Tíminn - 30.07.1963, Blaðsíða 9

Tíminn - 30.07.1963, Blaðsíða 9
Safnararnir bíða í ofvæni eftir galia Frímerkjasafmarar um allan heim verða án efa skelfingu lostn. ir, þegar þeir heyra, aS aldrei framar verða framin nein mistök hjá btandarísku póststjórniinni. Tvö ísköld rafeindaaugu fylgjast meS hverri hreyfingu prentvélanna, og taki þau eftir hinum allra minnsta gaiúia, stöSvast vélarnar sjálfkrafa, Því er þaS, aS (póststjórni.n verSur óskeikul héSan í frá, nema því aS- eins aS þessar rándýru vélar tíekju allt í e'mu upp á því af einhverjum óhugtsanlegum ástæSum, aS verSa rangeygSar, oig því má segja, aS tækifæri frímerkjasafnaranna séu úr sögunni eins og tilvera risaeSla fornaldarinnar. Það er varla hægt að ímynda sér, hvað safnararnir segja um þetta. Fram til þessa hafa þeir af miklum ákafa krafizt þess, að verði stijórninni eitthvað á, þá megi þeir að minnsta kosti hagn- ast á því. Bandaríski póstmála- stjórinn, herra Day, hefur aldrei verið þessu sammála, og áður en rafeindaaugun komu til' sögunnar, var afstaða hans sú, að póststjórn- in væri hafin yfir allan grun, eins og kona Ceasars, hérna áður fyrr. Þess vegna setti hann þau á- kvæði, að yrðu póststjórninni ein- hver mistök á, skyldi réttlæta þau með því, að endurtaka mistökin í stórum stíl. Þannig var það, þegar 400 frímerki, gefin út s.l. haust til minninigar um Dag Hammars'kjöld, voru prentuð öfug á gulan bak- grunn, að Day lét prenta nákvæma eftirlfkingu af frímerkinu í nær FÁGÆTI — Hann sítur aleinn og grúfir sig yfir marglita smásnepla. því einnar milljónar upplagi og eyðilagði með því allt verðgildi, sem þessi 400 fyrstu merki kynnu i annars að hafa fengið. 1 Þetta þarf kannski að skýra dá- : líti.ð betur. Þegar öllu er á botninn ■ hvolft, eru yfir 170 milljónir I Bandaríkjamanna, sem ekki hafa ! hinn allra minnsta áhuga á frí- ! merkjum — aðeins 10 milljónir : þeirra hafa það — og hinn venju- ■ legi lesandi gerir sér ef til vill ekki grein fyrir því, hvað frímerkja- safnar er í raun og veru, eða hvað það er, sem gerir frímerki verð- mæt. FRÍMERKJASAFNARINN er undarleg skepna, sem hefur alveg sérstaka hæfileika til þess að gera eitthvað úr því, sem í rauninni er einskis virði. Kvöld eftir kvöld situr hann einn yfir frímerkjabók- inni sinni með límmiða, vatns- merkjatæki, stækkunargler, takka- máli, uppsláttarbækur og tengur, og hann starir óaflátanlega og af mkilli græðgi á marglita pappírs- snepla, sem hann hefur rifið af bréfum einhvers annars. Hann LÆRDÓMUR — þaS er frímerkja- söfnun, þegar frfsfundalSjan verSur aS fræSigrein. vonar stöðugt, að eitthvað merki- legt komi fram. Nánar tiltekið, hanin vonast eftir því að finna eitt hvað, sem enginn annar í heim- inum á, og hamn vonast eftir því að eignast þetta „eitthvað“ fyrir ekki neitt. Þess verður að minnast, að það, sem hann er að gera, og það, sem hann bíður eftir að kom- ast yfir, hefur alls ekkert gildi, nerna fyrir sjálfan hann og aðra safnara. Þrír hlutir gefa frímerkinu gildi: hversu sjaldgæft það er, í hvaða ásigkomulagi það er, og hvað einhver safnari vill gefa mik- svindlá- á söfnurunum. Þau fyrr ið fyrir það. Síðasta atriðið er mikilvægast fyrir þá, sem verzla með frímerk, eða líta á þau sem ágæta fjárfestingu. Margir safn- arar