Alþýðublaðið - 21.04.1941, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 21.04.1941, Blaðsíða 1
Wmm RITSTJÓRI: STEFÁN PÉTURSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XXII. ÁRGANGUR (MÁNUDAGUR 21. APRÍL 1941. 92. TÖLUBLAÐ retar og Grlkklr taafa orðlð að yfirgefa Olympavlgstððvarnar. Gígur eftir eina sprengjuna. Allar sprengjurnar féllu fyrir utan Þórshijfn, en ekki langt frá húsunum, eins og sést á myndinni. Þessi gígur er talinn vera eftir 250 kg. sprengju. Hún féll í gljúpa jörð og gróf sig niður 5—6 metra og sprakk þar. Gígurinn er um 6—8 metrar í þvermál. Þegar fjrsta loftárásíR var æreyjnm. -----—-----— Færéyingar hafa mist fjögur skip sín, þ. á. m. stærsta togarann, á einum mánuði. ------+----- Samtal við Úifar Þörðarson lækni. Malda undan til styttri vígstöðva en herlinan allsstaðar órofin. Þjóðverjar hafa tekið Larissa. ----------------- nP ILKYNNINGAR BRETA OG GRIKKJA um orusturn- ~ ar í Norður-Grikklandi eru í gær og í morgun mjög varlega orðaðar. Er >ó viðurkennt, að hersveitir þeirra séu á undanhaldi frá Oiympsvígstöðvunum til annarra stytíri vígstöðva, en jafnframt tekið fram, að herlínan sé alls staðar órpíin, þrátt fyrir æðisgengnar skriðdrekaárásir og steypiflugvéiaárásir Þ.' Iðverja til þess að rjúfa hana, og er sagt. að haksyéitir handamaima, sem .verja undanhaldið, hafi valdið Þjóðverjum ógurlegu manntjóni í árásum þeirra. Þjóðverjar tilkynntu strax á laugardagskvöld, að þeir hefðu dregið hakakrossfánann að hún efst á Olympsfjalli og tekið borgina Larissa suður á Þessalíusléttunni og í morgun segjast þeir vera komnir .suður að Lamia, 75 km. suður af Larissa, fyrir botni Lamiaflóans, þar sem Norð- ur-Grikkland og Mið-Grikkland mætast. Þessum fregnum er ekki neitað í London. Nýja grísia stiórnin. " ÆREYINGAR hafa mist f jögur skip síðastliðinii mánuð, þar á meðal stærsta togara sinn, en aðeins 14 menn hafa farizt af þessum skipum. Þýzkar, árásarflugvélar eru alltaf við og við yfir eyjunum, næstum því dag- lega, en aðeins einu sinni hafa þær gert loftárás á Þórshofn, og þá án þess að valda nokkru tjóni á mönn- um eða mannvirkjum. Úlfar Þórðarson læknir skýrði Alþýðublaðinu frá þessu í morgun. Hann kom heim á laugardaginn, en hann fór til Færeyja í augn- lækniserindum 8. marz síð- astliðinn. Hefir danska stjórnin venjulega sent augnlækni til eyjanna ann- aðhvort ár, en síðastliðin 3 ár hefir enginn augnlæknir komið þangað og horfði því til vandræða þar af þessum sökum. „Ég hafði líka ákaflega mikið að gera þennan rúma mánuð, sem ég dvaldi í Fær- eyjpm,‘;,spgir- Úlfai’,,fór. tih allra helztu byggða, skoðaði I upp undir 1500 sjúklinga og framkvæmdi 50 augnaupp- skurði. Augnlæknir, sem settist að í Færeyjum, myndi hafa nóg að gera þar.“ Um skipatjónið og árásirnar segir hann enn fremur: „Þab er mjög útbreidd skoðun í FcereyjUm, að þýzkú flugvél- arnar, sem þangað fcoma, séu í leiðömgrium um Atlantshafið, og að þær noti eyjarnar aðeins sem viðkoniustað. Það er lika fenigin reynsla fyrir því, að þær hætta jafnvel byrjaðri árás á hin smáu fiskiskip Færeyinga, ef þær sjá stærri skip, en þær geta haft það Úi að sleppa því, sem þær eiga eftir af sprengjum, niður yf- jr eyjarnair, þegar þær eru á heimleið á kvöldin. Oítast nær koma þær yfir eyjairnar kl. 6—7 á kvöldin, en stundum koma þær líka á inorgnana.