Alþýðublaðið - 28.04.1941, Qupperneq 2
SUMARF46NAÐ
heldur félag Árneshreppsbúa R.v.k. þriðjudaginn 29.
þ. m. kl. 8V2 í Oddfellow uppi.
ÝMS SKEMMTIATRIÐI. DANS.
STJÓRNIN.
ST. VERÐANDI NR. 9.
Snmarfagnaðnr
stúkunnar verður annað kvöld (þriðjudag) kl. 9 stundvís-
lega í G.T.-húsinu.
1. Pétur Zóphóníasson: Sumri fagnað!
2. * * * : Samspil á gítar og mandólín.
3. Einar Markan: Einsöngur (E. Gilfer aðstoðar).
4. * * '* : Upplestur.
5. Alfreð Andrésson: Eintal og gamanvísur.
6. Kvartett syngur.
7. Eggert Gilfer: Einleikur á píanó.
8. Gamanleikur: Húsið við þjóðveginn.
Leikstjóri: Anna Guðmundsdóttir.
9. DANS. Hljómsveit S. G. T.
Aðgöngumiðar verða seldir Verðandifélögum (á kr. 1,50) og
gestum þeirra (á kr. 2,50) kl. 5—8 á þriðjud. og ef eitthvað
verður þá óselt, verður það selt öðrum templurum kl. 8—9.
Svifntiisilki
vírdregin. Gardínutau. Kjólaefni og Strigaefni í kjóla.
Sokkar. Borðdúkar. Hringprjónar. Smellur o.fl. nýkomið.
DYNGJA, Laugaveg 25
Fimmíu háskðlatón-
leikarair.
Nýtt tónskáld.
ESSIR hljómleikar voru þei’r
fyrstu, par sem ekkert tillit
var tekibtil þjóbernislegTar nióur-
röðunar. Leiðin lá frá hinni fomu
itölsku heiðlist (klassik) allt til
vorra tíma, og beinist athyglin
pá fyrst aö upptakti skrárinnar,
verki, sem mótað er af ísienzk-
um hug og hemdi.
Það verður ætíð að teljast til
meiriháttar viðburða, er nýtt ís-
lenzkt tónverk kem'ur fram á
heyrnarsviðið i fyrsta sinn, til
auðgunar vorra fáskrúðugu tón-
bókmennta. Það var pví eðlilegt,
að nokkurraT eftirvæntingar gætti,
er Helgi Pálsson, fyrrum kaupfé-
lagsstjóri á Norðfirði, kom fram
með frumburð sinn, svíta í prem-
ur þáttUm fyrir fiðlu og píanó
(hvers vegna hið ankannalega
og óíslenzka orð ,,klaver“?).
Frtimuppfærsla þessa ofurdjarfa
og nýnæmislega verks sýndi, að
höfundurinn skirrist ekki við að
birta hugsanir sínar í þeim alrót-
tækasta búningi, sem hugsast get-
ur. Stefjasmíðin er harðsviruð og
skeytir víða engu um samræmi
hljómsins, svo að úr verður „at-
onalitet", sem ef til vill mætti
nefna hljómstríð, þar sem hljóm-
arnir berjast sín á milii Um önd-
vegissætið, án þess aö til úr-
slita komi1. Slík tónlist hæfir og'
kannske vel vorum herskáu tím-
Um.
Inngangur fyrsta þáttar hjá
sóló-fiðlunni ber vott um starfs-
háttu höfundar, sem hneigjast að-
allega að raddfleygaðri framsetn-
ingu og línubundinni atvikarás.
Hinsvegar er honum ekki eins
sýnt um hljómmettaðan rithátt
slaghörpunnar eins og upphaf
píanóhtatverksins ber með sér.
AðalkostUr verksins er hinn innri
hrey f an leiki stef jamyn dananna;
maður verðuT var við einhverja
þrotlausa leit, sem aldrei lætur
staðar numið, það er haTátta per-
sónuleikatjáningarinínar, sem hér
er háð og enn stendur yfir. Þrátt
fyrir formbundinn tilgang er tón-
hugsunuuum raðað hver við aðra
án sálrænna tengsla, og stendur
það dýptinni fyrir þrifum, en jafn
vel slíkt rná svo stunda, að úr
því verði dyggð, ef heill maður
er að verki. Hin hrjúfa og egg-
hvassa tónharka, sem brýzt Um
í svítunni, segir að fullu og öllu
ski.lið við dreymna ómblíðu og
þversker hana frá fortíðinni.