hafa frímerkin þó einungis sem frístundagaman, en hvað selj- endum og kaupendum frímerkja viðkemur, er verðgildi frímerkis- ins hæsta verðið, sem einhver vill greiða fyrir það. Til dæmis er brezka, svarta penny-frímerkið, sem varð fyrsta reglulega frímerkið í heiminum, gefið út 1840, alls ekki sjal'ígæf- asta merkið, sem til er, né heldur það verðmætasta. Samt virðist þetta merki hafa meiri þýðingu fyrir einn sérstakan safnara, held- heldur en nokkur önnur frímerki. Hann á nefnilega ellefu svört penny-frímerki, og er reiðubúinn að greiða, hvað sem er, til þess að fá fleiri, sama hvernig þau eru útlítandi. Það er metnaður hans að eignast þau öll — no'kkuð, sem hann sjálfur veit, að er ómögulegt, en hvað um það, hann heldur á- fram að kaupa þau. S JALDGÆF ASTA frímerki í heimi er grófgerður pappírsmiði, þekktur sem Brezku Guiana eins sents gallinn frá 1856. Aðeins eitt merki er til af þessari gerð. Eng- inn veit fyrir víst, hver á þetta merki — nema auðvitað, núver- andi eigandi þess og kaupmaður- inn, sem keypti það fyrir hann — en til eru þeir, sem greiða myndu meira en 60.000 dollara (2.580,- 000.00 ísl. króriur) fyrir þetta ein- stæða merki. Þegar hér er komið, virðist svo sem dálítið af almennri skynsemi myndi ekki skaða. Segjum sem svo, að þú ættir „Brezku Guiana“. Hvað gætirðu gert við það? Þú gætir ekki notað þa? á bréf, af því að . . . já, af því bara. Þú gætir hreint út sagt, ekkert gert við merkið, nema að taka það út úr peningaskápnum og líta á það og hlakka yfir því að eiga það. Eða þá láta hugann reika til þeirrar kaldrifjuðu staðreyndar, að þú héldir þarna á hlut, sem væri ein- hverjum öðrum, rúmlega 2,5 millj ón króna virði. Það er einmitt þetta, sem marg- ir safnarar gera. Þeir reyna alls ekki að telja mönnum trú um, að með frímerkjum séu þeir að kenna sjálfum sér sögu eða landafræði um leið og þetta sé þeim frístunda gaman. Til eru þeir,.sem fá skatta- frádrátt með því að gefa frímerki imannúðarstofnunum, og önnur frí- merkjasöfn eru notuð til þess að losna við erfðaskatt. Þá eru þau virt á lægsta verð, en síðan geta þeír, sem söfnin erfa, selt þau á hæma verði. f SÍÐARI heimsstyrjöldinni breyttu margir Evrópubúar eign- um sínum í frímerki. T.d. var ein fjölskylda, sem seldi stóriðnaðar- fyrirtæki og keypti frímerki fyrir andvirðið.. Hún flýði síðan til Ameríku, og þar voru nokkur frí- merki seld í einu þar til fjölskyld- an hafði komið öllum börnum sín- um til mennta og komið fótunum undir sig í viðskiptalífinu þar í landi. Frímerkjasöfnunin hefur leitt til þess, að menn hafa farið að falsa frímerki. Til eru tvær teg- undir falsaðra frímerkja: þau, sem ætluð eru til þess að svindla á ríkinu, og hin, sem eiga að nefndu hafa ekki annað gildi en það, að þau sé hægt að nota til þess að senda fyrir bréf, og til eru safnarar, sem safna ekki öðrum merkjum en þessum, sem sýna, að svindlað hafi verið á ríkinu. FÖLSUÐU MERKIN, sem eiga aðeins að lpika á frímerkjasafnar- ana, hafa ekkert gildi nema fyrir safnara, sem einungis safna föls- unum. Flestir safnarar gera sér þó fljótlega ljóst, að verðlag merkj- anna á heimsmarkaðinum er ótrú- lega stöðugt, og litlix möguleikar á því að finna eitthvað, sem eng- inn annar hefur fundið áður, og verða af