Alþýðublaðið - 19.05.1941, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 19.05.1941, Blaðsíða 2
MÁNUDAGUR 19. MAÍ 1941 ALÞVÐUBUÐIÐ Kvennadeild Sivsavarnafélagsins f HAFNARFIRÐI heldur síðasta fund sinn á þessu starfsári, þriðjudag 20. þ. m. kl. 8.30 s.d. að Dagheimilinu við Hörðuvelli. Konur beðnar að fjöl- menna. STJÓRNIN. I RBKBSBNS Vi Bátsferð verðar íii Breiðafjarðarbafna J hvðld. I. s. Helfi fer till Vestmannaeyja amia'ð kvöld- Vörumóttaka til hádegis á morg’un. Esja HraSferð til Akureyrar næst- komandi miðvikudagskvöld. Viðkomustaðir í báðum leiðum: Patreksfjörður, ísafjörður og Siglufjörður, á norðurleið einn- ig Þingeyri. Vörumóttaka á morgun. Pantaðir farseðlar ósk- ast sóttir ekki síðar en á morg- un. Til brúðargjafa: MatarsteM Kaffistell AvaxtasteU ; Glasasett Ávaxtaskálar Hnífapör og fl. Bankastræti 11. %%%%%%%%%%%% Sfeésmilavmm- stofaa er flutt í — Bafnarstræti 23. (Hornið við Kalkofnsveg). Friðrtk P. Weiding. StðkaiVerðaidinr.9 Punidur annað kvöl'd kl. 8. 1. Inntaka nýrra félaga. 2. Vígsla embættismanna. 3. Erindi: Agnar Koedfod Hansen dögiegllustjóri- 4. Dúett: Frú Guðrún Ágústs- dóttir, lungfrú Kristín Einarsdótt- ir með aðstoð hr. Eggen Gilfer. pínanóleikara. 5. Skýrsla skemmtifararnefndlar. 6. Um daginn og vegirnv. ** STÚKAN ÍÞAKA nr. 194. Fundur þriðjudagskvöld í Góðtemplarahúsinu. 1. Kosn- ing til umdæmisstúkuþings. 2. Hagnefndaratriði. 3. Önn- ur mál. Áríðandi fundur. Króatía gerðað konungsríki. Bróðir heríogans af Aesta verðor konuntjur. VIKTOR EMANUEL Ítalíu- konungur tilkynnti í gær, að bróðursonur hans, her- toginn af Spoledo, bróðir her- togans a£ Aosta, yfirhershöfð- ingja ítala í Abessiníu, myndi' verða konungur í Króatíu. Nefnd frá Króatíu, undir ftorystu hins króatíska Quisl- ings, Pavlevitch, kom til Róma- borgar í gær til þess að bjóða hinum ítaíska prins opinber- lega konungsdóm í Króatíu. SUMARDVÖL BARNANNA Frh. af I. síðu. „Við eiguim einmitt í dag von á mæðriunum ti,l viðtals. Þegar búið er að ákveða hvar pær verði •með þau börn, sem fylgja þeim, fara þær á staðinia. Það enu ail- maigiar mæðuir, sem hafa óskað eftir aðs'toð okkar.“ — Þessi bneyting á barniafjöld- anum á dvalarheimiiunium hefir vitanlegia skapiað ykkur mikia erfiðlelka? „Já, það getuir enginn trúað því, hve erfitt og eriisamt sitarfið hefir verið af þessum sökum. Það gerbreytti áætlunum okkar. En þetta er lexía fyrfr okkuir — og sýnir,, að það þarf að setja fólki fastar regiuir tii að fara eftir.“ HITLER OG VICHY Frh. af 1. síðu. Fjöldi Frakka, sem nú dvelj- ast í Ameríku, hafa látiS í ljós ánægju sína yfir þeirri ákveðnu stefnu, sem Bandaríkin hafa tekið á móti' samvinnu Vichy- stjórnarinnar við Hitler. Á .meðal þeirra er hinn heims- frægi kvikmyndaleikari Char- les Boyer, sem hefir sent Roo- sevelt þakkarskeyti. Hafa nazisfar veríð þarna að verhi daginn fyrir 10. maí? INNBROT hefir verið framið í skólasel Gagn- fræðaskólans í Reykjavík, sem stendur norðanvert við Leirvogsvatn. Björn Biöndal 1 öggæzl:urnaður ftom í selið á laugardag og voru þar þá staddir tveir berzkir her- menn sem höfðu komið þangiað daginn áður og höfðust þéir við í selinu: Höfðu hermennimir strok