Tíminn - 01.09.1963, Blaðsíða 16

Tíminn - 01.09.1963, Blaðsíða 16
 186. tbl. 47. árg. Sunnudagur 1 sept. 1963 IAKRANESBÁTAR AFTUR NORÐUR SV-Akranesi, 31. ágúst. Tólf Akranesbátar hættu síld- veiðum fyrir norðan og austan 14. ágúst s.l. og héldu til veiða við Vestmannaeyjar. Bátarnir hafa fengið samtals 30 þúsund tunnur af síld á þessum slóðum, en margir þeirra eru á leið norð ur aftur, eftir að fréttast fór af áframhaldandi veiði þar. Bátarnir hafa ekki allir farið í jafn margar veiðiferðir, og t.d. hafa sumir aðeins farið eina ferð og fengið l'ítinn afla, svo þessi 30 þúsund skiptast ekki jafnt nið- ur á þá. Síldin hefur verið mjög léleg, mest megnis eintómt rusl, sem allt hefur orðið að fara I bræðslu. FREYR SELDUR A 30 MILUÓNIR MB-Reykjavik, 31. ágúst. Togarinn Freyr, efnn af stærstu og fullkomnustu togurum íslendlnga, hefur nú verið seldur úr landi og eru kaupendur Ross-hringurinn brezki. Togarinn mun lcggja úr höfn á morgun og áhöfnin, sem siglir honum út, er væntanleg í kvöld. Söluverð er 250.000 £, eða um 30 mllljónir ísleinzkra króna. Samningar hafa staðið yfir undan farið milli Ingvars Vilhjáltnssonar og hinna erlendu kaupenda, en sam kvæmt ósk eiganda hefur Tíminn ekki skýrt frá þeim, fyrr en nú. Samningar verða væntanlega undir ritaðir á mánudaginn, en forstjóri hins brezka fyrirtækis kom hingað til lands í gærkvöldi. FREYR, RE 1, var smiðaður í Bremerhaven árið 1960. Hann er 987 brúttólestir að stærð, eða jafn stór togurunum Sigurði og Víkingi. Hann var eign fsbjörnsins h.f. Áhöfn sú, sem sigla mun Frey út, kemur hingað til lands í kvöld með fíugvél, og skipið mun sigla út héðan strax á morgun. Verður þá einu glæsi legu fiskiskipi færra í íslenzka flot- ! Sólarhrings afli MikiS brunati°" með bezta mdti FB-Reykjavík, 31. ágúst. Sólarhlngsaflinn var með bezta móti síðast liðinn sólarhring. Sam tals 43 sklp fengu þá 34.400 mál og tunnur. Skiptist aflinn þannig, að 22 skip fengu rúmlega 22 þús. mál og turvnur um 60—70 sjó- milur norðaustur af Raufarhöfn. Þar var sildin stygg og erfið við- urelgnar. Þá fékk 21 skip 12,300 mál og tunnur 35 til 65 sjómílur suöaustur af Gerpi, í dag var saltað á nokkrum sölt unarstöðvum á Seyðisfirði. Þar er enn önnur söltunarstöð komin með yfir 20 þúsund tunnur, og er það að þessu sinni Ströndin. — Hafaldan, sem lét salta í 20. þús undustu tunnuna um sxðustu hel'gi, hefur nú látið salta í rúm lega 21 þúsund tunnur. Framh a 15 síðu / gras KH-Reykjavík, 31. ágúst Eldur kom upp í grasmjölsverk- smiðju SÍS á Stórólfshvoli í gær- kvöldi og olli mikiu tjóni. Mikið brann af ketilhúsi og móttöku- húsi og véiar urðu fyrir miklum skemmdum. Verksmiðjan verður | óstarfhæf í eina til tvær vikur, | meðan uunið verður afl viðgerðum. | Um kluk.kan fimm í gærdag var | siökkviliðið á Hvolsvelli hvatt að grasmjölsverksmiðju SÍS á Stór- ólfsvelli. Þegar þag kom á vett- vang virtis*. eldur orðinn magnaður og var koncnn í veggi og þak húss irs. Rafmagnstafla var