Tíminn - 27.06.1963, Blaðsíða 15
FB-Reykjavík, 26. júní
Góð veiði var s.l. sólarhring 100
til 120 mílur út af Raufarhöfn og
fengu 28 skin 18,200 mál á þessum
slóðum. Veður var gott, en snjó
koma aitnað slagið. Þá var vitað
hm 13 skip, með samtals 8000 mál
tem fengizt höfðu 10—15 mílur út
af Glettingú Leitarskipið Pétiu-
Tliorsteinsson var fynir austan,
en fann lítið af síld. Ægir leitaði
á Hún-aflóa og fundust góðar lóðn-
ingar í Reykjafjarðarál. Átuskil-
yrði virtust þar einnig góð.
' Fjögur skip komu með síld til
Seyðisfjarðar í morgun og var Guð
mundur Þórðarson þeirra aflahæst
með 1400 mál. Síldanbræðslan er
tekin til starfa. Ágætis veður er
é Seyðisfirði.
Ólafur Bekkur kom inn til Ól-
afifQarðar kl. 5 í dag með 1200
sfldar, sem hann fékk 120
■ Át af Sléttu. Hann lagði upp
tnnnur í frystingu á Ólafs-
en fór með hitt í bræðslu
t. ffigtaíjarðar.
SfoKkur veiði mun hafa verið
<?»pt út af Melrakkasléttu í dag,
60—80 sjómílur frá landi. Nokkur
sldp hafa verið að koma inn til
Raufarhafnar og munu þangað
hafa borizt um 8000 mál, en í allt
hefur verksmiðjan tekið á móti
um 35 þúsund málum síldar. —
Bræðsla hófst þar aftur í morgun
af fullum kr'afti, eftir að lokið
hafði verið við viðgerð rafmagns-
mótora, og löndun er einnig haf-
in að nýju. Síldin, sem nú berst
til Raufarhafnar, er ekki eins feit
og hún var í upphafi. Ágætis veiði
veður hefur verið fyrir norðan
land í dag.
Er blaðið hafði samband við síld
arleitina á Raufarhöfn um kl. 10
i kvöld var því tjáð, að í kvöld
hefði sézt vaðandi síld um 40 mil-
ur út af Bjarnarey. Þar voru þá
iv>rsk skip búin að manna bát-
ana og íslenzk skip sigldu þangað,
en nánari fréttir höfðu þá ekki bor
izt.
Hinum sameiginlegu rannsókn-
um Norðmanna, Rússa og íslend-
mga á hafsvæðunum fyrir vestan
norðan og austan land er nú lokið.
Komu fiskifræðingarnir til fund-
ar á Akureyri dagana 22. til 24.
júní og báru þar saman bækur sín
cr og drógu ályktanir af þvi, sem
komið hafði fram við rannsóknirn
ai.
ís hefur verið óvenju nálægl
landi út af Vestfjörðúm og vest-,
anverðy Norðui'landi í sumar. —
S.l. 13 ár hefur ísinn verið 45
sjómílur út, en nú er hann aðeins
35 sjómrlur frá landi. ísröndin hef
ur ekki verið jafnnálægt Skaga og
nú síðan 1950, þegar þessar mæl-
ingar hófust, en hún er aðeins 50
mílur frá landi.
Hitastigið í sjónum vestan og
norðanlands er um einu stigi
iægra en í venjulegu ári, og hinn
kaldi austuríslandsstraumur er
sterkari en venjulega.
Út af Vestfjörðum og sömuleið-
is Norðurlandi er rauðátumagn
mun minna en í meðallagi og
miklu minna en í fyrra. Þá er
NJÓSNAMÁLIÐ
Framhald af bls. 3.
!b ár, þrátt fyrir vel skipulagða
öryggisþjónustu í Svíþjóð og verð-
ur það einmitt eitt aðalviðfangs-
efni hinnar stjórnskipuðu nefnd-
iir, að finna orsakirnar.
