Alþýðublaðið - 16.04.1941, Page 4

Alþýðublaðið - 16.04.1941, Page 4
 MIÐVIKUDAGUR 16. apríl ÍM MIÐVIKUDAGUR Næturlæknir er í nótt María Hallgrímsdóttir, Grundarstíg 17, sími 4384. X / . Næturvörður er í Reýkjavíkur- og Iðunnar-Apóteki. ÚTVARPIÐ: 20.20 Kvöldvaka: a) Úr endur- minningum Friðriks Guð- mundssonar (Halldór Stef- ánsson forstjóri les). b) Sig- urður Hranason, eftir séra Magnús Helgason (Jón Sig- urðsson skrifstofustj. les). „Áttmenningar“ syngja: a) Árni Thorst.: íslarid. b) Tvö dægurlög. c) Ljúfasta lagið. d) Henny Rasmus: Swingtrot e) Gamli Nói. f) Nú er horfin (dægurlag). g) Mars. Ljósið, sem hvarf, sagan eftir R. Kipling', sem mönnum er kunn úr útvarpinu, kemur bráðlega út hjá Víkingsút- gáfunni í þýðingu Árna Jónsson- ar frá Múla. 5. háskólahljómleikar Árna Kristjánssonar og Björns Ólafssonar verða föstudaginn 18. þ. m. kl. 9 s.d. í hátíðasal há- skólans. Nýtt kvennablað, 8. tbl. 1. árg. er nýkomið út. r>si©iíi®TM Y£jfUHDÍK%mTÍlK/mmMR St. Frón nr. 227 Fundur annað kvöld kl. 8.30. Dagskrá: 1. Upputaka nýrra félaga. 2. Kosning embættismanna. 3. Önnur mál. Fræðslu- og skemmtiatriði: a) Hólmfríð- ur Ámadóttir, kennslukona: Erindi. b) Hafliði Jónsson, píanóleikari: Einleikur á píanó. — Reglufélagar, fjöl- mennið á fundinn annað kvöld kl. 8.30 stundvíslega. Útungunarvél til sölu. Hún tekur 100 egg og kostar 75 kr. Upplýsingar í síma 5292. Efni: Þjóð, eftír G. St. Tvær kon- ur, eftir Jakob Kristinsson, Sum- arpáskar, kvæði eftir Ingibjörgu Þorgeirsdóttur, Sjóslysin og kon- urnar, eftir J. Þ., Þrek og hugprýði eftir M. J. K. Hvers megum við vænta? eftir Maríu J. Knudsen, Þjóðgarðurinn, eftir G. St. Mr. C. R. S. Harris, viðskiptafulltrúi brezku sendi- sveitarinnar, mun flytja erindi á fundi félagsins ,,Anglíu“ á fimmtu- dagskvöld. Nefnist fyrirlesturinn „Þakkarskuld vor við gríska menn ingu,“ og mun fyrirlesarinn sýna nokkrar skuggamyndir með er- indinu, en að því loknu verður dansað. Mr. Hárris er mjög snjall fyrirlesari og lærður vel í klass- iskum fræðum, enda doktor í heim- speki frá háskólanum í Oxford. Hjónaband. Nýlega voru gefin saman í hjóna band á Akureyri ungfrú Sigríður Guðmundsdóttir söngkona og Helgi Schiöth lögregluþjónn. Síra Friðrik J. Rafnar vígslubiskup gaf saman. Við Svanafljót heitir myndin, sem Nýja Bíó sýnir núna. Sýnir myndin þætti úr ævisögu vinsælasta tónskálds Ameríku, 'Stefan C. Foster’s höf- undar söngvanna ,,My old Kent- ucky Home“ og „The old Folks at Homé.“ Aðalhlutverkin leika Don Ameche, Andrea Leeds og A1 Jolson. íþróttablaðið, 1.—2. tölublað VI. árgangs er nýkomið út. Efni: Sundknattleiks- mót Reykjavíkur, Afrekaskrá Reykjavíkur í frjálsum íþróttum 1940, íþróttafulltrúinn skipaður, Enn um fimmtarþrautarmetið, Skjaldarglíma Ármanns, „Inn Hjartanlegar þakkir viljum vér færa stjórn h.f. Al- þýðubrauðgerðarinnar fyrir þá rausnarlegu gjöf, sem forstjóri brauðgerðarinnar, hr. Guðm. R. Oddsson færði hverjum einstökum starfsmanni fyrirtækisins þ. 7. þ. f. Ennfremur færum vér honum og frú hans innilegustu þakkir vorar fyrir þá ánægjulegu kvöld- stund er vér áttum í boði þeirra í Ingólfs-Caíé í janúar s.l. Heill fylgi h.f. Alþýðubrauðgerðinni á komandi árum. Starfsfólk h.f. Alþýðubrauðgerðarinnar. . STRANDHÖGG í NO'REGI Frh. af I. síðu. , réðust til landgöngu í einhverj- um stað í Norður-Noregi, sem enn er ekki kunnugt, hver er, á laugardagsmorguninn fj-rir páska og var þessi árás gerð með mjög svipuðum hætti og árás Norðmanna og Breta á Svovlvær í Lofoten