Alþýðublaðið - 21.04.1941, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 21.04.1941, Blaðsíða 3
ALÞYÐUBLAÐIÐ Ritstjóri: Stefán Pétursson. Ritstjórn: Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. Símar: 4902: Ritstjóri. 4901: Innlendar fréttir. 5021: Stefán Pét- ursson (heima) Hringbraut 218. 4903: Vilhj. S. Vilhjáms- son (heima) Brávallagötu 50. Afgreiðsla: Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. Símar: 4900 og 4906. t Verð kr. 3.00 á mánuði. 15 aurar í lausasölu. ALÞÝÐUPRENTSMIÐ J AN H. F. V atnsskorturinn. ALÞYÐUBLADIÐ____________ Finnur Jónsson; Kommúnistar trúa á viraáttu Hitlers. ----♦--- Þeir segja, að ekki þurfi annað en biðja hann um undanþágu frá hafnbanninu! V/ TNSSKORTURINN er eitt af mestu áhyggjuefnum ibæjarbúa e-ns og stendur, enda ©r það von. Heil hverfi í bænum ern ajgerlega vatnslaus heila Haga, og er ástandið á sumum heimilium jafnvel svo slæmt, að konur verða að sæta færi á næt- urnar til að geta þvegið af heim- ilisfólkinu, jafnvel þó að aðeins sé Um að ræða fatnað ungbarna. Fólk reynir af fremsta megni að safna vatni i ílát til að hafa tii matar, og víða er alls ekki hægt að ná því nema á næturnar. Geta menn vel gert sér greái fyr- ár því, hversu mikiili truflun þetta veidur á heimilum og að vinna húsfreyjunnar og erfiði vex ekki lítið við þetta. í öllum dagblöðum bæjarins hefir verið skýrt frá því, hvað ■tal&ð er að valdi þessúm mikla vatnsskorti. Hér í blaðinu var síðast ii'öinn föstudag skýrt frá því álá'ti borgarstjóra, að óhófs- eyðsla borgiaranna á vatninu ylli honum fyrst og fremst. Við höf- tum sVo að segja a'.idrei þurft að spara vatn eða fara gætiiega með það. Þess vegna verður vatns- •skorturinn nú, þegar vatnsþörf- in eykst mikið frá því, sem áður var. Hins vegar á vatnsmagnið, sem rennur til bæjarins, að nægja öllúm þeim, sem nú eru hér í tbænum, og þó að fleiri væru, það er að segja, ef því er lekki eytt algerlega að óþö'rfu. En það er einmitt þetta, sem menn gera. Það er vitað, að vatnsnotkun hefir farið mjög rnikið í vöxt við hina miklu fjölgun í bænum, og líkur benda til, að „gestirniir:" séu samhentir heiroamönnum í þvi að fara ekki vel með vatnið. Þá er vitað, að vatn er nú látið í miklu stærri stíl t-il eriendra skipa en nokkru sinni áður, og loks hafa fengizt upplýsingar um það, að konur, sem taka þvott af setuliðsmönnum, nota meira vatn en jafnvei hefir áður fyr verið notað við fiskþvott, og að mjög margar fconur vinna að þessram þvotti einmitt á nætum- ar, og það veidur því, að vatn getur ekki safnast þá í geymana eins og áður. Það má segja að þétta sé ekki iðnauðsynieg vatnseyðsla, og þar sem vatnsmagnið er talið meira ©n nóg fyrir 54 þúsundir íbúa, en þeir eru hins vegar ekki svo margir, ætti þetta ekki að korna að söik, ef vel væri farið með þessa lífsmaiuðsyn okkar. Stjórnarvöld bæjarins 4óku upp á því í vetur, að hafa eftirlits- menn í ferðUm um nætur til að aðgæta, hvar vatn væri látið renna í húsUm að nauðsynja- feusu. Þessir