Tíminn - 24.09.1963, Blaðsíða 2
Rifhöfundasambandfö í Oosfa Ríea veifir árlega
bókmenntaveröiaun vi@ mikil hátíSahöld í höfuö-
borg landsins. £n svo ilia fókst fii á siðasta ári, aö
sá, sem fékk fyrsfu verölaunin, gaf ekki veríð við-
staddur hátíðahöidin, því að hann sat í fangelsi,
fyrir morð og kfrkjurán.
Spánsku landnemunum, sem
komu tíl Costa Rica í kringum
1560, facnst Columbus hafa gef-
ið þessu lanaflæmi nokkuð frá-
leitt nafii en Costa Rica þýðir,
hin rétca strönd. Þarna var samt
ekkert, sem landnemarnir gátu
fært sór 1 nyt, hvorki gull né
silfur og ekki einu sinni Indíán-
ar, sem hægt var að láta þræla
fyrir sig Þeir fáu Indíánar, sem
þarna voru, flúðu upp í fjöllin,
þegar hviti mað'urinn kom, og
þar dó ættstofninn út. vegna sult
ar og siúkdóma.
Afleið’ing þess varð svo sú, að
Costa Rica er ’ að mörgu leyti
gjörólíkt hinum löndunum í Suð-
ur-Ameiíku. Þetta varð algjör-
lega iatneskL land og íbúarnir
nær allir hvítír'. Aaðeins 0,4% af
íbúunum. sem eru 1,1 milljón
samtals, eru Indíánar og 1,9%
eru Negrar. Þar sem ekki var
um atinað að ræða, þá urðu Spán'
verjarnir sjálfir að rækta land
sltt í Costa Rica. Það var ekki
framkvæmanlegt, nema hver
þefði smáskika, og þess vegna er
þetta eitt af þeim fáu löndum í
Suður-Ameríku i dag, sem ekki
þróast i skugganum af landbún-
aðaruppreisn. Þannig uppreisn
er óþórf. þar sem landflæmið er
ekki . eigu nokkurra ríkra óðals
bænda, heldur á hver bóndi jörð,
sem er ekki stærri en svo, að
hann getur hugsað um hana sjálf
ur ásarut fjölskyldu sinni, sem
oft er nokkuð stór.
Þetta fyrirkomulag hefur haft
mjög lýðræðislegt stjórnskipu-
lag í för með sér og þá ekki
síður mjög hátt menningarstig.
88% af íbúunum eru læsir og
skrifand', en það er helmingi
hærri hlutfallstala en í hinum
Suður-Ameríkulöndunum.
Costa Rica er einnig að ýmsu
öðru leyti fyrirmyndarland. Það
var t d. öllum löndum í heim-
inum gott fordæmi, þegar það
upp á eigin spýtur lagði niður
her sinn. Samkvæmt lögum, sem
gerð eru árið 1950 er stjórninni
bannað að mynda her. Einu vopn
uðu mennirnir í landinu eru
um 1500 að tölu. íbúar Costa
Rica eru mjög stoltir af því, að
kennarar séu fleiri í landinu en
lögrsgiuþjónar. Skólaskylda er
i Costa Rica og kennslan er
ókeypis
Bókmenntaverðlaun
Þegar tekið er tillit til stærð
ar Costa Rica og íbúatölu, þá
er menningarlífið þar mjög fjör-
ugt. Meðal annars úthlutar rit-
höfundasambandið þar bók
menntaverðlaunum einu sinni á
ári, og renna verðlaunin til inn-
lendra rithöfunda.
Upphæð verðlaunanna er ekki
há, þegar miðað er við alþjóð-
legan mælikvarða. Fyrstu verð-
laun eru 2000 colones, en það er
14.500 ísl. kr. Þetta er samt
miklir peningar í Suður-Ameríku
og er upphæðin álíka há og árs-
tekjur meðalmanns í Costa Rica.
