Alþýðublaðið - 03.07.1941, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 03.07.1941, Blaðsíða 2
FIMMTUDAGUR 3. JÚLI 1941 ------\m dagtssm m wœmm------------------------- Þingvelli má ekki snerta. Hernaðaraðgerðir mega ekki fara j fram þar. Bréf frá bónda um ríkisstjórakjörið og „slettn- j atkvæðið“. Umbætur í bænum. Bréf frá leigjanda. ; — ATHUC5AW1B HANNBSAS Á HOSMIOT. —--------------- iiilíudi S.Í.S. lokið AÐALFUNDUR Sambands íslenzkra samvinnufé- laga hefir staðið undanfarna daga á Akureyri og lauk hon- nm í gær. Sóttu hann 70 full- trúar. Á fundintum var birt skýrsla lum starf sambandsins og hag þess á liðnu ári. I sambandinu eiii 48 félög með ])ví nær hálfa átjánda þúsundi félagsmanna, og fjölga'öi þeim um 1071 á árinu. Úr stjém S. í. S. áttu að ganga Björn Kristjánssian kaupfélags- stjóri á Kópaskerti og Jón ívars- sori KaUpfélagsstjóiri í Homafirði. Vioíhu þieir báðiir endurkosnir. Pá vo-ru og endurkosúlr í vairastjó(rn þeir Jens F%ved kaujífélagsstj. í Reykjavík, Jóin Þorleifssan frá Búðardal og Skúli Guðmundsson á Hvammstanga. Vilhjálmuir Þór var kosinn varaformaður. Fulitrúamir úr Reykjavík, sem sátu aðalfundinn, koma væntan- 5e@a hingaið í kvöld. SjómaDnaskólBDelnd ín taeflr rerið skipnð NEFND sú, sem á að gera til- lögur um nýjan sjómanna skóla og undirbúa það mál, hef- ir nú verið skipuð. Fiormaður hennar er Friðrilk öl- afsson skólastjóri, en auk hians eiga sæti í nefnditnni: Sigurjón Á. Ólafsson fulltrúi Alþýðuisiam- bandsins, Jessen skólastjóri Vél- irikólans, óttó Amar skólastjóri Loftskeytaskólans, Ásgeir Sig- ur'ðsson og Þorsteinn Ámaison fulltrúi Farmanna- og fiskimiamna sambands Islands og Guðjón Sa'múelsson, húsameistairi rilrisins. Nefndin mun þó ekki enu hafa bomið saman á fund. r------;................... Happdrætti Laugarnesskirkju. Dregið verður um bifreiðina næstkomandi laugardag. FRÆGASTA og að flestu leyti merkasta kvæði, siem til er á ístenzka tungu, er Völuspá. Segir þar frá „endáliolkum“ þess heims, sem nú er, og atburðUm þeim, er þá muni verða. Er þetta merkiléga „spákvæði“ þess vert, að mú sé lesið, því margt er þar, séjm vel mætti heimfæra upp á þamn tíma og þá atburði, sem vér, er mú lifum, sjéum gerast eða heytium frá sagt. Sú vísa, sem eimma alkuminust eX af vísum Völuspár, og jafn- framt hvað sönnust lýsirag á nú- veíamdi ástamdi veraldar vorrar hefst með þessum or'ðum: „Bræðuir munu bearjask ok at bömurn verðask.“ Aldrei fyr í þeirri sögu mamn- kymsimis, siem við þefckjum, hafa þessi spádómsorð rætzt í bók- staflegri ski'luingi en nú. Sú styrjöld, sem nú geis- Leftséka Ireia: Nikiir eldar komn npp í Breaen f árás nmm I nótt. PRENGJUFLUGVÉLAR hrezka flughtersins voru enn yfir Norður- og Vestur- Þýzkalandi í nótt samkvæmt tilkynningu flugmálaráðuneyt- isins í London í morgun. Voru aðalárásirnar gerðar á Bremen, Köln og Duisburg. í Bremen komu upp miklir eldar og er talið, að þýzkar olíubirgðir hafi orðið fyrir sprengjum. Bi'ezkar spiiengjuflugvélar varð- ar oiustuflugvélum föriu í gær í teiðamigur iran yfiir Noirður-Frakk- laind og skutu miður 18 þýzkar orustuflugvéiliaír. Misstu þéir sjálf- ir 2 spremgjufliugvélair og- orustu