Tíminn - 04.09.1963, Blaðsíða 6

Tíminn - 04.09.1963, Blaðsíða 6
GUNNLAUGUR SIGURÐSSON HöfuSbáhð Stafafell í Lóni er miðsveitis í Bæjarhreppi, um það bil stunc'argang frá býli Úlfljóts þess er samdi fyrstu lög íslend- inga, en hann bjó að Bæ í Lóni. Á önúverðri þessari öld bjuggu á Staf.«felli í Lóni feðgamir Jón Jónsson prófastur og alþingismað- ur og Sigurður sonur hans. Voru þeir héraðshöfðingjar að fornum sið, höfðn um twj tugi hjóna (vinnufolks) og áttu auk Stafa- fells jarðicnar Brekku, Byggðar- holt, Hraunkot auk varpeyjunnar Vigur. Sr. Jón Jónsson var kominn af hinni fornu Melaætt, en forfeður nans hé:u a m. k. í tvær aldir Jón ar og voru sýslumenn að Melum í Hrútafirði. Sjálfur var Jón prófast ur mikil! fróðleiksmaður og minn :st eldra fólk í Lóni enn þeirra stunda þegar prófasturinn sagði heimafólki sínu tíðindi af fjarlæg um þjóðurn, skýrði lögmál ís- lenzkrar tungu eða dró löngu liðna atburði fram úr gleymsku og flétt- aði þá h'mv almennu íslandssögu, en á allt petta var hann jafnvígur. Sigurður á Stafafelli kvæntist Ragnhildi Guðmundsdóttur frá Lundum í Borgarfirði, frændkonu sinni, og varð þeim þriggja bama auðið. Yngsti sonurinn Gunnlaug- in' fæddist 6 janúar 1925, en hann lézt eftir stutta legu 27. sept. 1962. Þótt allir viti að enginn ræður sínum næturstað mun naumast of- sagt að sialdan hafi harmafregn komið fólki suðaustan lands meira á óvart og orðið fleirum sorgar- cfnl, enda maðurinn svo ástsæll, að hann varð hverjum manni semi liann þekkti harmdauði. Eg m;nmst Gunnlaugs á Stafa- ielli, eins oe hann var oftast kall- aður, fyrst sem lítils drengs í for- eldrahúsum. Mér er sérstaklega minnisstætt hversu hreinn og fag- ur svipur nans var og brosið hlý- legt. Þannig minnist ég hans sem S—4 ára diengs, þannig bar hann mér fyrir augu á námsárum sín- um þegar ’eiðir okkar lágu sam- an í Reykjavík, og yfirbragðið var eitt og hið sama á snyrtilegu heim ili hans á Djúpavogi þegar ég sótti heim s.l. sumar. Gunnlaugur var einn þeirra gæfu manna, sen. frá náttúrunnar hendi liöfðu tek’.ð í arf létta og milda iund, en slíkt lundarfar skapar jafnan þa persónuleika, sem allir góðir menn meta mikils og vilja blanda geð< við. Hann var svo lánssamur að eign cst ágæta konu, Guðrúnu Guð- jcnsdóttur frá Framnesi við Djúpa vog, er mikill harmur kveðinn að lienni og f.iörum ungum börnum við fráfal) þessa ágæta heimilis- föður. Shkur missir verður aldrei bættur, þott minningin um jafn góðan Ur'i’-.g og Gunnlaugur var sé mikil harrr.abót og ómetanlegt fcrdæmi hörnum hans. Um störf Gunnlaugs mun starfs félagi hans rita. Mér er Ijóst að samúðarkveðjur til nánus u vandamanna eru næsta Jéitvægar en ljúft er og skylt að enda þessi fáu minningarorð með innilegum Kveðjum til konu hans og barna, foreldra og systkina. Ólafur Gunnarsson „Auðnus.vngur einn þá hlær, annar grætur sáran, þriðji hringafold sér fær, fjórða stinga dauðans klær“. Þannig nefur það víst verið hjá okkur monnunum um aldir, og pannig vai þetta í litla kauptún- inu okkar. Djúpavogi, árið 1962. Það mátti K&llast góðæri til sjós og lands .— fólki- -leið .vel. .JSn, út ittiðj’U' sutórT’bar skugga: yfífi Ung- ur iheimiiisdaðiróveiktistdiastarleg’á var fluttur i sjúkrahús í Reykja- vík og andaðist þar eftir uppskurð. Það var Gunnlaugur Sigurðsson bókhald««r? hjá Kaupfélagi Beru- fiarðar. Gunnlaugur var fæddur að Stafafel'i í Lóni 6. janúar 1925. Foreldrai hans eru Sigurður Jóns son bóndi Stafafelli og kona hans Ragnhildur Guðmundsdóttir. Hann stundaði r&m á Laugarvatni í tvo vetur, 1946 og 1947, útskrifaðist úr Samvinruskólanum 1950. Til Djupavogs flutti hann árið 1953. Gunniaugur gerðist bókhald ari hjá Kaupfélagi Berufjarðar ár- ið 1954 og byggði sama ár íbúðar- hús á Djúpavogi, er hann nefndi Grænuhlið Þar stofnaði hann heimili með konu sinni, Guðrúnu Guðjónsdótíur, mestu sæmdarkonu sem og hún á kyn til, en hún er dóttir þeirra mætu hjóna Guð- jóns Eyjólíssonar frá Hlíð við Djúpavog og konu hans Guðrúnar Aradóttu ijósmóður frá Fagur- hólsmýri Öræfum. Áttu þau 4 oörn. Bráti mátti sjá þess glögg merki a heimili Gunnlaugs, að r.