ið frá sveit simni. Þessir tveir herfnenn höfðti þó e'kki brotist inn í'seliið Það höfðu aðrir ge'rt, að Jíkinduni fyrir um hálfum mánuði- Fyrst höfð'u spell virkjarnir brotið ruður í selihu og smogið inn, en síðán höfðu þeir reynt að brjota Upp dymar innan frá„ en ekki tekist. SpeMvirkjarnir höfðu rifið flllt Itil 1 seliriu, tekið' tvö teppi, kveikt (upp í eídfæri og soðið þar hafra- graut. Var mjög sóðalegt um að litast. Þama fannst svört úl'pa og enn fremur vasabók með ýmsu fcrioti, þar á meðaí nazisti'skum slagorð- lum; stendur me'ðal annars í bók- iimi að þjóðernissinmafélag hafi verið stofnað 9 .maí — og eru hakakrossmerki teiknuð í bókina. Málið hefir verið afhent lög- regliuinni í Hafnarfirði og er það nú til ranrrsóknar. Ódýra kOMfflH® aÍtllS'. Selst fypfp kr. 1,80 kg. í dag ©g saæstu dagai. ÍSHÚSIÐ HE ------\m ÐAGmm m vmwm*— | Tvíbýlið og hætturnar, sem eru því samfara. Hvernig á að J bera fram Thorlacius? Bréf frá Magnúsi Thorlacius. ís- 5 lenzkukennari skrifar um nýja þulinn og barnatímann á J sunnudaginn. ;..... ATHUGANIR HANNESAR Á HOStNDTU.. AÐ ER HÆTT við því að erf- iðlega muni ganga í sumar að halda uppi lögum og reglu hér í bæuum og víðar. Það gengur oft erfiðlega að halda friðinu þar sem tvíbýli er og eru jafnvel dæmi þess, að bændur í tvíbýli drepi hunda og ketti hvor fyrir öðrum. Þó að ekki komi til þess — eru margir erfiðleikar í sam- handi við hið mikla tvíbýli, sem nú er hér á Iandi. VIÐ ÍSLENDINGAR höfum okkar reglur og siði. Þær þúsundir erlendra manna, sem nú eru hér hafa sína siði. Þetta tvíbýli hefir tekist næstum því ótrúlega vel til þessa, því að það tekur því ekki að tala um smávægilegt kindadráp Kanadamanna í fyrrasumar austur í Ölfusi. Verra er, ef brezkir liðs- .foringjar fara af ráðnum hug að ráðast á varplönd okkar, enda er líklegt að þeir hafi nóg af kjöti. Verður og að vænta þess, að þeg- ar þeim er ljóst, að þeir eru að vinna spellvirki. þá muni þeir hætta því, því að hvað sem róg- tungur og undirróðursmenn segja, þá hefir setuliðið sýnt, að það vill fyrir alla muni forðast að sýna okkur yfirgang fram yfir það, sem herám landsins hefir beinlínis í för með sér; HÆTTUtEGAST AF ÖLLU tel ég, ef til árekstra kemur á götun- um hér í Reykjavík, eins og' var fyrra laugardagskvöld. Slíkir á- rekstrar geta hæglega valdið stór- slysum og það ekki síður á sak- lausum vegfarendUm. Þess éf þvl að vænta, að fólk stundi ekki „rúntinn“. Heimilin eru og vtrða alltaf bezií. <•, {j^ggj ÚT AF BRÉFIi B. L. J. um fram- burð erlendra orða í útvarpinu, hef ég fengið tvö bréf, sem ég læt hér hér með fylgja: MAGNÚS THORLACIUS segir: „Umi leið og ég gríp tækifærið til að flytjá yður þakkir fyrir pistla yðar um dáginn og veginn, vil ég leyfa mér- að gera athugasemd við bréf B. L. J. 14. þ. m. um framburð ættarnafnsins Thorlacius. Hann kallár það afkáralegan framburð að hafa áherzlu á lac, „öðru at- kvæði“ sem hann nefnir svo. Fer hann um þetta fteiri illum orðum, sem ég hirði ekki að greina.“ „RÖK HANS fyrir þessu eru þau, að hér sé um að ræða íslenzkt ættarnafn af erlendum uppruna og að það beri' að „segja“ það „á ís- lenzku,“ roeð því að það sé ís- lenzkt ættarnafn en ekki danskt.