Handritin, sem í þessa keppni
koma, eru etnungis merkt til að
koma í veg fyrir allan klíkuskap.
Það ei íyrst eftir að verðlaun-
unum hefur verið úthlutað að
hinir fimm dómarar komast að
því hverjir hafa fengið þau.
Þeim varð t. d. héldur illa við
í maí s.i.. þegar það kom í ljós,
hver hafði þá fengið fyrstu verð-
launin Aðstæður voru þannig,
að alveg ómögulegt var að bjóða
honum að vera viðstöddum há-
tíðahö’d, sem haldin eru vegna
verðlaunaafhendingarinnar i höf
uðborgivmi San Jose. Formaður
rithöfundasambandsins varg að
færa rithöfundinum verðlaunin
í hinn hrörlega kofa hans á
hinni átskékktu eyju San Lucas,
en hún cr í Nicoya-flóanum við
Kyrrahafsströndina. Ástæðan fyr
ir því að verðlaunahafinn gat ekki
tekið þáti í hátíðahöldunum var
sú, að yfirvöldin neituðu honum
um það. Og án hjálpar yfirvald-
anna er ekki hægt að yfirgefa
San Lucas, þar sem enginn bát-
Ur er á eyjunni. Þetta er nefni-
lega fangelsiseyja, og þar afplán
ar rithöfundurinn 45 ára fangelsi
fyrir morð ov önnur tíu fyrir að
A SUNNUDAGINN gerir ÞjóSviljinn
sér tíðrætt um skrif Tímans vegna
komu varaforseta Bandaríkjanna
hingað. Tíminn skýrði frá því, eftir
heimkomu varaforsetans, að íslands
hefði ekki verið gefið í fréttum af
frásögn hans af heimsókninni til
Norðurlanda, Síðar kom á daginn,
að nafn landsins hafði fallið niður
í útsendingu á allsherjar ávarpí
um þessa ferð varaforsetans. En
hins vegar var ekkl séð, að hann
hefði getið ísiands sérstaklega eins
og htnna landanna, og var það mið
ur farið. Nú mun Þjóðviijinn óvan.
ur því, að það skuli vera hægt að
finna að við vini sfna og banda
menn, enda er hann alinn upp í
andrúmslofti, þar sem ekki er um
nelna vini og bandamenn að ræða,
heldur herra og yfirboðara, og
þess vegna finnst honum aðfinnslur
Tímans næsta furðulegar. — Ef
rússneskur varaforseti hefðl átt i
hlut, hefðu aðfinnslur á borð vlð
hafa sprengt kirkju í loft upp.
Það er því ekki nema skiljan
legt, að víirvöldin vilji ekki gefa
ieyfi sitt til þess að þessi maður
heimsækj höfuðborgina, jafnvel
þótt um hann væri vopnað-
ur vörður. Á fyrstu fjórum fang-
elsisárunum reyndi hann hvorki
meira né minna en 17 sinnum að
flýja og tvisvar sinnum heppnað-
ist það. í seinna skiptið. það var
árið 1955, þá komst hann yfir
iandamærin og til Nicaragua, en
heppnin var ekki með honum.
Hann fél) í hendur uppreisnar-
manna fré Costa Rica, sem voru
í þann mund, að gera innrás í
föðurland sitt. Uppreisnarmenn
irnir geiðu hann að starfsmanni
sínum og lofuðu honum frelsi
og viðurkenningu, þegar innrás-
in hefði tekizt. En innrásin tókst
ekki og hann var særður og tek-
inn til fanga. Það leið heldur
ekki á löngu, áður en yfirvöldin
gerðu sér Ijóst. hver maðurinn
var
Síðan þa hefur hann ekki reynt
að flýja, en það er heldur enginn,
sem rey.ot hefur að flýja frá San
Lucas, þ-átt fyrir það, að fang-
arnir gauga lausir á eyjunni, þvi
að allt i kringum eyjuna synda
stórir og myndarlegir hákarlar
og þá er betra að deyja drottni
sinum á San Lucas.