menn fundu mjög marga seka, og voru þeir aðvar- aðir. Þetta hafði góð áhrif, en svo virðist, að aftur sé að sækja í sama horfið, og ættu eftirlits- mennirnir því aftur að fara á stúfana og bæjarstjórnin einnig um leið að setja einhver viður- lög við óþarfa vatnseyðslu. Þá er heldur ekki úr vegi- fyrir bæjarstjórnina að athuga bíl- þvottastöðvarnar í bænUm. Öilum er kunnugt, að á þeim rennur vatn viðstöðuliaust meiri hluta sóiarhringsins úr einni eða tveim- ur slöngum á hverri stöð. og er þarna um mjög mikið vatnsmagn að ræða. Það ætti að vera svo aUðskilið mál fyrir bæjarbúa, hve nauðsyn- Iegt það ér, að fara vel með vatnið, iað vatnsveitan ætti ekki að þurfa að senda marga'r aðvair- anir til þeir.na, en svona er það samt, aðvaranirnár virðast ekki duga, og verður þá að grípa tii einhverra annara ráða, annað- hvort verður að reyna að skrúfa fyrir vatnið til skiftis í hjnum ýmsU bæjarhlutum eða að selja vatn eftir mæli, og væri hvort- tveggja þó mjög leiðinlegt. Ef engin bót fæst á þessu hvorki hjá bæjarhúum sjáifum eða setuliðsmönnum, horfir til enn meiri vandræða. Ættu því allir að leggjast á eitt Um það, að verða við áskorun vatnsveit- Unnar um iað spara vatnið og láta ekkert fara til ónýtis. Látið vatnið ekki renna til ó- nýtis, hvorki á daginn né næturn- ar, látið vatnið ekki renna við- stöðulaust, þegar þið emð að bleyta út fisk eða þegar þið er- uð að undirbúa þvott. Farið vet með vatnið, það er einhver ailra- þýðingarmesta naUösyn okkar . Aðalfundur Norræna félagsins verður í Oddfellowhúsinu uppi þriðju- daginn 22. apríl kl. 8,30 e. h. Venjuleg aðalfundarstörf. Lagahreyting. STJÓRNIN. Árshátið Matsveina- og veitinga- þjóna Reykjavíkur verður haldin í Oddfellowhúsinu kl. 11 í kvöld. smzm. F,'AAR ÞJöÐIR hafa á undan- förnum árum sýnt okkur Is’endingum jafnmikið vinarþel á yfirborðinu eins og Þjóðverjar. Þeir hafa gert út hvern vísinda- leiðamgurinn hingað á fætur öðr- Um. Þeir hafa boðið bæði íþrótta- mönnUm og menntamönnium okk- ar heim, til sín og sýnt þeim hinn mesta sóma. Þeir hafa verið ágætir viðskiftaviniir okkar og k'eypt bæði sjávariafurðir og land- búnaðarvömr okkar háu verði. Vísiindamenn Þjóðverja hafa ritað lærðar ritgerðir Um sjálfstæði IsIanJs og hjá fáum þjóðum mun vera jafn almenn þekking á allri aðstöðu okkar islendinga, at- vinnuvegum og lifnaðarháttum. Ástæðurnar fyrir allri þessari vináttu voru taldar þær, að hér á Islandd væm engir Gyðingar. Hér byggi hinn hreini norræni kynstofn jafnvel svo óblandaður, að full ástæðia væri til fyrir þessa mifclu aðdáendur þessa kynþáttar, að líta upp til okkar með virð- ingu og þakklæti, fyrir að hafa varðveitt stofninn ób’andaðan svo öldum skifti, til sannrar fyrir- myndar fyrir þá sjálfa. Þetta var heidur ekki sparað af hálfu Þjóð- verja. Við Islendingar tókum þessum djúpu vLnáttumerkjum yfirleitt Ijiiflega. Þjóðverjar fengu ætíð hi-nar bez-tu viðtökur og nutu hér hinnar alkunnu íslenzku gestrlsn-i í mjög ríkum mæli. Þeir vom ætíð boðnir