Alþýðublaðið - 15.04.1941, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 15.04.1941, Blaðsíða 2
ÞRIÐJUDAGUR 15. APRÍL 1941. ALÞYÐUBLAÐIÐ Vopnin kvödd (A FAREWELL TO ARMS) eftir ameríkska rithöfundinn ERNEST HEMING W A Y. Besta bók, sem nokkru sinni hefir verið rituð af ame- rískum manni,“ sagði enska gagnrýnin, þegar sagan kom út, 1929. íslenzka þýðingin og formáli eftir HALLDÓR KILJAN LAXNESS. Félagar í Máli og menningu eru beðnir að vitja bök- arinnar í Heimskringlu sem fyrst. Mál o{£ meniiing Laugavegi 19. —- Sími 5055. SKATTAFRUMVÖRPIN. Frh. af 1. síðu. komtunni með 100. Ofangreind ákvæði gilda um þá einstaklinga, er hafa eigi hærri hreinar tekjur en kr. 12,000, eft- ir að þær hafa verið lækkaðar á framangreindan hátt. Af hærri tekjum en hér greinir, skal tekju- skattur reiknaður samkv. 6. gr. óbreyttri, en tekjuskatturinn síð- an lækka'ður um sömu fjárhæð og skattívilnunin hefir numið hjá þeim einhleypum gjaldendum, er hafa í hreinar tekjur kr. 12,000, eftir að pær hafa verið lækkaðar samkvæmt framangreindri reglu. Nýbmlngarsjððnr ðt- gerðarfyrirtækja. Samkvæmt iögunum um skatt- fre’si útgerðarinnar voru 90«/o af öl'lu því fé, sem útgerðarfyrirtæki iögðu í varasjóð, skattfrjáls. Þessi stórkostlegu Munnindi skUlu samkvæmt frumvarpinu af- numin. Aðeins 50»/o pess ffjár, sem lagt er í warasjóð af atpði ársins 1940, eru skattfrjáls, og ér pað hi'ð sama \ og gildir Um önnUr féiög samkvæmt núgild- andi skattalögum. Vms ákvæði eru sett dW trygg- ingar pví, að útgerðarfyrirtæki noti ekki varasjóði sína til neins, sem óviðkomandi er rekstri fyrir- tækjanna, t. d. með pví að ívflna h’.uthöfum eða stjórnendum fé- laganna beint eða óbeint eða kaupi fasteignir eða annað, óvið- komandi rekstrinUm. ■ Auk pess skulu 40«/o af pví, sem lagt er í varasjóð, beinlínis tekin út úr rekstrinum og lögð íil hliðar í sérstakan sjóð til ný- bygginga. Um nýbyggingarsjóð útgerðar- fyrirtækja eru settiar eftirfarandi reglUr: Nú nýtur fé/ag, er hefir sjávar- útveg sem a 'ða'' at v i nnu rek s t u r, skattaíviilnunar peirrar, er um ræðir í ákvæðunum Um varasjóð, og skal pá 40«/o af pvi fé, sem pað leggur í varasjóð af tekjum ársins 1940, ráðstafað á pann hátt, að pað sé lagt á sérstafean reifening i hanka eða keypt fyrir pað opinher verðbréf og pau fal- in banka til geymslu. Nefnist sá Muti varasjóðsiirs nýbyggingar- sjóður. Af fé nýbyggiingasjóðs má ekki meira en % hluti vera innstæða á biðreikningi í steniingspundum, nema með sérstöku leyfi nefndar peirrar, sem síðar er getið. Getur nefndin veitt Ieyfi til pess, að meira en i/4 hluti sjóðsins sé á biðreifeningi,. ef aðili sýnir fram á, að hann geti ekki largt féð fram á anman hátt vegna pess, að fé varasjóðs hafi verið notað til greiðslu skulda fyrirtækisins. Otgerðarfé’ag ráðstaíar sjálft pví fé, er pað hefir lagt í ný- byggingarsjóð, en