Alþýðublaðið - 20.03.1941, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 20.03.1941, Qupperneq 1
RITSTJÓRI: STEFÁN PÉTURSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XXII. ÆKGANGUR FIMMTUDAGUR 20. MARZ 1941. 68. TÖ5LUBLAÐ Þýzkur togari í hernaði, dul- Brezkur balkátur sökkti sfðastliðlnn langardag einnm slíknm togara. 'FFásogn Ólafs Árnasonar há- seta á togaranum „Geir“ B REZKIÍR KAFBÁTUR sokkti síðastliðlim laugardag þýzkum vopnuðum togara 30—40 mílum norður af Barrahead, syðst á Hebrideseyjum, og var togarinn með öllum íslenzkum þióðernismerkjum. Uar togarinn alvopnaður fallbyssum. dj úpsprengj um og tækjum tll að teggja út timdurduílum. Pessa fregn segja skipverjar á togaranum „Geir,“ sem kom heim í gærkveldi, eftir brezkum kafbátsforingjmn, sem stöðvuðu .,,Geir“ og rannsökuðu hann, af því að þeir töldu að h.aim gætí verið dulbúinn þýzkur tog.ari. Frásðp tóseta á tðgaraanm „6eir“ Alþýðublaðið hafði í morgun tal af Ólafi Árnasyni varagjald- kera Sjóm.félags Reykjavíkur, en hann er netamaður á ,,Geir“. Sagði hann þannig frá: „Um klukkan 5 síðdegis á sunnudaginn vorum við staddir um 30 mílur norður af Barra- head, og vorum á leiðinni heim. Allt í einu er kallað uppi, en ég var niðri, að kafbátur sé á leið til okkar norðan að, bak- borðsmegin. Vorum við, sem niðri vorum þegar kallaðir upp. Þegar ég kom upp, sá ég kaf- bátinn á móts við okkur. Við héldum áfram, eins og ekkert 'hefði í skorizt og kafbáturinn einnig, en við töldum sýnilegt, að hann athugaði okkur. Allt í einu, þegar kafbáturinn er kom- inn alllangt aftur fyrir okkur stöðvast hann og liggur kyr í svo sem 5 mínútur, en þá snýr liann snögglega víð, setur á mikla ferð og kemur á eftir okkur. Jafnframt byrjar hann að „morsa“, en af því að „mors- ið“ bar alveg í sólargeislann, var erfitt að fylgjast með því, og voru því ekki sett upp hin tilskildu „signal“-flögg hjá okkur nógu fljótt. Kafbáturinn var nú kominn á móts við okkur og virtist hann ætla að snúa stjórnborðs- megin að okkur, en hætti við það, og sáum við um þetta leyti brezka fánann á honum. Allt í einu er kallað til okk- er hárri röddu og okkur skipað að fara í bátana. Taldi ég nú víst, að þarna væri þýzkur kaf- bátur með fölsku flaggi. Við skárum á ,,talíur“ bátanna og hröðuðum okkur sem mest við máttum í þá. Báturinn, sem ÓLAFUR ÁRNASON skipstjórinn var í réri áleiðis til kafbátsins og hafði hann tal af foringja hans. Vildi foringinn fá að rannsaka ,,Geir“ og fóru tveir liðsforingjar nú um borð í hann. Athuguðu þeir skips- skjölin og lýstu svo yfir að allt væri í lagi. Okkur fannst þetta einkenni- legt framferði og mun skipstjóri hafa haft orð á því. Og þá kom skýringin. Skýrðu íiðsforingjarnif frá því, að daginn áður, á laugar- daginn, hefðu þeir rekist á tog- ara, sem Iiefði verið Iíkur „Geir,“ með nýmálaðan reyk- háf, eins og „Geir“ — og með öllum íslenzkum þjóðernis- merkjuin, meðal annars ís- lcnzka fánanum á síðum sínmn. Þetta reyndist vera þýzkur tógari — og sögðu þeir að hon- um hefði verið sökkt. Liðsfor- ingjarnir kvöddu okkur með virktmn, buðu okkur ,talíur‘ í stað þeirra, sem við höfðuni skorið sundur, og fóru, en við héldum áfram heim. Gekk ferð- ' . Frh. á 4. síðu. Striðstryooino verðnr oreidd veona skipverj- anna á Gnllfessi. STJÓRN stríðstrygging arfélags íslenzkra í skipshafna hefur sam- þykkt á fundi sínrnn, að greiða aðstandendum skip- verjanna á togaranmn ,,GuIlÉossi“ dánajrhætur samkvæmt stríðs slysa- tryggingarlögunum. Ýmsir töldu líklegt, að ekki myndu fást dánar- bætur fyrír þessa sjómenn samkvæmt þessum lögum en úr því hefir verið nú skorið með þessari sam- þykkt. Þó er ákveðið að bæt- urnar skuli ekki greiddar fyrr en