Alþýðublaðið - 06.06.1941, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 06.06.1941, Blaðsíða 1
r EITSTIÓRI: STEFÁN PÉTUBSSON ÚTGKFANDI: ALÞÝÐUFLOKKUBINM xxe. imáMQim FÖSTUDAGUR 6. JÚNI 1941. 122. TÖLUBLAÐ \j&_ ,0mmm—...... Brezkir flugmenn. JPeir nara þaö rólegt á myndinni, en það er nara augnabliks hvíld. Síð- an stríðið byrjaði, hafa flugmennirnir á þessari stöð skotið niður 600 flugvélar! Porleifor (joðmiiiis- 100 fp¥. llpl. látÍBÖ ÞORLEIFUR GUÐMUNDS- SON frá Stóm-Háeyri á Ejrrarbakka, fyrrverandi alþing- ismabur lézt í gæsrmrorgiun. Haf&i hann lengí legib í sjúkra- toúsi við mikla vanheilsu. Þorleifur Gubmundsson vár sonur Guðmundar ísleifssonar og Sigrí'ðar Þorleifsdóttur (hiins rííka) á Stóru-Háeyríi. Var Þorleifur hánn greindasti maSur, vel máli fariinn og fylgiran sér að hverju sem hann gekk. Um skeið bjó bamn í Þoilákshöfn, en fluttist síð nn hingað til Reykjavíkur og vann hér alKengi fiskimatsstörf, «n sí'ðar vat hanin er&ndie-ki Síót- stúkunnar iog mjög starfandi í peim félagss au- Hann var fior- maður Eyrbekkingaíélagsins. — Hafði félagið ákveöið að efna til.farar austiur á Eyrarbakkaum abra helgi, en henni mun verða jbestab vegna láts Þorleifs. Lffe logðlfs Jéossonar f Bndið á ÞfogvOHom. LÍK piltsins, sem hvarf um helgina á Þingvöllum, Ingólfs Jónssonar, Guðmunds- sonar forstjóra í Belgjagerð- inni, fannst í gærkveldi í svo- nefndri Kattargjá í túni Þing- vallabæjar. í gær fór starfsfólk Belgja- gerðarinnar, lögregla og skát- ar austur að leita og fannst líkið um kl. 7 í gærkveldi. Flaut veski Ingólfs heitins ofan á vatninu í gjánni og varð það til þess að hann fannst. Þjóðhátíðardagur Svía er í clag, en vegna veikinda charge d'affaires Johannssons íerst hin venjulega móttaka gesta fyrir. nom- En f lelri og f leiri ganga í lið með honum. — ? ,--------------' "0 REGNIR frá fréttastofu frjálsra Frakka herma, að •*- miklar ofsóknir hafi nú verið hafnar gegn fylgismönn- um de Gaulles í Beirut og annars staðar á Sýrlandi og haf i þegar margir herforfingjar í liði Frakka þar með verið tekn- ir fastir. Þrátt fyrir þetta, segir fréttastofan, að þeim Frökkum fari stöðugt fjölgandi í Sýrlandi, sem taka afstöðu með de Gaulle á móti Vichystjórninni. Þannig hefir franski lögreglustjórinn í Li- banon nýlega flúið úr landi og gengið í lið með frjálsum Frökk- um í Palestínu. Önnur fregn hermir, að s'endiherra Vichystjórnarinnar í Sa- loniki á Grikklandi hafi sagt af sér og gengið í lið með de Gaulle. Dentz, landsstjóri Vichy- stjórnarinnar á Sýrlandi, er sagður hafa snúið sér til Pe- tains marskálks og beðið hann að senda sér franska herfor- ingja, sem væru vinveittir Þjóðverjum, eða jafnvel sjá til þess, að þýzkt lið verði sent austur, þar sem hann gæti nú ekki lengur treyst franska setu- liðinu í landinu. Þrátt fyrir þetta heldur Dentz áfram að neita því að nokkuð þýzkt herlið sé komið til Sýrlands. En fregnir frá Lcndon í morgun herma, að stöðugt séu að koma meiri og meiri sannanir þess, að Þjóð- verjar streymi til landsins og búi þar um sig. Sagt er, að þeir hafi farið fram á það við franska landstjórann að fá ná- kvæmar upplýsingar um alla lendingarstaði við strendur Sýrlands, en flugvellina inni í landi hafa þeir þegar til afnota, eins og kunnugt er. Gorden Hull, utanríkismálaráð- herra Roosevelts, aðvarabi Vi'ohy- istj'órnina í Tæbu, sem hann flutti í gær, alvarlega við því að halda lengra á þeirri braut, sem hún er koimin út á- Hainn sagði, að Frakkland gæti ekki verið hvoirttveggja í senn, vinur Bandaríkjanna og viniur Hitlers- Bandaríkin litu