“ „UM FYRRA atriðið er það að segja, að Guðbrandur Þorláksson ritaði ioðurnafn sitt með þessum hætti, þegar hann kom til Kaup- mannahafnar háskóla. Því fer svo fjarri, að nafnið sé íslenzkt ættar- arnafn a£ erlendum uppruna, að það er erlent orð af íslenzkum uppruna.'1 ,,UM síðarara atriðið gegnir því máli, að nafnið er ekki danska heldur latína. Guðbrandur biskup ritaði föðurnafn sitt með þessum hætti alla ævi, a. m. k. þá er hann ritaði á alheimsmáli lærðra manna. Lærðir menn þeirra tíma niunu jafnan hafa sett latneskan svip á nöfn sín. Dóttursynir hans voru líka Þorlákssynir, enda notuðu þeir nafn þetta. Sumir niðja þeirra nefndu sig og ætt sína svo. Nafn þetta er ekki íslenzka og ég held, að það geti aldrei orðið það. Það getur ekki fengið beygingarend- ingar, svo að vel fari, og staf- setning þess er andstæð íslenzkri tungu.“ „ÉG VERÐ AÐ SEGJA ÞAÐ, að það meiðir mjög mín eyru, ef þetta nafn er borið öðruvísi fram en rétt þykir í latínu, þ. e. a. s. með áherzlu á þriðja atkvæði aft- an frá. Og ég mælist vinasmleg- ast til þess fyrir hönd okkar, sem nafn þetta eigum, að ekki sé am- azt við réttum, latneskum fram- burði þess. — Hitt er annað mál, hvort menn vilja bera það fram svo. Það verður að fara eftir því sem hver er gerður. En mér finnst of langt gengið að víta það, sem rétt er.“ KENNARI í íslenzku segir: „í pistlum þínum á laugardaginn var skeggrætt um framburð útlendra nafna í útvarpsfréttum. Ég er al- veg samdóma því, að þar þurfi að komast á meiri festa. Aðalþulur- inn verður að marka brautina, en hinir að fylgja dæmi hans, svo að sama nafn sé alltaf nokkurn veginn eins fram borið. Annars finnst mér, að ekki megi dæma þulina okkar mestmegnis eftir framburði útlendra orða. íslenzk- an er auðvitað aðalatriðið. Ég fagna því, að nú höfum við feng- ið varaþul, sem hefir góðan fram- burð og einkar skýra og viðfelldna rödd, en er hvorki flámæltur né gámslegur. Vonandi fáum við að halda honum.“ , ,BARNATÍMINN fyrra sunnu- dag var alveg öfær. Eitthvert þvættingsæfintýri á mjög lélegri íslenzku var lesið með miklum raddbreytingum og leikaratilburð- um, en allar voru persónurnar, sem fram komu, svo hroðalega flámæltar, að annað eins hefir ekki heyrzt í útvarpi síðan á ó- nefndu héraðsmöti hérna um árið. Mér heyrðist á niðurlaginu, að von væri á framhaldi. Vonandi sér útvarpsráð um, að svo stór- hneykslanlegur framburður tung- unnar heyrist ekki framar i barna- tímum útvarpsins.“ „UMRÆDDUM bamatíma lauk með harmonikuleik. Er ekki. ó- þarflega mikið um harmoniku £ barnatímunum? Ég veit að vísu, að krakkárnir vilja fá þetta, en mundu þau ekki alveg eins þiggja léttar vísur, sungnar með gítar- undarleik, einföld lög, leikin á mandólín, sítar eða önnur strengja hljóðfæri? Væri það ekki væn- legra til að glæða góðan tónlistar- smekk hjá yngstu hlustendunum? Hvað segja tónlistarmenn okkar um það mál?“ , Hannes á hornin*. ammimatirmísn Útlent Bóh, enskt. Nugget-skóáburður. Víndolin. Tawn-talk, fægilögro-. Sunlight sápa. Gólfklútar. Afþurrkunarklútar. Tjarnargötu 10. — Sími 3570. BREKKA Ásvallagötiu 1. — Sími 1678.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.