brunnin og skilrúm miiii ketilhúss og móttöku húss. Slokkviliðinu tókst að slökkva e dinn á u. þ. b. klukku- stund. Blaðið átti tal við Jóhann Frank- son, forstjóia grasmjölsverksmiðj- unnar í dag, og sagði hann, að ljóst væri, ag kviknað hefði í út frá afmagnstöflunni, sem væri ger- aí ketilhusinu og veggir skemmd- ínýt. Vinna var enn í gangi, þeg- ar eldurinn kom upp, en búið að siökkva á vélunum. Rafmagns- iciðslur eru eyðilagðar, og miklar skemmdir urðu á vélum. Þak féll ust mikið, einnig urðu miklar skemmdir á móttökuhúsinu. Ann- ars kvaðst Jóhann ekki geta full- yrt neitt um tjón, fyrr en trygg- hTamh á 15. síðu Árbæjarsafpið fær brúðusafn HF-Reykjavík, 31. ágúst. Nú fer að verða hver siðastur, ef hann ætlar að fá sér kaffisopa I Árbæ og skoða gamlar mlnjar úr Reykjavlk á þeim góðviðrlsdögum, sem eftlr eru af sumrinu. Safninu verður nefnllega lokað 15. septem- ber, og er það nokkru fyrr en á síð- asta árL Aðsókn að safninu hefur aukizt mjög mikið í sumar og er jafnvel orðin meiri á virkum dögum en helg um. Kaffisalan í Dillonshúsi hefur notið mikilla vinsælda, enda veiting ar góðar og þjónusta lipur. Nokkrir nýir munir hafa bætzt í Árbæjarsafnið á liðnu starfsári og Framh a 15 siðu Maöur fórst af bátnum sem sökk MB-Reykjavík, 31. ágúst Það slys varð síðastliðna nótt, að vélbáturinn Leifur Eiriksson RE 333, fórst á sfldarmiðunum fyrir norðaustan land og með honum einn skipverji, Símon Símonarson, háseti, Grettisgötu 57 B, Reykjavík. Skipið sokk á mjög skömmum tíma. Það mun hafa verig um kl. tíu í gærkvöldi, að Leifur Ei- ríksson var að háfa síld, um 80 mílur ANA af Raufarhöfn. Sjór var nokkug þungur. Þegar talsvert síldarmagn var komið í lestar skipsins, fékk það sjó á sig og lagðist undan honum. Mun síldin í lestum skipsins hafa kastazt til við það og skipti engum togum, að skipig lagðist alveg á hliðina og sökk. Tími vannst til að senda út neyðarkrtll og heyrðu nálæg skip það og héldu tvö þeirra þegar á vettvang, Jón Finnsson úr Garði og Sigfús Bergmann úr Grindavík. Bjargaði Jón Finnsson átta mönnum úr gúm- bát Leifs Eiríkssonar og Sigfús Bergmann tveimur úr léttibát Leifs. Vantað'i þá einn skipverja Símon Símonarson, háseta Grettisgötu 57 B, Reykjavík. Var hans leitað á slysstaðnum í nótt, er. án árangurs. Skipstjóri á Leifi Eiríkssyni var Sverrir Bragi Kristjánsson, skipstjóri á Jóni Finnssyni er Gísli Jóhannesson, en skip stjóri á Sigfúsi Bergmann er Helgi Aðalgeirsson. Kom Jón Finnsson væntanlegur til Seyð isfjarðar klukkan rúmlega 16 í dig með skipbrotsmenn. Leifur Eiríksson, RE 333 var 92 tonna eikarbátur, smíðaður í Svíþjóð 1947. Tvö systurskip hans hafa áður farizt í hafx, Hólmaborg, sem týndist með allri áhöfn og Helga RE, sem hvolfdi með síldarfarm, en mannbjörg varð (gamla Helga). Virðist því ekki ástæðulaust að athuga þau systurskip, sem enn eru ofansjávar, og mun nýskip- uð sjóslysanefnd vart láta það hjá líða. a

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.