Tíminn - 30.07.1963, Qupperneq 8

Tíminn - 30.07.1963, Qupperneq 8
SJOtltl Dr. jur í dag er dofctor juris Jón Dúason 75. ára. Það hefur verið hljóðara um hann og ævistarf hans upp á síðfcastið en vera bæri. En sú orsöfc er <41 þess, að hann hefur, núna seinustu árin, orðið afí dvelja á hressingarhædinu að Vífilsstöðum, vegna langvarandi sj'úfcleifca. Þó skyldi enginn ætLa að andleg reisn hans væri buguð, siður en svo. Hverja stund sem hann má penna valda notar hann til þess að fylla í og bæta við þann fróð- leik se«n hann hefur varið ævi sinni til að miðla oss um sitt hjart ans mái, en það er réttindi ís- lands til Grænlands. Eins og alþjóð er kunnugt hef- ur enginn íslendingur, fyrr né síðar, dregið svo saman á einn stað þá þekkingu og heimildir, sem vér eigum til á spjöldum sög uirnar tm nám og sögu Grænlands. Þeim mun ergilegra er hversu því opinbera veitist erfitt að skdja nauðsynina á því að veita honum þann stuðning í verki sem tfl þarf til þess að Ijúka hinni miklu út- gáfu hans um þessi mál, þar sem nú vantar ekki lengur nema herzlu muninn. Þótt svo beri tU nú um stundir að ýmsum löndum vorum, sem finnst þeir vera fínlr menn og eiga rétt á fínum kjörum, geðjist sú hugsun að tilvinnandi væri að gefa upp á bátinn frelsi vort og frumburðarrétt á landi voru fyrir flæsta gullfcatla, sem þeim hefur borið fyrir sýn í draumi, þá meg- um vér, sem höldum vöfcu vorri, ekfci láta blefckjast af slikum ór- um. Verk Jóns Dúasonar eru hvatn ing til allra þeirra sem vilja halda vöku sinni og standa vörð um þjóð erni vort. Þau verða aldrei taíin til stundargaspurs. Þau heyra fram tíðinni tii, og eftirkomendum vor- um. Þótt einhverjum, sem illum tröllum hefði tekizt að glepja, tæk ist að hindra það, að þekking Jóns um Grænland og sögu þess næði að koma fram fyrir augu vor, sem nú lifum, þá skyldu þeir minnugir sögu vorrar um það að dragbítarn ir fá jafnan sinn dóm, og þeir sem á eftár koma hafa sinn skilning á því hverjir að þjóðþiifum vinna. Jón Dúason hefur varið ævi sinni til þess að skýra fyrir oss þá sannreynd, að hér við endi Út- sævar, undir upptöku Elivoga, hef ur vorri þjóð verið búinn staður. Hann hefur ótrauður rafcið spor hennar um álfur Útheims og brýnt oss lögeggjan að láta ekki þær fornu slóðir glatast, heldur halda áttum vorum og hvika hvergi frá sönnum rétti vorum til þeirrar jarð ar setn forfeðurnir námu oss. Sú afsökun,sem dr. Jón Dúason setur í ritum sínum fyrir útdauða og drápi íslendinga í Grænlandi, hefur átt litlum vinsældum að fagna meðal vissra aðda sem bera kynþáttahrokann { brjósti sér, og sem og vegna þess hversu vanir menn voru að lepja upp hina dönsku útdrápskenningu, sem sköp uð var á 19. öldinni til þess að reyn» með því að slíta sögutengzl- in milli fslands og Grænlands. Þótt þeir, sem gerzt hafa kynnt sér sögu Grænlands, hafi komizt að sömu niðurstöðu um þetta og dr. Jón, þá eienir sterklega enn eftir af hinni dönsfcu útdrápskenn ingu meðal íslendinga, og margir menntamenn vorir verða undar- lega hljóðir, ef einhverjir gerast syo djarfir að andmæla henni. •— Ég minnist í því sambandi