flugvélar. I gærikveldi skaut etn af hiimum nýju stóiu spreugjuflugvélúm Breta þýzka orustuflugvél niður yfir Hollamdi. Eirn af könnumarsprengjuflug- vélurn stramdvarnaliiðsiras brezkia sá í gærdag þýzkt flutiningiaskip á NorðuiTsjó og sökkti því með tttndurskeyti. Aörar kappreióar „Páks“. FIMMTUDAGINN 10. þessa mán. efnir hestamannafé- lagið „Fákur“ til kappreiða, og eru það aðrar kappreiðar árs- ins. Þar eð þær fara fram á rúmhelgum degi, htefjast þær kl. 9 að kvöldi. Á hvítasuninUkappreiðunum voru gerðar ýmsiar bneytiragar, lágmarkstími til verðlauna fellur niðuir, verðlaun aukim ö: fl. Ver'ður nú allt með sama sniði oig ])á, nema verðlaum í stöfcki hækka um 50%. ar, er öllum styrjölidum öðrum fremur „btæðrastrið" í hvaða metkingu. sem í það iorð er lagt, og þó sýnist enn elga eftir að veésna. Sé litið á styrjöld þá, er geis- áð hefir í mörg ár og gei'sair eran í Austur-Asíu, er hún milli hiinna náskyldu þjóðai, Kínverja og Japana. Þar e u það „bræður“, sem berjast. En þó tekur út yfir alð líta á Evrópu og styrjöldina þaT. Við sjáum í daig h'iúar milklu ög voldugU viraaþj'óðiir Fnafcfca Og Breta í hárl saraian og mura þó að líkindum enn betur síðar. Lýðræ'ðisþjóérmar, sem líta má á sem pólitískar bræðraþjóðiir, haía nærri undantekniiinigarliaúist ofui'seU bró'óur siran fyrir 'ímynd- að hlutileysi úm stundarsakir. Þeirra eiúkunraaiiTorö allra, raema Bieta, hafa verið h'ira frægu orð Kairas: „A ég að gæta bróður Þýzkir toprl tekinn ill íslend. ILKYNING brezka fLoda- málaráðunieiti'sinis í gær skýrir m. a. frá að þýzkuir togari hefði verilð tekiran raorðuir af ís- iandi. Var hann notaður sem veð- urathUgunarstöð. Áhöfnin, 22 menn voru téknir ti'l faraga. Ekki er getið nánar um hvern-, ig tiogarinn var tekimn, hvort það var skip éða flugvéL, siem tíóik hann. Var aðeins sagt, að þetta hefði veri'ð í „leiðanigri norður af íslandi“. VERKAMANNABÚSTAÐIR (Frh. af 1. síðu.) fyrra voru byggð 10 hús, eða 40 ibúðir. Verður fyrirframgreiðslan ekki hærri en áður? „Það má gera ráð fyrir því aið hún verði hærri, en hún ætti ekki að verða hærri að tiltölu við það hvað menn liafa nú hærri tekjur en þegair síðast vair byggt“. M og snlta Bláberjasaft. Krækiberjasaft. Kirsuherjasaft. Litað sykurvatn. Bláberjasulta. Syróp, dökkt og Ijóst. Atamon. Betamon. Vínsýra. Flöskulakk. Korktappar, allar stærðir. TjaimMti ffaamargöta 18. — Simi W9A. BREKKA Ásvallagðtu I. — Sfeal M8K. míns?“ Þær hafa með heimsku- legu framferði sínU á undian- förnum árum og af hræðslu við að berjast fyrir þeim málstað, sem þær — a. m. k. í orði — telja helgastara, sliti'ð öll sira bræðrabaönd og berjast nú jafn- vel hver gegn annari, eða verða nauðugiar viljugar að leggja lið sitt tú þess að því marki verði raáð, sem þær töldu sig í öllu andvfgastar áður. Sá bróðlurhug- ur, sem lýðræðið verður að byggja á, ef það á að fá staðizt, sveik á örlagasturadirami, svo þessir „bræður berjast og að bönum verðast“ ýmist beint eða óbeint. Andstöðustefnur lýðræðisiins, einræðilssLefnurmar, eru nú fa/rm- ar sömu leiðiraa. Kommúraismiran íRússlandi og nazismirarai í Þýzka- laradi, eru' þær náskyldú'stu þjóð- félagsstefnur, siem nokkru sirani hafa uppi verið. Kommúnisniimn, sem er eirahriiða framkvæmd á nokkrum atriðum hiús vísiradia- lega sósíalisma, þ. e., að hiann tekur Upp alt hið versta og ein- hæfasta þa'ðan, en haffniar því fogursta og bezta, er fyrirrennari Olg „eldri bróðir“ nazismans, eins og stórsfcáldið Tomas Mann hefir svo prýði'lega sýnt fram á. INGVELLIR eru okkur mik- ils virði. 'Það myndi særa íslendinga djúpu sári, ef þar yrðu framin spjöll. Við getum ekki þol- að, að þessi merkasti staður í sögu vorri sé gerður að þækistöð fyrir erlenda menn. Það má ekki brjóta úr veggjum Almannagjár eða grafa sundur hlíðar hennar. Það má ekki grafa skurði í vellina eða um- turna við gjárnar. Það má ekki snerta við Löghergi eða búðatóft- unum. Það má yfirleitt ekki skerða Þingvelli á nokkurn hátt. ÉG SEGI ÞETTA ekki vegna þess, að ég viti að þetta standi til. En fyrst nú fyrir skömmu hafa menn orðið kvíðnir um að eitthvað stæði til þar efra. Þess er fastlega ‘vænzt, að ríkisstjórnin verði vel á verði í þessu máli. Við höíum reynslu fyrir því úr hernaðarsögu Breta, að þeir hafa forðast að raska eða spilla helgum stöðum, jafnvel í löndum, sem þeir hafa verið í hernaði gegn. Þingvellir ættu og að vera helgur staður í þeirra augum, jafnvel ekki síður en okkar. Við ættum því að geta verið vongóðir. BÓNDI SKRIFAR MÉR eftir- farandi bréf: „Um leið og ég þakka þér pistla þína, sem ég les af athygli, þó að þeir snerti svo að segja eingöngu Reykjavík, vildi ég minnast á smávegis, sem mér liggur á hjarta. Ég fullyrði að aldrei nokkru sinni síðan útvarp- ið kom hér í sveitina hafi jafn- margir hlustað og 17. júní þegar ríkisstjóri var kjörinn. Þetta var hátíðleg stund og allt fór mjög virðulega fram. Er ég viss um að þessi athöfn verður þjóðinni ó- gleymanleg. En eift bar þó við, sem setti blett á þennan dag og það var slettu-atkvæðið við ríkis- stjórakjörið. Við, sem sátum við útvarpið, fundum glögglega, að þarna var strákur að verki, en ekki virðulegur fulltrúi þjóðar- innar, sem fann til ábyrgðar sinn- ar. ÉG VIL taka það skýrt fram, að ég er enginn andstæðingur Jón- asar Jónssonar. Ég viðurkenni mjög kosti hans, þó að ég sé ekki Þessir „bræðrar“, sem flesiturai sýndist að múindm geta áitt sam- leið, því ekkeri skiiilrar þá í ratara og verra aranað en það, að hvor- uigúr vill ranma hiraum sæmilegs hlratskiptis í leiksllokm, hieldúr vill hvor skja eiran að öllú, hafa nú lerat saraian í þvílíkt bræðra- strið, að líklegt er að verði beggja bani. Mranra þeir a'ð vísu verða fáram harmdaúði frekar en Koiur o,g Kroppira-skieggi, og ekki ©r ólíklegt, að viðrareigra þeirra verði svipuðust þvF ,er Sraorri Sturiúsiora segir frá um viðureign Ása-Þórs og Miðgarðsorms að Ragnarrökram. Ekki vanitaði biíðmælin og fag- rargalann milli þessaria „bræðtra í •einræðinu“ meðan svikin og á- rásirnar vorra randirbránair á báða bóga, þó að nú symgi annað í tálknram. Þykjast raú kommúnistar í Rússlan-di, sem aldrei hafa iteyft raeinram raeitt ffrelsi og alLra stór- velda mest kúgað smáþjóðir, beJjast fyrst og fremsit til þess að endrarleysa Þjóðverja randan „kúg,aJlaklíku“ nazista, en Þjóð- verjax eða raazistar — serai offsótt