Glæpunnn
Glæpurinn sem rithöfundur-'
mn framdi átti sér stað þann 15.
maí árið 1950. Tveir menn brut-
ust int> í kirkjuna, La virgen de
los angeles, í borginni Cartago,
og rændu hana. Maríustyttan í
kirkjunni er íbúum Costa Rica
jafndýrmæt og Lourdes er Frökk
um og þv, var hún hlað'in gulli
og airisreinum. sem ríkismenn
þær, sem Tíminn birti, nánast þótt
guSlast hjá kommum og aldrei séð
dagsins Ijós í Þjóðviljanum. Það
er því undarlegt, að biað, sem
þannig er ástatt fyrir, skuii vera
að geta skrifa Tímans um þetfa
mál, vegna þess að blaðið er um
lelð að bjóða upp á samanburð,
sem rifjar upp hlægllega undir-
gefrn þess við allt sem rússneskt
er, og furða þess á skrifum Tímans
er raunar enn hlægilegri vegna
þess, að hún staðfestir svo ekki
verður um villzt, hvað Þjóðvlljan-
um bregður við, að ekld skuli alls
staðar ríkja sama undirgefnin og
hjá kommúnistum. Og til að
tryggja það að kommúnistar þurfi
ekki að móðgast í framtíðinni út af
einhverri gleymsku valdhafanna í
Kreml, lætur Þjóðviljinn þessi orð
falla: „íslendingar vita að þeir
eru einkennilegt fyrirbæri i
mannheimi". Hvað er nú orðið af
öllum þjóðarrembingnum, sem
og aðrir höfðu gefið henni. Stytt
an sjálf er öll gyllt og kóróna
Maríu er skreytt demöntum og
smarögðum og Jesúbarnið er úr
skírag’illi. Til allrar óhamingju
fyrir þjófana, þá bar þarna að
næturvörð, er. þelr slógu hann
í höfuðið með járni og hann hef-
ur ekki rankað við sér síðan.
Þetta er ástæðan fyrir því, að
moröáka’van kom til sögunnar.
Glæpur þessi vakti auðvitað
mikla athygli, því að þetta voru
helgispjcll, sem hinum kaþólsku
Suður-Ámeríkubúum fannst anzi
bíræfin.
Daginn eftir nóttina, sem glæp
urinn er framinn birtir dagblað
höfuðborgarinnar, La Nacion,
ýtarlega grein um hann, og er
hún skrituð af ungum blaða-
manni, Jose Leon Sanches að
nafni. Heimildirnar í grein sína
sagð'ist hann hafa úr morgunfrétt
unum, þá kl. hálf sjö um morg-
uninn.
Þetta var auðvitað mikið
„scoop“ fyrir Sanches, en allir
blaðamenn eru æstir í að vera
fyrstir n:eð fréttirnar. Hvert smá
atriði i greininni reyndist vera
rétt, en iögreglan gat ekki haft
upp 4 því, hvaða útvarps'stöð
þetta nefði verið, sem útvarpaði
atburðmum strax um morguninn.
Sjálfur sagðist Sanchos ekki hafa
tekið eftir því hvaða stöð þetta
hefði verið og engin stöð, sem
kannast var við í Costa Rica vissi
nokkuð um þetta.