velfcomnir af öllum, nema Alþýðuflokksmönnum og kommúnistum. Alþýðuflokkurinn ga-gnrýndi nazismann þýzka og varaði við honum af þungri al- vöm, en sýndi gestum, sem hing- að komu í löglegum erindum, fulla en kalda kurteisi. Komm- únistamir gengú hins vegar miklu lengra. Þeir ætiuðu alveg að ær- ast, ef Þjóðverja bar að garði, hvað þá ef þeir sáu einhvers staðar fána nazista. Hvað éftir annað réðust þeir um borð í þýzk skip, til þess að skera þýzka fán- ann niður, hvað eftir annað fórn- Uðu þeir sér og voiTU dæmdir til fangeisisvistar fyrir að ráðast að þýzfcum ræði smannabústö'ðum, sem voru friðhelgiir eftir alþjóða- lögúm, af í:því þeir gátu ekki þölað að horfa á blóðfána naz- ista hlakta við hún á okkar ást- kæra landi. ' Þeir áttu aldrei n-ógu sterk orð til í ei-gu sinni til þess að ifor- dæma djöfulæði nazismans. 1 Þetta var fyrlr stríðið. - ( ! II. Nú er afstaða kommúnista til nazismans alveg orðin þveröfng við það, sem hún var áður, þrátt fyrir það þó að nazistair séú ailt af að fremja æ fleiri og fleiri ó- Öæðdsverk, er hljóta að vekja andstyggð allra hugsandi manna. Þess gerist engin þörf að rekja hér, hvernig nazistarnir hafa brot- ið hvern alþjóðtasamninginn á fætUr öðrum, hvemig þeir hafa ráðist á hverja friðsama þjóð af annari, kúgað þær undir sig og barið um löndin, eyðaindi borg- unum með djöfúllegustu vít'isvél- um, brennandi’ rænandi og myrð- andi. Hafi menn ekki vitað þa-ð fyrr, -eins og allir andstæðingar nazista vissu fyrir ófriðinn, þar á meðal kommúnist-ár, þá vita menn það nú, að þeir hirða hvorki' um orð né eiða og þyrma engu ‘lifandi, ef þeir sjá sér hag í því. Fyrir þessu höfum jafnvel við Islendingar orðið á s-orgl-egan og áþreifanlegan hátt. Eagir vita betur en Þjóðverjar, að vi'ð Islendinigar getum ekki lif- að hér í landinu, ef siglingar til annara landa leggj-ast niður. Samt hafa þeir sett hafnbann á íslanid. Þjóðverjar vita, að erlendur her si'tur hér í landinu giegn okkar vilja. Samt gera þeir nu tilraún til þess að svelt-a alla landsmenn þ. á m. konur )o.g böm, með því að banna allar si'glingar að og frá landinu. Til 'þ-ess efö á- rétta þetta bann hafa þeú myrt 30 vaska sjómenn á hlnn níðinjgs- legasta hátt -og sökkt tveimur skipum okkar. t ■ Hin mikla vinátta, sem þeir áður virtust hera til okkar, hefir snúist Upp í taumlaust grimmd- aræði. Nú ætla nazistamir sér ekki lengur að vemda hinn hreina norræna kynstof-n, heldur gera þeir sér allt far um að tortíma honum. Má það minnstu skifta, þótt ísland hei-ti ekki lengur á máli Þj-óðverja „vagga hins nor- ræna kynstofns", heldur „danska eyjan“. • Allir sjá nú, að hin mikla vin- átta, er þýzkir nazistar virtust beva tiL okkar íslendinga, var ekki annað en yfirskyn tii þess að ge‘a kannað landið og Ijósmyndað það, í því skyni að koma hér Upp vígstöðvum, þegar færi gæf- ist, og geta gert árásir á 1-an-dið með „sem beztuni árangri“, ef aðrir yr-ðu- fyrri til. Sveltitilrauin Þjóðverja- viið Is- lendinga og morðárásir þeirra á