Tíminn - 24.09.1963, Blaðsíða 3

Tíminn - 24.09.1963, Blaðsíða 3
NTB-Santo Domingo, 23. sept. Útvarpið í Santo Domingo, höfuðborg Domíni- kanska lýSveldisins, skýrir frá givi í dag, aS her- sveitir frá Haiti hafi gert innrás í dag og hefur dom° inikanska stjérnin gert víðtækar ráisfafanir til pess a@ vernda sjálfstæöi fands síns og Eíf borgaranna, eins og segir í íitvarpstilkynningunni. Ekki liggja fyrir neinar fréttir frá Haiti, sem staSfesta þessa frétt, en samkvæmt fréttum dom- inikanska útvarpsins, byrjuðu á- rásaraðgerðir Haiti-hersveitanna um miðjan dag í dag, nyrzt við landamærin milli landanna. Beit'tu hersveitir Haiti-manna fyrst vél- bysáum, en síðan hófu þær sprengjuárásir og beittu einnig stórskotaliði. Forseti Domini- kanska lýðveldisins, Juan Bosch, kallaði herforingja sína saman til skyndifundar í dag og utanríkis- ráðherra landsins, dr. Hector Gar- cia Godóy, hefur kallað alla er- l'enda fulltrúa í landinu á sinn fund til þess ag gefa þeim skýrslu um hið alvarlega ást'and. á landa- mærunum. Eins og kunnugt er, slitu Haiti og Dominikanska lýðveldið stjórn- málasambandi sín í milli í sumar, eftír ag hermenn frá Haiti gerðu árás á sendiráð Dominikanska lýð- veldisins 1 Port-Au-Prince, þar sem andstæðingar forseta Haiti, Duvalier, höfðu leitas hælis. í síðasta mánuði gerðu hersveit- ir frá Hait'i innrás inn á domini- kanskt l'andsvæði, og urðu nokkrar skrærur í því sambandi. SÍÐUSTU FRÉTTIR ( KVÖLD heyrðist á Miami, út- varpssending, þar sem sagt var, að flugher Dominikanska lýðveldisins myndi gera loftárás á forsetabústað inn í höfuðstað Haiti, Port-Aau- Prince, ef Haiti-hermenn hættu ekkl þegar t stað hernaðaraðgerðum við landamærtn. í tilkynningunni sagði, að Haiti-stjórn fengi þriggja kiukku stunda frest. NTB-Brussel, 23. september. Haft er eftir áreiðanlegum fréttum í Brussel í dag, aS Walter Hallstein hafi fyrir hönd EBE átt viðræður við sendiherra Bandaríkjanna, John Tuthill, um möguleika á rnálamiðlun í hinu svonefnda kjúklingastríði við Bandaríkja menn. Eins og kunnugt er er deilan risin út af útflutningi kjúklinga ílutningsioli á fiðurfé um 10 pró- sent á hvert kíló, en af hálfu Bandaríkjanna þykir það ekki nóg, segir i heimildum þessum. Samt sem áður. telja fréttamenn að nú sé að rofa til í kjúklinga- frá Bandaríkjunum til Sammark- aðslandanna. Ekki er vitað ná- kvæmlega um, hvað'a tillögur Hall- stein hefur lagt fram í þessu máli, on haft er eftir áreiðanlegum heim ildum, að ráðherranefnd EBE hafi verið sammála um að lækka inn- stríðinu og megi vænta þess, að deiluaðilar geti sætt sig við. bundinn verði endir á það innan skamms. Er búizt við, að ráðherra nefndin leggi fram á morgun til- !ögu um lausn deilunnar og er margra mál, að þar verði um mála miðlunartillögu að' ræða, sem Myndin er tekin er umræð- urnar miklu fóru fram í norska Stórþinginu um stefnuskrá stjómar John Lyngs, sem end- uðu, eins og kunnugt er, með því a-5 Lyng sagði af sér eftir að starfsskrá Verkamanna- flokksius hafði verið siamþykkt með neikvæðum meirihluta. Þingmcnn geta orðið þreyttir eins og aðrir menn, það sýnir myndin greinilega. Til hægri situr Einar Gerhardsen og dott. ar fram á borðið, en vinstra megln stendur Finn Gustavsen (annar tveggja þingmanna sós- íalistiska þjóðarflokksins) og geyspar. Þeim fannst ekki taka því að yfirgefa þingsalinn, er hlé varð á umræðum, en kusu heldur að „sliappa af“ stundar- korn. Og enn má búast vio, að Ger- hardsen eigi andvökunætur. Ilann hefur tebið að sér að mynda nýja stjórn í landinu og átti að leggja ráðhemalista sinn fyrir konung í dag, en sennilegt er, að ffjórn hans hefji störf af fullum krafti á fimmtudag. í gær stóð yfir talning at- kvæða í bæjar. og sveitarstjórn arkosningum í Noregi og sam- kvæmt síðustu tölum í gær hafði Verkamannaflokkurinn unnið á sem svarar 1 af hundr- aði. GILCHRIST MED AL VÆPNIA VETTVANG! NTB-Djakarta, 23. september. Brezkir fréttiamenn í Djakarta hafa skýrt frá því, að sendiherra Breta í Djakarta, Andrew Gil- christ, nafj á sunnudaginn á með- an á blaðamiannafundi stóð fengið símatilkynníngu um, að fjórir full trúar indðnesískra yfirvalda væru að gera tilraun til að brjótiast inn í eitt af óskemmdum skjalasöfn- um brezka sendiráðsins. Gilchrist sendiherra sleit blaða- j.nannafundmum í skyndingu og h'jóp á vettvang í snarhasti með vopn í höndum og tók sér stöðu íyrir utan dyr skjalasafnsins. Gilchrist hafði einmitt boðað til blaðamannafundarins til þess að skýra frá því, að indónesísk yfir- völd, sem sett höfðu hervörð' um sendiráðið. hefðu neitað sér um að fara inn í skjalasafnið, en þar eru mörg mikilvæg skjöl geymd. Framh. á 15. síðu. HÉR er eitt lítlS dæml um, hvernig ástandiS var í Djakarta, er óeirSlrnar urðu hvað mestar meðal Indónesa vegna stofnunar Malaysla-ríkjasam- bandsins. Eins og kunnugt er var sendiráð Breta brennt til ösku og starfsfclkið grýtt, en auk þess var fjöldl bifreiða brenndar á götum útl. Er myndin tekin er múgurinn brenndi bifreið Gilchrist, sendiherra, sem segir frá í fréttinnl að ofan. T f M I' N N, þriðjudaginn 24. septembei 1963.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.