Mánuð. síðar tókst svo leyni-
Pramhaic á 13. síðu
Þjóðviljinn er alltaf fullur af, þegar
hann þarf að dulbúa skæruhernað
sinn gegn því þjóðskipulagi, sem
við búum við. Allt í einu erum við
orðnir einkennilegt fyrirbæri á
máli þessa óíslenzlca blaðs. Má kann
ski vænta þess að yflrreið hinna
rauðu sé ekki langt undan, og að
með þessu sé verið að leggja inn
fyrir frekari útþurrkun íslendings-
hugtaksins. Það skín að minnsta
kosti óvægilega í gegnum sauðar-
gæruna. Og tilfinningarleysið f
fyrrgrelndum orðum sýnir betur en
margt annað, að brjóstvörn ís-
lenzks málstaðar verður ekki reist
af mönnum, sem aðeins telja síg
vera að verja „einkennilegt fyrir-
bæri'. Og það er von þeim blöskri
að blöð svo lítilsmegandi þjóðar
skuli leyfa sér að gagnrýna sfóra
og stæðilega Dandamenn. Þelr hafa
aldrei skillð jafnrétti. Vinátta
þeirra hefur alltaf verið lárétt.
D. Q.
Tveir afturbata-
ieiðarar
Ritstjóra Vísis hefur orðffl
mikig uin það, þeigar hann varg
þess vísarl, að hamn hafði misst
úr penna sínum nokkur ógætn-
isorð um það, að herfræWingar
Atlantsha.fsbandalagsins ættn
fremur að ráða vamarmálum
íslands e,n fslendlngar sjálfir.
Hefur hann nú ritað tvo aft-
urbataleiðara til þess að sanna,
a® þótt hann segði, að herfræð-
ingarnir hefðu betra vit á því>
hvenær herinn ætti ag fiat-a frá
fslandi, heldur e,n fslendingar,
þá hefði hann alls eliki átt við
það, að þdr skyldu ráða þessu
fyrir íslendmga!!
Er lík'legt, að Vísls-pilturinn
hafi fengið snuprur hjá kænni
flokksmönnum fyrir lauSmælig-
ina og veTið sagt, að það værl
ekki kænJeg flialdspólitík að
segja hug sinn umbúðalaust í
liverju máli.
Sneið fil Bjarna
Deila Vísls og Alþýðublaðs-
ins um skipun skólastjóra við
gaignfræðaskólann í Vestmanna
eyjum er að verða smáskrýtin..
Vísir sett'i hressilega ofan f
vjg Gýlfa menntamálaráðherra
fyrir að veita Eyjólfi Pálssyni
en ekki Sigfúsi Johnsen, skóla-
stjóraembættið, cig fór ekki á
mill'i mála, að Vísir taldi Gylfa
hafa sett upp pólitísk gleraugu
við veitimguna.
Nú svarar Alþýðublaðið á
sunnudaginn fyrir Gylfa því
einu, a.ð ekki hefðu pólitísku
gieraugun síður veríð notuð,
ef Bjarni Be,n hefði verið
menntamálaráðherra. Öll eru
skæðin góð. Alþýðublaðið seg-
ir í grein undir dulnefni:
„Rétt er að geta þess í þessu
sambaiull, að hvorugur þessara
ma.nna hefur tilskil'in réttindl
til að taka að sér starfann, þar
sem svo er kveðið á um, að
skólastjóri vi« gagnfræðaskóla
skuli hafa háskólaipróf. Þeb
hafa þnð hvoruiglr, en Eyjólfur
kemst þó öl'lu nær þeim skil-
vrðum, þar eð hann á a-ð bakl
nokkurra ára háskólanám en
Siefús aldrei verið í háskóla.
Þetta. eitt nægir til ag réttlæta
algjörlega val menntamálaráð-
herra.
Er gott tH þess að vita, að
menn í valdastöðum láta ekki
moldviðri klíkuskapar hafa á-
hrif á gerðir sínar.
Vísi tii huggunar má segja,
að Sigfús Johnsen hefði senni-
lcga ekki þurft nein meðmæli
hefði Bjarni Benediktsson ver-
ið menntamálaráðherra."
GUOM DORSTEINSSON
gullsmiður
Bankastræti 12
Slmi 14007
Trúlofunarhringar
Fliói afgreiSsla
2
T f M I N N, briðiudaoinn 24, september 1963.