haffa allar trúarskoðarair, búið ti:l séTstök trúaTbrögð og lifflátið marga fyrir trúar saikir, ætLa sér Framsóknarmaður, en ég veit, að sá, sem kastaði atkvæði sínu á hann við þetta tækifæri, gerði það ekki af fylgi við hann, heldur var sá hinn sami að þjóna strákslund sinni og andúð gegn þessum manni. Það álít ég að hafi ekki átt við við þetta hátíðlega tækifæri, ; það var öfuga klóin á myndinni, sem þessi dagur skildi eftir í hug- um manna. Ég hefi engan hitt, sem ekki hefir fordæmt þetta.“ ÞAÐ BER AÐ ÞAKKA þær um- bætur, sem gerðar hafa verið inn- anbæjar undanfarið og þá sérstak- lega að mokað hefir verið í hita- veituskurðina. Það ber líka að geta þess, sem vel er gert. Ég hefi' áður þakkað umbæturnar á Arn- arhóli. Hóllinn verður margfalt betri en hann var áður og er nú um að gera að fólk kunni að ganga um hólinn, eins og aðra staði, sem verið er að lagfæra. Vel væri það gert að taka burtu sýningarturn- inn, sem er við Vatnsþróna. Hann er ljótur og hefir alltaf verið ljót- ur. Hann má ekki vera þarna, lengur. LEIGJANDI skrifar mér: „Er leyfilegt að taka íbúðarherbergi og eldhús til iðnreksturs, með þeim afleiðingum að leigjandi stendur uppi í vandræðum? Hvers vegna er slíkt látið viðgangast, að íbúð- ir séu þannig teknar úr umferð, svo að hér sé alls ekki um íbúð að ræða lengur? Hér hlýtur að vera um nauðsynjamál að ræða fyrir leigjendur. Ef ekki er heim- ild til slíks, skora ég hér með á rétta hlutaðeigendur að koma nú þegar í veg fyrir að slíkt sé látið viðgangast meira en orðið er að minnsta kosti. Það virðist fátt geta réttlætt svona nokkuð, og það í þvílíkum íbúðarvandræðum, sem nú eru.“ ÞETTA ER EKKI LEYFILEGT nema með sérstöku leyfi húáa- leigunefndar, og það er mjög lítið um það, að húsaleigunefnd leyfi slíkt. Ef ég vissi hvar þetta til- tekna húsnæði er, þá gæti ég gefið bréfritaranum upplýsingar um, hvort leyfi hefir verið gefið til umræddrar breytingar. nrá að endrarteysa Rússa úr „trú- aránarað“ þeirri, sem „gyðingleg fcoraimiúnistaklfka“ hefiir haldið þjóðram Rússlands í. Það vamtar svo sem ekki skyldleikaran bæði í orðram o;g athöfnram. Ömrarlegiustu örlögin sýnast þó ætlai að verða hlutsldpti Niorður- landaþjó'ðamm. Norðmeran berjast gegn Þjóðverjum, og þjóðin hefir 'sýnt í þeim fjötiram, sem á hana hafai verið lagðar, fádæma þrek og hreysti. Norskur her, kon- rangúr Niorðmamraa, krónprins og stjórn Nioregs berjast Landfilótta sömra bairáttiutnni. Firanland afftiur á móti berst raú með Þjóðverjum —að vísu enraþá á móti Rússlum eiraum — en er þó komið í liö með kúgurum frænda simna. Niörðraianina. Darair sýraast munii vera að faria sömu leiðiina og Firanaír. Svíþjóð, sem er gimsteinra Niolrðrarlarada, hefir raú orðið að láta kúgiast tiil þiess að ieyfa her- firatniraga ram Land sitt, að vísu til „hjálpair“ Firantum, en slfkri hjáip var raeitað af Sviram, þegar Firara- um var hennar enm meiri þðrf en raú. Allir vita þó, að aliar þéssar þjöðiT berjast nauðragar eða styðja nauðugair þann málstað, sem þær nú verða að fylgja, Jónas Gaðmtandsson: „Bræðr wmmm berfssk ok at bðnnM ferðask“. —o-----

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.