Alþýðublaðið - 07.06.1941, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 07.06.1941, Blaðsíða 1
UTSTJÓRI: STEFÁN PÉTURSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKUBÐIM i^sasmmmmmtf^mm^mmmmanm mmmm LAUGARDAGUR 7. JUNI 1841 123. TOLUBLAÐ Suður-'Af ríkuherinn kominn frá Abessiniu til Pgiptalands —j—?—-------------------- Á að taka þátt í orustMBiii um Suezskurðiira t FREGNIR FRÁ LONDON í morgun herma, að allmikill her Suður-Afríkumanna sé nú kominn til Egypta- lands. Hefir þessi her verið fluttur þángað frá Abessiníu, þar sem vörn ítala er nú gersamlega þrotin og aðeins eftir að gera út af við tvo dreifða herflokka. Smuts, htershöfðingi, forsætis- ráðherra Suður-Afriku. Sizistar loka M- ekélaiii í Leyden. ÞÝZKU yfirvöldin á Hol- landi hafa nú látið loka hinum fræga háskóla í Leyden um óákveðinn tíma vegna mót- mælafundar, sem stúdentar og prófessorar háskólans höfðu haldið í tilefni af því, að fræg- ur prpfessor af Gyðingaættum, sem kenndi við skólann, hafði verið tekinn fastur. ' PTöfessoirinn haföi í fyriirlestri við háskólann farið hörðum orð- úm Um ofbeldisverk þýzka naz- ismans og haft það að engu, þó áð erindneki frá þýzku leyni- Þessi frétt kémur mönnum ekki á óvart, því að Smuts hers- höfðingi, forsætisráðherra Suð- ur-Afríku, var búinn að lýsá því yfir f yrir riokkru, að Suð- ur-Afríka myndi seflda her sirín' til Norður-Afríku jafnskjótt og hann losnaði frá Abessiníu. Það var eins og kunnugt er Suður-Afríkuherinn, sem sótti ; fram í Abessiníu að sunnan frá Kenya, tók fyrst ítalska Soma- liland og sótti síðan fram til Addis Abeba með meiri hraða en dæmi eru til í hernaðarsög- unni, en yfirherstjórnina hafði brezki hershöfðinginn Cunning ham, Frá Addis Abeba sótti Suður-Afríkuherinn norður í land, þar til hann mætti her- sveitum Breta að norðan við Amba Alagi — og nú hefir hann verið fluttur til Egypta* lands til þess að taka þátt í or- ustunni um Suezskurðinn, sem nú virðist vera í aðsigi -*- og báðir aðilar búa sig undir af öllu kappi. lögiegluntii, Gestapo, væri staddur fyrirlestiurinn. við- FJðlbreytt sjámanna bátíðahSld Hátíðahöldíu munu fara fram á 'þróttavellinum og Iief jast kl. 2 TÉM ÁTÍBAHÖLD sjómanna- ¦"•¦¦¦ dagsins á morgun verða mJög fjölhreytt, enda hefir mikið verið til þeirra vandað. Má segja, að þau standi nær allan sólarhringinn, því þau hefjast í fyrramálið kl. 8 og dansleikir verða fram á næstu nótt. ^Dagskrá hinna umfangsmiklu hátíbahalda verður sem hér segir: ¦ K'l- 8 um morgiuninn verða fán- ar di"egnir að hún á ^kipUm. Yerða síðan kappróðrarbátar Sjó- mannadagsins vígðir við Ver- búðabryggjuna, en Geir Sigiurðs- sön, skipstjóri, skírir þá. Lúðra- sveit Reykjavíkur leifcur • sjó- mannalög, en þá iara fram stakkasund og björgunarsund við Ægisgarð. Eftir það verður haldið inn að RauðaráTvík, þar sem kappróður verður háður. Kl. 11 verður sjómannamessá i dómkirkjunni, séra Bjarni Jóns- son predikar. Kl. 13 verður sto safnazt sam- an við Stýrimannaskólann, en þar hefst hópganga. Verður gengið. um öldugötu, Túngötu, Kirkjustræti, Fríkirkjiuveg, Stoot- húsveg og upp á íþróttavöll. Kl. 14 hefst þar minniingarat- höfn og útisamkoma, sem mun veröa útvarpað. Sjóimenn skipa ¦sér i fylkingu á velliinurn, ög verður þá drukknaðara sjómanna (Frh. á 2. síðu.) íoisipr straonor ýzkra kerflotnlnga ABYéla til Sfríaidi STOBUGUR STRAUMUR