Alþýðublaðið - 07.04.1941, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 07.04.1941, Blaðsíða 2
MaNUDAGUR 7. APRIL 1939 ALÞYÐUBLAÐIÐ Tilboð óskast ] í belgíska botnvörpuskipið „GEORGES EDOUARD“ í því ástaudi og eins og það liggur strandað við Mýr- dalssand ásamt öllu því er í skipinu er og því fylgir. Tilboðin sendist fyrir þann 17. þ. m. til H.F. TROLLE & ROTHE, Reykjavík, og er áskilinn réttur til að hafna öllum þeim tilboðum er fram kunna að koma. _r, Reykjavík, 7. apríl 1941. Trolle & Rottae ta.f. Framhalds- aðalfundur verður haldinn í Verkamannaféláginu Dagsbrún þriðju- daginn 8. apríl 1941 kl. 8% e. h. í Iðnó. Sýnið skírteini við innganginn. STJÓRNIN. 100 ísleozkar npdii Úrval úr bókinni „ísland í myndum“. í bókinni eru 100 fallegustu og beztu myndirnar úr fyrri útgáfum. Pálmi Hannesson rektor hefir valið myndimar og fyrir framan bókina er formáli Pálma, sem var framan við stóru bókina, prent- aður á íslenzku og ensku. Þetta er bezta gjöfin handa innlendum mönnum og erlendum. Kostar aðeins 15 krónur. Békaverstan ísafoldarprentsmiðjn BIFRÖST BIFRÖST Ef yður vantar bíl BIFRÖST SÍMI 1508 þá hringið 115 0 8 Nýir bílar, fljót af- greiðsla. Rétt verð. S¥UNTUSILKI vírdregin. Gardínutau. Kjólaefni og Strigaefni í kjóla. Sokkar. Borðdúkar. Hringprjónar. Smellur o. f.l nýkomið. DTMfiJA, lioagaveg 25 ST3ÖÐIÖ Á BALKAN ! I , Frh. af 1. síðu. annaðhvort þeirra eða bæði yrðu fyrir árás frá þriðja ríki. Blöðin í Moskva vörðu miklu af rúmi sínu í gær til þess að skýra frá þessmn vináttusamn- ingi, en fluttu engar greinar um árás Þjóðverja á Júgóslavíu og Grikkland. Vináttusamningur Rússlands og Júgóslaviu vekur mikla eftirtekt úti ttm heim og Sumner Welles utanríkismálaráðhenra Roosevelts lét svo uimmælt í gærkvöldi, að það ætti ef til vill eftir að koma í ljós, að hann vaeri ekki bara vináttusáttmáli. Vfirlýsing Hitlers. Þýzka nazistastjórnin gaf í gær mtnigun út langa yfirlýsingu til þess að afsaka árásina bæði á Júgóslavfu og Grikkland. Eru stjómin beggja lanJanna þar sak- aðiar um það, að hafa haft saam- vinnu á bak við tjöldin viðBiet- land, og um stjórn JúgósJavíu er sagt að hún sé ekkert annað klíka illræmd.Tia samsærisntanna, sem beri ábyrgðlna á morðinu á jFranz Ferdinand rikiserfinga AUst turríkiSí í SaHajevo 1914. Gríska stjórin er fyrst og fremst sökuð sökuð um það, að hafa leyft Bretum að setja her á land í Satoniki. Segir í yfirlýsingunni að Pjóðverjar hafi’ neyðst til þess að fara með her ihn í bæði þessi lönd til þess að rétta aftur við frlð og reglu í Júgóslaviu og Jhjálpa GrikkjUm á móti Bretum'. Georg Grikkjakonungur gaf út ávarp til þjóðar sinnar i gær- motgun, þar sem því er lýst yf- ít, að Grikkir murrf verjast og berjast gegn hinum nýja innrás- ariier þar til yfir ljúiki. * Ólafnr yið Faxafen: dfliar matarpistíll. STUNDUM verður vart nokk- Urs áhuga á þvi, að fundn- ar séu nýjar leiðir erlendis, til sölu íslenzkra afurða. En . litill er sá áhugi, venjulega smá-ból- nr, sem þjóta upp, en hjiaðna jafnskjótt aftur. Enn er þó minni áhöginn á því, að reynt sé að nota íslenzk- tar afurðir. í landinu sjálfu, eftir þvi sem hægt sé. Helzt er að e'tthvað heyrist um, að við eig- tam að éta síld. En varla er von tam að síldarát aukist, meðan ekkert er gert til þess að kenna mönnum það át, og síld er svo að segja hvergi á boðstólum. En þar sem hún fæst, er hún seld rándýrt. Hálf kryddsíld er seld á 35 aura í matarMðum; og þó áð það séu ekki lakari matar- katap en aö kaupa hangikjötið (soðið og sneitt) á 12 kr. kg., þá er aUðskilið mál, fað ekki verði mikil síldarsala með pessir móti. í hverri kryddsíldarttannu eru um 400 síldar, og af því að enginn mtan neita, að liver sild sé jafn mikið og tvær hálfar síld- ar, þá verður verðið á tunnunni sama sem 800 sinnum 35 aura, það er 280 kr. tunnan. Eh verðið á henni í sumar hefir verið í hæsta lagi 80 kr. Síldina kUnnum við ekki að éta, og við lærum það aldrei með þessu móti. En við kunnum að éta þorsk og ýsu