því auðugur, og þá er það, sem sönn frímerkjasöfnun kemur til sögunnar. Safnararnir byrja að safna eimhverju sérstöku. Safnari í New York hefur safnað 40 al- búmum af eintómum fjólubláum merkjum, og annar safnar aðeins egypzkum merkjum og skrifa svo svona menn fræðandi greinar um þessi söfn sín í alls konar tímarit. En safnaramir eru þegar öllu er á botninn hvolft, alltaf á hött- unum eftir sjaldgæfum frímerkj- um. Þegar Hammarskjöld-frímerk ið kom út, hafði maður nokkur, Sherman að nafni, keypt 'eina örk með 50 af þeim 400, sem fyrst komu fram með gallanum. Þegar hann var farinn að velta fyrir sér hagnaðinum, sem hann gæti fengið við að selja þessi merki á 500.000 dollara, er hann hafði keypt fyrir 2 dollara, fóru prentvélar ríkisins af stað aftur og prentuðu nú ekk- ert nema gölluð merki, sem eyði- lögðu alla möguleika fyrir Sher- man. Sherman fór í mál við ríkið fyr- ir að hafa eyðilagt ágóðann fyrir sér, og til að byrja með var því svarað, að „skylda póststjórnar- innar væri að gefa út frímerki, sem hver og einn gæti keypt að vild sinni, en ekki að framleiða sjaldgæf merki. Sherman hætti við málsóknina og í sárabætur lýsti Hjáróma sðngur Nafni minn, prófasturinn á Kirkjubæja-rklaustri, gerir sér það til djegradvalar í fásinninu austur þar á Síðu, að lofsyngja ríkisstjórnina fyrir elskusemi hennar við bændur. Sjálfur er hann ekki bóndi. En óleti hans er mikd, að kyrja linnulaust þann söng, er hann óefað telur að bændur ættu sjálfir að syngja ríkisstjóminni til lofs og dýrðar fyrir þau fangaráð öll, er hún hefur, af hyggju- viti, sínu, fundið upp til að „frelsa“ elzta og merkasta bjargræðisveg þjóðarinnar og leysa þá fjötra, er Framsókn hafði á hana lagt. En sá er galli á lofsöng próf- astsins, þessa postula sannleik- ans, að röddin er ofurlítið hjá- róma; auk þess gleymir hann viðlaginu og verður því halle- lúja-ið endasleppt nokikuð svo. Hann bendir á það í Morgun- blaðinu 10. júní s.l., fáfróðum bændum til þénustusamlegrar umþenkingar, að lánaðar hafi verið „til framkvæmda í sveit- um landsins“ aðeins 52 millj. kr. árið 1957, en á árinu 1963 muni lánsupphæðin nema 82 millj. kr.. Þessar tölur nefnir prófasturinn „til að sýna hversu stórt átak var gert“. Eiigi skiptir máli þótt þessar tölur hafi breytzt nokkuð hjá prófastinum á einum mánuði, sbr. dýrðarsöng hans í Morgun blaðinu 8. júní. Smávegis óná- kvæmni í ritfestu máli hjá slík um manni er ekki umtalsverð. Hitt er sýnu verra, að hann „gleymir“ að skýra lesendum frá hvað framkvætndir í sveit- um (byggingar, ræfctun o.s.frv.) sem kostuðu t.d. 100 þús. kr. 1957, kosta margar krónur á því herrans ári 1963. Þetta er að taka aðeins aðra hlið máls- ins, þá sem betur fellur inn í hósíanna-sönginn, en sleppa hinni, sem mest veltur þó á. Þetta er álíka og prófasturinn kenndi í stólnum, að allt hjálp ræði væri í því fólgið að sýnast en ekki vera. Þetta er að taka fram hjá sjálfum sannleikanum — og er raunar ekki nýtt í póli- tískum pistlum þessa manns, sem bomir eru uppi, margir hverjir, af hálfum sannleik og þaðan af minni. Og hvers eðlis er svo þetta „stórátak" í lánamálum land- búnaðarins, sem nafni minn, sem ekki er bóndi, syngur svo fagurlega um? Jú — „átakið“ var í því fólg- ið að gera búnaðarsjóðina fé- lausa með gengisfellingu og reisa þá síðan úr rústum með því, m.a., að leggja háan launa skatt á bændur og láta þá lána sjlfum sér gegn okurvöxtum. Þetta var snjallræði svo mikið, að engin ríkisstjórn í víðri ver- öld hefur, svo vitað sé, haft nægilegt hugcnyndaflug til að finna upp á þvílíku. Prófasturinn fullyrðir, að eft ir 10—12 ár muni Stofnlána- deildin „eiga í höfuðstól um 500 milljónir kr........