ínn var hið mesta snyrtimenni «:m fragang allan og umgengni jafnt utanbúsí sem innan, enda i£gði nattn sig allari fram um að rogra oí piyða heimili sitt, og má þar til nefna fallegan blómagarð, er hann raktaði umhverfis hús sitt. Harm byriaði smátt, en síð- asta árið sem hann lifði, stækkaði hann garð.nn mikið, og að því verki var hann að vinna, er hann "eiktist skyndilega í lok ágúst- mánaðar s 1. ár. Hann var fiuttur suður til Reykjavíkur og jndaðist þar 27. september 1962. Eg, sem þetta rita, minnist Gunn iaugs sem hins bezta vinar og samstarfsmr.nns, enda minnist ég þess ekki &ð okkur hafi nokkurn tjma orðið sundurorða í þau átta ar, sem vlð störfuðum saman. Á þeim tíma ei Gunnlaugur starfaði hjá Kaupfélagi Berufjarðar vann hann sér h>lli og traust bæði yfir- boðara og samstarfsmanna með við felldni sinni og drengskap. Sérstakiega mætti nefna einn kost Gunniaugs, en það var greiða- semi hans v:'ð alla, sem hann kynnt ist. Ætíð vai hann reiðubúinn að ’eysa hvors manns vanda, hvernig sem á stóð enda var jafnan mik- ið til hans leitað. Eftir að Gunn- • augur fluttist til Djúpavogs voru nonum falm ýmis trúnaðarstörf, t. d. var nann formaður Byggingar- félags verkamanna, formaður Ræktunarféiags Djúpavogs, og oft var hann nefndur sem væntanleg- Framhald á 13. síðu. Drengjajakkaföt frá ó—14 ára STA.KIR DRENGJAJAKKAR DRENGJABUXUR frá 3—14 ára ij iÐRENGJASKYRTURii) | ! shvftar'Og mislftai'»tmfig I DRENGJAPEYSUR DRENGJASOKKAR úr ull MATROSAFÖT blá og rauS frá 2—7 ára MATROSAKJÓLAR frá 3—7 ára I ÆÐARDÚNSSÆNGUR VÓGGUSÆNGUR ! PATONSULLARGARNIÐ væntanlegt í öllum litum GARDISETTE stóresefni fyrir- liggjandi, hæð 2,50 m. Verð kr. 210. Póstsendum Vesturgötu 12. Sími 13570 IVieistaraskólí Bðnskéðans í Reykjavík Áætlað er að kennsla hefjist i Meistaraskólanum hinn 1. nóvember n.k. ef næg þátttaka fæst. Kennsla verður miðuð við þarfir meistara í ýms- um iðngreinum. Jafnframt verður kennd stærð- fræði o. fl. til undirbúnings íramhaldsnámi fyrir þá, sem óska. — Kennsla ter Iram síðdegis. — Upplýsingar og innritun í skrifstofu skólans á venjulegum skrifstofutíma næstu daga. Skólastjóri SAMVINNUSKÓLINN BIFRÖST Inntökupróf verður haldið í Menntaskólanum í Reykjavík dagana 19.—23 sept. n.k. Umsækjend- ur mæti til skrásetningar miðvikudaginn 18. sept. í Bifröst — Fræðsludeiid. Sambandshúsinu við Sölvhólsgötu. Skólastjóri 'Í9laign9g lEV JÍB 73 7ÁH jíöz go iViljum Táða' nokkra iðnverk.imenn til starfa strax í Rafvélaverksmiðju vorri Jötni h.f., Hringbraut 119. — Nánari upplýsingar geíur verksmiðjustjór- mn. Starfsmannahald SÍS Uppboð Opinbert uppboð verður haldio að Hamragörð- um Vestur-Eyjafjallahreppi. ’.augardaginn 7. sept. og hefst kl. 12 á hádegi. Seld verður venjuleg búsJóð, umbur. járn og girð- ingarefni. Stóru-Mörk. 30. ágúst 1963 Hreppstjóri Vestur-Eyjafjallahrepps. Heimavinna Nokkrar konur óskast við bi.'xnasaum, einnig til starfa í verksmiðjunni. Verksmiðjan Sparta Borgartúni 8 og 25. Simar 16554 og 20087 Vöruflutningaskip I athugun er stofnun hlutafélags, til kaupa oa reksturs á ca. 700 tonna vöruflutningaskipi, sem gæti orð'ð tilbúið 1—í!- *Iutn- inga um n.k. mánaðamót. Peir sem kynnu að hafa áhuga á að geras* hluthafar í fyrirhug- uðu hlutafélagi, eru beðnir að hafa samband við undirritaðan, sem gefur nánari upplýsingar PÁLL S. PÁLSSON, hæstaréttarlögmaður, Bergstaðarstræti 14. 6 T ( M I N N , mlðvikudaginrn 4. septembor 1963

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.