Tíminn - 27.06.1963, Blaðsíða 9

Tíminn - 27.06.1963, Blaðsíða 9
Leibhúsárinu á Broadway í New York lauk að þessu sinni með hinni verstu fjárhagsafkomu í manna minnum. Samkvæmt könn- nn, sem leikhúsfi'éttaritarar New York Tim'es hafa gert og bygigf á þetei töluim, sem fyrir liggja hjá leikhússtjórum, hafa hluthafar tap að 5 milljónum og 575 þúsundum dollara Þó gizkaði einn leikhús- stjórini. á ag tapið myndi líklega verSa milli sex og sj'ö milljóna dollara. Versta útkoma áður var eftir leikárið 1960—-1961, þá nam tapið hálfri fimmtu milljón dala. Sýndir voru 49 sjónleikir á vetr inum, og er sýnt, að aðeins sjö þeirra gefi ágóða. Til samanburð- ar má geta þess, ag þegar heims- kreppan stoð sem hæst, 1933, gáfu níu sjónleikir góðan arð á því leikári, en sautján gáfu meóal- góða útkomu. Aðalástæðan fyrir því, að svona illa hefur tekizt til ag þessu sini, er einfaldlega talin sú, hve leikrit in voru yfirleitt léleg að gæðum. T. d. voru sýnd leikrit eftir sex kuTina ieikritahöfunda, sem var tal ið að öllum hefði laklega tekizt til. Annað, sem olli leikhússtjórum á einn þeirra, sem kannað hefur mói ið. En þótt illa hafi árað, virðist það ekki hafa dregið kjarkinn úr öll- um leikhússtjórum, sumir bera sig hraustlega og fullyrða, að Broad- way sé við beztu heilsu. Samt er haft eftir emum leikhúsráðgjafan- um, Morton J. Mitkovsky: „Ekki er útlitið bjart, það verður meiri erfiðleikum bundið að útvega rekstrarfé til næstu leiktíðar en verið hefur í mörg herrans ár“. Þær ieiksýningar, sem bezt voru sóttar, gáfu ekki sérlega góða út- komu. Sú var tiðin, að miðasölu- stjórar fullyrtu, að almenningur myndi „vaða eld til að v?rða sér úti um aðgöngum. að leiksýningu, sem gerði iukku þegai i stað“. En i vetur hefur það sýnt sig, að þeim leikhúsgestum hríðfækkaði, sem nenntu að ganga að næsta póstkassa til að leggja miðapöntun í póstinn. Og það eru fleiri en leik- hússtjóramir, sem síð'asta leikár veldur áhyggjum, gistihús, veit- ingahús, verzlanir, bílageymslur og farartæki, sem byggja afkomu sína sum allmÍK.ið á góðri leikhúsað- sókn á Broadway. Jafnvel þeir, sem mest báru ur býtum, greiddu hlut- höfum sínum minni arð en vonir stóðu til. Aðeins tveir nýir leikritahöf- undar, sem nú voru fyrst kynntir á Broadway, fóru með sigur af Enda þótt sjónleikir Broadway-leikhúsa farl nú ekki fram úr fimmtíu á leiktíS samanboriS vlS tvö hundruS á þriðja áratug aldarinnar, safnast enn á þessum slóðum saman snjöllustu leikararnir og lelkskáldum er það mestur metnaður að koma verkum sínum þar á framfærl. Lelkhúshverfið nær í stórum dráttum frá 42.—50. Strætis og frá Sjötta til Áttunda Avenue, en segja má, að hjarta þess slái örast hjá Sardi's-veitingahúsl við 44. Stræti, þar sem leikhúsfólkið kemur saman á undan og etfir leiksýningu. f þessa frægu veitingastofu verður einkum mörgum mikið niðrl fyrir á frumsýn ingarkvöldum, og þyklr þá örfáum ekkl minna í það varlð að sjá leikarana biða eftir leikdómum blaðannaen horfa á sjálfa frumsýninguna. VERSTA AFKOMA LEIKHUSA A BROADWAY FRÁ UPPHAFI V Broadway miklum vonbrigðum á þessari síðustu leiktíð, er sú stað- reynd, að stofnanir og fyrirtæki hafa mjög kippt að sér hendinni um kaup á leikhúsmiðum handa starfsfólki sínu. Sum þeirra hafa minnkað miðakaup sín úr 600 i 175 doilara á mánuði. Epn fleira hefur haft áhrif í þessa átt, svo sem verðfail á kauphöllum í Wall Street í maímánuði í fyrra, blaða- verkfallið, hækkun aðgöngumiða- verðs, sem varð nærri tíu dollarar á dýrustu miðum. Þá er vafalaust að vaxandi vinsældir listrænna kvikmynda hafa dregið úr aðsókn að leikhúsunum, og andúg almenn ings gegn auglýsingaskrumi fyrir lélegum leiksýningum hefur magn azt um allan helming. „Of margir hafa verið gabbaðir til að sjá lé- legar sýningar, og þeir vilja ekki brenna sig á sama soðinu", segir hólmi og verk þeirra borguðu sig einna bezt, hiff dramatíska verk „Who is afraid of Virginia Woolf?