Stjórnin telur vera hér um svo
alvarlegt mál að ræða, að nauð-
syn sé á víðtækri ránnsókn og
iáðstöfunum til að koma í veg
fyrir að slíkt geti endurtekið sig.
Ekkert nefur verið látið uppi
um, á hvem hátt sænska öryggis-
pjónustan komst á sporið, sem
íeiddi til handtöku Wennerström,
en sumir halda því fram, að upp-
iýsingar frá frönskum og brezkum
gagnnjósnum hafi vísað öryggis-
þjónustunni veginn. Aðspurð'ur í
dag vildi Erlander, forsætisráð-
herra, ekki láta neina skoðun í ljós
varðandi þetta atriði.
Fundur ríkisstjórnarinnar í dag
ctóð í þrjár klukkustundir og var
þar rædd ítarleg skýrsla til stjórn
arinnar frá ríkissaksóknaranum.
BANNAÐ BORNUM
Framhald af 1. síðu.
lingi til rekstrar, og engin á-
kvæði sett um það, hvers kon-
ar kvikmyndir yi'ðu þar sýnd-
ar. Að sögn Braga Friðriks-
sonar formanns æskulýðsráðs
mun leigu hússins brátt Ijúka,
en eftir það verður ákveðið,
hvað gert skuli við það fram-
vegis. Húsið er mjög illa farið,
enda orðið nokkuð gamalt, og
þarfnasc það gagngerra breyt-
inga, ef hægt á að vera að starf
rækja það framvegis á þann
hátt, sem ætlað var í upphafi.
ÁLAVEIÐIN
Framhald af 1. síðu.
sig, að á scöku stað skein í blóð í
ílökunum þótt slíkt hafi engin á-
hrif á gæði vörunnar til átu.
Gylfi Guðmundsson sagði, að
þott undarlegt mætti virðast,
reyndist oft stopult að fá hráefm
eins og ýsu og þorsk til vinnslunn
ar en fjölbreytni og afköst eru að
miklu leyti komin undir hráefnis-
tramboði. — Þess má geta, að
verkamannafélagið Hlíf í Hafnar
f;rði hefur ákveðið að veita reyk
núsinu viðurkenningu fyrir sér
Uaklega vistlega kaffistofu.
GÓD
sérlega lítið um átu á svæðinu
milli Horns og Eyjafjarðaáls, en
þar er hitastig sjávarins fyrir neð-
an meðallag. Á hinn bóginn er
óvenju mikil áta út af Norður-
landi austan til og út af Austfjörð
um, en þar hefur einmitt aðalsíld-
veiðin verið það sem af er. Rúss-
nesk rannsóknarskip fundu mikið
átumagn í sjónum milli Noregs og
íslands.
Síldargöngurnar í ár eru nokkru
seinna á ferðinnl en I fyrra, og
íslenzka vorgotssíldin heldur sig
enn við ísinn út af Vestfjörðum.
Síld sú, sem veiðzt hefur að und-
anfömu, er af elztu árgöngum
norska sildarstofnsins, en síldar-
ganga er þó ekki eins mikil og í
fyrra.
SJÓÐHEITT, gos
Framhald af 1. síðu.
er jarðvegur laus, og var borhol-
an fóðruð innan með steypu,
jafnóðum og borað var.
Nú er unnið að því að steypa
undir borinn um 150 metra frá
holunni, og verður þar grafin
önnur hola, áður en borinn fer
aftur til Húsavíkur. Búast má
við, að þar náist ekki siðri árang-
ur, því að jarðhiti virðist þarna í
ríkum mæl'i á stóru svæði.
Þessi árangur lofar góðu um
kísilgúrvinnsluna úr Mývatni, sem
mikið er búið að ræða um. Ef
seinni holan verður ekki síðri
þeirri fyrri, er fengin vissa fyrir
þvi, að hiti er þarna nægur til
vinnslunnar, en við gufuna á að
þurrka kisilleirinn. Baldur Lín-
dal, efnaverkfræðingur, mun nú
vera í Hollandi að athuga um
sölumarkaði fyrir framleiðslu,
sem til greina kæmi að vinna.