pví má ein- göngu verja ti'I aukningar og end- urnýjunar á framleiðslutækjum á sviði útgerðarinníaT, annaðhvort með nýbyggingum innan'ands eða með kiaupum frá öðrum lcnd- Um. Þó er heimilt að verja fé ný- byggingasjóðs til að greiða tap á útgerð, ef aðrar eignir hrökkva ekki til fyrir pvi, en áður en pað er gert, sfcal pað tilkynnt nefnd peirri, er getið var, og Iætur hún pá aðila vita, hvort hún te’.ur slíka ráðstöfum í sam- ræmi við Iög pessi. Sé fé nýbyggimgasjóðs veðsett eða pví ráðstafað á einhvern ann- an hátt en að framan greimir, um íengri eða skemmri tím®, skal greiða af pví tekjuskatt jafnhá- an peim skatti, sem hefði orðið að greiða af fénu pegar pað var iagt fyrir, ef pað hefði pá verið skattsky-It. Otgerðarfé'lag ladir fylgja með skattafromWi sínu yfirlýsingu frá hlutaðeigandi banka um pað, hve mifeið fé sé geymt par i nýbygg- ingasjóði, og yfirlit Urn pær breytingar, sem kunna að hafa orðið á innstæðu sjöðsins síðan hann var myndaður. Bnnfremur votíorð u:n, að á fé pessu hvíli engar kvaðir. Ráðherra skipar priggja manua nefnd, einn eftir ti'.nefningu Landssámibands íslenzkra útvegs- irianna, annan eftir tilnefnmgu Albýí'.usambands íslands, en hinn priðja án tilnéfningar, og er hann fomiaður nefndarinnar. Nefndirj skai hafa eftMit með pví, að fylgt sé fyrirniælum Iaga bessara Um ávöxtun og ráðstöfun á fé nýbyggingaslóðs, (í fruinvarpinu eru nánari fyrirmæli um slarfs- svið nefndarinnar og pað, á hvem hátt hún skal fylgjast nieð pví, að . fé nýbyggingasjö'ðs sé ráðstafað í samræmi við lögin.) Einstaklingar njóta svipiaðra hlunninda og félög, ef peir leggja fé ti;l hliðar til nýbygginga. Tapsfrádrátíurinn. Eitt af laðalákvæðum skatt- frelsislagianna var pað, að út- gerðarfyrirtækjUm var heimiit að dragia frá skattskyldum tekjum Af 50000—75000 kr. greiðist 4%. Aí 75000—100000 greiðist 1000 — 100000—125000 — 3500 — 125000—150000 7250 — 150000—175000 — 12250 — 175000—200000 — 18500 — 2000000 og þar yfir — 26000 40 °/( af stríðsgróðaskattinum renna í bæjar- eða sveitarsjóð, þó ekki yfir 25% af öllum út- öll töp, sem orðið höfðu á rekstri fyrirtækjanna síðan árið 1931. I nýja frumvarpinu er pessu á- kvæði ha’.dið með nokkrum breyt- ingUm pó. 1 fyrsta lagi er ekki leyft að af- skrifa togiara lengra niður en í 150000 krónur, en samkvæmt gillidandi fyrningarreglum má af- skrifa togara að fullu á 16 árum. Þá er pað gert að skiilyrði fyrir tapsfrádrættinum, að pví fé, sem panniig verður skiattfrjálst, sé var- ið til að greiða skUldir fyrjrtækis- ins. Og í priðja liagi, að tekjur pær, sem Undanpegniar eru skatti vegna tapsfrádráttar, skuili telj- ast till varasjóðs, en af öllu fé, sem tölst til Varasjöös, skal greiðía skiatt, ef pvi er síðar út- hlutlað ti'l hluthafa. t Það skail tekiið' fram í sambandi við pessi ákvæði frumviarpsins, að Alpýðuflokkurinn