“ eftir Edward Albee og gamanleikurinn „Never too late“, eftir Sumner Arthur Long. Hið fyrrnefnda kostaði 49 þúsund doll- ara að setja á svið en gaf af sér 210 þúsund. Hið síðarnefnda kost- aði 53 þúsund en gaf 114 þúsund dali í sjóðinn. Á dögunum var það enn sýnt fyrir fullu húsi og ann- að, sem frumsýnt var í október 3961, „How to succeed in business without really trying", sem gefið hefur af sér milljón dollara. Þá má ekki gleyma sjónleiknum „Stop the world — I want to get off“, sem gefur eina beztu útkomu hinna r.ýju verka á leikárinu, kostaði 30 þúsund dollara, hefur gefið af sér 340 þúsund. (Tvö þessara metsölu verka, „Who is afraid of Virginia Woolf“ og „Stop the world“, hef- ur Þjóðleikhúsið tryggt sér sýning arrétt á). Geta má þess, að tvö ágætis leikrit, sem hér voru flutt í vetur, voru sýnd á Broadway með miklu tapi, Andorra (137 þús. doll- ara tap) og Tchin—Tchin eða Á undanhaldi (30 þús. dollara tap). En þeir reyna að bera sig vel vestra. Sidney Kingsley leikskáld segir: „Næsta leiktíð verður okk- ur hagstæð." Alexander H. Cohen leikstjóri sagði: „Þag kemur okk- ur í koll að flytja léleg leikrit, það verða góðu leikritin sem borga sig.“ Nokkur leikrit gáfu gróða á leik ferðum áður en þau komu á Broad way. Og nokkuð af því tapi, sem varð á Broadway á sumum leikrit- um, jafnast með sölu leikrita til plötuupptöku og kvikmyndarétt- Hiö örlagaríka tafl IV. Til viðbótar því, sem áður hefur verið sagt í þessum smá- greinum til sönnunar því, hví- Hk fjarstæða það er að tala um „skattfríðindi“ samvinnufélag- anna, skal á það bent, að nú nýverið hefur verið sagt frá því í fréttum, að langsamlega hæsta sknjta til Akureyrarbæj- ar beri Kaupfélag Eyfirðinga og Samhand íslenzkra sam- vinnufélaga. Óbrúanlegt bil er á milli þeirra upphæða, er samvinnufélögin í þessum bæ greiða og hæstu upphæðar ein- staklinga, eða annarra féxaga. Þetta kemur engum heilvita manni á óvart. Þetta er í sam- ræmi við fyrri reynslu en í hrópandi mótsögn við ummæli Alþýðublaðsins og annarra andsfæðinga samvinnufélag anna um skattfríðindi. Sam- vinnumenn færast ekki undan að greiða skatta samkvæmt lög um, en þeir gera þá kröfu, að á meðan félög þeirra og fyrir- tæki bera jafn þungar skatta- byrðar og raun ber vitni, sé ekki talað um skattfríðindi þeirra, sem ekki eru til. Það er réttur skilningur, sem fram kemur í fyrr nefndri bók Benedikts Gröndal, ís- lenzkt samvinnustarf. Tafl það, er samvinnufélögin tefla fyrir tilveru sinni og nytsemi fyrir þjóðina er „örlagaríkt tafl — og eru mikil verðmæti í húfi“ Allir stjórnmálaflokkar á ís- landi hafa átt þess kost, að skipa sér við hlið samvinnufé- laganna í þessu tafli. En þeir hafa ekki gert það. Hitt er svo annað mál, að menn og konur af öllum stjórnmálaflokkum hafa skilið og skilja hversu mikil verðmæti eru í húfi. Það eru, því miður leiðarahöfundar og hinir svokölluðu stjórn málamenn, sem ekki hafa skii ið sinn vitjunartíma í þessum efnum og misst af strætisvagn- inum, sumir með trega og eft- irsjá, aðrir fullir hofmóðs. Það væri viturlegt ef þeir hinir sömu hættu að stunda stjórn- mál sem sport, en tækju upp vinnubrögð hinna venjulegu borgara og reyndu að vera til nytsemdar í lífsbaráttu þjóðar- innar. Leiðari Alþýðuiblaðsins frá 15. júní s.l. er hvorki merki- legri eða ómerkilegri en geng- ur og gerist um þess háttar rit- smíðar, þegar samvinnufélögin eiga í hlut. En hann hefur gefið kærkomið efni til íhug- unar um þessi mál og gæti, ef heppni er með verið til. nokk- urs lærdóms um viðhorf vissra manna í hinu örlagaríka tafli. Það er rétt hjá Benedikt Gröndal: „Nútíminn er stór í sniði og á þeim sviðum, þar sem samvinnufélögin starfa, teflir heildin við einstakling- ana örlagarikt tafl — og eru mikil verðmæti í húfi. Þess vegna er allri áróðurstækni nú- timans beitt gegn samvinnu- félögunum, heiðarlegri og ó heiðarlegri.