Tíminn - 01.09.1963, Blaðsíða 13

Tíminn - 01.09.1963, Blaðsíða 13
flestar fjölskyldur eiga vifs að etja í sambandi við Cjtev Wm i M |M og hugkvæmni í vali og fyrirkomulagi húsgagna. unglinga- og einstaklingsherbergi. Tekur lítið H m Bb H il BW. ■ m Vlinn léttbyggði og fallegi útdregni svefnsófi frá pláss, er formfallegur og vandaður. KJÖRGARÐ! — SÍMI 16975 Skeifunni, er svarið. ÚTIBÚ: HÖFN HORNAFIRÐI: ÞORGEIR KRISTJÁNSSON OG NESKAUPSTAO: ÞILJUVÖLLUM 14 VAHMA FINANGRUN LYKKJUR OG MÚRHÚÐUNARNET Þ. Þorgrímsson & Co. Suðurlanrtsbraut 6 Sim; 222X5 SKÁLD TVEGGJA SVANA Framhald af 8. síðn. Þar fossinn í gljúfranna fellur þraung; Ó bliknug mær í blóma hiein; Heiðstirnd bláa hvelfing nætur; Nú vakna ég alhress. En hann kann líka að smíða kvæði af byggíngarlist, jafnvel smákvæð'. þegar hann vill svo V'ð hafa, en það hefur oft viljað við brenna að íslensk kvæði megi lesa afturábak einsog áfram, ellegar byrja einhversstaðar inní miðju; efnið er kanski ágætt en alt ósmíðað og liggur útum hvippinn og hvappinn. Sem dæmi um þaulsmíðað kvæði vildi ég mega minna á Nafnið: Mitt nafn á hafrins hvíta sand þú bafðir eit: sinn skráð. Eg held petta smákvæðl sé frá flestum sjónarmiðurr. eitt af meistaraverk- i>m í íslenskri Ijóðagerð allra tima. Og því má aldrei gleyma að það er ekki bókin, stór eða litil, sem ræður úrslitum um það hvort skáid er gott, heldur þau fá stef úr bókinni, venjulega ör- stutt, sem lifa í brjóstum þjóðar- :nnar þegar tímar líða. Þeim sem fmst Steingrímur ekki nógu slétt- kvæður er gott að minnast þessara erinda sem flestir íslendíngar hafa lært við nróðurkné: Út um græna grundu Gaktu hjörðin mín; Yndi vorsins undu Eg ska! gæta þín. Sól »g vor ég sýng um, Snerti gleðistreng; Leikið lömb, í kríngum Lítin.i smaladreng. Avon hjólbarðar seldir og settir undir viðgerðir Múla viS Suðurlandsbraut Sími 32960. HUNDRUÐ SILUNGA Framhald af 1. síðu. hindrun, þannig að þegar lítið er í ánni, stöðvast silungur nokkuð í hylnum. Einmitt um þetta leyti var talsverð silungsgengd í Hörgá og fremur lítið í henni. Baldur bóndi á Ytri-Bægisá tel- ur víst, ag hér sé um skemmdar venk að ræða, hvemig svo sem á því stendur, að spellvirkjarnir hafi ekki hirt meira af silungi en raun ber vitni. Silungurinn þarna var sjóbleikja, sumt af henni mjög vænir fiskar. Eins og fyrr segir voru þarna dauðir silungar í hundr aðatali, og einnig má telja víst, að talsvert hafi flotið niður eftir ánni. SKIPAVERKFALL Framhald af 1. síðu. fjarðar á morgun. Dísarfell er í Leningrad. Litlafell er í Reykjavík. Helgafell er í Arkangel og fer það- an 4,9. til Delfzijt. Hamrafell fór frá Batumi til Rvíkur í gær. Stapafell fór héðan í gær áleiðis til Weaste. — Hvassafell, Jökulfell og Litlafell gætu því stöðvast um helgina. k Jöklar h.f.: Drangajökull fór 30. ágúst frá Gloucester til Rvíkur. Langjökull er í Ventspils og fer til Hamborgar og Reykjavíkur. Vatnajökull átti að fara frá Rotterdam áleiðis til Rvíkur í gær. — Drangajökull og Vatnajökull gætu því stöðvast í vikulokin. Eimskipafélag Reykjavkur h.f.: Katla er á leið til Harlingen og Askja til Leningrad. Hafskip h.f.: Laxá er í Ventspils og Rangá fer frá Gautaborg í kvöld áleiðis til ís- lands. Skipaútgerð ríkisins: Hekla fer frá Rvík í dag til Norð urlanda. Herjólfur er í Rvík. Strand ferðaskipin í förum. Sameinaða: (Verkfallið nær ekki til Dr. Alexandrine, eða annarra skipa á vegum félagsins, sem koma hingað). Farmanna- og fiskimannasamband- ið mun geta stöðvað skipin hvar sem þau koma í örugga höfn hér við land, en skipin munu áður hafa fengið að losa, ef þau koma að utan Reykjavíkur. FRÁ ÓLAFSFIRÐI (Framhald ai 9 siðu » góð, bæði sundlaug og fþrótta- hús. GLÆSILEGT FÉLAGSHEIMILI, — EN FÉLAGSLÍF VAR ÁÐUR MEÐ MEIRI BLÓMA — Mikið félagslíf? — Nei, það er eiginlega sorg- lega lítið hér, annað er varla hægt að segja. Yfir sumarið er engu hægt að koma á — allir uppteknir — allt niður í 10—12 ára börn. Yfir veturinn er fólk líka upptekið. Það var mun betra félagslíf hér áður. Að vísu starfa hér mörg félög að forminu til, en ekki nægjanlega gróskumikið. Hér hefur alla tíð verið nokkuð íþróttalíf, og stundum með blóma. Hér i kaupstaðnum hefur íþróttafélagið Leiftur oft starfað með ágætum, og ungmennafélag- ið Vísir aftur I sveitinni. Knatt .spyrna hefur oft notið hér ab 'mennrar hylli, og samá 'má ségjá um sund. Ólafsfirðingar unnu tvisvar keppni, sem efnt var til milli kaupstaða hérlendis um þátt töku í Samnorrænu sundkeppn- inni. Þetta var, en nú er daufara yfir þessu öllu. — Og að athuguðu máli sýnist mér hér standa eitt af glæsilegri félagsheimilum landsins? — Já, það eru rétt tvö ár síðan það var vígt, og ég held að óhætt sé að segja að reksturinn gangi vel. Að vlsu er það nokkuð til trafal'a yfir sumarmánuðina hversu illa gengur að fá hljóm- sveitir til að spila. — Hafið þið enga hljómsveit hér heima? — Jú, hún er til og hefur reynzt ágætlega, en hún er skip- uð piltum, sem stunda sjó, og sú aðalatvinna þeirra kemur eðli lega niður á aukastarfinu. — Leiklistaráhugi hér? — Jú, það var fyrir stuttu að stofnað var hér leikfélag. Það er nú víst reyndar orðið tveggja ára, og má segja að það hafi sýnt ágætan dugnað í starfi. Hefur m.a. sýnt Kjarnorku og kvenhylli og svo Gildruna. ÓLAFSFIRÐi'NGAR HAFA BYGGT UPP MYNDARLEGT KAUPFÉLAG — Mér er sagt, að þið rekið hér myndarlegt og vaxandi kaup- félag. Hvenær var það stofnað? — Hér var áður starfandi útibú frá KEA, en um áramótin 1949 —1950 tók hér til starfa Kaup- félag Ólafsfjarðar. — Og starfræksla þess gengið vel? — Það má segja að hún hafi gengið svona sæmilega. í fyrra tókum við til afnota stórt og myndarlegt verzlunarhús. — Og hafið á ykkar prjónum fleira en verzlun? — Já, eins og ég minntist á áðan, þá rekur kaupfélagið síldar frystingu og kjötfrystingu, og prestalite A U K I Ð A F L I Ð meS PRESTOLITE KRISTINN GUÐNASON Klapparstíg 27. Sími 12314 Erlent yfírlit Framhald af 7. síðu. mun þingið síðan taka afstöðu til hennar. Bæjarstjórnarkosn ingar fara fram 23. september. f Alþýðuflokknum virðist vera mikill ágreiningur um, hvort hann skuli fella stjórnina fyrir kosningarnar, en Gustavsen segist vera reiðubúinn til þess Sennilega mun Alþýðuflokkur inn miða afstöðu sína við það, sem hann telur óheppilegast fyr ir sósíaliska þjóðflokkinn, því að viðhorf Alþýðuflokksins mun miðast mjög við það að reyna að losna við hann sem fyrst. En jafnframt verður hann þó að gæta þess, að sú barátta verði ekki vatn á myllu Lyngs og borgaralegu flokk anna. Geta má þess, að kommúnist ar, sem nú eiga engan mann á þingi, standa fast við hlig Al þýðuflokksins í baráttunni gegn Gustavsen. Þ. Þ. auk þess rekum við mjólkurbú. Það annar allri mjólk héðan úr Ólafsfirði. — Og nægir mjólkin héðan úr sveitinni ykkur Ólafsfirðingum? — Já, að mestu, þótt það hafi komið fyrir að við höfum orðið að ná mjólk innan úr Stíflu. Vanale^a nægir okkur Ólafsfirð ingum þó okkar eigin mjólk. RAFMÓTORAR, einfasa og þrífasa, Stórir og smáir. HEÐINN = Vélaverzlun Seljavegi 2, slmi 2 42 60 Brúnar terrelínbuxur („multi colour“) nýjung Mjög fallegar Verð 840.00 v/Miklatorg Sími 2 3136 T í M I N N, sunnudagur 1. september 1963. — 13

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.