Tíminn - 27.06.1963, Blaðsíða 1
SJÓÐHEITT GOS - NÓG
mm
TIL KISILGURVINNSLU
KH-Reykjavík, 26. júní.
Borhola, sem Norðurlandsbor-
inn hefur verið að bora undan-
farnar vikur norður í Námaskarði,
gaus feikUegu gufu- og vatnsgosi
um kl. 23,30 í gæirkvöldi. Bor-
anir þessar eru gerðar til þess að
kanma, hvort þama sé nægileg
gufa til þess að byggja kísilgúr-
verksmiðju við Mývatn, og þykir
nú sannað, að svo sé. Baldur Lin-
dal, efnaverkfræðingur, er nú úti
í Hollandi með sýnáshom, se«n
framleidd voro úr gísilgúrnum í
Mývatni, og er að athuga sölu-
markaði þar.
Norðurlandsborinn hefur verið
að verki 1 Bjarnarflagi í vestur-
hlíð Námafjalls, undanfarnar vik-
ur. Var borinn kominn niður á
220 metra dýpi, þegar hann kom
niður á æð. Treglega gekk að
fá hana til að gjósa, en í gær-
kvöldi var að lokum sett karbíð
í holuna, og gaus hún þá svo kröft-
uglega, að erfiðlega ætlaði að
ganga að loka henni aftur, ekki
sízt vegna hins mikla hita. Botn-
hitinn var á þriðja hundrað gráð-
ur, og gufuþrýstingurinn var gíf-
„Bannað börnum“ í æskulýðsbíói
FB-Reykjavik, 24. júní.
Reykvíkingar hafa verið að
furða sig á því að undanfömu,
að Tjamarbær, hábong æskunn
ar, hefur tektð upp á því, að
sýna kvikmytidir, sem bannaSar
eru bömum og unglitigum og
taugaveikluðu fólki er ekki ráð
lagt að sjá. Hefur mörgum
virzt, sem farið hafi verið nokk
uð út fyrir þau takmörk, sem
Tjamarbæ voro sett i byrjun.
Ástæðan murn þó vera sú, að
í apríl s.l. tóku borgarráð og
Æskulýðsráð í sameiningu þá
ákvörðiuin að leigja kvikmynda-
húsið um tíima. OU klúbbstarf-
semi á vegum Æskulýðsráðs
hætti með skólunum, og taldi
ráðið ekki rétt að fara út á
þá braut, að reka kvikmynda-
hús á sjálfs sín vegurn.
Húsið var síðan leigt einstak
Framhald á 15. siðu.
urlegur. Einnig kom mikið vatns-
gos.
Veður var gott, en skuggsýnt
þegar holan gaus, og höfðu all-
margir safnazt saman uppi í Bjarn-
arflagi til þess að sjá gosið. Sagði
sjónarvottur blaðinu, að sér hefði
þótt mest til koma sá þrumandi
hávaði, sem gosinu fylgdi.
— Við erum glaðir, Mývetn-
ingar sagði hann, því að margir
hugsa nú gott til að hita upp hús-
in sín með þessu.
Þarna í Bjarnarflagi er mik-
ill jarðhiti, og hafa Mývetningar
og fleiri haft þarna kartöflurækt
mikla. Borholan er rétt hjá kart-
öflugörðunum og rétt hjá gömlu
brennisteinsverksmiðjunni, sem
var starfrækt þar í stuttan tíma
fyrir um tveimur áratugum. Þarna
Framhald á 15. síðu.
ALAVEIDIN ER ORÐIN
ÓVENJU GÓÐ I SUMAR
BÓ-Reykjavík, 24. júní
ÁlaveiSamar hafa nú lánazt svo
vel, að afiamagnáð er komið á
sjöunda tonn, en var hálft annað
tónn nm svipað leyti í fyrra.
Blafhð talaði í dag við Gylfa
Guðmundsson, forstöðumann ála-
reykhússins í Hafnarfirði, og kvað
hann reykhúsið hafa tekið á móti
rösklega fimm tonnum og rúmt
tonn fyrirliggjandi austur í Lóm
Þar hafa fjórir hollenzkir veiði-
menn starfað á vegum reykhússins
og landeigenda, sem fá 30% af
nettóverði aflans á staðnum, en
veiðimennirnir taka 40%. Reyk-
húsið leggui þeim veiðarfærin og
tekur 30% í sinn hlut. Hollend-
ingarnir hafa nú veitt um fimm
lonn, en bændur í Kirkjubæjar-
hieppi í Vestur-Skaftafellssýslu
rúmt eitt conn. Þeir eiga veiðar
færin sjálfir. Reykhúsið greiðir
20 krónur fyrir kílóið austur t
Lóni, en neildsöluverð á heilum
reyktum ál er 75 kr. kílóið.
Álareykhusið tók til starfa í
júníbyrjun í fyrra. Það er eign
sjávarafurðadeildar SÍS. Þar vinna
r.ú 12 manns að jafnaði.
Aðrar framleiðsluvörur reykhúss
ins eru grásleppukavíar, reykt ýsa,
karfi, þorsKur, síld og lax. Innan
skamms verður byrjað að fram-
ieiða þorsKkavíar í túbum, reykt-
an og óreyktan. Af þessum vör-
um hefur emungis áll og grásleppu
kavíar verið flutt út svo nokkru
nemi, en nýlega var stór prufa af I um laxaflöKum var send til Sví-
reyktri síld send til Hollands og þjóðar, en þar settu menn fyrir
iíkaði þar mjög vel. Prufa af reykt I Framhald á 15. síðu.
r
//
200 KALL
ÆÆ
Reykjavik, 26. júni. — Rannsókn
arlögreglan hélt uppboS á óskila
munum í dag. Það fór fram á
gamla staðnum, Frikirkjuveg 11.
Marglr slæddust i veSurbliðunni
til aS hyggja aS, hvað þarna var
á boSstólum, en þar kenndi
margra grasa. Pilturinn á mynd
inni veifaði til Ijósmyndarans
um leið og hann gekk burt með
þetta hjól. — Ég fékk þaS fyrlr
200 kall, sagSl hann ánægður.
Gömul kona tók sæti, þar sem
vel heyrSist til hennar, og gerSi
mörg boð. Ef einhver bauS á
móti, heyrðu menn aS hún taut
aði: — Það eigið þið ekki að
vera að spenna þetta npp. fy,rh
gamalli konu. Afgangurinn af
húsgögnum sakadómaraembættis
ins, þaS sem ekki var flutt i
Borgartún, var boðinn upp og
aS síðustu úr og skartgriplr. —
(Ljósm.: TÍMINN—GE).
Það er vaiidaverk aS gera að ál og kostar shm lærdóm að festa hendur á honum. Álareyklngamenn aS verki. — (Ljósm: TÍMINN—GE)