“ Niðurl. PHJ Nokkrir leikarar drógu sérstak- lega góða affsókn — t. d. Maurice Chevalier, Jack Benny og Danny Kaye — að sýningum, sem stóðu stuttan tíma. Sumir nefna leikrit, sem tap varg á, en mundu vinna upp tapið, ef tekin yrðu aftur til sýninga á næsta leikári. Þeirra á meðal eru söngleikirn- ir „I dicked a daisy“ eftir Riehard Rodgers og Alan Jay Lerner, ’„Here’s lo”e“ og „The girl who came to supper“, eftir Meredith Wilson. En af dramatískum leikrit- um er helzt að nefna Eðlisfræð- ingana eftir Friedrich Diirrenmatt, Lúther eftii John Osborne og Leik sýninguna eftir Jean Anouilh. Leikhúsaðilar á Broadway eru sammála um það, að það, sem eigi eina höfuðsökina á óförunum, þetta leikár, séu skattalögin nýju. Eigendur veitinga-, gistihúsa og næturklúbba kvarta einnig um, að nýju skattalögin hafi haft slæm áhrif á rekstur þeirra. Sem áður segir, höfffu stór fyr- irtæki verið farin að tíðka það, að kaupa að staðaldri stór hefti aff- göngumiða „Nú orðig kaupa þau minna og minna og eru með alls konar sérvizku, og má segja, að miðasalan hafi minnkað um tvo þriðju hluta“ sagði einn aðgöngu- miðasalinn Yfirleitt hafa kaup- sýslumenn aregið að sér höndina með skemmtanir handa starfs- fólkinu og einnig miffakaup til gjafa, og það áður en hin nýju skattalög gengu í gildi. Lætur rxærri að rekja það til þess, er sjónvarpsverðlaunahneykslið gerð- ist fyrir fjórum árum. Ekki hafði Broadway upp á mik iff Iistrænt ag bjóða. Sex kunnir rithöfundar töpuðu á leikárinu, og rer hér á eftir nöfn þeirra, sýn- íngarfjöldi og tapið á sýningum „The rnilk train doesn’t stop here“, eftir Tennessee Williams 69 sýningai 150 þús. dollara tap, „Come on strong", eftir Garson Kanin, 35 sýningar, 125 þús. d., „Natura! atfection" eftir William Inge 36 og 90 þús. „My mother, my father and «ne“, eftir Lillian Hellman, 17 og 175 þús., og „Chil- dren from their garnes" eftir Irwin Shaw 4 og 75 þús. dollara. Vitaskuld eru aðrar ástæður fyr ir andúð leikhúsgesta, svo sem hærra verð á veitingahúsum, hærra þjórfé og dýrara að fá barnagæzlu. Það sem og veldur Broadwaymónnum áhyggjum, er hve þeim fækkar, sem pöntuðu að- göngumiða í pósti. Og það er raun ar að rekja til lélegra leikrita á þessu leikári og sumpart til 114 daga blaðaverkfallsins. Fyrir verk fallið, sem hófst í desember, var meðaltal pantana á söngleik 2 þús. á viku. í verkfallinu hrapaffi það niður í 200. „Þá hefur fólkið hald- ið, að þess gerffist eikki þörf að panta því að ekkert sé talað um að útselt sé, og hægt verffi að fá miða, þegai þag komi á staðinn,“ sagði einn ieikhússtjórinn. Og um leið og leikhúsgestir fara að gá að sér, þá gera hluthafarnir þaff ekki síður Þeir horfa líka i auk- inn kostnað við að setja leikrit á svið. Beinn kostnaður við aff setja leikrit á svið er allt að 200 þús. dollurum og og söngleikirnir kom ast upp í hálfa milljón, og það er um tvöfalt meira en kostaði fyrir einum áratug. Sumir halda því, fram, að leikstjórarnir eigi sökina á kostnaffarhækkuninni. Einn hlut hafi komst svo að orði: „Margir leikstjórar hafa takmarkað fjár- málavit. Það er of mikiff um lé- lega fjármálastjórn við leiksýning- ar. Fé er sóað.“ Grammóíónplötufyrirtæki, sem 'il skamms tíma kostuðu söng- leikjasýningar til að fá réttinn að taka þær á plötur, drógu sig mjög í hlé á þessu leikári, minnkuðu fjárframlag sitt í 500 þús. dollara úr tveim milljónum. Þó eru ekki allir svona svartsýnir. Á dögunum tilkynntu American Broadcasting- Paramuunt leikhúsin, að þau myndu verja einni milljón dollara til söngleikjasýninga á næsta leik- ári, og plötuupptökuréttindin fara til ABC-Paramount, fyrirtækisins. Við verðum aff skella skuldinni að nokkru a gagnrýnendur, ef þeir hefðu gefið dálítig meira hrós, hefði það hjálpað mikið", segir Kingsley. En Arthur Cantor seg- ir: „Eg held að gagnrýnendur hafi verið allt of vinsamlegir.“ T í MI N N, f immtudagurinn 27. júní 1963. — 9

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.