íslenzka sjómenn hiafa 1-okið Upp augum margra, sem aldrei áður trúðu, að þessir svo nefndu vinir okkar gætu sýnt okkur slikán fjandskap. Hins verar virðast ein- ■| mitt þessir síðiustu athurðiir hafa sann'ærf kommúnis a um, að naz- ístamir, sem sllkt aðharast, séu okkar beztu vinir i ney-ð, aö minnsta kosti verja þeir miklu ; rúmi í blaði sínu tiil þess að ; reyna að sannfæra lesendUT sína um það. III. Blað kommúnista þieytist ald-r- ei á því, bæði í tíma og fotima, að vara okkUr við því að trúa nazistum, meðan þeir sýndu okkur vináttu. Nú þegair þeir myrða sjómenn okkar og vilja svelita konur og böm, gera komm únistar allt sem þeir geta til þess MÁNODAGUR 21. APRÍL 1941. ttQClQCtOQQQQeX. > „Goðafoss" fer annað kvöld vestur og norð- ur. Viðkomustaðir: Patreks- fjörður, Þingeyri, ísafjörður, Sauðárkrókur, Siglufjörður, Akureyri. Farseðlar óskast sóttir fyrir hádegi á morgun. 3öööööööööö« að s-annfæra okkur um vinarþel nazi-st-a. ,, Þetta er ótrúlegt en satt. Þjóðverjar hafa sett á okkur hafnhann og hezta ráðið til þess að feysa það er að því er Þjóð- viljinn segir að við snúum okkur tii Þjóðverja sjálfra og biðjium þá að hjáípa okkur un-dan þeirra eiglin banni og verkniaði. Ráðleggingar Þi-óðviljans birt- (u-st í 87. tbl. 17. apríl 1941 fbg em svohljóðandi: 1 ! „Hvað það snertir að Ieita samkomulags við Þjöbverja lum að viss skip mættu Sigla hindrUnarlaust t .d. til Ameriku, þá sýnist sjálfsagt að gera (iiruan ina, -og er sennilegt að hún getl borið árangiur. Það er kunnugt að Þjóðverjar hafa ætíð verið ieiðubúnir til að Ieyfa flutning hitaveiuefnisins frá Kaupmanna- höfn, og bendir þet'a Dg fIei a tií þess að Þjóðverjiar mUnda fallast á að leyfa okkur að hafa á- Ikveðín skip í sigllngUm til Am- eríku. jHvað þriðju tíiiögunni viðvík- Ur, þá er augljóst að Þjóðvesrjar mundu ekkert ha’’a við það að at- hiugia, að leyfa okkur að sigla til tMúnmansk.“ Já, það er svo sem sennilegt að tilraun um að viss skip fái áð sigla óáreitt af Þj-óðverja hálfu eftir hafnhannssvæði, beri árang- ur þegar þeir eru nýbúnir að tilr kynna að þeir áskilji sér rétt til að skjóta öll skip niður, hvar sem þau em stödd umhverfis lándið, meira að segja á fiskimið- Unum! Það er ekki lengur hægt að faira á hamdfæri á árabát tii þess að fá sér í soðið áin þess að eigaáíhættu a!ð þýz-kur kafbát- Uir komi með vélbyssu og skjóti mann í kaf. En Þjóðviljinn er ekki í neáinUm vandræðum með rökin fyrir vel- vilja Þjóðverja. „Það er kunn- Ugt um að Þjóðverjair hafa ætíð veri-ð rei'ðubúnir að leyfa fiutning hitaveituefnis frá Kaup-’ mannaihöfn,“ segir blaðið. Hvaðain koma því slíkar heim- . ildir? Það er þvert á móti kunnuigt að ÞjóÖverjar stöðvuðu flutning á efni til hitaveipunniar s. 1. sum- ar . Því er Þjóðviljinn að segja þetta? Má ekki gera ráð fyrir að ritstjórinn E. O., sem et bæjap- fu’ltrúi, vifi betur? Þá segir Þjóðviljinn: „Þá er aUgljóst að Þjóðverjar myndu Frh. á Í4 síðu. i- Xi'*

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.