Hvort sem hér er um að ræða
ótímabær eftirköst síðustu eftir-
stríðssára eða nýstárlegt tákn
tum tónrænt nýuppfundnaland,
verður því ekki neitað, að jiið
„hypevmoderne“ verk gefur fyllstu
ásiæðu til rækilegrar umhugsun-
ar.
Árni Kristjánsson og Björn
Ólafsson höfðu tekið að sér að
skila þessari vandhugsuðu og
vandfluttu tónsmíð til áheyr-
endanna, og tókst þeim mætavel
að greiða úr hinum þéttu fléttum
hennar.
Aðrir liðir skrárinnar voru rú-
menskir dansar eftir Bartok og
Chaconne eftir Vitáli, sem Bjöm
lék af talsverðum móði og skýrri
tónfýllingU, en flaututónamir
gátu kristállast enn betur. Einn
Iék Ámi hina hetjulegu og til-
þrifaríku sónötu Brahms í f-mo'l,
og náði hann beztum tökum á
hæga þættinum, sem söng í
-------UM DAGINN OG VEGINN---------------—
| Menn eru farnir að tala um sumarfrí sín. Verða sumarfrít*
1 ekki með öðrum hætti én áður? Hvaða áhrif hefir her-
| námið á þau? Reykingar bannaðar. Aðgöngumiðasalait í
\ kvikmyndahúsunum. Næturlæknar og næturverðir í lyfja-
j búðum — og skyldur þeirra.
]— --— ATHUGANIR HANNESAR Á HORNINU.------—
EG VEIT, að fjölda margir eru
farnir að hugsa um sumar-
frí sitt, enda er sumarfríið eitt
helzta tilhlökkunarefni margra.
Það er mjög líklegt að menn verði,
flestir að minnsta kosti, að haga
sumarfríi sínu öðru vísi en þeir
hafa gert undanfarin ár. Nú verð-
ur ekki hægt að lifa í vellysting
um praktuglega á gististöðum úti
um land. Börnin og mæðurnar úr
kaupstöðunum taka þessa staði til
afnota, sem betur fer.
ÞAÐ BENDIR ÞVÍ ALLT til
þess, að menn verði að gera meira
að því en áður að fara upp til
fjalla með tjöld sín og liggja úti
við skrínukost og göngur. Hygg ég
og að þetta sé öllu heilbrigðara og
skemmtilegra en gistingarnar á
sumarhótelunum, þó að þær geti
verið nauðsynlegar fyrir marga.
Væri bezt ef menn gætu samlagað
sig í allstóra hópa til þessara
ferðalaga og væri ekki úr vegi að
fara að skipuleggja þessi ferða-
lög.
ÞAÐ ER ÖLLUM LJÓST. að
menn verða að beina ferðum sín-
um í sumar á aðra staði en áður.
Það er líka mjög líklegt að menn
verði ekki alveg eins frjálsir á
ferðalögunum og þeir hafa verið
undanfarin sumur. Er það mjög
illt, en ekki hægt að færa það í
lag eins og stendur. Má til dæmis
gera ráð fyrir því, að meðferð
myndavéla verði ekki eins frjáls
og verið hefir, og skilja allir á-
stæðuna. Hafa menn jafnvel hér
innanbæjar orðið að afhenda
myndavélar sínar. Og það hefir
líka komið fyrir utan bæjarins, til
dæmis fyrir austan fjall. Þetta er
ekki nema eðlilegt, eins og ástatt
er, og þýðir ekki um að sakast.