fyrir riím- uín mánuði. Norðmerínirniir komu á einum hinna amerískú tundurspilla, sem Bandaríkin hafa látið Breta hafa, en Bretar siðan Norðmenn, gengu á land, slitu allá símaþræði frá hafnarbænum, eyðilögbu þvi næst stóra fiskiinjölsverksm iöju og tóku fasta helztu forystumenh Quislinga á staðnum og höfðu þá með sér <um borð í tundiurspillinn. Margir ungir Norðmenn gripu einnig tækifærið til þess að kom- ast úr landi, eins og í Svovlvær á dögunum og fóru með tundur- spillinum áleiðis til Bretlands. Þýzku hernaðaryfirvöidin í Noregi höfðu enga hugmynd um árásina fyr en sólarhring eftir að hún var gerð, en þá var tundur- splllirinn á bak og burt. milli fjallanna", eftir íkon, Skíða- mót Reykjavíkur, Fimleikasýning- ar Ármanns, Sundmót R. R. o. m. fl: Hjónaband. í dag voru gefin saman í hjóna- band ungfrú Signý Einarsdóttir og Jón Friðrik Karlsson verkamaður, síra Garðar Svavarsson gaf sam- an. Heimili þeirra verður að Grímsstöðum við Skerjafjörð. Gamla Bíó sýnir núna litskreytta teikni- mynd, sem heitir Gosi. Er hún eftir Walt Disney, höfund Mickey Mouse. Oddhöfði seldur. Ráðamenn bæjarins eru búnir að selja Oddhöfða og er því mitt nafn þar með tekið af því húsi. Valgeir réði þessu: Þetta hús er því hætt að vera útibú frá Kleppi. Guðm. Benediktsson er búinn að fá peningana. Nafni minn í holtinu ságði mér þetta, ég fékk ekkert. ’Oddur Sigurgeirsosn. BHGAMLA BiðM ■H NÝJA BI6 §SBS Nýjasta listaverk snillings Við Svanafljót. ins Walt Disney: GOSI (PINOCCHIO). (SWANEE RIVER.) Aðalhlutverk: Litskreytt teiknimynd, Don Ameche, gerð eftir heimsfrægri Andrea Leeds og samnefndri barnasögu. Sýnd kl. 5, 7 og 9 AI Jolson. .. ■ Barnasýning kl. 5. 1 4 Synd kl. 7 og 9. LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR. A ÚTLEIÐ Sýniag annað kvðld kl. S. Hljómsveit undir stjórn Dr. V. Urbantsehitsch aðstoðar. Aðgöngumiðar seldir frá klukkan 4—7 í dag. Born fá ekkl aðgang. Innilégar þakkir fjrrir auðsýnda samúð við fráfall og jarð- arför mannsins míns, föður okkar og tengdaföður, Lýðs Bjarnasonar, trésmiðs. Guðrún Nikulásdóttir, börn og tengdasonur. Sbipstjóra- op stprimannafél. Rejrkjavíknr hefir á fundi 15. apríl 1941 samþykkt að félagsmönnum skuli vera óheimilt að sigla á fiskflutningaskipum til ófrið- arlandanna að óbreyttum aðstæðum. STJÓRNIN. Gjafir til Slysavarnafélags íslands. Frá Kvenfél. „Bergþóru“, Vest- ur-Landeyjum kr. 40. Sig. Sigur- jónssyni skipstjóra kr. 145. Magnúsi Kristjánssyni, Eskihlíð kr. 500.00. Skipshöfninni á botnv. Tryggva gamla kr. 385.00. S. J. Reykjavík kr. 50. Ingveldur Guð- mundsdóttir kr. 5. Ónefndur, Ak- ureyri kr. 5. Kærar þakkir. J. B. Áheit á Strandarkirkju. kr. 2.00 frá J. S. THEODORE DREISER; JENNIE GERHARDT er. Hjonum þótti vænt um Vestu, sem nú var að verða stór stúlka. Þannig hélt Jennie áfram, þangað til hann var orðinn betri í skapinu, en þegar þau voru að búast til sængur, ræddu þau um það, sem hafði skeð. — Róbert hefir komið ár sinni vel fyrir borð meðan við vorum fjarverandi, sagði hann. — Hvernig þá? spurði Jennie eftirvæntingarfull. — O, hann hefir stofnað kaupsýsluhring. Hann hefir steypt saman öllum helztu vagnaframleiðslu- fyrirtækjunum í landinu. Braceteridge sagði mér, að Robert væri orðinn framkvæmdastjóri hringsins og að hlutaféð sé orðið um átta milljónir. — Hvað ertu að segja? hrópaði Jennie. — Þá er úti um þetta litla fyrirtæki þitt, er ekki svo? — Jú, það er úti um það, sagði hann, — að minnsta kosti í bráð. En ég ætla að :bíða og sjá hvað