taldi ekki rétt að ieyfa svo mikinn taps- frádrátt og gert er, og mun hann ileggja fram breytingartillögur við fxUmvarpið, að pví er pað atriði snertir. StríðsgróÉskattnrínn. Af Öllum skattskyldum tekj- um yfir 50 000 kr. skal greiða sérstakan stríðsgróðaskatt til viðbótar hinum eiginlega tekju- skatti. Fer skattstiginn hér á eftir: kr. af 75000 kr. og 10% af afg. kr. af 100000 kr. og 15% af afg. kr. af 125000 kr. og 20% af afg. kr. af 150000 kr. og 25% af afg. kr. af 175000 kr. og 30% af afg. kr. af 200000 kr. og 35% af afg. svörum, sem lögð eru á í bæjar- eða sveitarfélaginu. Vélahersveitir Þjóðverja og ítala komn- ar yf ir iandamæri Egiptalands hjá Soilom -------------------------------- BRETAR hafa nú orðið að hörfa með lið sitt aftur úr allri Austur-Libyu, nema hafnarborginni Tobrouk og hafa hinar þýzku og ítölsku vélahersveitir tekið Bardia og Capuzzovígið og ráðist inn yfir landamæri Egyptalands hjá Sollum. Miklu áhíaupi, sem Þjóð-^ verjar reyndu á Tobrouk í gær- morgun, var hrundið. Komust ■þö skriðdrekar Þjóðverja inn úr fyrstu varnarlínu borgarinnar, cn urðu að hörfa undan aftur fvrir gagnáhlaupi brezka seíu- liðsins, sem einnig var gert með skriðdrekum. Mnp Sgjpta hélt lakað- an fund I gær. í samhandi við fregnirnar frá L'-byu var skýrt frá pví í fregn- ium frá London í gærkveldi, að Waveil yfirhershöfðingi Breta í Kairo hefði í gær átt tal bæði við forsætis- og hermálaráðherra Egypta, en síðan hefði verið haldinn lokiaður fundtrr í egypzka { pinginu. Skotæflnpr á norg- . m oi fimmtQdag. FRá brezka setu'.iðinu hefir borist eftirfarandi tilkynning Á morgun kl. 2—6 pg fimmtu- dag kl. 8,30—4 verða, ef veður leyfir haldnar skotæfingar á eftir- farandi svæði: I austurátt: Sand- sheið frá Geithálsi að Geirlandi, í norðurátt frá Geiriandi að Fálka heimum með Selvatni, í vestur- átt frá Selvatni að Langiavatni, í suðurátt frá Langavatni að Gédit- hálsi. Skotið verður í norðurátt. Sandskeiðsveginium verður ekki lokað á meðan. Þá verður á morgun kl. 4—6 skot'ið í suðurátt frá EUiðaám að Kleifarvatni. Báðskonnr m starfsstnlkor óskast á barnaheimilið Vor~ boðinn í sumar. Umsóknir ásamt kaupkröfu leggist inn í Hafnarstræti 21 dagana 16. —-18. iþ. m. að báðum dögum: meðtöldum kl. 4—6. NEFNDIN.. STÚKAN ÍÞAKA nr. 194. Fundur í kvöld kl. 8V2 á venjulegum stað. Br. Frey- móður Jóhannsson les upp og fleira til skemmtunar. ST. VERÐANDI nr. 9. Fundur í kvöld kl. 8. 1. Almerm fundarstörf. 2. Friðfinnur Guðjónsson leikari les upp. 3. Dans. Kvennadeiid Slysavarna* félags íslands. Fundur miðvikudag 16. þ. máiL kl. 8Ú2 í Oddfellowhúsinu, Stjórnin. >ooooooooooo< Maccaroii SemeliD-grjón. Sagó í pökEmifh Gorn-riakes. Ail-Bran. BífBBPlón. Matzene. Tiarnarbúðin Tjarnargötu 10. — Simi 3570. nmEKKÉ, Ásvallagötu 1. — Sími 1678.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.