NÖLDRARI skrifar: „Varla
verður mönnum svo litið til veggja
í strætisvagni og víðar, að orðin:
Reykingar bannaðar, sjáist ekki
máluð á fleiri en einn stað. Sam-
kvæmt mínu heilabúi álít ég að
málverk þetta sé látið þar hanga
í þeim tilgangi, að eftir því sé
breytt, þótt oft vilji það brenna
við og því miður stundum hjá
sjálfri fyrirmyndinni, bílstjórun-
um. Mér finnst strætisvagnar hér-
lendis satt að segja ekki það geðs-
legir til íveru, að á óþrifnað sé
bætandi. Kem ég þá með þá uppá-
stungu, að hinum sjaldséðu eftir-
litsmönnum verði, auk aðalemb-
ættis, fengið það starf í hendur
að sjá um, a) að vagnarnir séu
ekki of fullir af fólki, b) að í þeim
sé ekki reykt.“
í pantanasímanum, en ef I»>exk
rödd gerir vart við sig um kubs
leyti, virðast næg sæti vera lyrir
hendi. Þetta tel ég óréttlæti, •£
er kvikmyndahúsunum tvínaæM-
laust skylt að leiðrétta það.“
ÉG HYGG að þetta síðasta sé
alveg rangt og óverðskulduð ádeita
í garð kvikmyndahúsanna. Þa*i
hafa gert allt, sem í þeirra valdi
stendur til þess að geta fullnægt
eftirspurn landsmanna og setuliðs-
manna. Og mér hefir fundizt að,
þeim hafi tekizt það vel, þegar
tekið er tillit til allra aðstæðraa.
„SJÚKLINGUR“ skrifar mér
eftirfarandi bréf: „Að gefnu kél-
efni langar mig að spyrja þig
nokkurra spurninga, sem ég vone
að þú gefir mér svar upp á. Kr
ekki hinn ákveðni næturlæknir
skyldur að gégna, ef hans er vitj-
að þá líf manns liggur við, á hvaðr
tíma nætur sem er? Getur hanœ.
neitað því? Er sá, sem vitjar næt-
urlæknis, skyldur að fara heira
af-tur og vita um hitastig sjúk-
lingsins og fá lýsingar á veikinni
og færa honum það (lækninum)?
Á ekki læknirinn að gera þa®
sjálfur?“
EIGA NÆTURVERÐIR í lyfja-
búðum að brúka skammir og ó-
sæmileg orð við menn, sem koma
með lyfseðla, fyrir það að vera að
vekja þá? Eiga þeir ekki að vaka
til að afgreiða lífsnauðsy-nleg með-
ul? Og að hafa svo svívirðileg orð,
að maðurinn verður að fara í
næstu lyfjabúð, sem opin er, til aS
fá sig afgreiddan? Er þetta sam-
kvæmt lögum, ef um mannslíf er
að ræða?“
„EF ÞETTA ER LEYFILEGT, er
eins gott að hafa enga næturlækna
eða vakt í lyfjabúðum. En það skal
tekið fram, að sú lyfjabúð, sem af-
greiddi sendimanninn, gerði það
bæði fljótt og kurteislega. Ég
nefni ekki í þetta sinn lækninn né
lyfjabúðina, en ef slíkt endurtek-
ur sig, mun ég ekki hlífast við
því. Eða ná engin lög yfir lækna-
stéttina eða lyfjabúðirnar?“
LÝSING SÚ, sem bréfritarinn
gefur, er ekki falleg. Vitanlega ná
lög yfir lækna og lyfjabúðir eing:
og aðra og sízt vægari. Fram-
koma sú, sem bréfritarmn lýsir, er
ákaílega vítaverð, og ber að kæra
slíkt. Kærum þessu viðvíkjandi
ber að koma til landlæknis.
Hannes á horninn.
ALþYÐUBLADIÐ
höndium hans, svo a'ð unun var á
að hlýöia.
Áheyrendur voi'u að venjiu
mjög margir, og voru undirtektir
hinar ágætustu.
H. H.
Bjðrgvin ðnðmnaés-
sob ténskðlá 50 ára.
Björgvin guðmunds-
SON tónskáld á Akureyri
var fimmtíu ára í fyrradag. I
tilefni af því var honum helg-
aður tími í útvarpinu það kvöld.
Björgvin er fæddur 26. apríl
1891 að Rjúpnafelli í Vopnafirði.