þarna norður frá.
Hafnargerð á Reyöarfirði
MS-Reyðarfirði, 26. júní.
Hafmargerð á Reyðarfirði er nú
í þann veginn að ljúka, en smíði
hinnar nýjiu brygigju hófst seint i
janúar í vetur. Bryggja,n er eins
Otg L að lögun og er Iengd hennar
65 metrar og 73 metrar en breidd-
in er 20 metrar. Landa má úr 6—
8 síldarskipum í einu, við hina
nýju bryggju.
Málefnalegur undirbúningur
hófst 1959 á Reyðarfirði og aðal-
forgöngumenn um málið voru
skipstjórarnir Hjalti Gunnarsson
og Bóas Jónsson ásamt hrepps-
nefndinni og oddvitanum Guð-
laugi Sigfússyni. Reglugerð fyrir
hina nýju höfn var samþykkt
20 BRYR
Framhaií ai 16. síðu.
ingarmikil á veturna, þegar Vaðla
heiðin teppist.
Unnið er að smiði á brú á Hólms
a í V-Skaftafellssýslu í stað gam-
allar brúar sem þar er, og orð-
in var of þröng og erfið. Brúin er
1 djúpu gili, og er mjög erfið að-
staða til smíðarinnar. Voru stöpl-
arnir steyptir í vor, áður en óx í
ánum, en nú er verið að setja á
bita og gólf. Brúin er 35 metra
löng stálbitabrú með trégólfi.
Þá er nýlokið við brú á Klifanda
hjá Felli, en þar er sýsluvegur.
Er þetta stálbitabrú með trégólfi,
og er hún gerð úr stálbitum brú-
arinnar á Klífanda á þjóðvegin-
um, en sú brú var endurbyggð í
tyrra.
Fyrir nátega hálfum mánuði var
hafin endurbygging brúarinnar á
Þverá í Rangárvallasýslu. Er sú
brú úr strengjasteypubitum, byggð
í sex höfum, sem hvert er 12
metrar á ængd, þannig að brúin
verður alls 72 metrar. Á Þverá er
fyrir 31 ára gömul stálbitabrú á
trégólfi með tréstaurum, sem
mjög var orðin þörf á að endur-
nýja.
Loks er hafin bygging brúar á
Öxará, en sú brú er á hinum nýja
vegi á norðurbakka Almannagjár,
rem verður lagður niður á vellina
í haust, en síðar er ætlunin að
leggja þennan veg áfram upp
Lyngdalsheiði yfir í Laugardal
Brúin er 16 m löng steypt bitabrú
ir.eð tvöfaldri akbraut.
Ýmsar fleiri brýr er í ráði að
byggja í sumar, en það verða eng
iT stórbrýr
L. ' , : ,
Jónas Jónsson
^UIVSARHATIÐ I STRANDASYSIU
Sumarhátíð Framsóknarmanma I Jónas Jónisson, kennari á Hvann-
: Árneshreppj verður ha'ldin diag- eyri flytur ræðu. Jón Gunnlaugs-
ana 29. oig 30. júní í Árnesi. Far-: son gamanleikari og Árni Jónsson
in verður skemmtiferð frá Hólma- söngvari, skemmta Enn fremur
vík á laugardaginn 29. kl. 3 að Ár verður dansiað A sunnudaginn kl.
nesi. KI. 9 um kvöldið hefst þar 2 verða m.a. fjödbreytt útihátíða-
svo almenn skemmtisamkomia.1 höld.
1960, en efni fór að berast til
Reyðarfjarðar árið 1961.