og ýmsar fleiri fisktegundir. En hvemig er nú fiskurinn, sem sendur er upp um sveitir landsins? Það er nær ein- göngu saltaður fiskur, og mest af honum verra en það, að nokk- Ur sjávarmaður vilji hann. Það er ekki von á því, að mikil fisk- sala sé til sveitanna með þessu móti. Við íslendingar eram eftir fólksfjölda ein mesta fiskveiða- þjóð heimsins, og engin þjóð á völ á betri fiski. En af hverju má ekki fiskurinn fara óskemmd- Ur ofan í sveitamanninn? Af hverjta: mega þeir, sem í sveitun- «m eiga heima, ekki fá nýjan fisk, eins og við malarbúar? Flestum þykir nýr fískur betri en saltur, að minnsta Hosti |>egar til lengdar lætur, þó að gott sé að fá stundium saltfisk, pað er að segja, ef hann er óskemmdur. Enginn vafí er á því, að mikitnn hluta árs væri hægt að koma nýjUm fiski um al lar - f jölbyggðr Ustu sveitir landsins, og margar hinna líka, og mörg vandamál þjÓðarinnar hefír verið erfiðara að ráða fram úr hvernig leysa skUli, en þetta. En hér hefír ver- ið álitið að allt væri í lagi. En mjög er langt frá að svo sé. Hér er um stórmái að ræða, því þó að sjávarmenn muni ef til vill ekki mikið um hvað meira seld- ist af fiski, þá mundi þetta bæta að miklum mun mataræði sveit- anna, og þar með vellíðan þess hluta þjöðarinnar, er þar býr. Það er auðvelt að segja, að það gildi emu, hvemig það sé á bragðið, sem rennur niður væl- indað á okkur, ef það bara sé hollt og næringarmikið. En það er fjarstæða að halda því fram, að maturinn eigi ekki líka að vera bragðgóður, ef j>ess er kost- ur. Góður matur eykur líf og gleði í landinu, og apdrei mun mannkynið komast svo langt frá sínU uppranalega eðli, að j>að þyki ekki réttmæt skemmtun að éta góðan mat. En hvað nú mn barðfiskinn? Fáir mtanu þeir landar vorir, sem ekki þykir hann góður. Og þetta SMl ms. er matur, sem j>ægilegt er að geta- gripið tii og auðvelt er að geyma. Það yrðu maigar sjná- lestimar, sem borðaðar væra í landinu af harðfiski, bæði í sveitum og kaupstöðum, ef hægt væri að fá jióg af honUm fyrir sanngjamt verð, og það er atvinna handa ekki svo fáum sjó- mönnum að veiða þann fisk. Og svo er það þeim smálestunum fiærra að koma út á erlendum fisksölustöðum. Harðfiskur yar eitt sinn dagleg fæjða Jslend- inga og á að verða það aftur. Fyrr meir var skyrið önnur að- al fæðUtegund landsmanna. Við, sem aldir eram upp í kaupstöð- Um, viljum flestÍT skyrið ósúrt, En hvemig sem á því stendUr, hefíx mikið af því skyri, sem selt hefir verið hér í Reykjavik tmd- anfarin ár, verið súrt. En þetta. hefir batnað nú app á síðkastið. Skyr er holl fæða, tog það á sama við um það og harðfiskinn, eð neyzla þess myndi verða gífurleg, ef kaupstaðarbúar ættu kost á góðu skyri með hæfilegu verði. Hæfilegt verð er lægsta verð sem hægt er að selja það fyrir, en ekki hvers |>að kann að vera virði, miðað við einhvem út- lendan mat. Islenzkan mat á að selja ís- lendingum ódýrasta verði, sem unt er, enda myndi fljötlega koma í Ijós, að það yrði ekki eingöngU hagur neytenda; það yrði líka seljendunum i hag. Það er auðvelt að gera sér í hugan- lund, hve miklu auðveldara tóð myndi gera lífið í landinu, og hve miklu faigi það létti af aÞ menningi, ef jafnan væri hægt að fá nokkrar af helztu innlendu fæðutegundunum fyrir sem næst sannviröi. Það myndi stórbreyta lffinu í landinu til hins betra, ef fólkinu í sveitunum væri séð fyr- ir irýjum fiski og góðum salt- fiski, en kaupstaðamönnum fyr- ir nægri nýmjólk og góðu skyri, og öllum landsmönnum fyrir nðg- Um og góðum harðfiski, og allt þetta fyrir lægsta verð, sam- kvæmt því, sem áður er ritað. Það er holl stjórnmálastefna, að alþýðan, hvort hún er á möl- inni eða fram tíl dala, heímti að hún geti átt kost á að kaupa mikinn og góðan íslenzkan mat fyrir lágt verð. Almenningur í ölIUm stjórnmálaflokkum ætti að sameinast Um j>essa kröfu. skaegg venilega faileg og góð Drifaidi Laufásvégi 58. Símar: 4911 og 2393. Kaplaskjólsveg 1. Simi: 5316

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.