Tíminn - 09.07.1963, Blaðsíða 1

Tíminn - 09.07.1963, Blaðsíða 1
149. tbl. — Þriðjudagur 9. júlí 1963 — 47. árg. Vill fiska í landhelgi Breta samkvæmt gamalli heimild NTB-Brussel, 8. júlí. sögur færandi, ef skipstjórinn BELGÍSKUR dragnótabátur, hefði ekki fyrir brottförina sént sem fengflð hefur nafnið Karl II., Elisabethu Englandsdrottningu sigldi í dag skyndilega brott frá og Macmillan, forsætisráðherra belgíska bænum Zeebrugge og eftirfarandi skeyti: stefndl til Seaford-flóa í Sussex, „Held til hafs til þess að fiská en um borð voru aðeins 4 menn. í brezkri landhelgi... en er samt Þetta væri raunar ekki í frá- Framhald 6 15. síðu. Þessa mynd tók Garðar Pálsson, sklpherra, af ísröndinnl út af VestfjörSum VIÐTAL TÍMANS VIÐ ÞÓRUNNI JÓHANNSDÓTTUR MEIRA GERIST I STÓRBORGUM FB-Bey'kjavík, 8. júlí. — Við búum enn í sömu fbúð hini og áður í Moskvu, sagðl Þórunn Jóhannsdóttir, í viðtali við blaðlð. — fbúð«n er aðteins tvö herbergi, og hún er þegar orðln of lítil. Við fundum Þórunni fyrir utan heimili ötnmu hennar í Kringlumýri. Þar var hún með son sinn, og vildi láta hann njéta sólarinnar, áður en hann færi að sofa. — Hvað geturðu sagt okkur um þetta símtal, sem þú áttir við pabba þinn, en kotm síðan orðrétt í frönsku blaði? I — Það er búið að snúa þessu öllu við. Ég var ekki að tala Við pabba, heldur við tengda- föður minn, og ég var í London og hann í Moskvu, og við töluð- um saman á rússnesku. Símtalið hlýtur að hafa verið hlerað, þvf að það kom víst orðrétt í einhverju frönsku viku- eða mánaðarblaði. Mér var bæði sagt frá því í sendiráðinu og svo af öðru fólki. Ég var , Framh. á bls. 3 Þórunn og Vladimlr yngrl njóta sólará íslandl. (Ljósm.: Tímlnn.FB) Horngrum \‘Aí4drur*MM /o, v. HAFÍSINN ER AÐEINS 8 MÍLUR FRÁ LANDINU MB-Eeykjavík, 8. júlí. Hafísinn er nú mjög nálæigt Vestfjörðunum, nær en hann hef- ur verið undanfarin ár á þessum tíma. I kvöld er ísröndin talin vena aðeins 8—10 mflur undan Homi. Nú er hæg austlæg átt á þessum slóðum, og gera menn sér vonir um, að ísinn muni reka brott aftur. Menn frá Landhelgisgæzlunni flugu yfir ísröndinni í gær og teiknaði Garðar Pálsson, skip- herra, þá meðfylgjandi kort af ís- röndinni. 47 mílur norður af Skaga var talsvert íshrafl, þaðan sveigði hún til suðvesturs og var um 16 mílur 20 gráður réttvísandi frá Selskeri. Þar beygði hún til vesturs og var 12 sjómílur undan Geirólfsgnúpi. Norðaustur af Horni var hún 15 mílur frá landi og þar sveigði hún til vesturs og síðan aftur til suðvesturs, og var um 10 mílur út af Straumnesi. Frá Straumhesi að Horni var íshrafl á reki allt að 5 mílur undan landL Þetta íshrafl sást illa í radar og getur verið hættulegt skipum. Garðar taldi þéttleika íssins í | ur sagði blaðinu í dag, að orsök ísröndinni úr af Húnaflóa hafa nálægðar íssins nú myndi vera verið nálægt 8/10 í ístotunum þrálát vestlæg átt á hafinu milli sjálfum, en um 2/10 á milli þeirra. Vestfjarða og Grænlands. Síðustu Jónas Jakobsson, veðurfræðing I daga hefði verið norðanátt þarna og ekki hefði það bætt úr skák. Nú í kvöld væri hæg aust- læg átt þarna og ef hún héldist, væri von til þess að ísinn ræki Framhald á 15. síðu. SNORUÐU FLUGVÉL NTB-Árósum, 8. júlí. Ó VEN JULEGUR atburður varð í gær á flugvelli eánum I Árósum. Eigandi einkaflugvél- ar var að snúa hana i gang, þeg ar hún rann skyndilega sjálf af stað, án þess að flugmanniniim tækist að komast upp í hana. — Varð það þrautaráðið, þegar flugvélin hafði keyrt fram og aft ur á veliinum, að snara hana og stöðva á þann hátt. Nánari tildrög voru þau, að Framhald a 3 síðu svo 25 25 lornbjarg 2| jp rl (9) 30..c I6M ' 20 » Bn 'j' V'* 10» 7Í, 38/ wm/SrC Kort þetta teíknaðl Garðar Pálsson, skipherra, af ísröndinni í gær, Nú hefur hún enn færzt nær landiA a.m.k. út af Horni.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.