Vinnan hófst síðan 26. janúar
í vetur og sá Vita- og hafnar-
málaskrifstofan um framkvæmd-
irnar. Lengd stálþilsins, sem í
bryggjunni er er 250 metrar, og
liggur bryggjan eins og fjörður-
inn, frá suðaustri í norðvestur.
Innan við aðalbryggjuna hefur
verið grafin skipakví, 50x150
metrar að stærð og 5 og hálfur
metri að dýpt á stórstraumsfjöru.
Dýpkunin nam 40 til 50 þúsund
teningsmetrum. Að þessum miklu
hafnarframkvæmdum loknum
eiga flest ef ekki öll skip lands-
manna að geta lagzt að bryggj-
unni, hvað stærð viðkemur.
Dýrmætt land hefur myndazt
umhverfis höfnina í sambandi við
uppgröftinn. Mun þetta svæði
vera milli 6000 og 8000 fermetr-
ar að stærð. Verður það til ómet-
anlegs hagræðis fyrir allt athafna-
líf við höfnina. Nú þegar eru
hafnar stórframkvæmdir á þessu
nýja landi. Snæfugl hefur látið
hefja byggingu stórhýsis þar, á
það að vera fiskigeymsla, og þar
verður einnig aðstaða í landi fyrir
bát fyrirtækisins. Þá er verið að
steypa grunn að fiskiðnaðarhúsi
á vegiyn Gísla Þóró.lfssonar og
félaga hans.
Verkstjórar < við bryggjusmíð-
ina hafa verið þeir Sverrir Björns
son og Guðmundur Vigfússon, og
að jafnaði'hafa 8—12 verkamenn
unnið við framkvæmdirnar auk 5
vélamanna. Öll stórvirk tæki voru
fengin að láni hjá Vegagerð rík-
isins.
Skemmfiferð
/
Framsóknar-
félaganna
Hin árlega skemmtiferð Fram
sóknarfélaganna í Reykjavík
verður að þessu sinni farin
sunnudaginn 14. júlí -Haldið
verður í Þjórsárdal. Á austur-
leið verður farið um Hellis-
heiði, Selfoss, Skeið og Hreppa,
en á bakal'eið um Biskupstung-
ur, Laugardal og Þingvelli. —
Kristján Eldjárn þjóðminja
vörður verður með í förinni og
mun sérstaklega fræða þátttak-
endur um Þjórsárdal, Nánari
tilhögun fararinnar svo og
kostnaður, verður nánar aug-
lýst síðar í blaðinu. Séð verð-
ur fyrir veitingum.
NÝJAR K05NINGAR?
Framhala af bls. 3.
izt hefði verið þjóðaratkvæða-
greiðslu til að knýja fram við-
ræður, og nánari rannsókn á jarð-
næðislögunum og hafa þeir, sem
atkvæði greiddu nú staðfest rétt
rpæti þessarar kröfu stjórnarand-
stöðunnar.
í skeyti NTB-fréttastofunnar í
dag segir, að stjórnin hafi haldið
fund í dag til að ræða stjórnmála-
ástandið, og eftir þann fund hafi
Krag, forsætisráðherra átt sinn
vanalega miðvikudagsfund með
konungi.
c^Cáíel ^aiðai
Hringbraut
Simi 15918
STJÓRNUNARFÉIAG ISLANDS
Skrifstofutækni svning
Stjórnunar+elag Islands ftefu.' ákveðið í samráð)
við mnflytjendur skrifstufuveia og hiálDartækia
við skrifstofuhald að efna ti sýningar á slíkum
tækjum 14.—21 sept n.k Svrmgin verður haldin
í húsakynnum Verzlunarskóla Islands.
Þeir. sem hafa áhuga á að 'aka þátt í svningu
þessari og ekk; hafa þega< tiíkynnt þátttöku hal
samband við framkvæmdastjora féiagsms fyrir 3
mní.
Stjórnunarfélag Islands
Sími 20230 — Póstholf 153
15
T í M I N N, fimmtudagurinn 27. júní 1963. —