þýzkra flugvéla, þar á meðal stórra herflutningaflug- véla, er nú sagður vera til Sýr- lands, eftir því sem Lundúnaút- varpið skýrir frá í morgun. En í gær var sendiherra Vichy- stjórnarinnar látinn lýsa því yfir við Bandaríkjastjórnina, að engir þýzkir hermenn væru í Sýrlandi eða í Ðakar. Þessar yfirlýsingar Vichy- sendiherrans eru þó ekki tekn- ar alvarlega í Ameríku og sam- búðin milli Bandaríkjanna og Vichy-Frakklands versnar með degi hverjum, þannig, að nú er farið að tala um það, að stjórn- málasambandi milli landanna kunni að verða slitið þá og þeg- ar. í því sambandi vakti það mikla athygli í gær, að Parísar- útvarpið, sem að vísu er undir eftirliti Þjóðverja, réðist hat- rammlega á Leahy aðmírál, sendiherra Bandaríkjanna í Vichy og. sagði, að það væri maður, sem ekki væri æski- legt að hafa lengur á franskri grund. Þann dag, sem honum væru afhent' embættisskilríki sín yrði áreiðanlega einum ó- vininum færra á Frakklandi. Vichy-stjórnin sat á stöðug- um fundum í gær og tóku land- stjórar Frakka í Afríku 'þátt í þeim, svo og Weygand, sem enn er ekki farinn til Sýrlands. — Ekkert er vitað um það, sem fram hefir farið á þessum fund- um. KORT AF AFRÍKU. Það gefur ofurlitla hugmynd um þá ógurlegu vegarlengd, sem Suður-Afríkuherinn er búinn áð fara frá suðurodda álfunnar um Abessiníu alla leið norður að Miðjarðarhafi, sem sést efst á kort- inu. Vegarlengdin mun vera um 10 000 km. firafntinnugarður verðttr reistur umhverfis Arnarhól meiriháttar framkvæmd^ ir til prýðis pessum sðgulega staH N OKKRUM sinnum hef- ir verið minnzt á Arn- arhól hér í hlaðinu og hvatt til þess að hann væri lag- færður. Var hóllinn, sem er eins og kunnugt er helgur staður í sögu okkar, ákaflega illa útlít- andi, þakinri rifnum pokadrusl- um, moldarleðju og öðrum ó- þvterra. Þetta bar þann árangur, að setoliðið hreinsaði hólinn af pok- um, og moldinni, en því miðlur höf það aðrar framkvæmdir þarna um sama leyti, sem við lítum óvildaraugum. En um leið og Bretamir höfðu Vélbáturinn „ Hólmsteinn " fórst af styrjaldarástœðum »— i Lóðastampar ár bitnmn ímúm wM spreigjnbrotum HEFIR VÉLBATURINN „Hóhnsteinn" frá Þing- eyri farizt á tundurdufli, eða hefir honum verið sökkt? Báturinn hefir farizt af styrjaldarástæðum, á því er enginn vafi, því að lóðarstamp- Érh. á 2. siðu. hreinsað palHnn, hóf garðyrkju- rá&unautur bæjarins, Matthías Ásgeirsson, ýmsar framkvæmdir þarna, og hafði A]þýðublaðið> stutt samtal við hann í morgtuii um þettá: „Við væntum þess, að stjórr* sétuliiðsins taki tilljt til þess, a& okkur þykir sérstaklega vænt un> þennan stað — og hverfi með allt siitt af bólnum," sagði Matthías^ og hann hélt áfram: „Við höldum áfram Umbótum iokkar af fullum krafti: Ætlunin eT að þekja hólinn með nýjum þökum alls staðar þar, sem hon- um hefir verið spillt. Þá mlunum við á sjálfum pallinum kring- um styttuna planta blómum og búa sem bezt um. En síðan verð- m byggður garður úr steinsteypu umhverfis hól-inn og verður hann hálfur meter á hæð. Mun hann einnig verða lagður hrafntínnu til prýðás. Þá vil ég einnig ígeta þess, að svona garður verður líka byggður um blettínn við safna- húsið. En þessar framkvæmdir* heyra undir ríkisstjóirnina, ^og viona ég, að hún bregðist vel og fljútt við þessu. Innan við þenn- í I ! H Frb. á 2. siðu. !

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.