mánuður er liðinn frá því að síðast spurðist til skipsins. Siglingarnar stoðvaðar: Rikisstjórnin tðk röggsam- lega indir krðfnr sjðmanna. -----—+----- Viðræður hafnar við fulltrúa brezku fiotamálastjórnarinnar. ------*----- T T NDIR EINS 1 GÆR klukkan að ganga 2, eftir að forsætis ráðherra hafði borist bréf stéttarfélaga sjómanna, kall- aði hann ríkisstjórnina á fund í alþingishúsinu og tók hréfið þá þegar til meðferðar. Var ríkisstjórnin á einu máli um það að taka málið þegar í stað til meðferðar og að verða við óskum stéttar- félaganna, þannig að stöðva siglingar fiskiskipanna með- an leitað væri að ráðstöfun- um til að skapa meira öryggi fyrir sjófarendur á siglinga- Ieiðinni. Var atvinnumála- ráðherra, Ólafi Thors, sem siglingamálin heyra undir, falið að hafa fund þá þegar með fulltrúum stéttarfélag- anna og útgerðarmanna. Boðaði atvinnumálaráðherra fulltrúana á- sinn fund kl. 6 í gærkveldi, og stóð sá fundur til kl. 9. Ríkti alger eining á fundin- um, vg var eftirfarandi ályktun samþykkt í einu hljóði: ■ „Fundurinnj ályktar að Aðstaða bjððverja á Balk- anskaga versoar stööngt. —----+---- @g Tyrkir eru nú enn ákveðnari með Bretum en nokkru sinni áður ALLAR fregnir, sem hár- ust frá Balkanskaga í gær og í morgun bera þess vott, að erfiðleikar ítala og Þjóðverja aukizt þar stöð- ugt. Grikkir hafa brotið á hak aftur allar tilraunir ítala til að bæta hernaðaraðstöðu sína og er manntjón ítala talið nema tugum þúsunda allra síðustu dagana. Þá berast fregnir um stór- fellt skemmdarstarf, sem framið er gegn Þjóðverjum í Búlgaríu og hefir búlgarska lögreglan síðustu dagana átt í höggi við leynifélagsskap sem starfað hefir að skemmdarverkum á járn- brautum, hernaðartækjum og herstöðvum. Þó vekur afstaða Júgóslava mesta athygli. Sagt er, að við- ræður þeirra og Þjóöverja haldi áfram, en blöð Júgóslava birta h\ærja greinina á fætar annari um, að Júgóslavar nruni ekki hika við að grípa til vopna gegn hverjum þeim, sem reynir að ráð- Frh. á 2. siðu. beita sér fyrir því, að ís- lenzk fiskiskip og flutn- ingaskip Ieggi, að svo stöddu, \ekki út úr ís- Ienzkri höfn áleiðis til Bretlands, og heldur ekki xir brezkri höfn áleiðis til íslands“. Með þessari samþykkt eru þvi allar siglingar fiskiskipanna milli íslands og Englands stöðvaðar í bili. Þau skip, sem ráðgert hafðx verið í gærmorgun að færu út, en meðal þeirra var togarinn „Gíulltoppur“ og togarinn „Snorri goði“, fara þvi ekki. DtanriklsmálaráðíierranB ræðlr vlð sendilierra Breta Utanríkismálaráðherra, Stefán Jóhann Stefánsson, ræddi síðast liðinn þriðjudagsmorgun um þessi mál við sendiherra Breía, Mr. Howard Snxith, og kvaðst sendiherrann myndi ræða Um þau við brezku flotastjómina eða full- trúa liennar hér. Var talið sjálfsagt, að at- vinnumálaráðherra talaði við full- trúa flotastjórnarinnar, og munu þau samtöl hafa hafizt í gær. Fiskafli í sait. Samkvæmt bráðabirgðaskýrslu Hagstofunnar var fiskafli í salt 28. febrúar s.l. enginn talinn. Á sama tíma í fyrra nam hann 1525 þurrum tonnum. Ægilegasta loftárás in á London I gær. -------4.---- Sama aðferð og við árásina á Coventry -------4—----- /t? GILEGASTA loftárásin, sem gerð hefir verið nokkru sinni á London, var gerð í gærkveldi. Tóku mörg hundruð þýzkra flugvéla þátt í árásinni og stóð hún frá því að skyggja tók til miðnættis. Klukkan 1 í dag var sagt í Þjóðverjar beittu í þessari Lundúnaútvarpinu, að tjón árás sömu aðferð og í árásinni af þessari miklu árás hefði orð- miklu á Coventry. Köstuðu ið allmikið, en ennþá lægju ekki þeir fyrst niður svifblysum, til fyrir nákvæmar skýrslur um að lýsa upp árásarstaðina, en ÞaS- Frh. á 2. síðu.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.