Tíminn - 30.07.1963, Qupperneq 1

Tíminn - 30.07.1963, Qupperneq 1
benzin eda diesel OVER HEKLA 168. tbl. Þriðjudagur 30. júlí 1963 — 47. árg. ÓFUNDNIR MB-Reykjavík, 29. júlí. SAKNAÐ er tveggja manna á þrítugsaldri héffian úr Reykjavík, er fóru út á trillubáti á sunnu- dagsnóttina. Umfangsmikil leit hefur verið í gangi í dag, en án árangurs. i SÍLDIN: 9 YFIR 9000 FB-Reykjavík, 29. júlí. Níu skip eni nú komin með 9000 mál og tunnur, og þar yfir á síldveiðunum í sumar. Sigurpáll er enn í fararbroddi. Vikuaflinn var að þessu sinni aðems 48.427 , mál og tunnur, en í fyrra var hann 336.040 mál og tunnur. Heildárafl'inn er orðinn 556.951 mál og tunnur eða rúmlega helm- ingi minni en á sama tíma í fyrra. Aflahæstu skipin eru: Sigurpáll 11.735 mál og tunnur, Sigurður Bjarnason 11.408, Grótta 11.295, Jón Garðar 10.411, Guðmundur Þórðarson 10.312, Sæfari 9577, Þorbjöm 9517, Hall- dór Jónsson 9357, Ólafur Magnússon EA 9012. Menn þessir eru Jörgen Viggó- son, Sólheimum 27, 25 ára og ó- kvæntur og Kristinn Ólafsson, Höfðatúni 5, 27 ára, kvæntur. Þeir fóru að heiman ag frá Kristni og óku þá niður á Granda- garð. Þar hafa þeir tekig trillubát, sem er eign Jörgens og föður hans. Þeirra varð vart í hafnar- mynninu og skipverjar á banda- risku skipi, sem lá fyrir utan Eng- ey urðu þeirra varir, enda sigldu þeir á skipið. Sáu þeir til þeirra Framh. á bls. 15. LANDLEGA UM HELGINA Á SEYÐISFIRÐI Barsmíi og ólæti [H-Seyðisfirði, 29. júli. Á laugardaigskvöld var dans- leikur í samkomuhúsinu á Seyð isflrði, og urðu þar meiri læti en Seyðfirðinigar hafa átt að venjast fram til þessa og bæði rúður og hurðir brotnar. Hátt á annað hundrað norsk síldarskip lágu í höfn auk f^: margra íslenzlcra síldarskipa. Um kvöldið var svo haldinn dansleikur í samkomuhúsinu, en það tekur aðeins um 300 manns, og því urðu margir úti að vera, sem inn vildu komast. Urðu norsku sjómennirnir óá- nægðir, að komast ekki inn fyrir, og kom til nokkurra stympinga. Allmargar rúður brotuðu í þessum ólátum og hurðin á öðr um enda samkomuhússins var sprengd inn af þeim, sem úti fyrir stóðu. Einn Norðmaður skarst illa á hendi og var hann lagður inn ásjúkrahsúið og ligg ur hann þar enn þá . MED 20 TIL REIÐAR I MÁNADARLEIDANGRI KH-Reykjavík, 29. júlí. HESTAMENN og hestakon- ur láta ekki að sér hæða. Fyr- ir þremúr vikum lögðu ein kona og tveir menn, annar 69 ára að aldri, upp frá Reykja- vík með 20 hesta og riðu norð ur Sprengisand og austur að Egilsstöðum á aðeins 10 dög- um. Lágu þau í tjöldum um nætur og skiptust á um að vaka yfir hrossahópnum. Leið angurinn er nú á suðurleið, og hefur förin gengið öll að ósk um. Leiðangursfarar voru þau Þor- lákur Otesen, sem 'er 69 ára að aldri, formaður hestamannafélags- ins Fáks og þaulvanur hestamaður, I þrjá undir klyfjum. Fyrsti áfanga Sveinn K. Sveinsson, byggingaverk staður var Apavatn í Grímsnesi, fræðingur og kona hans, Inga Ein- en þaðan fóru þau annan daginn arsdóttir. Hestana áttu þau sjálf. að Fossnesi í Gnúpverjahreppi. Þau lögðu af stað frá Reykjavík Þriðja dag fóru þau inn Þjórsár- sunnudaginn 7. júlí með 20 hesta, I dal að Gljúfurleit í Gnúpverja- f OLVAÐi AÐ LANDI BÓ-Reykjavík, 29. júlí. Á SUNNUDAGSMORGUNINN strandaði vélbáturinn Gissur hvíti SH-150 vð Bræðraboffa, suðvestur af Álftanesi. Bátur- inn sást í fjörunni kl. 7,30 og kl. 8,25 heyrðist frá skipstjór- anum í loftskeytastöðinni, en skipstjórinn kallaði á báta- bylgju. en ekki á neyðarbylgj- unni, svo loftskeytastöðin heyrði i honum af tilviljun. Um borð íj Gissuri voru fimm manns. Þrír komust til lands á gúrnbát, en skipstjóri og vél- stjóri voru sóttir á trillu. Lög- regla kom á strandstaðinn og flutti skipstjórann í blóðpróf, þar sem maðurinn var ölvaður að sjá; og kl. 11 sama dag hóf- ust sjópróf í Hafnarfirði. Rétt- urinn starfaði til kl. 15 og aft- ur í dag frá kl. 13,30 til 16. Þá var sjóprófum lokið. Björn Sveinbjömsson, settur bæjarfó- geti í Hafnarfirði, skýrði blað- inu frá sjóprófum í dag, en sagði, að alltof lítið hefði komið fram. Skipverjar komu allir fyrir nema kokkurinn, en vissu ekki hvenær þeir fóru frá Reykjavík á sunnudagsnóttina, töldu þó líkur til, ag klukkan hefði verið nálægt 3. Enginn hreppsafrétt, en fjórða daginn inn í Arnarfellsmúla undir Arnarfelli. Þaðan fóru þau hinn fimmta dag yfir Þjórsárkvíslar norður Sprengi- sand og komu í Kvíahraun eftir 12 klukkustunda reið yfir algerar Framhald á 15. sfðu. Ljósmyndari Tímans, GE, tók þessa mynd af Gissuri hvfta á sunnu- dagsmorgninum, skömmu eftir að skipverjarnir komust í land. var með klukku nema skipstjór inn, sem gerði sér ekki það óenak að líta á hana í þessan sjóferð eða þegar báturinn tók niðri. Hafnarskrifstofan engar upplýsingar veitt brottfarartímann. Framh á bls. 15. gat um TK-Reykjavík, 29. júlí. Blaðamannafélag íslands hefur boðað til vinnustöðv- unar frá og nieð miðnætti aðra nótt, 31. júlí, hafi samn ingar ekki tekizt fyrir þann tíma. Ef til vinnustöðvunar kemur, munu dagblöð og vikublöð hætta að koma út, því verkfallið tekur til milli 60 og 70 blaðamanna og rit- stjóra við dagblöðin og viku blöðin i Reykjavík. Samninganefndir blaða- manna og útgefenda hafa undanfarið setið á samninga fundum án árangurs. Nýr fundur með deiluaðilum hafði ekki verið boðaður í kvöld. Blaðamannafélagið mun halda almennan félags- fund á morgun, þriðjudag, og verða þar rædd samn- ingamálih.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.