Tíminn - 03.07.1963, Blaðsíða 6

Tíminn - 03.07.1963, Blaðsíða 6
VETRARFERfllR GDILFOSSIIIFR Géymið yðúr 16 daga af sumarleyfinu til ódýrrar og áhyggjulausrar skemmtiferðar með Gullfossi til Kaupmánnahafnar og Leith. Sex ferðir verða farnar í vetur. Tryggið yður farmiða áður en það er um seiiian. 1. 2. .3. 4. 5. 6.. 'Frá. Reykjavík föstud. 1. nóy, 22.nóv. 3. jan. 24.jan. 14.febr. Ö.tnarz Til Kaupmannahafnar miðvikud. 6. nóv. 27. nóv. 8,jan. 29. jan. 19.febr. ll.marz Frá Kaupmannahöfn þriðjud: 12,nóv. ,3. des; 14. jan. 4.febi*. 25.febr. 17. Prá Leith fimmtiid,. 14. nóv. 5. des. 16, — 27,febr. lð.marz Til Reykjavíkur sunnud. IT.nóv. 8. des. 19. jan. ö.febr. limarz 22.marz Seljum Ofaníburð og fyMingarefni frá Fífuhvammi í Kópavogi Vegalengd frá Reykjavík 3—7 km. Opið frá kl. 7,20—18,30 alla virka daga nema laugar- daga og á öðrum tíma eftir samkomulagi. VÉLTÆKNI HF. Sími 38008 AUSTFIRZK SKALD (Frarahaia u 9 síðu ) Norsku kvæSin í þessari bók sverja sig i ætt til hinna íslenzku 'im léttan og ljóðrænan blæ, and ríki og hugsjónaást. Þegar ég svo, að málslokum, renni augum yfir æviferil, rit störf og félagsleg störf, þessara ágætu Austfirðinga og góðvina minna, þeirra Gísla Jónssonar og Helga Valtýssonar, virðist mér sem þeim hafi tekizt framúrskar andi vel að lifa og starfa í anda margdáðra eggjan,arorða Kletta- t'jallaskáldsins: Láttu hug þinn aldrei eldast eða hjartað — vinur aftansólar sértu, sonur morgunroðans vertu. Nauðungaruppboö Nauðungaruppboð það, sem eftir kröfu Dr. júr. Hafþórs Guðmundssonar var auglýst að fram fæn á trésmíðaverkstæði Jóns Valdimarssonar við þjóð- veg Akranesi samkvæmt tbl. nr. 55., 57. og 61. í Lögbirtingablaðinu árið 1963 og fram skyldi fara á eigninni sjálfri hinn 14 júní 1963, fer fram á eigninni sjálfri þriðjudaginn 9. júlí 1963 kl. 16. Söluskilmálar og veðbókarvottorð eignarinnar liggja frammi hér á skrifstofunni. Bæjarfógetinn í Akraneskaupstað 2. júli 1963. Þárhallur Sæmundsson ABYRGDARSTÖRF Vér óskum að ráða nú þegar eða sem allra fyrst tvo nýja starfsmenn á skrifstofu vora. 1. Tjónaeftirlitsmann í Brunadeild 2. Skrifstofumann til starta við IBM vélar. Samvinnuskóla- eða hliðstæð menntun æskileg. Umsóknareyðublöð fást á skrifstofu vorri. samvd EJMHj'mE’W'ín Sambandshúsmu 2. hæð 6 TÍMINN, miðvikudaginn 3. júlí 1963

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.