setur. Menn geta aldrei vitað, hvernig fer fyrir svona kaupsýsluhringum. Jennie var mjög sorgbitin. Hún hafði aldrei fyrr heyrt Lester kvarta. Hann var orðinn breyttur. Hann var að þreytast á ibaráttunni. Hana langaði til þess að geta huggað hann, en hún vissi, að hún myndi ekki geta það. Henni væri það um megn. Loks sagði hún: — Þú skalt ekki taka þér þetta nærri. Það er svo margt fleira til í veröldinni, sem gaman er að starfa að. Væri ég í þínum sporum, Lester, myndi ég ekki fara óðslega að. Þú hefir nógan tíma. Hún þorði ekki að tala meira um þetta mál, og Lester vissi, að það var árangurslaust að vera að ergja sig yfir þessu. Og hvers vegna átti hann að vera að því? Hann hafði enn þá sæmilegar tekjur og myndi hafa þær í næstu tvö ár. Og hann gat unnið sér meira inn, ef hann vildi. En bróðir hans flýtti sér að festa sig í sessi meðan hann sjálfur komst ekki úr sporunum, eða, réttara sagt, hann rak fyrir stormi og straumum. Það var ekki glæsi- legt. En verst af öllu var þó það, að hann var að hætta að treysta sjálfum sér. FERTUGASTI OG ÁTTUNDI KAFLI. Lester hafði hugsað mjög um framtíð sína, en ennþá hafði hann ekki getað tekið neina ákvörðun. Hugmynd Roberts ’om kaupsýsluhringinn hafði koll- varpað öllum fyrirætlunum hans um litlu vagná- verksmiðjuna í Indíana. Honum datt ekki í hug nú orðið að keppa við mann, sem hafði svo miklu betri aðstöðu en hann. Hann var nú búinn að kynna sér, hvernig hagur hringsins var og komst að raun um, að í félaginu voru nokkrir miljónamæringar og að þetta var stórauðugt kaupsýslufyrirtæki, sem gat ráðið niðurlögum hvaða smáfyrirtækis, sem því sýnd- ist. Átti hann nú að standa í skugga stóra bróður. Til þess gat hann ekki hugsað. Átti hann að reyna að stofna kaupsýsluhring og keppa við bróður sinn. Það gat hann ekki heldur hugsað sér. Þá var betra að vera aðgerðarlaus fyrst um sinn. Ef til vill datt hann niður á eitthvað. Og ef hann fyndi ekkert, ja, þá gat hann farið aftur í Kanefélagið, ef hann vildi það. Meðan Lester var ennþá óráðinn í því, hvað gera skyldi, bar svo við, að hann hitti Samuel M. Ross fasteignasala. Lester hafði séð Ross nokkrum sinn- um í Union Club, en þar var hann álitinn fífldjarfur en jafnframt þrælheppinn kaupsýslumaður. Lester hafði líka séð hinar skrautlegu skrifstofubyggingar hans í La Salle Street og Washington Street. Ross var hinn glæsilegasti maður, um fimmtugt, hár mað- ur vexti, svartskeggjaður með svart, bylgjað hár. Lester var hrifinn af þrótti þessa m’anns. Ross vildi gera Lester tilboð. Auðvitað vissi Lest- er, hvers konar maður Ross var og Ross viðurkenndi hreinskilnislega, að hann vissi að Lester hefði ekkert við að vera um þessar mundir. Hugmyndin var sú, að hann og Lester keyptu í fé- lagi þrjátíu tunnur lands milli Halstead Street og Ashland Avenue. Það var ýmislegt, sem henti til þess að verð þessara lóða hækkaði mikið, því að þar átti að fara að byggja heil hverfi. Kaupverð þeirra var fjörutíu þúsund dollarar. Annar kostnaður myndi verða 25 þúsund dollarar. Svo var auglýsinga- kostnaðurinn. Til samans myndi kostnaðurinn nema um hundrað þúsundum dollara og helmingurinn a£ því myndi koma í hlut Lesters að greiða. Svo fór herra Ross að reikna út ágóðann. Hann sýndi fram. á, hvernig lóðir hefðu stigið í verði um helming á þremur árum. Lester varð að játa að, svo væri. Ross hélt nú áfram að útskýra, hvernig menn græddu á fasteignasölu. Hann sagði, að það væri von-

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.