á sam- vinnu þeiirra vib Hitler sem ógn- un við' sig iog þau mundu taka alla afstöðu Vichystjómarihnar tií hinnar alvarlegustu ylfrvegunar. Þykir augljóst í Bandaríkjiun- um,að Þjóðverjar séu með sam- þykki Viðhystjórnarinnar stöðugt a;ð ná meiri og meiri tökum á nýlendiura Frakka í Vestnr-Afríku, Niarður-Afríku og. á Sýrlandi. RjéðveTjar fjrsíis síofsi loHí- tmm á AlexeedrM í ffrriiiíí. FYRSTA meiri háttar loftá- rásin á Alexandríu í Egypta.landi var gerð í fyrri- Frh. á 2. síðu. MorguBverk mjólkurverðlagsnefndar: If ijélk Mkar ai 7 anra og smjðr nm kr. 1,20 kílólð. O NEMMA í morgun ákvað O mjólkurverðlagsnefnd nýja og mikla hækkun á m j ólkuraf urðum. Nýmjólk í lausu máli hækk- ar úr 65 aurum í 72 aura, eða um 7 aura. Nýmjólk í heil- flöskum hækkar úr 69 aurum í 76 aura, eða um 7 aura. Ný- mjólk í hálfflöskum hækkar úr 35 aurum í 39 aura, éða um 4 au*a. Smjör í % pökkum hækkar (í heildsölu) úr kr. 7,10 í 8,20 kg., smjör í 5 kg. pökkum hækkar (í heildsölu) úr kr. 7,00 í 8.10 k"'.- F." sr-i^^kr. í út*ófr* Iiaikkar' úr kr. 7,75 í kr. S,35. cCa .um kr. 1,20. Rjómi hækkar úr 4,50 lítri í kr. 4,95, eða um 45 aura, og kg. af skyri hækkar úr kr. 1,25 í kr. 1,30 eða um 5 aura. Þessi verðhækkun mun koma til framkvæmda um helgina. — Tillaga um meiri hækkun kom fram. Tillögur Guðmundar R. Oddssonar, full- trúa Alþýðuflokksins í mjólk- urverðlagsnefnd, sem gengu í þá átt að hækka verðið ekki eins mikið og samþykkt var, voru felldar. Allar mjólkurafurðir hækk- uðu síðast 4. apríl. Það fer ekki hjá því, að mörgum komi þessi hækkun á útsöluverði mjólkurafurða kyn- lega fyrir sjónir einmitt á þessu augnabliki, þegar verið er að undirbúa löggjöf um verðupp- bót á innlendum nauðsynjum í því skyni að halda útsöluverði innlendra nauðsynja og þar með dýrtíðinni í landinu í skefjum. Menn spyrja: Er það meiningin, að nota tímann til þess að hækka útsöluverðið sem mest áður en slík löggjöf kem- ur til framkvæmda og heimta svo verðuppbótina í ofanálag? ICr þaó þahnig, sem á a dýrtíðinni í skefjum? iica Anka sjrkvskaint- ar affl miljaa mánnö UM miðjan þennan mánuð verður úthlutað auka- skammti af sykri til sultugerð- ar. Mun aukaskammturinn hema um 2 kg. á mann. Frá bæjarstjórnarfundi: rsopphæðin hækkoð « 900 Dásiinð krónnr. ----------------*—------------, Sampylckf að h&rgm uppbætnr á efitirlauii sfarfsmaEiiia bðsjarins. BÆJARSTJORN sam- þykkti í gær þá á- kvörðun fundar bæjarráðs 30. f. m. að hækka áætlaða upphæð útsvara um 900 þús. kr. Verður útsvaraupphæðin, sem jafnað verður niður, því tæpar 9 milljónir í stað 8, eins og áður hefir verið skýrt frá hér í hlaðinu. Þessi ákvörbun bæjairábs er rökstudd með því að' þetta sé naubsyhlegt vegna fyrirsjáanlegs útgjaldaauka bæjarsjóðs á yfir- standandi fjárbagsári af völdum styrjaldarinnar. Jón Axel Pétursson benti áþað í sambandi við þetta mál að Al- þýðuflokkurinn hefði lagt ti'l í vetur, þegar rjáThagsáaatluiniii var samþykkt að gera yrði ráð fyrir sívaxandi útgjöldum vegna vax- andi dýrtíðar. Þetta væri núkiom- ið á dagihn, þó að meirihlutinn hefði ekki viljað falilast á þessa skio'ðun. Mönnum verðiujr ljós nauðsyn þessarar hækkunar þegar það er vitað að dýrtíðin kenrur niðiur á bæjarsjöði eins ojg öðrum í hækk- un launa, framfærslutooistnaðar og mörgu öðriu. ; VeatíðlagisiuppbætiMr. ,. iSviohljóðandi tiliajga yasr sam- þykkt á fundinlum: „.Bæjarstjórn samþykkir að gaieáiða frá 1. janúasr 1941 verð- lagsuppbót á þann Muta eftiT- launa starfsmanna bæjarins. svo Prh. á 2. sí&b. ,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.