þess er mikilmetinn landi vor, Tryggvi J. Oleson, söguprófessor frá Kanada, kom hér í fyrra og flutti hér í háskólanum fyrirlestur um rann- sóknir sínar á fornsögu Kanada. — Sjötíu og fimm ára í dag Jón Dúason Einmi'tt áður en Tryggvi flutti fyrirlesturinn, sögðu blöðin frá komu 'hans og hældu þessum mikil virta landa vorum, sem vera bar, á hvert reipi fyrir þekkingu og vísindamennsku, en hann hefur verið kjörinn til þess að ritstýra merkilegu sagnverki um eögu Kanada, og sjálfur til að rita fyrsta bindið um fornsögu landsins, sem er erfiðasta viðfamgsefnið. — Eftir að Tryggvi hafði flufct fyrirlestur sinn, sem fjallaði um samskipti íslendinga við frumbyggja Ame- ríku, og rafcti sögu þeirra á svip- aðan hátt og dr. Jón Dúason gerir í sínum ritum, þá varð dauðaþögn um Tryggva. Af einhverjum ástæð- um, sáu blöðin enga ástæðu til þess að refcja þetta fróðleifcsefni fyrir þá lesendur sína, sem ekki höfðu getað hlýtt á prófessorinn tala um það. Þegar leiðandi öfl í þjóðfélaginu taka einhverjum málstað á þennan hátt, þá er ekki von að hann standi ljós fyrir almenningi. En einmitt þetta hefur verið erfiðasta við- fangsefni dr. Jóns Dúasonar, að yfirvinna þessa einkenniiegu tregðu. Sumarið 1958, er dr. Jón átti sjötugsafmæli, skrifaði ég smá- grein í „Tímann“, þar sem ég reyndi að draga saman í stuttu máli helztu atriðin í sagnfræði hans um Grænland. Eg hef ekki rúm til að endurtaka það hér, en vil benda þeim, sem áhuga hafa, að lesa um þau þár. — Hins veg- ar læt ég fylgja hér með dálitla skrá yfir þau sjálfstæðu rit, sem mér er kunnugt um að dr. Jón Dúason hefur gefið út. En þar fyrir utan hefur hann ritað^ ara- grúa greina í blöð og tímariú sem engin tök eru á að telja hér upp. Eg vil svo enda þessar línur mínar til afmælisbarnsins, og ég veit að þar mæli ég fyrir munn hinna (sem betur fer) mörgu skoð anabræður hans á landi hér, með ósk um, að honum megi endast ævikvöldið til þess að sjá þjóð hans taka við þeim fróðleik, setn hann hefur safnað og beita honum sem vopni fyrir rétti sínum og hagsmunum. Helztu rit dr. jur. Jóns Dúasonar eru þessi: I. Nordbokoloniens Genrejsing i Grönland 1916). (sérpr. úr Atlanten II. Grönlands Statrettl. Stilling í Middelalderen. Dofctorsritgerð við Háskólann í Osló 1928. III. Landfcönnun og landnám fs- lendinga í Vesturheimi. Þriggja hinda verk. Koannar út 1408 bls. Eftir seinasti kafllnn. IV. Réttarstaða Grænlands, ný- lendu fslands. Þriggja binda verk. Komnar út 1536 bls. Eftir seinasti hlutinn. V. Grænland á krossgötum. — Bæklingur 1947. VI. fslendingar eiga Grænland. Ritg. 1948. VH. Á fsland ekfcert tilkall til Grænlands? Svarrit. 