UngUr fluttist hann til Vestur-
hej-ms og dvaldi- þar um tuttugu
ára skeið ,1-agði stund á tónlist
og vann fyrir séT jafnframt. Þótti
hann svo efnilegur, að
ís’endmgar í Vestar-heimi styrktu
hann til náms í tónliisfiarháskólan-
(um í London iog lauk h-ann þar
n-áimi m-eð Toflegum vitnisburði
á -mjög skömmum tíma. Fór hann
því næst vestur aftur til Win-ni-
peg og vann þar fyrir sér með
k-ennsta. Hau-stið 1931 ftattist
hann til Islands og tók vi'ð söng-
kennsta við Mennta-skólanin á
Akureyri.
Björgvin Guðmundsson er
löngU orðinn þekktur sem tón-
skáld. Hefir hann s-amið fjölda
tónverka, stærri og smæm-. Allir
kannast vi-ð lög hans „Nú legg
ég augun aftur“, „Dauðs manns
sundið“, og fjölda m-örg fleiri,
sem fyrir 1-öngu haf-a íiloti-ð al-
þýðuhylli. Þá á hann í fórurn
sínium mörg stærri verk. Bj-örg-
vin hefir Iagt stund á fleiri list-
gneinir en tónlistina, og hefir Leik
fél-ag AkUreyrar undanfarið sýnt
eftir hann leikritið „Skrúðsbónd-
inn“ og hefir það hliotið mikla
a-ðsókn.
Björgvin er hinn vinsælasti
maður og hvers manns hugljúfi.
VaMimar Loptsson
70 ára.
IDAG, 28- apríl, er einn af
n-erkustu og þekktustu borg-
urum þ-essa bæjar 70 ára. Þessi
maður er Valdimar Loptsson rak-
ari. Ekki ber útlit hans þess vott,
að h-ann sé 70 ára að al-dri, ien
þó segja árin þennan sann.Ieika.
Va'.-dimar er með afbrigðum vin-
sæl-l maður; ég h-efi haft náin
kynni af honum í fu-11 25 ár, og
tel ég mér það lán, að hafa
kynnzt honum. Eins og alþj-óð
veit, hefir hann með frábæmum
dugnaði brotið sér leið í lífinu.
Hann mun hafa byrjað æfistarf
sitt févana, en blessun hefir fylgt
öl-lu hans st-arfi, svo að nú er
hann með ajlra beztu borguTum
og nýtízku mönnum þ-essa bæjar_
félags. Allir, sem þekkja hann
rétt, munu sammála um það. Ég
ætla nú ekki að skrifa lianga
hlaðagrein um Valdimar, þess
geríst ekki þörf, því hann hefir
þann mikla kost, að hægt er að
lýsa honum í fáeinum orðum.
Hann er frá mínu sj-ónarmiði
maður tryggur og vinfastur, ráð-
hollur og orðheldinn, í einu orði
sagt: Engin dægurfluga. Ég
hyglR, að fáir treystist til að
ANNAÐ ER ÞAÐ einnig, er
nokkuð hefir tíðkazt við aðgöngu-
miðasöluna í kvikmyndahúsunum,
og það er, að sagt sé, annaðhvort
að aðgöngumiðar séu ekki fyrir
hendi, eða ekki sé tekið á móti
pöntunum, ef íslenzk rödd heyrist
draga til baka þessa lýsing mína
á Val-dimar rakara.
Oig nú ertu 70 ára, vinur.
Því eins og straumur stríður
steypist hlíðum af,
óðUm æfin líður
’ út í tímans haf.
í d-ag veit ég að margir vinir
þínir fjær og nær óska þér allr-
ar b'.essunar á þessum tímam-ótr
um- í lífi þínu, og ég vil Ifá að
viera einn í þeim hópi, sem óskar
þ'ðr allnaT blessunar í framtíðinni.
BlessUn fylgi störfum þínum
alla daga, Valdimar.
Reykjavík, 28. apríl 1941.
Jón Arason.
MÁNUÐAGUJt 28. AFRÍL 1©4I0
Mikið úrval af
k ven - silblsokkum m
sokfeabandabeltnffl.
Háseignin Hörpn-
gata 3
til sölu.
Tilboð greini verð og útborgun,.
merkt Hörpugata 3, leggist inn
í afgreiðslu Alþýðublaðsins
fyrir fimmtudagskvöld. Upplýs-
ingar í síma 2516, kl. 8—9 e.h.