félagsskapur. sem starfað hefir hér á lafidi, heflr breytt lífskjömm fólksins í kaiup- stöðum og kaupjúnum eins mikið og verkalýðssamtökin og Al- þýðusámbandið, og vantar þó mikið á að vel sé. Þetta hefir verið gert með hækikúðu kaup- gjaldi, stýttum \dnnutíma og pólitískum samtökum alþýðunnar. Menning verkalýðsins byggist á samtökunum. Kotungurinn er ekki lengur ánauðugur þræll í érgin eða annarra áliti', ef hann sfcirur pað sjálfur og vinnur að fffelsi sínui í samíökum með jafn- ingjum sínum. Umbætur, sem unnizt hafa með 25 ára starfi Alþýðusambandsins, sýna petta og sanna. Almennur 21 árs kosningarétfur hefir verið iögleiddur, réttindasvifting þurfa- manna afnumin, sveitarfiutningar afnumdir, tryggingarlöggjöf kom- ið á fót, togaravökulög sett. Sjómaður, sem bætfur var með 100 fcrónum á áú í 4 ár, áðUr en Alþýðuflokkurinn hóf frelsisbar- áttú sína, er nú bættur með 11 þús’und til 21 þúsund krónum — og myndi þó ekki um of — slík áhætía, sem sjómennskan er. Auk alls pessa og óteljandi margs annars hafa alþýðusamtökin með starfi sínu gegnum Aiþýðuflokk- inn haft meiri áhrif til aukningar atvinnulífinu í landinu á erfið- ustu tímum en hér gefst rúm tii að rekja. ALÞYÐtBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGU# M. 194» KfKOHNAR VÖRUR: Áklæði í mörgum litum. Velour í gardinur. Efni í kvenfrakka og kápur. Kjólaefni, einlit og mislit. Dragtarefni, alullar. Flauel, hvít og mislit í barnaföt. Efni í telpukjóla og pils. Morgunkjólaefni. Náttfataefni- Flónel, hvít og mislit. Sirs, 20—30 tegundir. frá kr. 1.10 pr. meter. Tvisttau, margár teg. frá kr. 1.55 pr. meter. Manchettskyrtur. m. hálf- stífum flibba frá kr. 14.00. Hattar frá kr. 14.50. nærföt, góð tegund. Allar 'fáanlegiar tegundir af vinnufötum- Fiður og dúnn. Sundbolir fyrir fullorðna og börn. Sundskýlur úr ull og bóm- ull. Sokkabandabelti. Handklæði mjög ódýr. Saumavélar. Saumavélamótorar. Regnkápur kvennn. Rykfrakkar kveniM- VEFNAÐARVÖRUBÚÐ MokkBir skref af Laugavegi niðnr Smiðjustíg. asmjðrlíki, sem er á bragðið eins og smjðr. nú í ðllnm nýlendu- virafeiliiisffl bæjarins. pið SVANA Þetta er æfintýrið um Alþýðu- sambandið. Það er eins iog beztu æfintýrin. Vonimar í' því hafa orðið að vemleika. Það hefir fært ljós, lif og yl í köld og fátæk hreysi. Markmiðið, sem al- þýðusamtökin keppa að, eru kon- ungshugsun verkalýðsing, Is- lenzkur verkalýður má aldrei gieyma þvi, að frelsi hans, af- Fimmtugasti háskólafyrirlestur sænska sendikennarans frk Önnu Ostermann phil. mag. verður í .l. kennslustofu Háskólans í dag kl. 8.15. Efni: íslenzk endurnýjunar- áhrif í sænsku menningarlífi. Að- gangur frjáls. koma og riienning er undir því komin,. að.alþýðan eigi sér öflug og sterk stéttarsamtök. * Grammófónar og plötur keypt kontant. Fomverzlunin, Grettisgötu 45. Sími 5691. Bækur, blöð og tímarit keypt kontant. Fornverzlunin, Grett- isgötu 45- Sími 5691.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.