1953. VIII. Die kdonialle Stellung Grönlands. ritg. á þýziku. IX. Moderaten zur jungsten Gestallung der Grönlandsfrage. ritg. 1956. XI. Tveir kapitular úr Vígslóða. ritg. 1955. XI. Hvað sagði Danmörfc Sam einuðu þjóðunum um réttarstöðu Grænlands. Ritgerð 1956. Ragnar V. Sturluson. Athugasemd við grein í Sunnudagsblaðinu „Háttvirtit ritstjóri! í SUNNUDAGSBLAÐI Tímans 14. júní s. 1. ritar Jóhann Hjalta- son kennari grein sem hann segir að eigi að vera athugasemdir vegna viðtals, sem þér áttug við mig und- irritaðan í 20. tbl. Sunnudagsblaðs ins frá 26. maí s. 1. Við þessari rit- smíð Jóhanns Hjaltasonar kennara vil ég gúðíúslega biðja yður að birta í hinu heiðraða blaði eftir- farandi athugasemdir: Bezta sönnunin fyrir því að ég hafi farió með satt mál, er ég sagði yður frá smokkfiskveiði Einars sál. gullsmiðs föðurbróður míns í Hringsdal 1874, er að finna í skýrslu til landshöfðingja árið 1901, sem útgefin er í 28. árg. — Andvara 1903 af dr. Bjarna Sæ- mundssyni, sem sumarig 1901 ferð aðist um Vestfirði og Norður- Strandasýslu. Á hann tal á þessum stöðum vig fjölda útgerðarmanna og merka menn, og spyr þá spjör unum úr um allt, sem lýtur að fiskveiðum á þessum slóðum. í skýrslunni um Arnarfjörð segir hann á bls. 105. „Um fiskiveiðar í i'irðinum fræddu mig: Einar Gísla- son í Hringsdal, feðgarnir Ásgeir og Gísli á Álftamýri, Matthías á Baulhúsum, séra Lárus í Selárdal, Thorsteinsson kaupmaður á Bíldu- dal og Guðmundur Kristjánsson skipstjóri í Reykjavík”. í skýrslunni um Djúpið segir hann: „Af hinum mörgu mönnum er fræddu mig um fiskimálefnin við Djúpið vil ég nefna: Árna Árnason, Jón Ebbinezersson, Jó- hann Jóhannsson, Svein Jónsson og Þorgrim Sveinsson í Bolungar- vík, Guðmund Sveinsson kaup- mann í Hnífsdal. Áma Gíslason, Áma Jónsson kaupmann, Kristján Markússou, Sölva Þorsteinsson lóðs á fsafirði, Friðrik Guðjóns- son kennara, Guðmund Hjaltason og Jón Jónsson, Súðavík, séra Sig- urð í Vigur, Jón Jónsson Garðsstöð um, Kristján Þorláksson í Múla Ásgeir Guðmundsson Amgerðar eyri, Bjarna Gíslason Ármúla, Kol bein Jakobsson hreppstjóri í Dal Sigurður Jósefsson á Sandeyri Bjarni Guðmundsson Berjadalsá, séra Kjartan á Stað í Grunnavik og Eirik Gídeonsson í Grunnavík. Þegar þessi valinkunni heiðurs maður hefur yfirheyrt þessa of anritaða merkismenn, segir dr Pjarni á bls. 105: „Einar í HringS' dal veiddi hann fyrst á öngul 1874“. (Her á hann við smokkinn), áður var hann aðeins brúkaður þegar hann rak“. í skýrslu þessari er hvergi minnst á Kristján Hjaltason frá Fram'hald á 13. síðu. Áttræður sl. sunnudag Karl Árngrímsson frá Veisu ÁTTRÆÐUR varð s. 1. sunnudag 28. júlí Karl Arngrímsson, fyrr- verandi bóndi að Veisu í Fnjóska- aal, nú til heimilis að Helgamagra stræti 26, Akureyri. Karl Kristján Arngrímsson, eins og hann heitir fullu nafni, er fædd ur á Halldórsstöðum í Kaldakinn 28. júlí 1883. Foreldrar hans vom Karitas Sigurðardóttir og Aingrímur Einarsson, ung og gjörvuleg hjónaefni, þar í sveit- inni. Mér er sagt, að móðir Karls hafi verið afbragðs falleg stúlka og elskuð af öllum, sem hana þekktu, er> sá sári harmur kveð- inn að ástvinum hennar, ag hún lézt að þessu fyrsta og eina bami sínu, rétt tvítug að aldri. Á Halidórsstöðum bjó móður- bróðir unga móðurlausa drengs- ins, Sigurður hreppstjóri Sigurðs- son, með konu sinni, Sigríði Hall- grímsdóttur. Þau gengu Karli sem í foreldra stað, og hjá þeim var hann til tvítugsaldurs. Karl sótti nám í Bændaskólanum á Hólum og brautskráðist þaðan vorið 1904. — Tvö vor vann hann í Gróðrarstöð Ræktunarfélags