“ Ekkert spurst til tveggja skipa. „Skipin, sem Færeyingar hafa misst síðan orustan um Atlants- hafið hófst, eru úögárinn „Næra- berg“ og kútteramir „Miilie“, „Eelyptica“ og „Beinesvörd*'. . (Frh. á 2. síðu.) Um leið og nöfn hinna nýju ráðherra í Grikklandi voru til- kynnt opinberlega í gær, var þvl lýst yfir, að Georg Grikkja- konungur myndi sjálfur stjórna ráðuneytisfundunum, en Kon- stantin Kozias, sem var falin stjórnarmyndunin, mun rapn- verulega verða varaforsætis- ráðherra. Auk hans eiga sæti í stjórn- inni þrír hershöfðingjar og einn sjóliðsfóringi. Jarðarför Korizis, hins frá- falina forsætisráðherra, fór fram í Aþenu á laugardaginn, að viðstöddum miklum mann- fjölda. Skipting Júgéslavín. 1 fregnUm frá Londion i miorg- Un segir, að Ribbentrop og Ciano greifi, utanríkisráðhemar Hitleils og Mussolinis, ætli einhvern næstu daga að hlttast til þess að ræða skiptingu Jugos’.avíu, og hafi fulltrúum bæði Bulgara og Ungverja veríð boðið á þann fund, en ekki neinum fulltrúa frá Rúmeniu. í fregnUm frá London er full- yrt, að júgóslavneskar hersveitir Verjist eiin í fjöllunum umhverf- is Skoplje og viðs vegar í Mon- tenegro. í Sarajevo hafa Þjóðveírjar nú tekið málmplötu, sem þar hefir verið tii minningar um morðið á Franz Ferdfaand, ríkiserfingja Austurrikis í júní 1914 og færi hana Hitler að gjöf, en Hitler er sagður hafa ákveðið, að hún skuli geymast á safni í Berlfa. Tveir fræpsíu kaf- bátaforiuyjar Hitlers uú striðsfanpr. \ LEXANDER, flotamála- xÝjaR^^öherra Breta, sagði frá því í ræðu á laugardagskvöld- ið, að tveir af þremur frægustu kafbátaforingjum Hitlers væru nú stríðsfangar á Englandi og væri þætti þeirra í orustunni um Atlantshafið þar með lokið. Þessir tveir kafbátaforingjar Þýzku skriðdrekarnir komust í fyrstu atrennu inn úr innri varnarlínu borgarinnar, en voru hraktir aftur með gagn- áhlaupi af Bretum. Tóku Bret- ar 850 fanga og eyðilogðu fjóra þýzka skriðdreká, en I márgir hinna stórskemmdust. Sókn Þjóðverja og ítala við landamæri Egyptalands virðist Sprengjnflugvélar steyptar í einn lagi Ismíða sprengjuflugvélar með nýjum hætti. Eru þær steyptar í móti í einu lagi, $ og teltur frainleiðsla J þeirra miklu styttri tíma \ á þann Iiátt, en hingað s til. ? Samkvæmt fregn frá í Washington hefir nefnd j flugvélasérfræðinga þar ? þegar gefið meðmæli sín f með því, að sprengjuflug- < vélar verði í framtíðinni ? smíðaðar á þennan hátt. > Hafa risavaxnar sprengju- f flugvélar þegar verið s smíðaðar með þessari að- ? ferð og reynzt vel. I Árás á London var afmælisgjöf pýzka loftflotans til Hitlers ÝZKAR sprengjuflugvél- ar gerðu mikla loftárás á London í fyrrinótt. Skýrði Ber- línarútvarpið þannig frá henrii í gærmorgun, að þýzki loftflot- inn hefði haldið upp á afmæli Hitlers — sem var í gær — með því að varpa 100 000 eld- sprengjum yfir heimsborgina. Það er viðurkennt í London, að mikið tjón hafi orðið af árás- inni og margar fagrar og forn- frægar byggingar eyðilagst. eru Kretschmar og Schopka og hafa báðir fengið æðstú heiðurs merki, sem Hitler hefir sæmt | kafbátaforingja sína hingað til. nú hafa verið stöðvuð með öllu, en stöðugar skærur standa yfir milli vélahersveita á öllu svæðinu frá Tobrouk til Sól- lum. í Ábessiníu standa yfir harð- ir bardagar sunnan við Dessie. í : Addis Aheba ér mitkill und- irbúningur hafinn undir komu Haile Selassie þangað. Nýji áhlaupi Þjóðverja á Tobrouk brnidið I gœr. ------4------ Borgin kölluð Verdun sandauðnarinnar ------4.----- NLTÝJU SKRIÐDREKAÁHLAUPI ÞJÓÐVERJA á To- brouk í Libyu var hrundið af Bretum í gær og er það annað áhlaupið, sem Þjóðverjar hafa gert á borgina. í fregnum af þessu áhlaupi kallar einn fréttaritarinn To- brouk nú „Verdim sandauðnarinnar“.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.