“ En hann gleymir blessaður að gera áætlun um það, hversu margar milljónir af þessum 500 bænd ur munu sjálfir leggja fram á 10—12 árum að óbreyttum lög- .um, ætli launaskatturinri á bændum nálgist ekki 200 millj- ónir á því herrans ári 1963? Og það er sitthvað fleira, sem hann „gleymir", prófasturinn. Hann nam efcki allan óðinn. — Eða sleppir hann nokkrum er- indum af ásettu ráði? Hann gleymir að geta um þá staðreynd, að landbúnaður á fs landi verður að bera stórum þyngri vaxtabyrði en landbúnað ur í nálægum löndum, sem þó býr við betri kjör um búvöru- verð. Skyldi vera svona miklu betra að búa hér en á Bretlandi og í Skandinavíu? Hann gleymir að fcæða okkur bændur um það, hví í ósköpun- um landlbúnaðurinn verður að sitja við sýnu verri hlut en sjáv arútgerð um lán út á óseldar afurðir. Hann gleymir að leiða menn í allan sannleika um það, hvers vegna ríkisstjórnin hefur frá öndverðu lagt á það alla stund að þrengja kosti sam- vinnufélaganna, sem jafnan hafa reynzt bændum bezta hald reipið, _ 0g nú síðast með því að synja Sambandi ísl. sam- vinufélaga uim heimild til nokk urra mánaða erlendrar lántöku, án þess að til þyrfti að koma ábyrgð eða nokkur fyrirgreiðsla af opinberri hálfu, önnur en heimjldin ein. Slík er greiða- semin við bændur — í ofanálag á misbeitingu banKavaldsins. Hann gleymir því, að þrátt fyrir gífurlegt verðfall penjnga hefúr jarðræktarframlagið ekki bækkað um eyri, miðað við hverja einingu. Og svona mœtti halda áfraim. Hann er skelfing gleyminn, blessaður prófasturinn, þegar hann syngur sitt hósíanna þeirri hásælu ríkisstjórn, sem — ef marka mætti sönginn — búið hefur íslenzkum bændum himnarfki hér á jörð. 23.7. 1963 Gísll Magnússon. j Málskostnaður og mannréttindi Á S. L. SUMRI var Bandaríkja- maður nokkur sektaður um 210 mörk (tæplega 2.500 kr.) af vestur þýzkum öómstóli. Að auki var honum gert að greiða 78 mörk í málskostnað. og voru 36,80 mörk póststjórnin yfir því, að frímerki hans „væru eina ekta 50-merkja örkin, sem til væri, að því að vit- að væri“ af þeim 400 merkjum, sem upphaflega voru prentuð með ágallanum. Með þessu gerði ríkið Sherman kleift að selja merk in sín á frá 400 til 1.000 dollara stykkið (43.000 ísl. kr.). aí þeirrj upphæg þóknun til túlk: I Mannrétt indasáttmála Evrópi ráðsins,. sem hefur lagagildi í V Þýzkalandi. segir, ag þeir, ser ákærðir eru fyrir glæpsamlegt a: bæfi eigi „rétt til að fá ókeypi oðstoð túlks“. Dómstóll í Bremei haven hefur nú mælt svo fyrir, a vegna þesas ákvæðls beri að end vrgreiða þóknunina til túlksins. - Mál þetta snýst um litla upphæf en er mikilvægt frá lögfræðilegi sjónármiði, ekki sízt vegna þess af hér var um að ræða útlendin; frá ríki, sem ekkj á aðild ag mani réttindasáttmálanum. T f M I N N, þriðjudagurinn 30. júlí 1963. — 9

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.