Norðurlands á Akureyri, undir stjórn Sigurðar Sigurðssonar, að ég hygg. Áður hafði Karl kynnzt Páli Briem, amt manni, scm hvatti hann mjög til skólagöngunnar á Hólum og útveg- aðj honum styrk í því sambandi. Veit ég, að Karl Arngrímsson minnist Páls Briems, sem hins ágætasta manns, ekki að óverð- skulduðu Páll Briem er talinn hafa verið óvenju glöggur á manns efni, og bar það Karli gott vitni, ag amtmaður gerði sér títt um hann ungan. Karl Amgrímsson kvæntist 10. júlí 1904 Karitas Sigurðardóttir frá Draflastöðum í Fnjóskadal, systur Sigurðar búnaðarmálastjóra og Jónínu á Hótel Goðafossi. — Karitas var alnafna móður Karls og eftir henni heitin. Var hún þremur mánuðum yngri en Karl. Má það e t. v. teljast merkileg tilviljun, að hann skyldi njóta móð urnafns sms með þessum hætti, en víst er um það, að Karl dáði til hinsta dags konu sína og minn- ingu hennar enda bar hún hið latneska r.afn sitt með rentu. — Karitas irdaðist á Akureyri í nóvember 1955. Karl hóf búskap með konu sinni að Landamóti í Kaldakinn vorið 1905. Þar- bjuggu þau um 18 ára skeið, en keyptu þá Veisu í Fnjóskadal og bjuggu þar mynd- arbúi í tuttugu ár. Fluttust þau fil Akureyrar árig 1943, sextug að aldri, og höfðu þá búið búi sínu nær 40 ár Ég kynntist Karli Arngrímssyni ekki fyrr en hann var aldraður orðinn og löngu hættur búskap, en mér er sagt af kunnugum, að hann hafi verið i fremstu röð bænda um framKvæmdir og þrifnað. — Karl er suðrænn í útliti, grannvax inn og ekki hár vexti, svartur á brún og brá og löngum sporlétt- ur. Einkar prúðmannlegur og hlýr íviðmóti. Ellina ber hann afar vel. Karl er félagslyndur að eðlis- fari og hefur jafnan tekið mikinn og virkan þátt í ýmsum félagsstörf um, ekki sízt meðan hann var í Fnjóskadai. Ungur gerðist hann forgöngumaður að stofnun ung- mennafélagsins Gaman og alvara í Kinn, ásamt sveitunga sínum og nær jafnaldra, Jónasi Jónssyni frá Hriflu. Karl nam ungur orgelleik hjá Sigurgeir Jónssyni,- þá á Stóru völlum, og var fjöldamörg ár org- anisti i P'r.jóskadal. Hann er ein- lægur og sannur samvinnumaður og gegndi fyrr á árum trúnaðar- störfum í Kaupfélagi Svalbarðseyr ar og Kaupfélags Eyfirðinga. Karl hefur frá fyrstu tíð fylgt FramsóKnarflokknum að málum og lagt stefnu hans og starfi mik- ið lig allt frá upphafi. Þar hafa leiðir oklrar Karls fyrst og fremst legið saman hin síðari ár og þar hef ég aðailega kynnst honum. — Þau kynni fæ ég ekki nógsamlega þakkað. Karl Arngrímsson er heill félagsmaður, áhugasamur enn i dag sem ungur væri og sækir fundi manna bezt. Karl Arngrímssop á glaða elli og það ieynir sér ekki, að hann er hamingjumaður. Frá því að kona hans lézt hefur hann átt heima hjá Guðrúnu dóttur sinni og manni hennar, Sigurði Guðmundssyni, klæðskerameistara í Helgamagra- stræti 26. Kari hefur mikið unnið að bókbandi eftir að hann fluttist til Akurevrar, en hann er mikill bókamaður og á sjálfur stórt bóka- safn, sem er yndi hans. Hann les Jíka mikið og fylgist afar vel Framhald á 13. síðu. 8 T f M I N N, þriðjudagurinn 30. júlí 1963. -

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.