Tíminn - 03.07.1963, Blaðsíða 10

Tíminn - 03.07.1963, Blaðsíða 10
I dag er miðvikudagur- iun 3. jjúií. Processus og Martinianus. Tungl í hásuðri kl. 22.08 ÁrdegísháflæSi M. 3.01 He'dsugæzla Slysavarðstofan ' Heilsuverndai stöðinm ei opm allan sólarhrin? ínn - Nasturlæknir kl 18—8 Sími 15030 Neyðarvaktin: Simi 11510 hvern virkan dag. nema laugardaga kl 13—1? Reykjavík: Næturvörður vikuna 29.6—6.7. er í Lyfjabúðinni Iðunn. Hafnarfjörður: Næturlæknir vik- una 29.6—6.7. er Óiafur Einairs- son Sími 50952. Keflavík: Næturlæknir 3. júlí er Jón K. Jóhannsson. ®|IJ Helgi Jónsson frá Stafnsholti kvað um mann einn þessa visu: Augnasuilsins glampar gljá glott er um eltar kinnar augun bera hál og brá hrælykt sálarinnar. Flugáætlanir sýnir myndir sínar opinberlega í fyrsta sinn ung reykvísk lista- kona, Hanna Gunnarsdóttir, og er þessi fyrsta sýning hennar f Mokka-kaffi við SkólavörSustíg. Þetta eru eingöngu portrettmynd ir, gerðar með tússi, krít, vatns- litum og olíu. Verða myndirnar til sýnis næstu 2—3 vikur og a11 ar til sölu, en tvær voru seldar þegar fréttamenn komu á vett- vang. — Hanna hóf myndlistar- nám fyrir alvöru er hún var i London fyrir fáum. árum. Inn- ritaðist hún þá í kunnan skóla í London, Chelsea School of Art og var bar eitt ár. Þá kom hún heim og var vetrarlangt í teikni námi hjá Ragnari Kjartanssyni, fór síðan til Munchen og var misseri í listaskóla þar. Síðan hún kom heim, hefur hún starfað á teiknistofu í Reykjavik. Hanna sýnist ekki eiga langt að sækja listhæfileikann. Hún er dótfur- dóttir Magnúsar prófessors Jóns sonar, sem málaði í flestum tóm. stundum, er gáfust frá vísinda- og ritstörfum og stjórnmála. þjarki, svo sem þjóðkunnugt er. Faðir Hönnu er Gunnar skipa- miðlari Guðjónsson. Myndina tók GE af Hönnu á sýningunni í Mokka i dag. -\ Við áreksturinn verður Kidda fóta- skortur, og andstæðingur hans grípur Einn farþegi fellur fyrir borð. tækifærið og forðar sér. Háskólafyrirlestur. Or. Wa-tson Kirkcon-nell, forseti Areadiahá- skóla, Nova Scotia, Kana-da, fiyt ur fyrirl-estur í boði Háskóla ís- lands n, k. fíimmtudag 4. júlí kl 5,30 e. h. Fyrirlestiurinn, sem h-aldinn verður á ensku, nefnist ,,Four decades of Icela-ndicPoetry in Camada” (ís-l-enzkur skáldskap ur í Kanada í fjóra áratugi). — Dr. Watson Kirkconnell er vel kunnur hér á lia-ndi fyrir m-enkar þýðingar sínair á e-n-sku á ísl-enzk um ljóðum. Ha-n-n er nafntogað ur fræðimaður og sikólamaður í heimal-andi sínu o-g hefu-r verið rektor Acadi-aiháskóliains s. 1. 10 ár. — Öl'lum er heimiH aðgangur að fyrirlestrinum. VESTUR-ÍSLENDINGAR! Farið verð-ur frá Ferðaskrifstofu rikis- in-s föstuda-ginn 5. júli, í Lækjar- götu kl 9 30 um kvöldið ails ekk’ seinna. Þeir. s-em ekiki ætla með Keflavíkurbílnum, heldur með einka-bílum, v-erða að vera komnir að afgreiðslu Loftleiða á Kefla- víkurvelii ekki seinna en kl. 11. — Þjóðræknisféla-gið Ströndin. I frétt í Tímanum nýlega, sem byggð var á samta-Ii við Ásmund Ei-ríksson, fyrir hönd Filad-elfíu- samaoarms og ijarnoi um uu- samkomuh-ald í Laiu-gardalsgarði, láðist að geta þesis, að v-egna sumarmóts Hvítasummusafnaðar. ins í Keflavík síðas-t liðna viku, féll samkom-an ndður s. 1. sunnu- dag. Útisamkoma verður í Laug ardalis'garði kl. 4 næsta sunnu- d-a-g o-g ai'la sunn-udaga, ef veður 1-eyfir. FRUMSÝNIR í MOKKA. — GB-Revkjavík, 1. júlí. — í dag Skipaútgerð rikisins: Iíekla er vænta-nleg til Kvíkur kl. 07,00 f. h. í dag daig, ieggst að bryg-gju kl. 9,00. Esja er á Vestfjörðum á norðurleið. Herjólfur fer frá Rvík kl. 21,|00 í kvöld til Vest- mannaeyja. Þyrill fór fró Rauf- arhöfn í gær ál-eiðis til Ólafs- víkur. Skjaldbreið er á Húnaflóa höfnum. Herðubreið f-er frá Rvík í da-g a-ustur v-n ■v 1 í hring- ferð. Skoðun bifreiða f lögsagn- | arumdæm: Reykjavíkur — Á miðvikudag 3. júlí verða skoðaðar bifreiðarn ar R-7651—R-7800, Skoðað er í Borgartúni 7 daglega frá kl 9—12 og kl 13— 16,30. nema föstudaga tii kl. 18,30. ________________ Fréttatdkyn.nln.ga E I R í K U R Flugfélag islands h.f.: Millilanda flug: Gullíaxi fer til Glasg. og í da-g. Væntanleg- Fluginennirjiir eru kommir niður a<5 — Þeir eru ekki langt frá! trjánum. — Þarna eru þeir! — Bíddu, Kappi! ÓLAFIJR vildi, að þeir hröðuðu sér á eftir Arn-ari, en Eirí'k’ tókst Ioks að gera honum ij-óst, að það vrði enn hættul-egra fyrir Ingiríði Þeir röktu sporin, og sáu til ferða Amars yfir sléttu. Þar nam hann staðar, greip tngiríði af hestinum og hvaf milti hamra, sem lágu nið- ur að ströndinni. Þeir hcldu í humátt á eftir, en töpuðu sporun- um. Allt í einu heyrðu þeir rödd Arnars langt fyrir ofan: — Farið burt! Annars er Ingiríður dauðans enatur. En Ervin var kominn á staðinn. Ha-nn klifraði upp klett ana, stynjandi af kvölu-m . . . a I3L.J 10 TÍMINN, miðvikudaginn 3. júlí 1963

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.