Tíminn - 09.07.1963, Blaðsíða 13

Tíminn - 09.07.1963, Blaðsíða 13
; j : : Buxurnar má einnig þvo í þvottavál ca. 5 mín. “kH — þurrkið á sama hátt. Varast ber að nota þvottaefni, sem inniheld ur sóda. Við pressun ber að nota rakan klút yfir buxurnar. Látið aldrei bert já»n jnerta efnið 6EFJUN T í M I N N, þriðjudagurinn 9. iúlí 1963. — GEFJUN TRYGGIR GÆÐIN 3. HengiS buxurnar upp á skálmunum og strjúk- ið niður brotin. Þegar buxurnar eru þurrar, eru þær tilbúnar til notkunar. 1. Bleytið buxumar úr volgu sápuvatni ca. 45° heitu og burstið með mjúkum bursta. Látáð buxumar ávallt liggja í réttum brotum. 2. Skolið vel alla sápu úr buxunum í volgu vatni. Vindið ekki. Skrásett vörumerki. Það er auðvelt að þvo terylene-buxur frá Gefjun. 55% terylene 45% ull Beztu buxurnar Aukið slitþol Brotin haldast betur Buxurnar þola vel hreinsun og þvott Biðjið um terylene frá Gefjun Varizt lélegar eftirlíkingar kaupið ekta terylene ICI

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.